Morgunblaðið - 29.08.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 69
5 sat&m
KRINGLUH
nglunni 4 - 6t simi 5R8 0800
FVHW
930 PUHKU
nmu i díó
Jerry Bruckheimer hefur fært okkur stórmyndir á borö við
Top Gun, Beverly Hills Cop og flrmageddon,
Nú sendir hann frá sér stuðmyndina Coyote Ugly, i anda
Cocktail og Flashdance, nema hvað stelpurnar i Coyote
Ugly eru miklu sætari.
Sýndkl. 8og1030.
tmVttnr.ua
MmtoTimgo
Sýnd kl. 4,5.55,8 og 10.05. Vit nr. 117. RHHDiGnAL
Kaupið miða í gegnum VITið. Nðnari upplýslngar ð vlt.ls
Sýnd kl. 4.
lsl.tal.Vit nr. 103.
■VjHr:-
d a*L:>.iiaa ssmh
FYPIR
330 PUUKTi
FFttDU I BlÓ
E I4 rcrf a v
Snorrahraut 37, simi 551 1384
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Vit nr.11I
Sýndkl. 10.10. B.i. 16 ára.
Vit nr. 99.
Kaupiö miða f gegnum VITið. Nðnari upplýsingar ð vlt. «• V
f ókus
Nú fú kiirukarnir spark i
rassgatið þvi Jackie Chan
nr mættur í villta vestrlð.
X-BOGINN
wiMhi isj "Vd'ó1***":
■ Hverfisgötu Sími 551 9000 I
' • 11*11• »in11m1111mun •
Frá ieíkstjora
„The Uswat Suspocts“
rr'Ttrq lííraiR
Trej^tu Pordastu
fáö^| fjöldann
í W: ★ ★ ★ i/7
ik « •: It.iilio X
yffr iinusviRKis
.ýjú"* ★ ★★ -v.r/ >.
*• % r/% HK DV \ A. '
■ >•
i i ' f /, /v . ; u m [] -k í
***svm
*J**\
‘iti rjsza
X-MEN
Misstu ekki af einum magnaðasta
spennutrylli allra tíma.
Synd kl. 5.45, 8 og 10.15
Sýndkl.6.
Sýndkl.6. Isl.tal
um mis
(rimértll ÍrCRU
Sýndkl. 5.40,8 og 10.20.
Irockovich
Sýnd kl.8og 10.20.
,a,a"»"mia'miaiM'aiMi*i«,M,aii«iaiM,»,a'iJi|miaimiai|aii*imii
X-men á netinu: http://X-men.simnet.is
Snæbjörn Arngrríinsson, fyrirliði og útgáfustjóri, verst fyr-
irgjöf Ólafs Jóhanns Ólafssonar rithöfundar.
Bjartur
lagði Eddu
A LAUGARDAGINN var
háður knattspyrnuleikur milli
hins nýja bókaforlags Eddu,
sem er sameinað fyrirtæki
Vöku-Helgafells og Máls og
menningar, og bókaforlagsins
Bjarts. Þetta var fyrsta sam-
eiginlega verkefni Máls og
menningar og Vöku undir
merkjum Eddu. Halldór Guð-
mundsson, útgáfustjóri Eddu,
lagði ríka áherslu á að sigur
yrði að vinnast gegn Bjarti í
tílfinningaþrunginni ræðu
sem hann hélt yfir starfs-
mönnum Eddu á fyrsta starfs-
mannafundi fyrirtækisins sem
haldinn var á föstudagskvöld-
ið. Gantaðist hann með að tap í
þessum leik yrði fullgild
ástæða fyrir riftun sameining-
arsamninga.
Leikurinn þýðingarmikli
fór fram á Þróttarvelli í mikilli
bleytu. Ásmundur Helgason,
auglýsingastjóri Bjarts, skor-
aði strax á upphafsmínútum
leiksins með skoti í gegnum
klof markvarðar Eddu, Sig-
urðar Svavarssonar, sem ann-
ars stóð sig með sóma og kom í
veg fyrir stórtap Eddu. Ólafur
í hálfleik hlýddu Ólafur
Jónann Ólafsson og Pétur
Már Ólafsson á fyrirliða
sinn, Jón Kaldal, ritstjóra
Iceland Review, leggja
línurnar.
Við upphaf leiks gáfu
Bjartsmenn fyrrum sam-
heija, Jóni Kaldal ritstjóra
Iceland Review, forláta
Stoke City-tebolla. Frá
vinstri eru Bjartsmennimir
Snæbjörn Amgrímsson,
Jón Kalman Stefánsson og
Ásmundur Helgason, og
Edduleikmennirnir Jón
Kaldal, Hallgrímur Helga-
son og Páll Valsson.
Jóhann Ólafsson, rithöfundur
og stjómarmaður Eddu, jafu-
aði metín eftir mikinn baming
innan vítateigs Bjarts með
Forsvarsmenn ræða saman að leik loknum: Snæbjöm Am-
grímsson, Bjarti, og Sigurður Svavarsson, Halldór Guð-
mundsson og Ólafur Ragnarsson frá Eddu. .
skalla af stuttu færi. Ásmund-
ur náði hinsvegar að bæta við
öðru marki sínu og Bjarts og
því var staðan 2-1 í hálfleik.
Jón Kaldal, ritstjóri Iceland
Review og helsta vopn Eddu
skoraði glæsimark í upphafi
seinni hálfleiks eftir að Hall-
grímur Helgason rithöfundur
hafði brotíst upp kantinn og
sent fyrir mark Bjarts. En
lengra komust leikmenn ekki
því Ásmundur, hetja leiksins,
%
vai- hvergi nærri hættur.
Hann bætti við þriðja marki
sínu og því fjórða og allt púður
var úr Eddumönnum. Jafnvel
vítaspyrna sem Ólafur Jóhann
tók dugði ekki því hún var var-
in af markverði Bjarts. Eirík-
ur Guðmundsson rithöfundur
innsiglaði síðan glæstan sigur
Bjarts á Eddu 5-2 með föstu
skoti svo söng í neti Eddu. Má
því segja að Davíð hafi enn
einu sinni sigrað Golíat.
Lið Bjarts og Eddu að leik loknum.
Morgunblaðið/Einar Falur
VILT ÞU BESTU FRAMKOLLUNINA?
Fujifilm Ijósmyndapappír endist 334% lengur en sá næst besti*
ÓBREYTT LITGÆÐI t 60 ÁR
ÞAD bR r.NDING Tll I RAMTÍDAR
Minningar dofna.... Myndirnar ekki.
jk FUJI FRAMKÖLLUN
UM LAND ALLT
Ljósmyndavörur, Skipholti 31 • Úlfarsfell, Hagamel 67 • Barna og fjölskylduljósmyndir, Núpalind 1 • Ljósmyndastofa Grafarvogs • Framköllun Mosfellsbæjar • Framkðllunarþjónustan, Bnrgarnesi
Ljósmyndavörur, Akureyri • Myndsmiðjan, Egilsstöðum • Ljósey, Höfn • Filmverk, Selfossi • Fótó, Vestmannaeyjum • Geirseyrarbúðin, Patreksfirði • Myndastofan, Sauðárkróki.