Morgunblaðið - 12.08.2000, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000
v~..............
MESSUR
MORGUNBLAÐIÐ
Brciðholtskirkja
Guðspjall dagsins:
Um falsspámenn.
(Matt. 7.)
SSKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11:00. Sr. Hjörtur Hjartarson mess-
ar. Sóknarnefnd.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11:00. Organisti Guöni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Fr.
Thomas Keating prédikar. Félagar
úr Dómkórnum syngja. Organisti
Marteinn H. Friöriksson. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10:15.
GRENSÁSKIRKJA: Guósþjónusta
Jí\. 11:00 í umsjá sr. Hreins S. Há-
konarsonar. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11:00. Félagar úr Mótettukór
syngja. Organisti Höröur Áskelsson.
Sr. Siguröur Pálsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00.
sr. Ingileif Malmberg.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00.
Organisti Jón Ólafur Sigurösson. Sr.
Tómas Sveinsson. Helgistund kl.
20:00 á þýsku. Ferðahópur frá
KFUM-K í Tubingen, Þýskalandi tek-
ur virkan þátt ásamt Pétri Björgvini
Þorsteinssyni, fræöslufulltrúa Há-
teigskirkju.
- ^.ANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guó-
brands biskups. Guósþjónusta kl.
11:00 með einföldu sniöi f litla sal
safnaöarheimilis Langholtskirkju.
Umsjón Svala Sigríður Thomsen
djákni. Kaffisopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumar-
leyfis starfsfólks Laugarneskirkju er
bent á guösþjónustu í Áskirkju.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11:00. Organisti Reynir Jónasson.
Sr. Halldór Reynisson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11:00. Prestur sr. Ragnar Fjalar
-.Lárusson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guósþjón-
usta kl. 20:30. Jón Hagbarður
Knútsson prédikar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guósþjónusta
kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel
Smid. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Kirkjan verður
lokuö vegna sumarleyfa starfsfólks
og framkvæmda við kirkjuna til
ágústloka. Bent er á guösþjónustur
f öðrum kirkjum prófastsdæmisins.
DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl.
20.30. Prestur: Sr. Magnús B.
Björnsson. Organisti: Marteinn H.
Friöriksson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöld-
guösþjónusta kl. 20.30. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson. Organ-
isti: Lenka Matéová. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guósþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Siguröur Arn-
arson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Grafarvogskirkju syngur. Organ-
isti: Höröur Bragason. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Kvöldguösþjónusta
kl. 20.30. Sr. íris Kristjánsdóttir
þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar
syngja og leiða safnaöarsöng. Org-
anisti: Jón Ólafur Sigurösson. Viö
minnum á bæna- og kyrröarstund á
þriðjudag kl. 18.
KÓPAVOGSKIRKJA: Sóknarprestur
veröur í sumarleyfi frá 3. ágúst til 7.
september. Guösþjónustur og
bænastundir falla niður þann tíma
en kirkjan opin og kirkjuvöröur á
staönum. Sóknarprestur Digranes-
prestakalls annast þjónustu í Kárs-
nesprestakalli í sumarleyfi sókn-
arprests. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SEUAKIRKJA: Kvöldguósþjónusta
kl. 20.00. Sr. Ágúst Einarsson
prédikar. Geröubergskórinn syngur.
Organisti er Kári Þormar. Sóknar-
prestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam-
koma kl. 20. Heilög kvöldmáltíö.
Prédikun Friðrik Schram. Mikil lof-
gjörö og fyrirbænir. Allir hjartanlega
velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl.
11. í dag sér Steinþór Þóröarson
um prédikun en Þórdís Malmquist
um biblíufræösluna. Á laugardögum
starfa barna- og unglingadeildir. Allir
hjartanlega velkomnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
20. Ræðumaður Erling Magnússon.
Lofgjörðarhópurinn syngur. Allir
hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20 sr.
Lárus Halldórsson talar. Óskar
Jónsson stjórnar.
VEGURINN: Samkoma kl. 20. Högni
Valsson prédikar. Brauösbrotning.
Allir hjartanlega velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag:
Biskupsmessa ki. 10.30. Messa kl.
14.00. Kl.18.00: Biskupsmessa á
ensku. Þriðjudagur 15. ágúst: Upp-
numning Marfu meyjar til himna:
messa kl. 18.00.Virka daga og
laugardaga: messur kl. 18.00.
Reykjavík - Maríukirkja við Raufar-
sel: Sunnudag: messa kl. 11.00.
Virka daga: messa kl. 18.30. Laug-
ardag: messa kl. 18.30 á ensku.
Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl.
17.00.
Hafnarfjördur - Jósefskirkja: Sunnu-
dag: messa kl. 10.30. Þriöjudagur
15. ágúst - Uppnumning Maríu meyj-
ar til himna: Hátföamessa kl.
18.30. Miðvikud.: messa kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudag: Messa
kl. 08.30. Þriöjudag 15. ágúst: Upp-
numning Maríu meyjar til himna:
Biskupsmessa kl. 0830. Laugardag
og virka daga: messa kl. 8.00.
Keflavík - Barbörukapella: Skóla-
vegi 38: Sunnudag: Messa kl.
14.00.
Bíldudalur: Messa 19. ágúst
kl.11.00. Tálknafjöröur: Messa 19.
ágúst kl. 15.00. Patreksfjöröur:
Messa 19. ágúst. kl. 18.00.
Stykklshólmur, Austurgötu 7:
Sunnudag: messa kl. 10.00. Laug-
ardag og virka daga: Messa kl.
18.30.
Vestfirðlr: ísafjördur, Bolungarvík,
Flateyri, Suðureyri, Þingeyri: Engar
messur - Séra Marek Zygadlo er í
sumarleyfi til 27. ágúst.
Akureyri - Péturskirkja - Hrafnagils-
stræti 2: Sunnudaga: Messa kl.
11.00. Laugardaga: Messa kl.
18.00.
Viðey: Þriójudaginn 15. ágúst kl.
20.00: helgiganga í Viöey. Maríu-
súöin fer úr Sundahöfn kl. 19.30.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 15.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Kl. 11 messa meö altarisgöngu. Af
því aö margir Eyjamenn eru í orlofi
núna eru þeir sem þó eru heima
hvattir til aö mæta og bjarga messu-
sókninni. Þökkum fýrir farsæla tíö
og minnumst gesta okkar sem lét-
ust í flugslysinu í Skerjafiröi. Kaffi-
sopi á eftir í safnaðarheimilinu.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Ingimar Ingimarsson.
Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti
Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa
kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson prédik-
ar og þjónar fyrir altari ásamt sr.
Jóni Hagbaröi Knútssyni. Björn Ólaf-
ur Gunnarsson leikur á gítar. Félag-
ar úr kirkjukórnum leiöa söng. Org-
anisti Natalía Chow. Kaffisopi eftir
athöfnina.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guös-
þjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjóri
Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Einar
Eyjólfsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta
dagsins er í Garöakirkju kl. 11.
GARÐAKIRKJA: Guósþjónusta kl.
11. Rúta frá Kirkjulundi kl. 10.30 og
frá Hleinum kl. 10.40. Organisti er
Kári Þormar. Allir velkomnir. Prest-
arnir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Safnast saman T lýrir-
bæn í kirkjunni en síöan fer þaö eft-
ir þátttöku og veöri hvort athöfnin
fer fram í Kapellu vonarinnar eða
Lundinum viö kirkjuna. Prestur Ólaf-
ur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur-
kirkju leiöir söng. Organisti Einar
Örn Einarsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa í Skál
holtsdómkirkju sunnudag kl. 11.
Djáknavígsla. Vígð verður Eygló
Jóna Gunnarsdóttir. Bílferð frá Sel-
fosskirkju kl. 10. Morguntíö í Sel-
fosskirkju kl. 10 frá þriöjudegi til
föstudags. Foreldramorgnar kl. 11 á
miövikudögum.
HVERAGERÐISKIRKJA: Orgelstund
kl. 20. Jörg Sondermann leikur á
orgeliö. Prestur Baldur Kristjáns-
son.
NLFÍ: Messa kl. 11. Baldur Krist-
jánsson messar.
STRANDARKIRKJA: Guösþjónusta
kl. 14. Baldur Kristjánsson.
FLATEY í Breiðafirði: í dag, laugar-
dag, veröur messaö í kirkjunni í Flat-
ey á Breiöafiröi, tengt Kristnihátíö á
Islandi, og hefst messan kl. 14. Er
þess vænst aö fjölmenni veröi við
þessa athöfn þar sem hún tengist'
bæöi Kristnihátíö og Flateyjardög-
um. Meö kveðjum og óskum um
góöa þátttöku. Sr. Bragi Benedikts-
son prófastur.
VALÞJÓFSSTAÐARSÓKN: Útiguðs
þjónusta viö Snæfell sunnudag kl.
14. Sóknarprestur Valþjófsstaöar-
prestakalls, sr. Lára G. Oddsdóttir,
þjónar og prédikar viö athöfnina.
Guösþjónustan fer fram á stað
skammt frá Eyjabakkavaði á Jök-
ulsá í Fljótsdal. Aka skal af Snæ-
fellsvegi veginn sem merktur er
Eyjabakkavegur og liggur milli
Laugafells og Hafurfells. Staöurinn
þar sem guðsþjónustan fer fram
veröur rækilega merktur. Rúta frá
Sveini Sigurbjarnarsyni fer frá Sölu-
skála ESSO á Egilsstöðum kl. 12 og
kostar fariö kr. 2.000 báöar leiöir.
Allir þeir sem taka þátt í þessari
guösþjónustu eru hvattir til þess aö
taka með sér nesti og njóta þess aö
drekka messukaffi úti í náttúrunni
aö guðsþjónustu lokinni. Allir vel-
komnir. Sóknarprestur.
Safnaðarstarf
Helgistund
í Úlfljóts-
vatnskirkju
Á MORGUN, sunnudaginn 13.ágúst,
kl.l4:00, verður helgistund í Úlfljóts-
vatnskirkju, þar sem kirkjunni verð-
ur afhent að gjöf endurprentun af
Guðbrandsbiblíu. Gefandi er Orku-
veita Reykjavíkur. Að athöfn lokinni
verða kaffiveitingar í Úlfljótsvatns-
skála.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sóknarnefndin.
Hallgrimskirkja. Hádegistónleik-
ar kl. 12-12.30. Josef Sluys frá
Brussel leikur á orgel.
Boðunarkirkjan. Samkoma kl. 11.
í dag sér Steinþór Þórðarson um
predikun en Þórdís Malmquist um
biblíufræðsluna. Á laugardögum
starfa barna- og unglingadeildir. All-
ir hjartanlega velkomnir.
Vegurinn. Samkoma kl. 20. Högni
Valsson prédikar. Brauðsbrotning.
Allir hjartanlega velkomnir
Blaðauki í Morgunblaðinu laugardaginn 26. ágúst
iHorgtmfrlaMfe
í blaðaukanum eru kynntir þeir fjölmörgu námsmöguleikar sem eru í boði
fyrir þá sem vilja stunda einhvers konar nám eða sækja námskeið í vetur.
Pantið fyrir kl. 12
föstudaginn 18. ágúst!
Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar
á auglýsingadeild í síma 569 1111.
lílovöunMíiínð
AUGLYSINGADEILD