Morgunblaðið - 29.08.2000, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
Úrslitin í töltinu voru æsispennandi þar seni Sigurbjörn Bárðarson, lengst til hægri, tryggði
sér sigurinn með góðri yfírferð á Valíant frá Hreggstöðum. Næst honum komu Sævar á
Glóð, Birgitta á Birtu, Birgitta á Óðni, Fríða á Byl og Erling á Feldi.
Hörkukeppni var í tölti ungmenna, frá vinstri: Guðni og Þjarki, Davíð og Funi, Daníel og
Seiður, Hinrik og Valur og sigurvegarinn Sigurður og Rauður. Daníel heldur á skeifu og
hófhlíf sem fór undan í úrslitunum en mikið var um að hestar töpuðu skeifum á mótinu enda
völlurinn blautur og þungur.
Hart barist í eðjimni
Rigning og blautir vellir voru nokkuð ein-
---------------7-----------------------
kennandi fyrir Islandsbankamót Dreyra
sem haldið var um helgina á Æðarodda.
Valdimar Kristinsson brá sér á Skagann og
fylgdist með úrslitum á sunnudag.
íslandsbankamót Dreyra hafa öðlast
góðan sess í mótahaldi hestamanna
undir lok keppnistímabilsins. Þarna
- mætir gjarnan kjarninn úr keppnis-
liðinu og spreytir sig. Þátttaka var
hóflega mikil en keppnin hinsvegar
mjög jöfn og spennandi í mörgum
greinum og flokkum. Sigurbjörn
Bárðarson er nú kominn með Valiant
að láni frá Hafliða Halldórssyni sem
nú er erlendis við reiðkennslu og
námskeið fyrir gæðingadómara. Var
ekki að sökum að spyrja að Sigur-
björn sigraði í töltkeppninni eftir
æsispennandi keppni við andstæð-
ingana. Hyggst Sigurbjörn mæta
með Valiant til leiks á Andvaravelli
um næstu helgi og væntanlega þá í
B-flokk og töltkeppnina.
Landsliðseinvaldurinn kunni, Sig-
urður Sæmundsson, mætti nú til
. leiks með stóðhest sinn, Esjar frá
Holtsmúla, í fimmganginn og gerði
sér lítið fyrir og sigraði. Sigurður
sem gerir frekar lítið af því að mæta
með hross í keppni nú orðið minnir á
sig öðru hverju og gaman að sjá að
hann er alveg með á nótunum og
kannski gott betur en það.
Birgitta Magnúsdóttir sigraði á
Óðni frá Köldukinn í fjórgangi eftir
spennandi keppni við Sigurbjörn og
Valíant og hennar ektamaður, Dagur
Benjamínsson, hafði betur á Galsa
frá Bæ í viðureign við Sigurbjöm á
Húna frá Torfunesi í slaktaumatölt-
inu.
Sigurbjöm hafði hinsvegar sigur í
gæðingaskeiði á Neista frá Miðey og
í 250 metra skeiði á Ósk frá Litladal.
Logi Laxdal var í miklum ham á
Hraða frá Sauðárkróki og sigmðu
þeir í 150 metra skeiði.
Nokkur væta var meðan á mótinu
stóð og vora vellirirnir á Æðarodda
orðnir býsna blautir. Leirkennt efni í
völlunum breytist í eðju þegar mikið
rignir en þrátt fyrir það voru þeir
ekki eins þungir yfirferðar og ætla
mátti. Þurfti að slóðadraga vellina
eftir hver úrslit. Mikið var um að
hross töpuðu skeifum í hita leiksins
og má þar um kenna vallaraðstæð-
um. Mátti á heimamönnum heyra að
nú væri tímabært að huga að endur-
bótum á völlunum. Vel var að mótinu
staðið að mati margra keppenda
enda kunna þeir á Skaganum orðið
vel til verka eftir nær áratugar til-
vera íslandsbankamótanna. En úr-
slit mótsins urðu annars sem hér
segir:
Opinn flokkur - tölt
1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Valiant frá
Heggsstöðum, 6,77/7,72
2. Sævar Haraldsson Herði á Glóð frá
Hömluholti, 6,90/7,53
3. Birgitta D. Kristinsdóttir Gusti á Birtu frá
Hvolsvelli, 6,40/7,53
4. Birgitta Magnúsdóttir Herði á Óðni frá
Köldukinn, 6,77/7,28
5. Fríða H. Steinarsdóttir Geysi á Byl frá
Skáney, 6,53/7,04
6. Erling Sigurðsson Andvara á Feldi frá
Laugamesi, 6,33/6,72
Fjórgangur
1. Birgitta Magnúsdóttir Herði á Óðni frá
Köldukinn, 6,80/7,31
2. Adolf Snæbjömsson Sörla á Glóa frá Hóli,
6,73/7,19
3. Ragnar E. Ágústsson Sörla á Hrólfi frá
Hrólfsstöðum, 6,43/6,73
4. Birgitta D. Kristinsdóttir Gusti á Birtu frá
Hvolsvelli, 6,43/6,73
5. Páll B. Hólmarsson Sleipni á Goða frá
Voðmúlastöðum, 6,33/6,66
Fimmgangur
1. Sigurður Sæmundsson Geysi á Esjari frá
Holtsmúla, 5,87/7,01
2. Erling Sigurðsson Andvara á Draupni frá
Tóftum, 6,23/6,77
3. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Byl frá
Skáney, 5,97/6,71
4. Sigurður Matthíasson Fáki á Pjakki frá
Sigurður Sæmundsson mætti til
leiks með stóðhest sinn Esjar frá
Holtsmúla og gerðu þeir sér Iítið
fyrir og sigruðu í fímmgangi
með glæsibrag.
Krossum, 5,77/6,40
5. Amar Bjamason Andvara á Perlu frá Öl-
valdsstöðum, 4,87/6,36
Tölt T-2
1. Dagur Benónýsson Herði á Galsa frá Bæ,
6,80/7,48
2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Húna frá
Torfunesi, 7,0/7,45
3. Páll B. Hólmarsson Sleipni á Glæ frá Ytra-
Dalsgerði, 4,90/6,19
4. Erling Sigurðsson Andvara á Eitli frá
Amarstöðum, 5,10/6,16
Gæðingaskeið
1. Sigurbjöm Bárðason Fáki á Neista frá
Miðey, 8,79
2. Guðmundur Einarsson Herði á Hersi frá
Hvítárholti, 8,63
3. Logi Laxdal Sörla á Hraða frá Sauðár-
króki, 8,17
4. Ragnar E. Ágústsson Sörla á Leisti, 7,42
5. Amar Bjamason Andvara á
Gasellu frá Hafnarfírði, 7,29
Skeið 150 m
1. Logi Laxdal Fáki, á Hraða frá Sauðár-
króki, 14,43 sek.
2. Magnús Benediktsson á Hörpu frá Kjarn-
holtum, 14,60 sek.
3. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Neista frá
Miðey, 14,60 sek.
4. Arnar Bjamason Andvara, á Gasellu frá
Hafnarfirði, 15,30 sek.
5. Alexander Hrafnkelsson Fáki, á Skáldu
frá Norðurhvammi, 15,66 sek.
Skeið 250 m
1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Ósk frá
Litla-Dal, 23,56sek.
2. Ragnar E. Ágústsson Sörla, á Max frá
Garðabæ, 26,62 sek.
3. Kristján Magnússon Herði, á Pæper frá
Varmadal, 26,86 sek.
íslensk tvíkeppni - Birgitta Magnúsdóttir
Herði á Óðni frá Köldukinn
Stigahæsti knapi - Sigurbjörn Bárðarson
Fáki
Skeiðtvíkeppni - Sigurður Matthíasson Fáki
á Pjakki frá Krossum
Ungmennaflokkur - tölt
1. Sigurður Halldórsson Gusti á Rauð frá
Láguhlíð 6,47/6,92
2. Hinrik Þ. Sigurðsson Sörla á Val frá Litla
Bergi, 6,03/6,82
3. Daníel I. Smárason Sörla á Seið frá Sig-
mundarstöðum, 6,43/6,65
Rökkvi frá Vestra-Fíflholti kann
greinilega vel við sig á Skagan-
um enda hagvanur þar frá fyrri
tíð en hann og knapi hans Sigur-
þór Sigurðsson sigruðu í bæði
tölti og fjórgangi unglinga.
4. Davíð Matthíasson Fáki á Funa frá
Blönduósi, 6,07/6,53
5. Guðni S. Sigurðsson Mána á Þjarka frá
Hafsteinsstöðum, 6,20/6,45
Fjórgangur
1. Sigurður Halldórsson Gusti á Rauð frá
Láguhlíð, 6,30/6,65
2. Guðni S. Sigurðsson Mána á Hausta frá
Áshildarhóli, 6,27/6,60
3. Daníel I. Smárason Sörla á Seiði frá Sig-
mundarstöðum, 6,23/6,55
4. Davíð Matthíasson Fáki á Funa frá
Blönduósi, 5,90/6,26
5. Hinrik Þ. Sigurðsson Sörla á Val frá Litla
Berg, 5,77/6,00
Fimmgangur
1. Daníel I. Smárason Sörla á Vestfjörð frá
Hvestu, 5,63/6,40
2. Sigurður Halldórsson Gusti á Lómi frá
Bjamási, 5,43/6,11
3. Hinrik Þ. Sigurðsson Sörla á Svölu frá
Brennigerði, 3,97/5,78
4. Davíð Matthíasson Fáki á Aski frá Torfa-
stöðum, 4,93/5,39
5. Sóley Margeirsdóttir Mána á Prúðum frá
Kotströnd, 3,67/5,12
Gæðingaskeið
1. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti á Óttu
frá Svignaskarði, 7,29
2. Sigurður Halldórsson Gusti á Lómi frá
Bjamastöðum, 6,83
3. Kristján Magnússon Herði á Eldi frá
Vallanesi, 6,63
4. Sigurþór Sigurðsson Fáki á Þymi frá
Stokkseyri, 5,58
5. Halldóra S. Guðlaugsdóttir Herði á Sam-
son frá Brún, 4,79
íslensk tvíkeppni - Sigurður Halldórsson
Gusti á Rauð frá Láguhlíð
Stigahæsti knapi - Sigurður Halldórsson
Gusti
Skeiðtvíkeppni - Sigurður Halldórsson
Gusti á Lómi frá Bjamási
Unglingar - tölt
1. Sigurþór Sigurðsson Fáki á Rökkva frá V-
Fíflholti, 6,03/6,55
2. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti á
Sjöstjömu frá Svignaskarði, 6,10/6,48
3. Kristján Magnússon Herði á Hlökk frá
Reykjavík, 5,97/6,34
4. Elva B. Margeirsdóttir Mána á Svarti frá
Sólheimatungu, 5,77/6,25
5. Perla D. Þórðardóttir Sörla á Gný frá
Morgunblaðið/Valdimar
Camilla Petra og Fróði frá Mið-
sitju halda sínu striki á sigur-
brautinni og sigruðu í tölti.
Langholti 2,5,60/5,89
Fjórgangur
1. Sigurþór Sigurðsson Fáki á Rökkva frá V-
Fíflholti, 6,0/6,47
2. Perla D. Þórðardóttir Sörla á Gný frá
Langholti 2,5,67/6,45
3. Elva B. Margeirsdóttir Mána á Svarti frá
Sólheimatungu, 5,47/6,23
4. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti á
Sjöstjömu frá Svignaskarði, 5,73/6,12
5. Kristján Magnússon Herði á Hrafnari frá
Hindisvík, 5,40/5,65
Fimmgangur
1. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti á Ótta
frá Svignaskarði, 5,03/5,96
2. Kristján Magnússon Herði á Draupni frá
Sauðárkróki, 4,77/5,81
3. Sigurþór Sigurðsson Fáki á Þymi frá
Stokkseyri, 4,90/5,36
4. Elva B. Margeirsdóttir Mána á Tý frá
Hafsteinsstöðum, 3,77/4,17
5. Hörður Ó. Sæmundsson Snæfellingi á
Fríð frá Bjamarhöfn, 3,13/3,09
Islensk tvtkeppni - Sigurþór Sigurðsson
Fáki á Rökkva frá Miðsitju
Stigahæsti knapi - Sigurþór Sigurðsson
Fáki,
Barnaflokkur - tölt
1. Camilla P. Sigurðardóttir Mána á Fróða
frá Miðsitju, 6,75
2. Sara Sigurbjörnsdóttir Fáki á Hirti frá
Hjarðarhaga, 6,68
3. Heiða R. Guðmundsdóttir Mána á Skugga
frá Skeljabrekku, 5,97
4. Sanda L. Þórðardóttir Sörla á Díönu frá
Enni, 5,82
5. Guðmundur Kristjánsson Herði á Fursta
frá V-Leirárgörðum, 5,31
Fjórgangur
1. Sara Sigurbjömsdóttir Fáki á Hirti frá
Hjarðarhaga, 6,07/6,56
2. Camilla P. Sigurðardóttir Mána á Fróða
frá Miðsitju, 6,13/6,47
3. Halldóra S. Guðlaugsdóttir Herði á Hlátri
frá Þóroddsstöðum, 5,93/6,02
4. Daníel Gunnarsson Andvara á Perlu frá
Ási, 5,50/5,79
5. Jóhanna Jónsdóttir Herði á Söndru frá
Skriðulandi, 5,33/5,52
Isiensk tvíkeppni - Camilla P. Sigurðardótt-
ir Mána á Fróða frá Miðsitju
Stigahæsti knapi - Camilla P. Sigurðardóttir
Mána