Morgunblaðið - 12.10.2000, Síða 33

Morgunblaðið - 12.10.2000, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 33 Sýningum lýkur í Hafnarborg SÝNINGUNUM Norrænir skart- gripir í Sverrissai og málverkasýn- ingu Þorbjargar Höskuldsdóttur í aðalsal Hafnarborgar lýkur mánu- daginn 16. október. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12 til 18. ------------- Síðasta sýningarhelgi SÝNINGU Guðmundar W. Vil- hjálmssonar í Stöðlakoti við Bók- hlöðustíg lýkur sunnudagskvöldið 16. október en Guðmundur sýnir þai' 27 myndir gerðar með vatns- og pastellitum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-16. Salka - ástarsaga: Leikmynd eftir Finn Arnar Arnarsson. LG-20" sjónvarp CB-20F80X 20" LG sjónvarp með Black Hi-Focus skjá sem gefur einstaklega skarpa mynd. Hátalarar að framan, ACMC sjálvirkur stöðvaleitari, 100 rása minni, fjarstýrinq, rafræn barnalæsing innbyggður tölvuleikur o.fl. Verð aðeins stgr.kr. Creda Advance þvottavél 17112E 1000/500 snúninga þvottavél. Tekur inn heitt og kalt vatn. Hitastilling innbyggð í þvottakerfi. Hurð opnast 180°. 13 pvottakerfi m.a. ullarvagqa, flýtiþvottur og sparnarðarkerfi Tekur 5 kg. Verð aðeins stgr. kr. 36.900.- 19.900.- LG-videotæki 2 hausa eða 6 hausa HHF! Nýtt videotæki frá LG með frábærum myndgæðum. Long play afspilun og upptaka. NTC afspilun. Allar valmyndir á skjá, fjarstýring, Video Doctor (sjálfbilanagreining) barnalæsing o.fl. Þú gerír ekki betrí kaup! LG GR-L207ER tvöfaldur kæliskápur Kæliskápur með klakavél á ótrúlegu verði. Verð aðeins stgr. kr. 14.900:- Verð aðeins stgr. kr. ^ Stereo-HiFi Verð aðeins stgr. kr. 148.000.- EXPERT er stærsta heimihs-og raftækjaverslunarkeðja í heiminum - ekki aðeins á Norðurlöndum. RíllmKJÍlDÍRflllíi ISLílNDSIf - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 a islandi Fyrirlestrar og námskeið í Opna Listaháskólanum Raf- og tölvu- tónlist og leik- myndahönmm Námskeið Efnisfræði Kennd verður efnis- fræði ýmissa plast- og gúmmíefna og kynnt tækni við mótagerð og af- steypur. Unnið með sílikon, úritan og pólýesterkvoðu. Tekið verður mót af litlum hlut sem nemendur koma með. Kennari: Helgi Skafta- son, kennari í hönnunardeild Iðn- skólans í Hafnarfirði. Kennt verður í Nýja iðnskólanum í Hafnarfirði, Flatahrauni 12. Kennslutími fimmtudaginn 19. október kl. 18-22 og laugardagana 21. og 28. október og 4. nóvember kl. 10-15, alls 24 stundir. Þátttökugjald 17.000 krón- ur, efni innifalið. M13 - Leikmyndahönnun Tilgangur námskeiðsins er að veita innsýn í heim leikhússins og vinnu leikmyndahönnuðar. Lesið verður leikrit, möguleikar á út- færslu leikmyndar ræddir og nem- endur setja fram hugmyndir. Farið verður í heimsókn í leikhús, skoðað bak við tjöldin og rætt um hvernig leiksýning verður til. Gestir koma í heimsókn (t.d. leikari, leikstjóri, ljósahönnuður, búningahönnuður) og reynt verður að gera grein fyrir samspili ólíkra þátta í sköpun leiksýningar. Kennari: Finnur Arn- ar Arnarsson, myndlistarmaður og leikmyndahönnuður. Kennt verður KYNNING á dagskrá fyrstu Al- þjóðlegu raf- og tölvutónlistarhátíð- arinnar á íslandi, ART2000, fer fram mánudaginn 16. október í Listaháskóla Islands við Laugar- nesveg í stofu 024. Farið verður yf- ir dagskrá hátíðarinnar sem stend- ur frá 18.-28. október og helstu gestir og verk þeirra kynnt auk þess sem tóndæmi verða leikin. Nemendur LHI fá afslátt á miða- verði hátíðarinnar. Kynningin er öllum opin og hefst klukkan 15. Miðvikudaginn 18. október kl. 12.45 flytur Hildur Bjarnadóttir myndlistarmaður og kennari fyi'ir- lestur í LHÍ í Skipholti 1, stofu 113. Hildur útskrifaðist úr textíldeild MHÍ 1992. Þaðan fór hún í mynd- listardeild Pratt Institute í Brook- lyn í New York og lauk þar námi með meistaragráðu 1997. Að und- anförnu hefur Hildur unnið jöfnum höndum sem myndlistarmaður og kennari í New York og á Islandi og kennir nú við LHÍ. Hildur hefur haldið sýningar í Bandaríkjunum og í Evrópu. I fyrirlestrinum fjallar Hildur um eigin verk og dvöl sína í New York. í Skipholti 1, stofu 308, kl. 18-22. Inngangur B. Kennslutími mánu- daga og miðvikudaga 23. október-1. nóvember kl. 18-22, alls 20 stundir. Þátttökugjald 15.000 krónur. Opedi T602CW þéttiþurrakri Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara. Tekur 6 kg 2 hitastiilingar, veltir í báðar áttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.