Morgunblaðið - 12.10.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 12.10.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 23 ÚRVERINU 5 gerðir - margir litir 60 ára frábær reynslí Einar ________Farestveit&Co.Hf. Borgartúni 20 - sími 562 2901 og 562 2900 Sérfræðiaðstoð við siávarútveg Skoðunarstofa Suðurnesja býður fjöl- breytta þjónustu fyrir sjávarútveginn SKOÐUNARSTOFA Suðumesja er lítið fyrirtæki í Njarðvík, sem sér- hæfir sig í ráðgjöf og þjónustu við fyrirtæki í sjávarútvegi. Stofan er rekin af Brynjari Gunnarssyni, en hann hefur starfað við alla þætti fisk- vinnslu, við eftirlit og verkstjórn, bæði hér á landi og á Nýja-Sjálandi. Brynjar annast fjölbreytt verkefni og hefur t.a.m. framkvæmt gæðaútt- ektir á Rússafiski, endurskipulagt fiskvinnslufyrirtæki í Kanada og sinnt gæðaúttektum í Færeyjum og Noregi. Hannar gæðakerfi og skráningarbækur Hann hefur í samvinnu við Mat- vælatækni í Kópavogi séð um sýna- tökur í fiskvinnslum á Suðumesjum, auk þess að hanna gæðakerfi og skráningarbækur fyrir alls kyns vinnslur, en skráningarbækur Brynjars hafa reynst, sérstaklega smærri fyrirtækjum, vel. Þá er vax- andi að fyrirtæki fái Brynjar til að vinna fyrir sig í kvartanamálum, en oft bregður við að tilhæfulausar kvartanir komi frá kaupendum er- lendis til að lækka verð á sendingum. Þá hefur hann gert úttektir á fyrir- tækjum og vörum fyrir erlenda við- skiptavini. Brynjar hefur haldið námskeið í HACCP fyrir stjórnendur fisk- vinnsluhúsa og eldhúsa og hafa þau verið haldin í samvinnu við Símennt á Suðurnesjum, en einnig hefur hann haldið námskeið inni í fyrirtækjun- um. Fjölbreytt verkefni síðustu misseri Meðal verkefna Brynjars síðustu misseri var t.d. að annast úttektir á framleiðslu frystitogara Granda hf., Aðsendar greinar á Netinu mbl.is -ALL.TAf= eiTTH\SA£J /VÝTT~ Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! ✓ Isaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! sem og umsjón með sölu eigna Bása- fells hf. á Isafirði. Þá gerði Brynjar úttekt og skýrslur með tillögum um breytingar á tveimur frystihúsum úti á landi. Eins fór hann með innkaupastjóra fyrirtækis í hráefniskaup til Dan- merkur, annaðist uppsetningu á frystihúsi erlendis, útbjó fram- leiðslulínu og þjálfaði starfsfólkið í snyrtingu og pökkun, auk þess sem hann sá um að taka á móti úttektar- manni kaupanda hjá lítilli ferskfis- kvinnslu á Suðurnesjum. Þá hélt Brynjar námskeið fyrir starfsfólk Flugleiða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann hefur auk þess útbúið fjölda gæðakerfa fyrir m.a. fiskeldi, mjölvinnslur, rækjuskip og frystitogara. Brynjar Gunnarsson hjá Skoðunarstofu Suðumesja. Ætlar þú að missa af framtíðinni? Málþing um upplýsingatækni hefst í dag kl. 13.00. - Síöasti skráningardagur. Líftæknimálþingiö hefst á morgun, föstudag, kl. 10.00. Skráid ykkur á www.agora.is eða hringið í síma 551-9699. Mun Netið hverfa? Hvar munum við fjárfesta í framtíðinni? Er ísland gullnáma líftækniiðnaðarins? Þessum og fjölmörgum öðrum mikilvægum spurningum verður velt upp á málþinginu Sýnir morgundagsins í Laugardalshöll. Meðal fyrirlesara eru Kristinn Þórisson, Skúli Mogensen, Bjarni K. Þorvarðarson, Jakob K. Kristjánsson og Kári Stefánsson auk heimsþekktra erlendra fyrirlesara. \ / .' / x \/ \/ / •• '\ \ \ x. \ \ J*._ / / \ / '\ /\ \) \ \\ \ .... \ /\ fVi ' i // X X \ X. /X . \ \j.... ACORA, Smiðjustig 4a, 101 Reykjavik, simi 551 9699, fax 551 9677, www.agora.is, agora@agora.is madur hugvit framfarir Samstarfsadilar ÍSLANDSBANKIFBA oz , M d) IslenskIc®* ■■■ Styrktaraðilar oz.com ERFÐAGREINING SAMTOK IÐNAÐARINS FEDERATION OF ICELANDIC INDUSTRIES BÚNAIMRHANIUNN VERÐBRÉF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.