Morgunblaðið - 12.10.2000, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 53
Til sölu
Til sölu eru 13, sem ný, Fléttu 2000 skrifborð.
Stærð 160x80 cm, með 100x60 cm hliðarborði
og útdreginni lykilborðsplötu 30x70 cm.
Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 899 2822 milli kl. 9.00 og
17.00 á virkum dögum.
FUIMOIR/ MAMNFAGNAÐUR
Verkalýðsfélagið Hlíf
Starfsfólk sem vinnur íheimaþjónustu,
ígrunnskólum, í leikskólum, á gæsluvöll-
um, og við ræstingar í grunnskólum og
Tónlistarskóla Hafnarfjardar:
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Samþykkt hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um framlengingu kjarasamn-
ings Verkalýðsfélagsins Hlífar og Hafnarfjarð-
arbæjar um kaup og kjör starfsfólks sem vinnur
m.a. í leikskólum, í grunnskólum, í heimaþjón-
ustu, á gæsluvöllum, og við ræstingar í grunn-
skólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. At-
kvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Hlífar á
Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði, dagana 16.,
17. og 18. október frá kl. 10.00 til 14.00 og frá
kl. 18.00 til 20.00.
Á sama tíma fer fram allsherjaratkvæða-
greiðsia um framlengingu kjarasamnings
Verkalýðsfélagsins Hlífar og Hafnarfjarðarbæj-
ar um kaup og kjör starfsfólks sem vinnur hjá
Áhaldahúsi og Rafveitu Hafnarfjarðar.
Niðurstöður úr atkvæðagreiðslunum verða
birtar hinn 20. október nk.
Kjörstjórn
Verkaíýðsfélagsins Hlífar.
Þorbjörn hf.
Hluthafafundur
í dag kl. 16.00 verður haldinn hluthafafundur
í Þorbirni hf. í húsakynnum veitingastaðarins
Jenny v/Bláa lónið, Grindavík.
Dagskrá fundarins er svohljóðandi:
a) Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b) Tillaga um breytingu á 1. mgr. 3. gr.
samþykkta félagsins og samþykki fyrir hækk-
un hlutafjár vegna samruna við Fiskanes
hf. og Valdimar ehf.
c) Tillaga um breytingu á 1. gr. samþykkta fé-
lagsins.
d) Önnur mál.
í dag kl. 16.30 verður haldinn hluthafafundur
í Þorbirni hf. í húsakynnum veitingastaðarins
Jenny v/Bláa lónið, Grindavík.
Dagskrá fundarinns er svohljóðandi:
a) Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b) Kosning nýrrar stjórnar í félaginu.
c) Önnur mál.
Þeir hluthafar sem gefa öðrum aðila umboð
til þess að mæta á fundinn eru minntir á að
slík umboð verða að vera skrifleg.
Stjórn Þorbjarnar hf.
Aðalfundur
fulltrúaráðs framsóknar-
félaganna í Reykjavík
verður haldinn í Borgartúni 6 laugardaginn
14. október nk. og hefst kl. 10.00.
Dagskrá:
1. Hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögumfull-
trúaráðsins.
2. Stjórnmálaviðhorfið:
Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknar-
flokksins.
Ólafur Örn Haraldsson, þingmaður
Reykjavíkur.
Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi.
3. Framtíðarskipulag félagsstarfsins í Reykjavík.
Kvöldverðarhóf framsóknarfélaganna í
Reykjavík verður um kvöldið og hefst kl. 20.00,
einnig í Borgartúni 6. Heiðursgestir verða Finn-
ur Ingólfsson og Kristín Vigfúsdóttir.
Miðapantanir í síma 540 4300.
Eru slys óheppnin ein?
Landsþing um slysavarnir á vegum Slysavarnaráðs
fóstudaginn 13. októbez kl. 13 í Ázsal - Radisson SAS - Hótel Sögu
Kl. 13.00 Setning Sigurður Guðmundsson, landlæknir.
Kl. 13.15-14.45 Slysaskráning Fundarstjóri Jóhannes M. Gunnarsson, lækningaforstjóri.
Kl. 13.15-13.45 Hagnýting tölfræðilegra upplýsinga um slys. Jens M. Lauritsen, Ph.D.
Kl. 13.45-14.00 Slysaskrá Islands, kynning og staða mála. Helgi Þór Ingason, verkefnisstjóri Slysaskrár íslands.
Kl. 14.00-14.15 Samræmd slysaskráning. Brynjólfur Mogensen, varaformaður Slysavarnaráðs. Umræður
Kl. 14.30 15.00 Umferdarslys Fundarstjóri Jón Baldursson, yfirlæknir.
Kl. 14.30-14.45 Rannsóknir alvarlegra slysa í umferðinni. Símon Sigvaldason, formaður rannsóknarnefndar umferðarslysa.
Kl. 14.45-15.00 Forvarnir í umferðinni - hvað virkar? Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs.
Kl. 15.00-15.15 Aðgerðir í umferðinni - strax. Sigurður Guðmundsson, landlæknir. Umræður
Kl. 15.30-16.00 Kaffi
Kl. 16.00-17.15 Frítímaslys með áherslu á forvarnarstarfsemi. Fundarstjóri Matthías Halldórsson, aðstoðarlandlæknir.
Kl. 16.00-16.15 Slys utan þéttbýlis. Kristbjörn Óli Guðmundsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafé- lagsins Landsbjargar.
Kl. 16.15-16.30 Slys meðal barna. Herdís A. Storgaard, framkvæmdastjóri Árvekni.
Kl. 16.30-16.45 Slys í heimahúsum. Ingibjörg Sigurþórsdóttir, aðst.deildarstjóri slysa- og bráðamót- töku Landspítala í Fossvogi. Umræður
Kl. 17.00 Lokaorð - ályktun Ólafur Hergill Oddsson, héraðslæknir.
Þingið er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Þinggjald er kr. 1000.
Nánari uppl. veitir Gerður Helgadóttir, aðst.m. landlæknis, s. 510 1900,
netfang: gerdur@landlaeknir.is
FÉLAGSSTARF
VAðalfundur Félags
sjálfstæðismanna í
Hóla- og Fellahverfi
verður haldinn fimmtudaginn 19. október nk. kl. 18.00 í félagsheimili
sjálfstæðismanna, Álfabakka 14.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Félags sjálfstæðismanna
í Hóla- og Fellahverfi.
mbl.is
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
IMámskeid:
Með Fúþark/Rúnir
Byrjað verður á því að búa til
rúnir og saga þeirra rakin. Farið
verður í galdrastafina og mis-
munandi gerðum fúþarka/rúna
gerð skil ásamt grunnkennslu í
spálögnum. (1 dagur).
Leiðbeinandi:
Hrönn Magnúsdóttir
21. októberfrá 13:00 til 18:00
12. nóvember frá 13:00 til 18:00
2. desember frá 13:00 til 18:00
Námskeið:
Hugleiðsla — leitin að innri
frið f gegnum hugleiðslu.
Tveggja daga hugleiðsla þar
sem lögð verður áhersla á
hvernig á að ná tökum á annríki
nútíma þjóðfélags (2 dagar).
Leiðbeinandi:
Bryndís Magnúsdóttir.
14.—15. október frá kl. 11:00 til
15:00 báða dagana.
Námskeið:
Tarotlestur
— grunnnámskeið.
Farið verður út í merkingu spil-
anna og mismunandi tegundir
skoðaðar. Aðaláhersla verður
lögð á hvernig beita má innsæi
við tarotlestur. Athugið: Tak-
markaður fjöldi þátttakenda.
Leiðbeinandi:
Ingibjörg Adólfsdóttir
7.-8. okt. frá 13:00 til 19:00
4.-5. nóv. frá 13:00 til 19:00
2.-3. des. frá 13:00 til 19:00
Draumráðningar
Fræðslufundur um draumráðn-
ingar. Draumar ráðnir sunnu-
daginn 22. október kl. 15:00.
Mætið stundvíslega. Aðgangs-
eyrir 500 krónur.
Örlagalínan
býður nú einnig upp á einkatíma
með eftirfarandi lesurum:
Bryndís M. — Skyggnist í fyrri líf
— Einnig reiki og ilmolíunudd.
Hrönn Magnúsdóttir — Draum-
ráðningar, tarotlestur, víkinga-
kort. Inbibjörg — Skyggnilýsing-
ar, kristalkúlulestur og tarotlest-
ur. Guðrún Alda — Skyggnilýs-
ingar, tarotlestur og fyrirbænir.
Hólmfríður — Vikingakort, lest-
ur, fylgjur og leiðbeinendur.
Timapantanir í síma 595 2080 frá
10:00—20:00 alla daga.
Örlagalínan 908 1800.
Opin öll kvöld.
Geymið auglýsingunal
Kynning á „Flower of Life"
námskeiðum 14/10 kl. 19—22.
Á þessum námskeiðum er notuð
þekking frá dögun mannkyns
um eðli raunveruleikans og okk-
ar sjálfra til að virkja Ijóslíkam-
ann (Merkaba). Frír aðgangur á
meðan húsrúm leyfir. (Hörða-
land 6, Karl Þorsteinsson).
FÉLAGSLÍF
Landsst. 6000101219 VIII
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustrsti 2
kvöld kl. 20.30: Kvöldvaka í
umsjón Katrínar Eyjólfsdóttur og
systranna.
Allir hjartanlega velkomnir.
I.O.O.F. 5 = 18110128 = Sk.
I.O.O.F. 11 = 1811012810 = 9.0*
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Vilt þú sjá Island breytast?
Guði er enginn hlutur um megn.
Minnum á samkirkjulega bæna-
og lofgjörðarstund í kvöld kl.
20.00 sem bænahreyfingin „ís-
land fyrir Krist" stendur fyrir.
www.vegurinn.is.
m
tVtfi W.
Helgarferð jeppadeildar 13.—
15. okt. norðurfyrir Hofsjökul.
Takið miða f síðasta lagi í dag.
Tunglskinsgöngu
er frestað til 13. nóv.
Keilisganga verður 22. okt.
Fjölmennið í Útivistarrækt-
ina: Á fimmtudögum, Skógrækt-
in Fossvogi, á mánudögum, frá
gömlu Fákshúsunum. Brottför
kl. 18.00. Heimasíða: utivist.is
fomhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00.
Vitnisburðir. Ræðumaður: Ester
Jacobsen. Fjölbreyttur söngur.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
www.samhjalp.is.
\v--7J
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Farið að Nesjavöllum í kvölda
Rútuferð frá Holtavegi kl. 18.45.
Upphasforð: Narfi Hjörleifsson.
Hugl. og stjórnun: Sigurbjörn
Þorkelsson.
Skráning á skrifstofunni í
síma 588 8899.
Allir karlmenn velkomnir.