Morgunblaðið - 29.08.2000, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 71
V
VEÐUR
'öjNv 25 m/s rok
‘ 2Omls hvassviöri
-----^ 15m/s allhvass
Á 10m/s kaldi
\ 5m/s gola
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* *? * *
!£*'é ts|ydda
IIIt Snjókoma 'y Él
ý, Skúrir
r~j Slydduél
I Sunnan, 5 m/s
; Vindörin sýnir vind
: stefnu og Ijöðrin sss
I vindhraða, heil fjöður 4 A
er 5 metrar á sekúndu. é
10° Hitastig
Þoka
Súld
Spá kl.
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hægt vaxandi suðlæg átt og súld
en síðan rigning sunnan- og vestanlands. Heldur
hlýnandi veður, einkum norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag verður austlæg átt, 5-10 m/s og
víða rigning. Hiti 8-15 stig. Á fimmtudag,
norðaustlæg átt. Léttskýjað suðvestan- og
vestanlands, en rigning fram eftir degi á
Austurlandi. Hiti 8-18 stig, hlýjast á Suðvestur-
landi. Á föstudag og laugardag, hæg breytileg
átt, bjartviðri og fremur hlýtt.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægðin suðaustur af Hvarfi nálgast landið smám
saman.
Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin meó fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýi
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 12 hálfskýjað Amsterdam 18 skúr
Bolungarvik 10 léttskýjað Lúxemborg 17 skýjað
Akureyri 13 léttskýjað Hamborg 19 skúrásið. I
Egilsstaðir 13 Frankfurt 21 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 12 léttskýjað Vín 23 skýjað
Jan Mayen 7 alskýjað Algarve 27 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað Malaga 28 léttskýjað
Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 26 skýjað
Þórshöfn 13 skýjað Barcclona 25 hálfskýjað
Bergen 14 rigning Mallorca 31 léttskýjað
Ósló 21 skýjað Róm 29 léttskýjaö
Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar 25 léttskýjað
Stokkhólmur 21 Winnipeg 17 léttskýjað
Helsinki Montreal 15 heiðskírt
Dublin 15 hálfskýjað Halifax 18 alskýjað
Glasgow 16 skúr New York 23 þokumóða
London 17 skúr á síð. klst. Chicago 19 þokumóða
Paris 20 skýjað Orlando 23 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
29. ágúst Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 0.08 0,0 6.14 3,7 12.21 -0,1 18.33 4,2 6.02 13.29 20.53 13.41
ÍSAFJÖRÐUR 2.14 0,1 8.10 2,1 14.22 0,1 20.23 2,5 5.58 13.33 21.06 13.46
SIGLUFJÖRÐUR 4.22 0,1 10.48 1,3 16.29 0,2 22.49 1,5 5.41 13.16 20.49 13.29
DJÚPIVOGUR 3.14 2,1 9.21 0,2 15.44 2,4 21.55 0,3 5.29 12.58 20.25 13.09
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 hlífðarflík, 4 fallegnr, 7
tölur, 8 dáin, 9 guð, IX sjá
eftir, 13 kvenfugl, 14 húð,
15 sjávardýr, 17 heiti, 20
viðvarandi, 22 hrúsar, 23
heldur, 24 gabba, 25
borða upp.
LÓÐRÉTT:
1 dimmviðri, 2 hagnaður,
3 landabréf, 4 lif, 5
hörkufrosts, 6 rugla, 10
aðgangsfrekur, 12 nóa,
13 elska, 15 ódaunninn,
16 lúrir, 18 fiskar, 19
híma, 20 baun, 21 við-
kvæmt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 kunngerir, 8 lagar, 9 gælur, 10 rýr, 11 semji,
13 akrar, 15 þjark, 18 stóll, 21 vit, 22 undra, 23 aðals, 24
ribbaldar.
Lóðrétt: 2 uggum, 3 nærri, 4 eigra, 5 illur, 6 glas, 7 frír,
12 jór, 14 kot, 15 þaut, 16 aldni, 17 kvabb, 18 stall, 19
ósana, 20 lest.
í dag er þriðjudagur 29. ágúst, 242.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Enginn hefur stigið upp til himins,
nema sá er steig niður frá himni,
Mannssonurinn.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær fóru Trinket,
Hanseduo, Brimrún og
Særún og í dag eru
væntanleg Arina Arct-
ica, Arnarfell og Thor
Lone.
Hafnarfjarðarhöfn: í
dag eru væntanleg Er-
idanus og Oserelye.
Viðeyjarferjan
Sunnuvegi 17. Tíma-
áætlun Viðeyjarferju:
Mánudaga til föstu-
daga: til Viðeyjar kl.
13, kl. 14 og kl. 15, frá
Viðey kl. 15.30 og kl.
16.30. Laugardaga og
sunnudaga: Pyrsta ferð
til Viðeyjar kl. 13, síðan
á klukkustundar fresti
til kl. 17, frá Viðey kl.
13.30 og síðan á
klukkustundar fresti til
kl. 17.30. Kvöldferðir
fimmtud. til sunnud.:
Til Viðeyjar kl. 19, kl.
19.30 og kl. 20, frá Við-
ey kl. 22, kl. 23 og kl.
24. Sérferðir fyrir hópa
eftir samkomulagi; Við-
eyjarferjan sími 892
0099.
Lundeyjarferðir, dag-
leg brottför frá Viðeyj-
arferju kl. 16.45, með
viðkomu í Viðey u.þ.b. 2
klst.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkað-
ur í Kattholti, Stangar-
hyl 2, er opinn þriðjud.
og fimmtud. frá kl. 14-
17. Margt góðra muna.
Sæheimar. Selaskoðun-
ar- og sjóferðir kl. 10
árdegis alla daga frá
Blönduósi. Upplýsingar
og bókanir í símum
452-4678 og 864-4823
unnurkr@isholf.is.
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á
150 ára afmæli á næsta
ári og þarfnast kirkjan
mikilla endurbóta. Þeir
sem vilja styrkja þetta
málefni geta lagt inn á
reikn. 1105-05-400744.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun. Opið
alla miðvikudaga frá kl.
14-17.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-16.30
(Jóh. 3,13)
opin handavinnustofan,
kl. 9-12 bókband, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13-16.30 opin smíða-
stofan, kl. 10-12
Islandsbanki opinn, kl.
13.30 opið hús, spilað,
teflt o.fl., kl. 15 kaffi,
kl. 9-16 hársnyrti- og
fótsnyrtistofur opnar.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 13 hárgreiðslustofan,
kl. 8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 almenn handa-
vinna og fótaaðgerð, kl.
9.30 kaffi, kl. 11.15 há-
degisverður, kl. 14-15
dans, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting,
kl. 9.30 hjúkrunarfræð-
ingur á staðnum, kl.
11.30 matur, kl. 13.
handavinna og föndur,
kl. 15. kaffí.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ, Kirkjulundi.
Opið hús á þriðjudög-
um á vegum Vídalíns-
kirkju frá kl. 13-16.
Gönguhópar á miðviku-
dögum frá Kirkjuhvoli
kl. 10. Rútuferð frá
Kirkjuhvoli kl. 13.15 í
dag. Farið í skoðunar-
ferð og síðan í kaffí í
miðbæ Reykjavíkur á
eftir. Komið til baka
síðdegis.
Gerðuberg, félags-
starf. í dag kl. 9-16.30
vinnustofur opnar. Kl.
9.30 sund og leikfimiæf-
ingar í Breiðholtslaug.
Kl. 13 boccia og spila-
salur opinn. Veitingar í
kaffihúsi Gerðubergs.
Á morgun ferð í Dalina,
ekið um Bröttubrekku
að Búðardal. Veitingar
í Dalakjöri. Leiðsögn
staðkunnra um Hauka-
dal o.fl. Hægt verður
að komast í ber. Lagt
af stað frá Gerðubergi
kl. 9. Allar upplýsingar
um starfsemina á
staðnum og í síma 575-
7720
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofa opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17. Kl. 14
boccia, þriðjudags-
ganga fer frá Gjábakka
kl. 14.
Gullsmári. Opið alla
virka daga kl. 9-17.
Matarþjónusta á
þriðjudögum og föstu-
dögum. Panta þarf fyr-
ir kl. 10 sömu daga.
Fótaaðgerðarstofan er
opin alla virka daga kl.
10-16. Heitt á könnunn^k
og heimabakað með-
læti.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
leikfimi, kl. 9.45 bank-
inn, kl. 13 hárgreiðsla.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9.30
boccia, kl. 12 matur, kl.
12.15 verslunarferð, kl.
13-17 hárgreiðsla.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16.30 opin —
vinnustofa - postulíns-
málun, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 leik-
fimi, kl. 11.30 matur, kl.
12.45 Bónusferð, kl. 13-
17 böðun, kl. 15. kaffi.
Vetrardagskráin verð-
ur kynnt fimmtudaginn
31. ágúst kl. 14. Gott
með kaffínu.
Kvenfélag Óháða safn-
aðarins. 50 ára afmæl-
ishóf verður haldið
föstudaginn 8. septem-
ber kl. 19 í Kirkjubæ.
Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku fyrir 5. sept-
ember hjá Ester í síma,
557-7409 og Ólöfu í
síma 588-7778.
Norðurbrún 1. KI. 9-
16.45 tréskurður, kl. 9
hárgreiðsla.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffl, kl. 9 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl.
9.15-16 handavinna, kl.
11.45 matur, kl. 13-
16.30 frjáls spila-
mennska, kl. 14.30
kaffi. HandavinnustO^-
an opin án leiðbeinanda
fram í miðjan ágúst.
Vitatorg. kl. 9-12
smiðjan/Einar, kl. 9.30
morgunstund, kl. 10
leikfimi, almenn, kl. 10
handmennt, almenn, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
14 félagsvist, kl. 14.30
kaffi.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu, Skerjafirði, á mið-
vikud. kl. 20, svarað er
í síma 552-6644 á fund-
artíma.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags íslands eru
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16,
Reykjavík. Opið virka
daga kl. 9-17. S. 553-
9494.
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar eru
afgreidd á bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness
hjá Ingibjörgu.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
.809 6611
104 milljóna-
mæringar
fram að þessu
og 422 milljónir
í vinninga
www.hhi.is
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings