Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2Ö00 35 Listamaður frelsisins í LISTASAFNI Reykjavíkur, Hafn- arhúsi, verður í dag opnuð sýning sem ber heitið „Jörgen Nash, Lis Zwick og Drakabygget - Frihetens værksted". Efnt var til sýningarinn- ar í tilefni af áttræðisafrnæli Jörgens af heimabæ hans, Silkiborg. Hluti þeiirar sýningar var svo valinn til sýningar í Hafnarhúsinu og mun þaðan fara til Gautaborgar. Auk verka eftir Nash, eiginkonu hans Lis Zwick og börn hans, eiga ýmsir lista- menn verk á sýningunni. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa komið með einum eða öðrum hætti að lista- mannanýlendu þeirra hjóna, Draka- bygget í Suður-Svíþjóð. Ohætt er að segja að Jörgen Nash sé einn af áhrifamestu listamönnum Skandinavíu á tuttugustu öld. Hann fæddist árið 1920 í Danmörku en hef- ur búið í Svíþjóð meirihluta ævi sinn- ar og starfað jafnt í báðum löndum. Jörgen Nash er yngri bróðir Asgers Jom, eins af frumkvöðlum Cobra- hópsins, sem Jörgen Nash var einnig meðlimur í á árunum 1948-51. Árið 1960 festi Nash kaup á sveitabýli á norðvesturhluta Skánar í Svíþjóð sem nefnist Drakabygget. Þar stofn- aði hann listamannanýlendu sem nefnist Drakabygget - Vinnustofa frelsisins - og býr þar enn í dag. Drakabygget varð vettvangur og uppeldisstöð fyrir marga af helstu myndlistamönnum Skandinavíu á síðari hluta 20. aldar og fór þar marg- vísleg starfsemi fram, meðal annars gjömingar sem vöktu heimsathygli. Sumir þeirra sem bjuggu um tíma í Drakabygget vom í fararbroddi and- spymumanna gegn borgaralegum gildum og valdstjórnunar í ýmsum löndum. Arið 1963 kynntist hann eig- inkonu sinni, Lis Zwick, sem var nemandi hans. Hún flutti með honum í Drakabygget og hefur ekki síður en hann verið áhrifamikill listamaður og staðið fyrir þeim vettvangi sem Drakabygget er. Bæði hafa þau haft ómæld áhrif á myndlist og mynd- listamenn Skandinavíu í seinni tíð. Jörgen Nash og Lis Zwick við brennsluofninn fyrir emaléringar, á heimili þeirra í Drakabygget. Jörgen Nash er fjöl- listamaður og heim- spekingur. Hann hefur auk myndlistar fengist við skiáftir og gefið út 45 bækur sem hafa verið þýddar á 16 tungumál. Auk þess hefur hann - staðið fyi-ir margs konar gjömingum og upp- ákomum sem flestum hefur verið ætlað að vera ádeila á stjómar- hætti og h'til framlög ríkisstjóma bæði Dan- merkur og Svíþjóðar til menningar og lista. Frægastur er Nash þó eflaust fyrir að hafa sag- að höfuðið af styttunni af Litlu hafmeyjunni við Langelinie í Kaup- mannahöfn. í seinni tíð hafa hjónin fengist mik- ið við emalíeringu og gert stór slík verk og málverk sem prýða opin- berar byggingar í Dan- mörku og Svíþjóð. Húsveggur sem hjdnin máluðu árið 1996 í minningu Sörens Kirkegaards. Frelsiti Igölll NOKIA 51 io Ásamt aukahlutapakka og Frelsiskorti frá Símanum GSM Handfijáls búnaður, taska, hleðslutæki í bít, mælaborðsfesting, Frelsiskort 13.990 NOKIA321Q Haílarmúts 2, Rvik, Austuritrsti 18, Rvik. Strandgötu 31, Hfj. Bókvat, Hafnarstrsti 91-93, Ak. Ásamt aukahlutapakka og Frelsiskorti frá Símanum GSM Handfijáls búnaður, taska, hleðslutæki í bíl, mælaborðsfesting, Frelsiskort 15.990 Einnig fá nokkrir heppnir einstaklingar sem kaupa ritföng, ásamt GSM-sima tilboðinu eða frelsis áfyltingu, ritföngin endurgreidd. Dregið verður úr lukkupottinum á FM957. Silkiblússa frá Mark 0'Polo kr. 4.600 Svit er nýtt og byltingarkennt hreinsiefni sem gerir þér kleift að hreinsa fatnað og annað óhreint tau í þurrkaranum þínum heima. Það sem áður þurfti að setja í hreinsun með ómældri fyrirhöfn fer nú í þurrkarann með Svit, og kostnaðurinn er aðeins brot af því sem gamla hreinsunin kostaði. Komdu við í verslunum Hagkaups í Skeifunni eða Smáranum föstudag, laugardag eða sunnudag og sjáðu hversu ótrúlega auðvelt er að þurrhreinsa með Svit. Einnig kynning Byggt og búið Kringlunni á sama tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.