Morgunblaðið - 12.10.2000, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Kristin íhugun -
eitthvað fyrir þig?
VIÐ nútímafólk erum undir miklu
álagi í starfi og lífí. Vafalítið er hluti
þess sjálfskapaður, en annað fylgir
þeim pakka sem daglegt líf réttir
okkur. Vinna, heimili, barnauppeldi,
hjónaband, allt tekur þetta sinn toll,
og iðulega í þessari forgangsröð.
Lestina rekum við sjálf - og Guð.
Heilsuræktarbylgju Uðinna ára má
skoða sem mótmæli við lífsmátann
„vinna, borða, sofa“, þar sem reynd-
ar vantar iðulega enn hið allra nauð-
íhugun er t.d. oftar tengd nýtrúar-
hreyfmgum, sem sprottið hafa upp
úr ýmsum austrænum heimspeki- og
trúarkerfum, heldur en kristinni trú.
En í raun höfum við kristið fólk
stundað íhugun frá fyrstu tíð, eins og
Meistari okkar gaf okkur að fyrir-
mynd, en hann var löngum stundum
á bæn, jafnvel heilu næturnar. Þann-
ig bjó hann sig undir dagsverkið,
hlustaði eftir hjartslætti föðurins og
samsamaði sig vilja hans.
Kristin íhugun hefur að markmiði
umbreytandi nánd sálarinnar við
Guð, föður, son og heilagan anda. Til
þess að svo megi verða ígrundum við
Orð Drottins, eins og það birtist í
Heilagri ritningu og í persónu Jesú
Krist. Ein leiðin sem lýst hefur verið
í aldanna rás kallast Lectio Divina
eða heilög lesning. Byggist hún á því
að sökkva sér niður í valinn ritning-
artexta í lestri, kyrrð, íhugun
(meditatio) og hugleiðslu (contempl-
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000
____ Erum flutt
atio). Þegar við tileinkum okkur
slíka leið og iðkum hana í daglega líf-
inu tekur okkar innri maður óafvit-
andi að mótast meir og meir til
myndar Guðs, því við líkjumst þeim
sem við elskum, eins og sagt er.
Þetta stuðlar að betra jafnvægi í
daglega lífinu, meiri lífsgleði og, síð-
ast en ekki síst, löngunar til að reyn-
ast samferðafólki okkar og umhverfi
sem Kristur okkur.
Leið kyrrðar og íhugunar er eitt af
því sem kennt er í Leikmannaskóla
þjóðkirkjunnar, sem nú er að hefja
sitt tíunda starfsái-. Margt fleira er í
boði og upplýsingar veittar á
fræðsludeild kirkjunnar á Lauga-
vegi31.
Höfundur er prestur á
höfuðborgarsvæðinu og kennir í
Leikmannaskóla þjóðkirkjunnar.
í Bæjarlind 1, Kópavogi
(Blátt hús)
sími 544 8001
fax 544 8002
netfang vefur@centrum.is
Verslunin Vefur
tramíoTI
Barnarúm
Marfa
Ágústsdóttir
Trú
Kristin íhugun hefur
að markmiði, segir
María Agústsdóttir,
umbreytandi nánd sál-
arinnar við Guð, föður,
son og heilagan anda.
synlegasta: Hina andlegu rækt, sam-
fara hinni líkamlegu. Ýmislegt bend-
ir þó ótvírætt til að andlega bylgjan
sé í vexti, enda sjá fleiri og fleiri að
jafnvægi og hamingja finnst ekki
nema tóm sé tekið fyrir trúna.
Kristin trú hefur - sem frægt er
og flestir vita sem vilja - mótað ís-
lenska vitund frá árdögum hennar.
Án hugarfars Krists, sem lifði í kær-
leika og samlíðan með fólkinu sínu,
hefðum við íslendingar ekki þau lífs-
gæði sem þó eru fyrir hendi, andleg
og veraldleg. Samt er það svo að við
leitum oft langt yfir skammt, þegar
við hefjum andlega göngu okkar.
Margir gera sér litla grein fyrir þeim
nákvæmu og fjölmörgu vegvísum
andlegs lífs sem kristnir menn, karl-
ar og konur í fortíð og nútíð, hafa
þróað á trúargöngu sinni með Guði.
Amerísku heilsuciýuurnnr
Skipholti
«188-1955
Mikið urvdl af
fallegum
rúmfatnaíi
Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Taktu þessa
...alvarlega!
ÞegarKIA Clarus Wagon er borínn saman við aðra station-bíla sem eru í boði
á íslenskum markaði kemurí Ijós að þú færð meira fyrir peningana hjá KIA. Það
er sama hvar borið er niður í samanburðartöfluna hér að neðan - hvergi er snögg-
an blett að finna hjá KIA Clarus. Það er okkur því sérstök ánægja að geta boðið
þennan bíl á afmælisverði sem enginn leikur eftir - Það er jú heilt ár siðan KIA
Clarus var kynntur fyrir Islendingum...
* Samanburöartafía sem margborgar sig að skoða vel!
KIA Clarus Wagon Toyota Avensls Wagon Opel Vectra Wagon Nissan Primera Wagon Peugeot 406 Wagon
Verð 1.490.000 1.739.000 2.015.000 1.960.000 1.799.000
Vélarstærð Z.0 1.6 2,0 2.0 2.0
Hestðfl 133 110 136 140 135
Heildarlengd (mm) 4750 4570 4490 4579 4736
Heildarbreidd (mm) 1785 1710 1840 1715 1765
Heildarfiæð (mm) 1440 1500 1490 1450 1460
Lægsti punktur (mm) 177 155 160 137
Farangursrými (Htrar) 560 530 460 430 430
Eigin þyngd (kg) 1298 1240 1335 1375 1404
Heildarþyngd (kg) 1864 1730 1890 1815 2070
Eldsneytistankur (lítrar) 60 60 60 60 70
ABS Já Já Já Já Já
Spólvöm (TCS) Já Nei Já Nei Nei
Rafdrifnar rúður ggg JA Já Að framan Já Að framan
Geislaspilari (CD) Já Nei Já Nei Nei
Loftpúðar Já Já Já Já Já
Fjarstýrðar samlæsingar Já Já Já Já Já
töflu...
KIA Clarus Wagon
á sérstöku afmælistilboði aðeins
1490000
Sjálfskiptur 1.550.000
Komdu við hjá okkur í KIA ÍSLANDI
að Flatahrauni 31 og mátaðu
KIA Clarus Wagon
við þig og fjölskylduna.
KIA ÍSLAND
FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI
SÍMI 555 6025
www.kia.is