Morgunblaðið - 29.08.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 49
KENNSLA
Viltu bæta við þig?
Viltu breyta til?
Viltu verða rannsókna-
maður?
Skemmtileg fræðsla í fullri alvöru
Starfsnám fyrir starfsfólk á rannsóknastofum
eða í matvælaiðnaði og fólk sem hefur áhuga
á slíkum störfum hefst 14. septemberog lýkur
14. desember.
Námskeið fyrir rannsóknamenn erfyrir alla
sem þurfa á þekkingu í efna- og örverufræði
að halda, hafa hug á að hasla sérvöll á nýjum
vettvangi, eða vilja fá innsýn inn í hina ósýni-
legu veröld efna og örvera.
Námskeiðið er 130 kennslustundir. Kennt er
síðdegis þriðjudaga og fimmtudaga og f.h.
annan hvern laugardag.
Innritun og upplýsingar í síma 570 7100.
M
Iðntæknistofnun 11
Skólabyrjun Fossvogs-
skóla — leiðrétting
í auglýsingu sem birtist sunnudaginn 27. ágúst
sl. voru rangar upplýsingar um skólabyrjun
í Fossvogsskóla.
Réttar upplýsingar eru sem hér segir:
Fossvogsskóli.
Nemendur komi föstudaginn 1. september.
1.-7. bekkur kl. 10:00, kennttil 12:00.
FUIMDIR/ MANNFAGNADUR
Hluthafafundur
í Hans Petersen hf.
Hluthafafundur í Hans Petersen hf. verður hald-
inn klukkan 17:00 að Suðurlandsbraut 4, 8. hæð,
fimmtudaginn 21. september næst komandi.
Fundarefni:
1. Breyting á grein 3.3 í samþykktum félagsins
um fjölda manna í stjórn.
2. Kosning nýrrar stjórnar.
Stjórn Hans Petersen hf.
TIL SÖLU
Bíósæti til sölu
Til sölu eru 400 bíósæti úr Laugarásbíói.
Sætin eru í mjög góðu ásigkomulagi, öll með
kókhöldurum.
Upplýsingar gefur Magnús í síma 896 5025
eða Jóhanna í síma 555 0400.
íslensk Auðlind
Lækjartorgi
Hafnarstræti 20. 2h /101 Reykjavík / sfmi: 561 -4000 / fax: 561 -4030
Fyrirtæki
til sölu
Myndbandaleiga - Söluturn
Vorum að fá á söluskrá okkar glæsilegan söluturn með
myndbandaleigu sem er staðsettur ( nýlegu húsnæði á finum
stað ( Hafnarfirði. Fyrirtækið er með mjög svo vaxandi veltu
og er skemmtilega innréttað. Möguleiki er að fá fyrirtækið
leigt fyrir trausta aðila. Allar nánari upplýsingar gefur
sölumaður.
Fata- og skóverslun við Laugaveg
Við Laugaveg í Reykjavik er á skrá hjá okkur lítil fata og
skóverslun sem rekin er í leiguhúsnæöi. Góður
húsaleigusamningur í boði. Allar nánari upplýsingar gefur
sölumaður.
Pöbb við Laugaveg
Lltill pöbb er á söluskrá okkar með leyfi fyrir um ca. 70 manns.
Staðurinn er vel staðsettur með góðan kúnnahóp. Allar
nánari upplýsingar gefur sölumaður.
Glæsilegur kjúklingastaður
(traustu úthverfi Reykjavikur er til sölu glæsilegur
kjúklingastaður sem er mjög vel tækjum og búnaði búinn.
Staðurinn er frekar ungur að árum en hefur fengið mjög
góðar viðtökur og þykir mjög góður. Allar nánari upplýsingar
veitir sölumaður.
Framköllunarfyrirtæki
Um er að ræða gott framköllunarfyrirtæki með meiru sem
staðsett er í miðbæ Reykjavíkur með fína viðskiptavild.
Fyrirtækið er vel tækjum og áhöldum búið og m.a. með nýja
framköllunarvél. Þetta er mjög áhugavert fyrirtæki sem
hentar flestum.
Hverfisverslun- Myndbandaleiga
Erum með á söluskrá okkar fína hverfisverslun sem rekin er
i leiguhúsnæði i nálægð miðbæjar Reykjavíkur þar sem
rómantíkin blómstrar. Fyrirtækið er nokkuð öflugt á sínu
sviðl og með fina viðskiptavild.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
félagsins.
Höfum að auki mikinn fjölda fyrirækja af öllum stærðum og
gerðum á söluskrá okkar á skrifstofu og á heimasiðu islenskrar
Auðlindar.
Pallanet
Þrælsterk og
meðfærileg.
Hentug í skjólgirðingar.
Rúllur 3x50 m og 2x50 m
Verð á fm 112,00 m. vsk.
HELLAS,
Suðurlandsbraut 22,
s. 551 5328, 568 8988,
852 1570, 892 1570.
TILK YNNINGAR
KOPAVOGSBÆR
Vatnsendi
Tillaga að deiliskipulagi á
reit F — lengri frestur
Vegna óska sem fram hafa komið hefur bæjar-
ráð Kópavogs samþykkt að veita lengri frest
til að skila inn athugasemdum og ábendingum
vegna deiliskipulags á reit F í Vatnsendalandi
eða til kl. 16:00 föstudaginn 15. septem-
ber 2000.
Tillagan er auglýst skv. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997. Reitur F er um 5
ha svæði suðaustan Vatnsendavegar og af-
markast af aðkomugötu að Vatnsendabýlinu
til norðausturs, brekku fyrirofan Vatnsenda-
býlið og Lindarhvamm til suðausturs og Vatns-
endabletti 169 til suðvesturs. í tillögunni felst
m.a. að á svæðinu verði íbúðarbyggð; sérbýlis-
hús og fjölbýlishús. Mörkum leigulanda er
breytt. Legu "Elliðahvammsvegar" er breytt
næst Vatnsendavegi. Uppdrátturí mkv. 1:1000,
ásamt greinargerð dags. 4. júlí 2000.
♦
Tillagan er til sýnis á Bæjarskipulagi Kópa-
vogs, Fannborg 6, 2. hæð aila virka daga
frá kl. 8:30 til 16:00. Eins og að ofan grein-
ir hefur frestur til að skila inn athuga- *
semdum og ábendingum verið framlengd-
urtil kl. 16:00 föstudaginn 15. september
2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast samþykkir
tillögunni.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Drengjakór Laugarneskirkju
Strákar fæddir '90-'92 og eldri.
Inntökupróf verða haldin fimmtudaginnn
31. ágúst kl. 17 — 19 í Laugarneskirkju.
Upplýsingar gefur Friðrik í síma 567 1381
eftir kl. 20.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
Kinisology
Vöövapróf. Fyrirhugaö er aö
halda námskeið. Upplýsingar
verða gefnar i sima 861 7153.
Örn Jónsson.
Einkatímar í diúpslökun
meö meðvitaðri
samtengdri öndun.
Leiðbeinandi Helga
Sigurðardóttir,
hjúkrunarfræðingur,
sími 691 1391.
FÉLAGSLÍF
Haustið er heillandi ferða-
tfmi:
1. Jeppadeildarferð 1,—3.
sept. Öldufellsleið — Fjallabak.
2. Haustlita- og grillferð í
Bása 15.—17. sept.
3. Hraðganga um
„Laugaveginn 14.—17. sept.
Trússferð (nýtt) sem endar í
grillveislunni.
Farmiðar á skrifst. á Hallveigar-
stig 1.
Heimasíða: utivist.is