Morgunblaðið - 12.10.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.10.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR Taugalæknafélagið um aukinn skammt af MS-lyfi Brýnt að fyrir- komulagið verði endurskoðað TAUGALÆKNAFÉLAG íslands efndi til almenns fundar í vikunni þar sem barátta MS-sjúklinga fyrir því að fá aukinn skammt af lyfinu Interferon beta kom m.a. til um- ræðu. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu hillir loks undir það að MS-sjúklingar fái aukinn lyfja- skammt, líkt og barist hefur verið fyrir síðustu tvö ár, eftir að niður- stöður rannsókna sýndu að einfald- ur skammtur af þessu lyfi dygði ekki, heldur þyrfti að minnsta kosti að þrefalda hann til að fullur ár- angur meðferðar næðist. Formaður Taugalæknafélagsins, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, sagði í samtali við Morgunblaðið að á fundinum hefði komið fram ánægja með að loksins hefði verið tekið á málum. „En við hefðum kosið að fyrir- komulagið við ákvörðun meðferðar hefði verið með öðrum hætti en ákveðið var. Við teljum brýnt að leiðbeiningar um meðferð verði endurskoðaðar um áramótin, líkt og stendur til að gera,“ sagði Sig- urlaug en sem kunnugt er hefur verið skipuð sérstök læknanefnd sem fer yfir umsóknir um aukna skammta. I nefndinni sitja m.a. þrír taugalæknar en formaður hennar er Sigurður B. Þorsteins- son, formaður lyfjanefndar Land- spítalans. Frá því að niðurstöður rann- sókna erlendis fyrir tæpum tveim- ur árum fóru að sýna ljóslega að lyfið Interferon beta þyrfti að gefa í stærri skömmtum en það var gef- ið fyrst hefur Taugalæknafélagið Hönnunfrá Eistlandi L I 1 V I A 1. E 5 K I N TALLINN COLLECTION SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 - SÍMI 511 1611 TÍMALAUS FATNAÐUR sent í tvígang erindi til Trygginga- stofnunar og eitt bréf til héilbrigð- isráðherra, þar sem ýtt hefur verið á að málið leystist hér á landi. Nú hefur ákveðin lausn verið sett fram, sem Taugalæknafélagið setur þó sína fyrirvara við, eins og kom fram hér á undan í máli Sigurlaug- ar. ELD SDEDI (II 0#É IfiiRRSIR Vandaðar og fallegar kamínur. Ótrúlega hagstætt verð. -MIKIÐÚRVAL- Verð frá 74.900: rRg- kSubbafyrir oglokuðeldstæði. MEWl HTI1 - MINNIASKA^ PFAFF cHeimilistiekjaverslun Grensásvegur 13 - 108 Reykjavík Vandaðar haustvörur • • • mkm við Óðinstorg 101 R e y k j a v í k simi 552 5177 KENZO ’ jðiMIM DKNY Timberiand Qb' ' ^ rnl ^ ■ 1 mritmm 1 ÆL Gerðu kröfur það borgar sig EN&tABÖRNÍN LAUGAVEGI 56 SÍMI 552 2201 Ljósakrónur Skápar ntm 45fofnoö i-97* munit Borðstofusett íkonar Úrval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Þér er boðið á JHLŒIDO dekurdaga í Bylgjunni fimmtudag og föstudag Kynntar verða fjölmargar nýjungar, þar á meðal; -Benefiance: Facial Lifting Complex, -The Skin Care: Lip Protective Conditioner, Eye & Lip Makeup Remover, Multy Energy Cream, -Pureness: Cleansing Sheets, -Ný hársnyrtilína. Sérfræðingur veitir faglega ráðgjöf. Hægt er að panta tíma. Vertu velkomin BENEFIANCE Facial Lifting Complex er tímamóta krem í viðhaldi húðarinnar. Það lyftir henni, mótar útlínur hennar og hindrar að hún slappist með því að vinna gegn uppsöfnun vökva og fituvefs. Um leið myndar kremið ósýnilegt net sem sléttir og styrkir húðina og gefur tafarlausa andlitslyftingu. SNYRTIVERSLUNIN BYLGJAN Kópavogi sími 564 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.