Morgunblaðið - 29.08.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐ JUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 61
I DAG
Q A ÁRA afmæli. í dag,
0\J þriðjudaginn 29.
ágúst, verður áttræð Krist-
jana Ágústsdóttir, Höfða-
braut 16, Akranesi.
BRIPS
Umsjón (■uóiiiiimliir Páll
Ariiai'son
ÞÚ ÁTT þessi spil í norður
og opnar í fyrstu hendi á einu
Standard-laufi. Það eru allir
á hættu:
Norður
* D4
¥742
* K103
* ÁK1086
Sagnir þróast svo þannig:
Vestur Norður Austur Suður
- llauf Pass 1 spaði
2lyörtu Pass Pass Dobl*
Pass 31auf Pass 3 tfglar
Dobl makkers á tveimur
hjörtum er til úttektar og þú
sýnir fímmlitinn í laufi. En
svo kemur makker með þrjá
tígla, sem þú ákveður að
túlka sem kröfu, en hvað
hyggstu gera næst?
I æfíngaleik ÓL-faranna
gengu sagnir þannig á báð-
um borðum, þar sem Þorlák-
ur Jónsson og Matthías Þor-
valdsson voru í NS á öðru
borðinu, en Björn Theódórs-
son og Páll Bergsson á hinu
borðinu. Standard-pör, bæði
tvö.
Norður
A D4
¥742
♦ K103
* AK1086
Vestur Austur
♦72 *G983
¥ÁKD1085 ¥G93
♦ D64 ¥G5
♦97 *DG43
Suður
*ÁK1065
¥6
♦Á9872
4.52
Þorlákur valdi þrjá spaða,
sem Matthías passaði, en
Bjöm lyfti í fjóra tígla og Páll
í fimm. Svo sem sjá má eru
fimm tíglar glæsilegt geim
og vinnst auðveldlega. Matt-
hías vann þrjá spaða slétt, en
í fjórum er til vinningsleið ef
ntaður gerir ráð fyrir þvi að
austur sé með gosann fjórða í
spaða. (Raunar eru vinnings-
leiðirnar tvær, en lesandinn
verður sjálfur að ráða í þær
núnir ef hann nennir, þvi hér
er ekki rúm í þá greiningu.)
En frá „sagnfræðilegu" sjón-
armiði er vandi norðurs at-
hyglisverður og spuming
hvort þriðja sögnin komi
ekki til greina - þrjú hjörtu -
til að halda öllu gangandi og
leita eftir öruggum fimmlit
hjá makker.
Það er í fyrsta lagi kl.
23.30 á aðfangadags-
kvöld sem ég get skot-
ið inn fundi.
Hlutavelta
Morgunblaðið/Golli
Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 2.125 kr.
til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Ólöf Guðjóns-
dóttir, Þórhildur Ásgrímsdóttir, Þórdís Rún Pétursdóttir
og Herdis Borg Pétursdóttir.
Morgunblaðið/Jim Smart
Þessar duglegu stúlkur máluðu myndir og seldu fyrir 6.400
kr. til styrktar Kenfélaginu Hringnum. Þær heita Inga
Marfa Eyjólfsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir.
SKAK
IJmsjón llelgi Áss
(irétíirsson
STAÐAN kom upp
á breska meistara-
mótinu er lauk fyr-
ir stuttu í Millfield
á Englandi. Enski
stórmeistarinn
Murray Chandler
(2526) hafði hvítt
gegn kollega sínum
og landa Mark
Hebden (2505). 40.
Hxh7+! og svartur
gafst upp þar sem
hann verður óverj-
andi mát eftir 40. ..Kxh7
41. Hh4+ Dh6 42. f6+.
Allt í lagi frú, þetta var MÍN sjúkdómsgreining. Lát-
um okkur heyra þína.
UOÐABROT
LEIÐSLA
Og andinn mig hreif upp á háfjallatind,
og ég horfði sem örn yfir fold,
og mín sál var lík ístærri svalandi lind,
og ég sá ekki duft eða mold.
Mér þótti sem hefði ég gengið upp gil
fullt með grjótflug og hræfuglaljóð,
fullt með þokur og töfrandi tröllheimaspil,
unz á tindinum hæsta ég stóð.
Mér þótti sem hefði ég þolað allt stríð,
allt, sem þola má skjálfandi reyr,
og mér fannst sem ég þekkti’ ekki háska né hríð
og að hjarta mitt bifðist ei meir.
Eins og heilög guðs ritning lá hauður og sær,
alltvar himnesku gullletri skráð,
meðan dagstjaman kvaddi svo dósemdarskær
eins og deyjandi guðs sonar náð.
Matthías Jochumsson
STJORIVUSPA
eftir Frances Drake
J
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Léttlyndi þitt laðar marga
að þér og með skipulags-
hæfileikum þínum tekst þér
að halda frumkvæðinu.
Hrútur
(21. mars -19. apríl) -í*
Þótt mikið liggi við skaltu ekki
láta hrinda þér of ákaft áfram.
Þinn starfsheiður er í veði og
þú skait því taka þér þann
tíma sem þú þarft.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Sjálfsöryggi þitt fer í taugam-
ar á einhverjum, en þú lætur
það sem vind um eyru þjóta.
Menn munu sjá þegar mál
skýrast að þú hefur rétt fyrir
þér.
Tvíburar .
(21. maí-20. júní) Aa
Stundum er hvorki til rétt
svar né rangt, heldur verður
þú að vega og meta allar að-
stæður og ráða svo fram úr
málinu, eins og þér sýnist
bezt.
Krabbi
(21.júní-22.júlí) ___
Reyndu að láta aðra um sem
flest atriði og einbeittu þér að
þeim, sem mestu máli skipta.
Annars áttu á hættu að sjá
ekki skóginn fyrir tijám.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) M
Það er eins og áhyggjurnar
hrannist upp með þér. Leitaðu
ráða með þau mál, sem þú get-
ur ekki leyst sjálfur en um-
fram allt gerðu eitthvað í mál-
unum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) tfiSL
Þú átt enn langt í land með
það verkefni, sem þú beinir
mestri orku þinni að. Láttu
tímann samt ekki trufla þig,
því í raun liggur ekkert á.
Vog rrx
(23.sept.-22.okt.)
Betri er krókur en kelda. Þótt
stundum virðist sem hlutirnir
liggi í augum uppi, leynast
ýmislegt undir yfirborðinu.
Kannaðu því málin vel.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Kipptu þér ekki upp við það,
þótt bláókunnugt fólk gefi sig
á tal við þig. Mundu bara að
vega viðkomandi og meta áður
en þú hleypir honum að þér.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.) JStT)
Það er ekkert við því að segja,
þótt aðrir séu ekki á sama
máli og þú. Aðalatriðið er að
þú talir svo skýrt að þeir geti
gert upp hug sinn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) éSc
Stundum geta hversdagslegar
samræður leitt tii annarra og
meiri hluta. Oftar en ekki eni
þær þó bara kurteisi til þess
að fylla upp í eyðurnar.
Vatnsberi f .
(20. jan. -18. febr.) QStt)
Ákveðni þín í að leiða hlutina
til lykta, vekur athygli yfir-
manna þinna og þú munt
hljóta umbun erfiðis þíns. En
gleymdu ekki samverkamönn-
unum.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Stundum getur eitthvað sem
sagt er reynt verulega á vin-
áttuna. Hagaðu því orðum
þínum svo að þú þurfir ekki að
sjá eftir neinu, hvað sem ger-
ist.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Ég er farinn að nudda í Fínum línum
Skúlagötu 10, sími 562 9717.
Allir gamlir og nýir viðskiptavinir velkomnir i
MFR losun „unwinding", Slökunamudd, Bandvefsnudd, Djúpvefjanudd,
Sjúkranudd, Tríggerpunkta meðferð, fþróttanudd
Eiríkur Sverrisson C.M.T.
Boulder School ot massage therapy Co USA http//:www.simnet.is/elrikurs/
20—30% afsláttur. Rúmteppi, púðar,
dúkar, föt. Handunnin húsgögn.
Öðruvísi Ijós og gjafavara.
Opið virka daga kl. 11—18 og lau. kl. 11—15 Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 |
Sigurstjama
Haustvörurnar komnar
Verðdæmi:
Jakkar frá kr. 4.900
Pils frá kr. 2.900
Buxur frá kr. 1.690
Bolir frá kr. 1.500
Stuttbuxur frá kr. 2.500
Kvartbuxur frá kr. 1.900
Pils - Kjólar
Alltaf sama góða verðið!
Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433.
EVO-STIK
ELDVARNARKITTI
EVO-STIK
ÞETTIEFNI
—-™J_... S Wood & r9 t. M&m Ffarafö SM
> CC5SE2£i RCWðf Bá * &uttw Semtemt
~ 1
ÆT
ÁRVÍK ARVIK
ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
Fræðsluauglýsing frá landlæknisembættinu www.landlaeknir.is
Að sprauta sig
eða ekki
það er spurnmgin
Þegar hafa yfir 6oo manns á
íslandi greinst með lifrarbólgu C
Langflestir fengu sjúkdóminn
vegna fíkniefna sem sprautað
var í æð. Á komandi árum
munu margir verða fyrir
varanlegu heilsutjóni vegna
sjúkdómsins og þjóðfélagið mun
bera umtalsverðan kostnað.
• Lifrarbólga C er bráður og viðvarandi
sjúkdómur
• Sjúkdómurinn er venjulega einkennalaus
þar til skorpulifur myndast
• 15-20% af þeim sem eru með viðvarandi
sýkingu fá skorpulifur innan 20-30 ára
frá smiti.
• 1-5% af þeim sem eru með viðvarandi sýkingu fá lifrarfrumu-
krabbamein
• Áhættan á lifrarfrumukrabbameini hjá þeim sem eru með
skorpulifur er 1-4% á ári hverju
Eina raunhæfa leiðin til að draga úr útbreiðslu sjúkdómsins
er að stemma stigu við fíknefnaneyslu í landinu með
öllum tiltækum ráðum.
Landlæknisembættið