Morgunblaðið - 29.08.2000, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.08.2000, Qupperneq 17
Samvinnuskólinn var stofnaður árið 1918. Skólinn hefur allt frá upphafi verið í stöðugri þróun og fylgt breytingum í samfélagi og atvinnulífi. Hann hefur alla tíð verið í fararbroddi hvað varðar viðskiptamenntun hérlendis. Nú sem fyrr tekur skólinn breytingum í kjölfar skilgreiningar á starfsemi hans og framtíðarsýn. Nýtt nafn Samvinnuháskólans á Bifröst er Viðskiptaháskólinn á Bifröst. Hlutverk og stefna Viðskiptaháskólinn á Biftöst er alhliða viðskiptaháskóli. Hlutverk hans er að búa nemendur undir ábyrgðar-, forystu- og stjórnunarstörf í innlendu og alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Hann býður nemendum fiamúrskarandi ffæðslu og þjálfun í rekstrar- og viðskiptafræðum. Atvinnurekstur og viðskipti eru drifkraftar velferðatþjóðfélagsins. Viðskiptaháskólinn eflir mannauð og eykur arðsemi í íslensku atvinnulffi með betri mennttm og öflugum rannsóknum sem fiera þjóðarbúinu efnahagslegan ávinning. Þannig styrkir háskólinn samfélagið í heild. Viðskiptaháskólinn á Bifiöst stefhir að þvf að skapa nemendum sfnum samkeppnis- yfirburði á vinnumarkaði að námi loknu. Skólinn vill hafá frumkvæði að nýjungum í kennsluháttum með tæknivæðingu og skipulagi sem hentar hraða samtímans. Óháður háskóli með takmarkaðan fjölda nemenda býr yfir sveigjanleika til þess að takast á við breytingar í alþjóðlegu samfélagi oggeturveitt hverjum nemanda petsónulegri þjónusm og betri aðstöðu til náms og þroska en aðrir háskólar. Áherslur íkennsluog þjálfun leggur Viðskiptahá- skólinn á Bifröst sérstaka áherslu á eftirfarandi þætti: * Sterka kennslufræðilega sérstöðu sem felst í virku hópastarfi þar sem nemendur em agaðir í samskipmm jafnffamt því að ffumkvæði nemandans sem einstaklings er virkjað og ýtt er undir skapandi og gagnrýna hugsun. * Þjálfim nemenda í kynningu á hugmyndum sínum og vinnu, miðlun reynslu sinnar og þekkingar og rökræðum þar um. • Tengslviðatvinnulífþarsemnemendur vinna að raunhæfúm verkefnum hjá fyrirtækjum og stofnunum. • Tengsl við alþjóðlegt viðskiptaumhverfi með alþjóðlegum verkefhum og viðfángsefhum, kennslu á ensku og virkum nemenda- og kennaraskiptum við erlenda háskóla. • Nýtingu upplýsinga- og tölvutækni í námi og störfum þar sem heimilda- og gagnaöflun, verkefnavinna, próffaka og almenn samskipti fára ffam með rafrænum hætti. í þessu felst áhersla á að nemendur tileinki sér hæfni til að afla, meta og nota upplýsingar. • Fjarnám, þar sem nám, kennsla og samskipti fára ffam um Intemedð, óháð stað og stund. « Fyrsta flokks aðstöðu til náms, lífs og starfá, fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra, í háskólaþorpinu Bifföst. í rannsóknum hefur Viðskiptaháskólinn á Bifföst þessar áherslur: * Hagnýt viðfángsefni, innlend og alþjóðleg, sem auka þekkingu á atvinnulífi og viðskiptum. * Öflug tengsl við fyrirtæki og stofnanir gegnum verkefnavinnu nemenda og rannsóknar- og ráðgjafarstörf kennara. • Samstarf við erlenda og innlenda aðila um grundvallarrannsóknir á efnahagsmálum, atvinnulífi og samfélagi. Námsframboð Viðsldptaháskólans á Bifföst einkennist afi • Námskeiðum sem enduspegla þarfir atvinnulífs og kennslufiæðilegar áherslur skólans. • Námskeiðum í hefðbundnum ffæðigreinum viðskipta og rekstrar auk námskeiða sem tengjast nýjum og vaxandi þekkingarsviðum. * Þverfáglegum námskeiðum og verk- efiium þar sem ffæðasvið eru samþætt. Við inntöku nemenda vill Viðskipta- háskólinn veita hæfhm einstaklingum sem búa yfir sköpunargleði, ffumkvæði og samsldptahæfhi tækifæri til að beina kröffum sínum og hæfileikum á svið viðskipta og rekstrar. Háskólinn leitast við að veita jöfh tækifæri til náms, óháð kynferði, aldri, efnahag, födun eða búsem og skapa þannig fjölbrcyttan hóp nemenda með ólíkan bakgrunn, menntun og reynslu. Viðskiptaháskólinn á Bifföst er þekkingarfyrirtæki. Verðmæti hans liggja í vel mennmðu og hæfu starfsfólki. Því vill háskólinn laða að sér hæfileikaríkr starfsfólk til kennslu, rannsókna og stjórnsýslu með góðum launum, virkri endurmenntun og fyrsta flokks aðbúnaði. Framtíö og sóknarfæri Sem þekkingarfyrirtæki er Vtðskipta- háskólinn á Bifföst í virkri samkeppni við aðra háskóla, innlenda sem erlenda. Háskólinn vill ná samkeppnisfbrskori með smæð sinni, sveigjanleika, nýjungum og gæðum, miklum fjölda umsækjenda sem valið er úr og hæfu starfsfólki. Viðskiptaháskólinn á Bifföst er vakandi fyrir nýjum tækifærum sem svara þörfum nemenda, atvinnulífs og samfélags. Jafhffamt mun hann nýta tækniffamfárir í upplýsinga-, fjarskipta- og tölvutækni við þróun kennsluhátta og námsffamboðs. 311 Borgames Sfmi 435 0000 Fax 435 0020 biffost@biffost.is www.bifrost.is VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN BIFRÖST h
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.