Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 75

Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 7^ VEÐUR 3. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.35 -0,1 8.46 3,8 14.49 0,0 21.05 4,0 4.42 13.34 22.24 16.48 ÍSAFJÖRÐUR 4.43 0,0 10.41 2,1 16.53 0,1 22.55 2,3 4.26 13.39 22.48 16.53 SIGLUFJÖRÐUR 0.40 1,4 6.56 -0,1 13.27 1,3 19.03 0,1 4.08 13.22 22.32 16.35 DJÚPIVOGUR 5.39 2,1 11.53 0,1 18.10 2,3 4.06 13.03 21.58 16.16 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru Morgunblaðlð/Siðmælingar slands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt, 5-10 m/s víðast hvar. Þurrt um landið austanvert. Rigning á Vestfjörðum, dálítil súld með köflum suðvestantil og norðvestanlands en skýjað með köflum annars staðar. Hiti á bilinu 10 til 20 stig að deginum, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður norðvestan átt, 10-15 m/s norðaustantil en annars hægari. Skúrir á Norðurlandi en léttir til á Suður- og Vesturlandi. Hiti 7-16 stig, mildast suðaustantil. Á laugardag, hæg suðlæg átt. Dálítil rigning sunnan og vestantil en léttskýjað á Norðausturlandi. Hiti 10- 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag, breytileg vindátt, vætusamt og hiti nálægt meðallagi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf aó velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi þokast til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 11 súld á sið. klst. Amsterdam 20 léttskýjað Bolungarvik 16 skýjað Lúxemborg 19 skýjað Akureyri 14 skýjað Hamborg 21 skýjað Egilsstaðir 23 Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 skýjað Vin 29 léttskýjað Jan Mayen 6 rigningogsúld Algarve 27 heiðskírt Nuuk 6 skýjað Malaga 34 heiðskírt Narssarssuaq 10 alskýjað Las Palmas 25 mistur Þórshöfn 11 þokaígrennd Barcelona Bergen 17 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 19 skýjað Róm 28 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar 27 heiðskírt Stokkhólmur 15 skúr Winnipeg 14 léttskýjað Helsinki 20 hálfskýiað Montreal 21 alskýjað Dublin 17 skúr Halifax Glasgow 15 skúr New York 22 þokumóða London 22 skýjað Chicago 19 hálfskýjað Paris 22 hálfskýjað Orlando 23 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Yfirlit á hádegi I gær: ú 17 s C7’-'' V j > i' f 1033 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil "samskil Spá kl. 12.00 í dag: 6 4 * * * —m 25 m/s rok ' 20mls hvassviðrí -----'Ss. J5 m/s allhvass 10mls kaldi 5 m/s gola \ Rigning y Skúrir Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað é é é é é é é é V* % s,ydda 'V Slydduél | stefnu og fjöörin _ I vindhraða.heilfi Alskýjað Snjokoma El lél | 10° Hitastig iEi Þoka vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. é Krossgáta LÁRÉTT: 1 sperðill, 4 stygg, 7 hald- ast, 8 urg, 9 bólfæri, 11 skrifa, 13 grenja, 14 þrautir, 15 grískur bókstafur, 17 jörð, 20 aula, 22 rcnningar, 23 spil, 24 fiskivaða, 25 orðasenna. LÓÐRÉTT; 1 stúfur, 2 kostnaður, 3 einkcnni, 4 lagleg, 5 end- ar, 6 hfma, 10 eyktamörk- in, 12 vætla, 13 amboð, 15 efsti hluti hússtafns, 16 fær af sér, 18 snákum, 19 toga, 20 öska, 21 mjög. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 pakkhúsið, 8 endum, 9 tíran, 10 ana, 11 asnar, 13 kengs, 15 sennu, 18 skaut, 21 ryk, 22 látni, 23 ólatt, 24 brandugla. Lóðrétt: 2 aldin, 3 kamar, 4 úrtak, 5 iðrun, 6 fela, 7 snös, 12 ann, 14 eik, 15 sáim, 16 nætur, 17 urinn, 18 skópu, 19 aðall, 20 tota. í dag er fimmtudagur 3. ágúst, 216. dagur ársins 2000. Olafsmessa hin s. _______Orð dagsins: Gjörið því______ iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. (Post. 3,19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag fara Poseidon, Thor Lone og Arnarfell. Hafnarfjarðarhöfmí dag fara Ocean Tiger og Polar Siglir. Viðeyjarfeijan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstu- daga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Við- ey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnu- daga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: Til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sér- ferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Viðeyjar- ferjan, sími 892 0099. Lundeyjarferðir dag- lega, brottför frá Við- eyjarferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey u.þ.b. 2 klst. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Sæheimar. Selaskoð- unar- og sjóferðir ki. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823 unnurkr@isholf.is. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 baðþjón- usta, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur. Sauma- stofan opin frá kl. 13-17. Bólstaðarhlíð 43. kl. 8-16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 al- menn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Viðeyjarferð fimmtu- daginn 10. ágúst kl. 12.30. Kirkja og um- hverfi skoðað. Staðar- haldari, Þórir Stephen- sen, verður leiðsögu- maður. Kaffi drukkið í Viðeyjarstofu. Skráning í ferðina og nánari upp- lýsingar í síma 588- 9533. Féiag eldri borgara í Kópavogi. Skrifstofan íGullsmára 9 opin í dag kl. 16.30 til 18, s. 554- 1226. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Göngu- hópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Ferð í Trékyll- isvík 8-11. ágúst, nokk- ur sæti laus. Farið verður í dagsferð í Kaldadal, Húsafell og Borgarfjörð 14. ágúst, skráning stendur yfir. Vegna forfalla eigum við 2 sæti laus í ferð um Vestfirði sem farin verður 21.-26. ágúst. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar. Opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 frákl.8-16. Féiag eldri borgara, Hafnarfirði. Morgun- ganga í dag, fimmtudag. Rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunseli kl. 10. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Ki. 8 böð- un, ki. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Viðeyjarferð fimmtu- daginn 10. ágúst kl. 12.30. Kirkja og um- hverfi skoðað. Staðar- haldari, Þórir Stephen- sen, verður leiðsögu- maður. Kaffi drukkið í Viðeyjarstofu. Skráning í ferðina og nánari upp- lýsingar í síma 552- 4161. Gerðuberg, félasstarf. Lokað vegna sumar- leyfa, opnað aftur 15. ágúst. í sumar á þriðju- dögum og fimmtudög- um er sund og leikfim- iæfingar í Breiðholts- laug kl. 9.30. Umsjón Edda Baldursdóttir íþróttakennari. Á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 13.30 verður Hermann Valsson íþróttakennari til leið- sagnar og aðstoðar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Austurbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Ailir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan opin frá kl. 9, leiðbein- andi á staðnum kl. 9.30- 16. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Edda byrjar í dag 3. ágúst í opinni vinnu- stofu með perlusaum, kortagerð og taumálun. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, kl. 15^ kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og handa- vinnustofan opin, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Handavinna kl. 13. Norðurbrún 1. Kl. 13.30 stund við píanóið. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár--^- greiðsla, fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 hand- avinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13- 14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Grillveisla verður 17. ágúst. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, ki. 10- 14.15 handmennt, al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14-15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánu^ dögum í Seltjarnar- neskirkju (kjallara) kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁÁ, Síð- umúla 3-5, og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Viðey. Gönguferðir með leiðsögn á þriðju- dagkvöldum og laugar- dagseftirmiðdögum. Staðarskoðun undir leiðsögn staðarhaldar" á sunnudögum ki. 14.15, eða strax eftir messu þegar messað er í Við- eyjarkirkju. Sýningin Klaustur á íslandi er opin í Viðeyjarskóla virka daga kl. 13.20- 16.10 virka daga, en um helgar til kl. 17.10. í Viðeyjarstofu stendur yfir sýning á fornum rússneskum helgimynd- um, íkonum og róðu- krossum. Bátsferðir hefjast kl. 13 alla daga. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl-, inga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS, Suður- götu 10, s. 552-5744, 562-5744, fax 562-5744, Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16, s. 552- 4045, hjá Hirti, Bónus- húsinu, Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi, s. 561- 4256. Minningarkort Landssamtaka hjarta- sjúklinga fást á eftir- töldum stöðum á Vest- urlandi: Á Akranesi: í Bókaskemmunni, Still- holti 18, s. 431-2840, Dalbrún ehf., Brákar-'*' hrauni 3, Borgarnesi og hjá Elínu Frímannsd., Höfðagrund 18, s.431- 4081. I Grundarfirði: í Hrannarbúðinni, Hrannarstíg 5, s. 438- 6725. í Olafsvík hjá Ingibjörgu Pétursd., Hjarðartúni 1, s. 436- 1177. Landssamtökin Þroskahjálp. Minningarsjóður Jó- hanns Guðmundssona^^ læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588-9390. MORGUNBLAÐIÐ, Rringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG?' RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.