Morgunblaðið - 29.08.2000, Side 45

Morgunblaðið - 29.08.2000, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUÐAGUR 39. ÁGÚST 2000 45 ALAN STURLA SVERRISSON + Alan Sturla Sverrisson fædd- ist 18. júlí 1971. For- eldrar hans eru hjón- in Susan Bury bókasafnsfræðingur og dr. Sverrir Tóm- asson miðaldafræð- ingur. Þau skildu. Albróðir Sturlu er Snjólfur Sverrisson, nemi í japönskum fræðum í Japan, f. 16. janúar 1969; unn- usta hans er Froydís Tevik. Síðari kona Sverris er Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir háskóla- kennari og eiga þau tvö börn, Þorvald, f. 11. apríl 1983, menntaskólanema og Ingigerði Sólveigu, f. 22. september 1988, grunnskólanema. Unnusta Sturlu er Irene Odeny, lyfjafræðingur frá Glasgow. Sturla stundaði nám einn vetur í barnaskóla á ís- landi, en si'ðan í Englandi og Þýska- landi þar sem fjöl- skylda hans bjó. Hann lauk stúdents- prófi í Englandi, M.A.-prófi í stjórn- málafræði frá Glasgow-háskóla og doktorsprófi í sömu grein frá Caledon- ian-háskóla í Glasg- ow. Sturla lést í um- ferðarslysi í Glasgow hinn 3. ágúst síðastliðiun. Bálför hans var gerð í Weeley, Essex, í Bretlandi 16. ágúst. Minningarathöfn um hann fer fram í Seljakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. bróðurlega á eina nótt í senn, annar á svefnbekknum en hjnn á dýnunni, en höfðu ekki fyrir því að skipta um sængurföt. Aldrei rifust þeir; voru úti í fótbolta eða lásu bækur í her- berginu. Á þessum tíma kynntumst við Sturlu hvað best. Hann var ætíð glaðvær og ánægður; honum þótti allur íslenskur matur góður - og var hvers manns hugljúfí á heimil- inu. Sturla hafði þegar hann lést ný- lokið doktorsritgerð við Caledonian- háskóla í Glasgow í stjórnmála- fræði. Ritgerðin fjallaði um stjórn- arhætti í þróunarríkjum Afríku. Hann rannsakaði hvernig útrýma mætti fátækt í þessum löndum og hvernig þau hefðu varið fé frá al- þjóðlegum stofnunum eins og Al- þjóðakirkjunni og Alþjóðabankan- um. Sturla var í sambúð með Irene Odeny lyfjafræðingi frá Glasgow. Við fjölskyldan sendum henni, svo og Susan, Sverri, Siggu, Snjólfi, Ingigerði og Þorvaldi okkar dýpstu og innilegustu samúðarkveðjur. Við viljum enda þessi fátæklegu minn- ingarorð með öðru erindi úr hinum fögru Sólarljóðum. Sól ek sá á sjónum skjálfandi hræzlufullr ok hnipinn, því at hjarta mitt var harðla mjök runnit sundr í sega. Eitt símtal, og allt er breytt. Hvað er verið að segja í símanum? Er það raunverulegt? Eitthvað á þessa leið voru viðbrögð okkar, þeg- ar sú harmafregn barst að Alan Sturla Sverrisson hefði látist sam- stundis í umferðarslysi á erlendri grundu. í fyrstu varð ótti og sorg ólýsanleg, en síðan blossaði upp vanmáttug reiði yfir slíku himin- hrópandi ranglæti. Sturla frændi okkar var með af- brigðum efnilegur ungur maður. Einungis mánuður var á milli yngsta sonar okkar og hans og því mikið samband fyrstu árin á meðan þeir bræður bjuggu á íslandi. Síðan var hann hér á landi á jólum og flest sumur. Við hjónin heimsóttum Sverri og Susan ásamt ömmu Snjólfs og Sturlu sumarið 1979. Þá bjuggu þau í Kiel þar sem Sverrir var sendi- kennari. Sturla var vanur að fylgja okkur í búðir í nágrenninu og túlka fyrir okkur, því að þá þegar hafði hann þrjú tungumál á valdi sínu og talaði þau reiprennandi einungis átta ára gamall. Sturla var gullfallegur drengur, dökkhærður og sviphreinn, með einstaklega falleg augu, sem lýstu í senn viðkvæmni og gerhygli. Fram- koma hans var hlý og ætíð stutt í brosið. Sturla dvaldi á heimili okkar um mánaðartíma þegar hann var tíu ára. Þeir frændur Gylfi Freyr og hann deildu með sér herbergi sem var fremur lítið; þurfti annar að sofa á gólfinu á dýnu. Þeir skiptust Sól ek sá sjaldan hiyggvari; mjök var ek þá ór heimi hallr; tunga mín var til trés metin, ok kólnat at íyr utan. Þúranna Tómasdúttir, Gylfi Gröndal og fjölskylda. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höf- undar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is % Þegar andlát ber að höndum Önnumst aila þætti útfararinnar. Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. 7 Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KlRKJUGARÐANNA EHF. Varanleg minning 6F meitlub ístein. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, KRISTJANA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR frá Botni í Súgandafirði, andaðist á Sjúkrahúsinu á ísafirði laugar- daginn 26. ágúst. Útförin verður gerð frá Suðureyrarkirkju laugardaginn 2. september kl. 14.00. Birkir Friðbertsson, Kristjana Friðbertsdóttir, Kristín Friðbertsdóttir, Ásta Björk Friðbertsdóttir, Reynhildur Friðbertsdóttir, Guðrún Fanný Björnsdóttir, Hafsteinn Sigmundsson, Baldur Árnason, Kjartan Þór Kjartansson, barnabörn, langömmubörn og langalangömmubörn. 1 S.HELGASONHF STEINSMIÐJA Skemmuvegi 48, 200 Kóp. Sími: 557-6677 Fax: 557-8410 Netfang: sh.stone@vortex.is + Sonur okkar, f*| YNGVI WELLSANDT, lést af slysförum fimmtudaginn 17. ágúst. i "F Útförin hefur farið fram í kyrrþey. V... 4 Þökkum auðsýnda samúð og stuðning. Ragnhildur Benediktsdóttir, Werner Wellsandt og fjölskyldur. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, GUÐFINNUR EINARSSON fyrrv. framkvæmdastjóri í Bolungarvík, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði, sunnudaginn 27. ágúst sl. María Haraldsdóttir, Einar K. Guðfinnsson, Sigrún J. Þórisdóttir, Haraldur Guðfinsson, Anna Rós Bergsdóttir, Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir og barnabörn. + Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÁGÚSTA SIGURJÓNSDÓTTIR, áður Hafnargötu 51, Keflavík, lést á Garðvangi, Garði, 28. ágúst. Fyrir hönd aðstandenda, Sigríður Jónsdóttir, Jóhann Hjartarson, Ásdís Jónsdóttir, Hilmar Pétursson. fi + Elskulegur bróðir okkar og mágur, ÞORGILS ÞORGILSSON, Hrísum, Fróðárhreppi, Ólafsvík, lést mánudaginn 28. ágúst í Sankti Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi. Hermann Þorgilsson, Una Þorgilsdóttir, Anna Þorgilsdóttir, Sveinn Ólafsson. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, NANNA BALDVINSDÓTTIR frá Þórshöfn, til heimiiis á Heiðarvegi 23a, Keflavík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grinda- vík sunnudaginn 20. ágúst. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudag- inn 31. ágúst kl. 14.00. Baldvin Elís Arason, Hilmar Arason, Guðlaugur Arason, Sólrún Aradóttir, Kolbrún Aradóttir, Birgir Arason, Þóra Aradóttir, Þórdís Aradóttir, Björk Aradóttir, Reynir Arason, Annie Sigurðardóttir, Snjólaug A. Baldvinsdóttir, Anton H. Antonsson, Gísli K. Wium, Sigurbjörg Jónsdóttir, Valur Á. Gunnarsson, Óskar S. Ingvarsson Bjarkar S. Adolfsson, Stefanía Guðmundsdóttir, Svanfríður Aradóttir, Ragnar Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, BJARNI A. BJARNASON, Lerkilundi 1, Akureyri, sem lést 24. ágúst, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeir sem vilja minnast hans láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Jóna Baldvinsdóttir, Jón H. Bjarnason, Halla Einarsdóttir, Ingibjörg E. Bjarnadóttir, Pétur Bjarnason, Ágústa Björnsdóttir, Lilja K. Bjarnadóttir, Hrafnkell Reynisson og barnabörn. -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.