Morgunblaðið - 12.10.2000, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
FJARÐARKAUP
Gildir til 14. október núkr. éðurkr. mslie.
Pampers premium bleiukassi 2.698 nýtt 25 st. |
Þurrkryddað lambalæri 798 1.198 798 kg
Svínakótilettur 658 798 658 kg|
Goða lambalæri, nýtt 749 998 749 kg
Orkumjólk, 330 ml 95 112 290 Itr |
Kjarnagrautar, 21 289 374 145 kg
HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 31. október nú kr. áðurkr. mælie.
Freyju ris, stórt, 55 g 79 100 1.440 kg
Sóma hamborgari 219 270
Mónu Rex súkkulaðikex, 40 g 39 55 980 kg|
Freyju hrispoki, 120 g 139 159 1.160 kg
Toffy Pops, 150 g 100 145 670 kg
KÁ verslanir Gildir á meðan birgðir endast. nú kr. áður kr. mælie.
Ömmu tilboðspitsur, 450 g, 12", 4 teg. 279 349 620 kg
Queens hvítlauksbrauð, 175 g 74 98 423 kg
Búrfells skinka, 18 sn. 638 798 638 kg
Afbragðs hrásalat, 450 g 172 229 382 kg
Kaffehuset Speciai kaffi, 400 g 195 229 488 kg
Soller örbylgjupopp, 300 g 79 99 263 kg
NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast núkr. óðurkr mælie.
Blómkál 219 363 219 kg
Nettó kanelsnúðar, 600 g 259 295 432 kg
Eðalkryddaðir kjúklingabitar 698 798 698 kg
Caprikryddaðir kjúklingabitar 698 798 698 kg
Holland house hrískökur, 100 g 69 89 690 kg
Kraft þvottaduft, 1,5 kg 359 393 239 kg
Sóló handsápa m/dælu, 300 ml 139 169 463 kg
Sóló handsápa án/dælu, 300 ml 119 140 397 kg
NÝKAUP Gildir til 18. október nú kr. áðurkr. nuelie.
Óðals ungnautahakk, 400 g 799 940 799 kg
/MjVLW7 ' TILBOÐIN
Svínahnakki m/beini 499 859 499 kg
I Stjömu ostapopp, 100 g 79 99 790 kg|
Stjömu paprikustjömur, 100 g 159 179 1.590 kg
I Mávastellskaffi, 500 g 289 359 578 kg|
Rynkebyeplasafi, 2 Itr 223 279 112 Itr
SELECT-verslanir
Gildirtil 25. október núkr. áðurkr. mælie.
I Júmbó saml. m/laxasal. oggrænm. 159 210 1
% Itr coke og snickers 159 180
I Bagel bites smápitsur 349 410 |
Tex Mex Enchiladas 379 430
I McVites ostakaka m/súkkulaði 379 430 1
Kakó og ostaslaufa 120 140
SPARVERSLUN.is
Gildir til 18. október nú kr. áður kr. mælie.
1 Londonlamb frá Kjarnafæöi 798 1.207 798 kg|
Gouda 26% ostur 758 842 758 kg
I Pepsi Cola, 2 Itr 99 149 50 Itr |
Agúrkur 298 375 298 kg
| Appelsínur 98 176 98 kg |
Kotasæla, 200 g 95 105 475 kg
1 Toro Lasagne, 198 g 196 nýtt 990 kg|
10-11 verslanir
Gildirtil 19. október núkr. áður kr. mælie.
I Nautastrimlar 999 nýtt 999 kg|
Nautahakk. 599 853 599 kg
1 Úrbeinaðarkjúklingabringur 1.299 1.799 1.299 kg|
Mexico-pylsur 599 798 599 kg
1 Mariachi Taco Dinner 219 279 800 kg|
Mariachi Tortilla pönnukökur, 8 st. 149 196 540 kg
I Mariachi Gugamole Dip 159 199 530kg|
Mariachi Cheese Salsa 159 199 530 kg
UPPGRIP-verslanir OLÍS
Októbertilboð núkr áður kr. mælie.
I Bouches hvítt súkkulaði, 27 g 35 50 35 st. 1
Bouches rautt súkkulaði, 27 g 35 50 35 st.
| Freyju rískubbar, 200 g 189 219 ?45Kg 1
Kit Kat, 53 g 39 65 39 st.
ÞÍN VERSLUN
Gildir til 18. október núkr. áður kr. mælie.
I Nautahakk 660 777 660 kg |
Hunt’s tómatsósa, 680 g 99 108 138 kg
I Hunt’s spaghettisósur, 751 g, 4 teg. 179 224 232 kg|
Merrild kaffi 103, 500 g 329 349 658 kg
I Myllu hvítlauksbrauð, 2 st. 169 198 338 kg|
Toro frönsk lauksúpa 119 217 119 pk
| Trópi Va Itr, 3 saman 169 195 507 Itr |
Vfking pilsner, 500 ml. 59 78 118 Itr
Nýtt
Heilsuhornið á Akureyri
Haust- og
jólalisti
HAUST- og
jólalistinn frá
póstversluninni
Margai’etha ehf;
er kominn út. I
fréttatilkynn-
ingu segir að
listanum sé
dreift fólki að
kostnaðarlausu
um land allt. I listanum er meðal
annars að fínna fleiri hundruð út-
saumsmyndir af púðum og dúkum.
Nánari upplýsingar er að fínna
hjá póstversluninni Margaretha
ehf., Kringlunni 7.
----------------
Bflaaukahlutir
Glaciar-motorsport / Tómstunda-
húsið hf. að Nethyl 2 hefur hafið inn-
flutning á Isotta-bflaaukahlutum frá
Ítalíu. I fréttatilkynningu segir að
um sé að ræða sport-stýri, gírhnúða,
álpedala ásamt fleiri hlutum sem
passi í flestar gerðir bfla.
Kit Kat.
Mikil viðhorfsbreyt-
ing til lífrænna vara
Akureyri. Morgunbladið.
EIGENDUR Heilsuhomsins á Ak-
ureyri, hjónin Þóra Asgeirsdóttir og
Hermann Huijbens, hafa rekið
verslun sína í sjö ár, en hófu strax
eftir fyrsta árið að flytja sjálf beint
inn lífrænt ræktaðar vömr. Þau
segja að mikil breyting hafi orðið á
viðhorfi fólks á þessum tíma og þeir
séu æ fleiri sem kjósa lífrænt rækt-
aðar vörur.
Þau Þóra og Hermann leggja
mikla áherslu á að vera með sem
fjölbreyttast úrval en nú eru á
sjötta hundrað lífrænt ræjctaðar
vörutegundir á boðstólum í verslun-
inni, ávextir og grænmeti, matvæli,
bamamatur, drykkir og sælgæti
ásamt vítamínum og bætiefnum.
„Aður fluttum við grænmetið og
ávextina inn sjálf, en nú emm við
komin í samvinnu við aðra því það
er hagstæðara,“ sagði Þóra. „Við
leggjum áherslu á að bjóða lífrænt
ræktað, íslenskt grænmeti svo lengi
sem það er til, en við verslum m.a.
við grænmetisbændur á Héraði og
Suðurlandi enda fáum við hjá þeim
feikigóðar vörur. Við höfum getað
boðið lægra verð en stórmarkað-
imir á sérstökum tegundum ávaxta
og grænmetis með því að halda
álagningunni í lágmarki en með því
vfljum við gefa sem flestum kost á
að njóta þess að borða holla fæðu.“
Gæði, góð þjónusta og þekking
„Það er greinilegt að Akureyr-
ingar vilja hafa svona verslun í bæn-
um en þeir em duglegir að koma
hingað. Það hefur orðið þróun í
þessu eins og öðm, það tekur svolít-
inn tíma iyrir fólk að breyta háttum
sínum,“ sagði hann. Fyrir tæpu ári
hlutu eigendumir viðurkenningu
Náttúrulækningafélags Reykjavík-
ur, þá fyrstu sem félagið veitti, fyrir
framlag sitt með verslun með heil-
næmar og lífrænt ræktaðar vörur.
Fram kom við það tækifæri að
verslunin hefði vakið athygli fyrir
gott og fjölbreytt vömúrval og þeir
sem byggju sunnan megin á landinu
og aðhylltust náttúrulínuna gerðu
sér far um að sækja verslunina
heim þegar þeir ættu leið um.
Þjóna þeim sem
eru með ofnæmi
í versluninni er úrval vítamína og
fæðubótarefna og þá er kapp lagt á
að sinna þeim sem hafa ofnæmi af
ýmsu tagi. Þannig er hægt að kaupa
tilbúinn lífrænt ræktaðan mat í
krukkum í versluninni og þeim sem
em með glutenóþol, sykursýki eða
mjólkuróþol er einnig sinnt. Þannig
hófst, svo dæmi sé tekið, nýlega sala
á sojaís sem hentar þeim sem em
með mjólkurofnæmi. Einnig má
nefna sojamjólk, hrísgrjónamjólk
og möndlumjólk. Þau Hermann og
Þóra vilja leggja sitt af mörkum til
að draga úr neyslu gosdrykkja og
bjóða því í verslun sinni upp á
drykki sem framleiddir era úr líf-
rænt ræktuðu hráefni, en í þeim er
hvorki sykur né gervisykur (aspart-
an). Alls er boðið upp á tólf tegundir
slíkra drykkja, kóladrykki og með
ýmsu ávaxtabragði. Þá má neftia
úrval óáfengra vína, rauðvín, hvít-
vín og rósavín sem era án sykurs og
rotvamarefna og sagði Þóra að vel
gengi að selja slíkt vín. Þessir
drykkir em framleiddir úr lífrænt
ræktuðu hráefni.
Heilhveitipasta er vinsælt meðal
viðskiptavina Heilsuhomsins og
eins sósur af ýmsu tagi sem þar em
til. Allar vörur sem til sölu em í
versluninni era með leiðbeiningar-
miða á íslensku, en miðana útbúa
þau sjálf og setja á vöramar. Þar
koma m.a. fram upplýsingar um
innihald vörannar og meðhöndlun
hennar.
Opna nýja verslun í nóvember
Umhverfisvænar hreingeming-
arvörar af öllu tagi má finna í versl-
uninni og æ fleiri, sem era sér með-
vitandi um að ekki er sama hverju
dælt er út í umhverfið, nota slíkar
vörar.
„Það hefur orðið gjörbreyting á
viðhorfum fólks á síðustu tveimur til
þremur árum og þeim fjölgar sem
huga að umhverfinu og aðhyllast
holla lifnaðarhætti,“ sagði Her-
mann.
Þau Þóra og Hermann era nú í
óðaönn að innrétta nýja verslun
sem opnuð verður í byrjun nóvem-
ber í verslunarmiðstöðinni Glerár-
torgi. Verslunin verður með svipuðu
formi en aðgengi að henni verður
betra en að núverandi verslun og þá
munu þau huga að því að auka vöru-
úrvalið enn frekar eftir því sem tím-
ar líða.