Morgunblaðið - 12.10.2000, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 43.
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.436,029 -3,05
FTSEIOO 6.117,60 -2,08
DAX í Frankfurt 6.561,63 -1,67
CAC 40 í París 5.956,12 -3,05
OMX í Stokkhólmi 1.147,94 -3,56
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.330,41 -2,64
Bandaríkin
DowJones 10.413,79 -1,05
Nasdaq 3.168,16 -2,23
S&P500 1.364,54 -1,54
Asía
Nikkei 225íTókýó 15.513,57 -1,98
HangSengíHongKong 15.127,00 -2,75
Viðskipti með hlutabréf
deCODEá Nasdaq 20,125 -17,01
deCODE á Easdaq 24,00 -3,23
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
11.10.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Keila 54 54 54 17 918
Langa 82 82 82 16 1.312
Lúða 420 420 420 13 5.460
Skarkoli 203 160 162 314 50.843
Ufsi 62 62 62 150 9.300
Ýsa 180 130 165 1.405 231.895
Þorskur 220 150 193 4.892 941.857
Samtals 182 6.807 1.241.585
FAXAMARKAÐURINN
Djúpkarfi 59 56 58 10.726 616.960
Gellur 445 405 410 90 36.900
Langa 108 108 108 190 20.520
Lúða 600 200 374 603 225.703
Skarkoli 194 139 193 183 35.392
Skötuselur 200 190 197 287 56.550
Steinbítur 98 56 73 99 7.224
Sólkoli 265 265 265 138 36.570
Ufsi 68 68 68 2.262 153.816
Ýsa 173 140 149 6.966 1.035.078
Þorskur 228 116 158 1.633 257.295
Samtals 107 23.177 2.482.009
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsfiskur 89 89 89 161 14.329
Þorskur 129 129 129 1.500 193.500
Samtals 125 1.661 207.829
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 105 105 105 165 17.325
Ýsa 163 160 161 309 49.836
Þorskur 142 116 129 648 83.540
Samtals 134 1.122 150.701
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Blálanga 50 50 50 102 5.100
Keila 37 37 37 58 2.146
Skarkoli 201 10 193 1.371 264.562
Skötuselur 215 200 200 103 20.645
Sólkoli 335 335 335 109 36.515
Ufsi 61 20 43 1.524 65.319
Undirmálsfiskur 107 90 102 245 24.907
Þorskur 186 133 165 3.997 659.065
Samtals 144 7.509 1.078.259
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 106 106 106 111 11.766
Grálúða 174 174 174 116 20.184
Hlýri 110 110 110 17 1.870
Lúða 735 400 659 28 18.440
Sandkoli 60 60 60 90 5.400
Skarkoli 198 198 198 356 70.488
Steinbítur 105 105 105 366 38.430
Undirmálsfiskur 119 118 118 902 106.833
Ýsa 150 130 136 300 40.761
Þorskur 176 134 143 2.142 306.756
Samtals 140 4.428 620.928
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 96 96 96 120 11.520
Skarkoli 203 203 203 40 8.120
Steinbítur 90 90 90 61 5.490
Ýsa 174 106 154 926 143.002
Þorskur 180 180 180 20 3.600
Samtals 147 1.167 171.732
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annarafli 104 104 104 110 11.440
Hlýri 78 78 78 7 546
Skarkoli 189 189 189 35 6.615
Steinbítur 105 105 105 61 6.405
Þorskur 206 140 156 1.611 251.235
Samtals 151 1.824 276.241
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 94 94 94 111 10.434
Karfi 65 65 65 5 325
Keila 80 59 62 570 35.460
Langa 97 96 97 128 12.362
Lýsa 50 50 50 284 14.200
Skata 120 120 120 23 2.760
Skötuselur 215 215 215 16 3.440
Steinbítur 69 69 69 41 2.829
Ýsa 160 150 154 5.695 876.062
Þorskur 238 145 160 511 81.816
Samtals 141 7.384 1.039.688
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
í% síðasta útb.
Rfkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV000817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf sept. 2000 11,36 0,31
RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 11,52 -0,21
5 ár 6,00
Askrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
11 A. B\
^H.33
I
10,6- 10,4- o o csT o
o o o o C\i
CÓ T— n: o> V—
Ágúst Sept. Okt.
Jónas Grétarsson með þann stóra úr Fossálum, 12,5 punda, og annan
vænan til.
Dauft í ver-
tíðarlok
VEIÐI lauk á þriðjudaginn í Geir-
landsá og Hörgsá og var lítið um að
vera. I Geirlandsá náði harðsnúinn
flokkur aðeins 5 fiskum, en í Hörgsá
var lítið um að vera. Þar sáu menn
fallega fiska, en ljónstygga. Mjög
kalt var í morgunsárið, skarir með
bökkum og við slíkar aðstæður tekur
leginn birtingur illa. Helst von í veiði
ef nýr fiskur er á svæðinu. í Geir-
landsá var einn 9 punda stærstur í
lokahollinu.
13 punda úr Víðidalsá
Veiði lauk fyrir nokkru á silunga-
svæði Víðidalsár og veiddust milli 20
og 30 vænar bleikjur og nokkrir
sjóbirtingar síðasta daginn. Veiddist
m.a. 13 punda sjóbirtingshrygna,
nýgengin og hnöttótt af spiki. Hún
var aðeins 80 sentimetra löng og var
veiðimaðurinn, Jón Marteinsson,
hálftíma að hafa betur. „Ég þurfti að
fara mjög varlega því línan á hjólinu
var bara hæfileg silungalína. Maður
á ekki von á svona tröllum, en það er
eins gott að endurskoða það í fram-
tíðinni. Þetta var æsispennandi og
fiskurinn ótrúlega fallegur," sagði
Jón í samtali við Morgunblaðið.
Einn verulega stór
I frétt um aflahrotu í Fossálum
gætti ónákvæmni er sagt var að eng-
inn af 24 sjóbirtingum hefði verið
verulega stór. Rétt er að einn var
sannarlega stór, 12,5 punda fiskur
sem Jónas Grétarsson veiddi. Jónas
sagði enn fremur í samtali við Morg-
unblaðið að um 21 sjóbirting og fjór-
ar bleikjur hefði verið að ræða og
meðalþungi birtinganna hefði verið
5,5 pund. Auk þess stóra veiddist
einn 8,5 punda, annar 8 punda og sá
þriðji sem var 7,5 pund.
Kynning
á óhefð-
bundnum
meðferðum
RÁÐSTEFNA, vöru og þjón-
ustukynningin Heilsa og heil-
brigði 2000, verður haldin í
Fjölbrautaskólanum við Ár-
múla dagana 14. og 15. októ-
ber næstkomandi. Ráðstefnan
verður haldin í tengslum við
fyrsta aðalfund nýstofnaðra
Norrænna samtaka sem hlaut
nafnið Nordisk Samarbejds
Komite for ikke-Konvention-
ell terapy (NSK). Samtökin
nefnast á íslensku: Norrænt
samstarf um óhefðbundnar
meðferðir.
Þessa helgi verður haldin í
Reykjavík kynning á þjón-
ustu og vörum tengdum
óhefðbundnum meðferðum og
er ætlunin að tileinka hana
heilbrigði og því hvað hægt
er að gera til að öðlast betri
heilsu.
Boðið verður upp á fyrir-
lestra fagfólks í ýmsum
greinum. Einnig verða kynnt-
ar náttúruafurðir af ýmsum
gerðum sem aðallega eru
framleiddar hér á landi og
geta þeir sem eru hlynntir
náttúruafurðum og óhefð-
bundnum meðhöndlunum
fundið fróðleik og fleira við
sitt hæfi eða komið sínum
fróðleik, sinni vöru eða þjón-
ustu á framfæri.
Lýst eftir
vitnum
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 120 92 114 1.625 185.673
Blálanga 77 77 77 1.757 135.289
Djúpkarfi 68 47 59 24.169 1.418.962
Karfi 71 63 65 24.397 1.583.365
Keila 80 72 74 813 59.837
Langa 122 91 109 914 100.010
Langlúra 85 50 77 1.160 89.146
Lúða 500 315 379 219 82.959
Lýsa 69 69 69 500 34.500
Sandkoli 51 51 51 142 7.242
Skarkoli 200 138 186 923 171.752
Skata 190 190 190 59 11.210
Skrápflúra 30 30 30 64 1.920
Skötuselur 255 255 255 127 32.385
Steinbítur 94 94 94 121 11.374
Stórkjafta 20 10 19 121 2.320
Ufsi 72 63 70 5.574 391.796
Undirmálsfiskur 120 112 114 1.509 171.785
Ýsa 210 140 165 6.713 1.104.289
Þorskur 220 132 194 1.277 248.006
Þykkvalúra 255 232 243 1.131 275.342
Samtals 83 73.315 6.119.161
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Karfi 5 5 5 85 425
Undirmálsfiskur 107 107 107 230 24.610
Ýsa 167 147 147 3.437 505.480
Þorskur 167 143 163 705 114.570
Samtals 145 4.457 645.084
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 88 79 80 844 67.233
Hlýri 93 93 93 131 12.183
Karfi 67 66 66 624 41.296
Keila 84 48 71 1.107 78.874
Langa 119 119 119 1.045 124.355
Lúða 635 245 378 99 37.425
Steinbítur 89 56 76 81 6.120
Ufsi 59 56 58 422 24.594
Ýsa 169 130 161 7.460 1.203.149
Þorskur 175 152 159 430 68.486
Samtals 136 12.243 1.663.716
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 170 161 166 1.244 205.882
Steinbítur 99 99 99 63 6.237
Þorskur 150 150 150 337 50.550
Samtals 160 1.644 262.669
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 19 19 19 22 418
Keila 60 60 60 75 4.500
Langa 92 30 84 80 6.740
Lúða 305 305 305 3 915
Sandkoli 51 51 51 2 102
Skötuselur 240 240 240 33 7.920
Steinbítur 70 70 70 36 2.520
Ufsi 68 68 68 60 4.080
Undirmálsfiskur 65 65 65 51 3.315
Ýsa 160 160 160 113 18.080
Þorskur 244 168 234 459 107.512
Samtals 167 934 156.102
FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK
Hlýri 107 97 103 8.728 895.406
Langa 111 111 111 66 7.326
Steinbítur 97 95 95 1.870 178.435
Ufsi 56 56 56 363 20.328
Undirmálsfiskur 222 214 216 1.755 379.782
Ýsa 183 135 165 3.956 651.553
Samtals 127 16.738 2.132.830
HÖFN
Karfi 50 50 50 18 900
Keila 71 71 71 5.120 363.520
Lúða 540 365 445 11 4.890
Steinbítur 96 74 93 1.191 111.216
Ýsa 169 121 163 8.525 1.388.467
Þorskur 231 134 189 4.442 837.628
Samtals 140 19.307 2.706.620
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 79 79 79 513 40.527
Grálúða 162 162 162 1.983 321.246
Hlýri 108 107 108 3.013 324.169
Undirmálsfiskur 111 111 111 6.394 709.734
Ýsa 173 113 167 492 82.115
Þorskur 213 143 167 357 59.583
Samtals 121 12.752 1.537.374
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 310 280 290 54 15.660
Undirmálsfiskur 75 75 75 278 20.850
Ýsa 131 131 131 143 18.733
Samtals 116 475 55.243
VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS
11.10.2000
Kvótategund Viöskipta- Viöskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegiö Vegiö sölu- Síöasta
magn(kg) verð(kr) tilboö(kr) tiiboö(kr) eftir(kg) eftir(kg) kaup- verö (kr) meöalv.
verð (kr) (kr)
Þorskur 143.260 103,50 103,50 104,50 138.000 53.624 102,22 107,26 103,61
Ýsa 10.000 85,25 0 0 85,50
Ufsi 38.434 34,00 34,00 34,99 16.566 8.996 32,79 34,99 35,00
Karfi 20.000 40,26 40,00 0 86.379 40,46 40,41
Steinbítur 10.000 35,00 36,00 0 12.047 36,00 35,46
Grálúða 80,00 0 404 84,95 90,00
Skarkoli 10.000 105,00 105,00 0 1.610 105,00 104,60
Þykkvalúra 60,00 79,70 10.000 41.838 60,00 83,80 99,00
Langlúra 43,00 0 969 43,00 37,90
Sandkoli 21,20 0 10.000 21,20 21,00
Síld . 4,80 0 400.000 4,80 4,49
Úthafsrækja 15,00 40,00 50.000 27.750 15,00 43,20 39,42
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
AÐFARANÓTT laugardagsins 23.
september sl. laust fyrir kl. 4.30 var
grænni Grand Cherokee jeppabifr-
eið ekið á ljósbláa Mazda 626 bifreiðj
þar sem bifreiðirnar voru á Skóla-
brú/Kirkjutorgi í Reykjavík.
Leitað er vitna að akstri jeppabif-
reiðarinnar og ákeyrslunni. Sérstak-
lega er óskað eftir að tveir ungir
karlmenn og tvær ungar konur, sem
komu þarna að, hafi samband við
rannsóknardeild lögreglunnar í
Reykjavík, svo og önnur vitni semi
kunna að vera að málinu.