Morgunblaðið - 12.10.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 65.;..
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vínisstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjöra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15—16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðumesja er 422 0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462 2209.________________
BILANAVAKT__________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552 7311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 5686230. Kópa-
vogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565 2936
SÓFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá 1.
september en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13.
Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 5771111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn,
Tryggvagötu 15, s. 552 7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21,
Fós. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-
fím. kl. 9-21, Fóst. 11-19, lau. og sun. kl. 13-16. S.
557 9122.___________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fím. 9-21, Fös 12-
19, lau. kl. 13-16. S. 553 6270.__________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mán.-fím.
kl. 9-21, Fós. kl. 11-19, lau. kl. 13-16._
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mán.
kl. 11-19, þri.-Fós. kl. 15-19._____________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 5873320. Opið mán. kl.
11-19, þri.-mið. kl. 11-17, fím. kl. 15-19, Fós kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mán.-fím. kl. 10—20, Fós. kl. 11-19, lau. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÖKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fós. 10-20. Opið
lau. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mán.-fím. kl.
10-21, Fós. kl. 10-17, lau. (1. okt-30. aprfl) kl. 13-17.
Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí) mán.-fím. kl. 13-
19, Fös. kl. 13-17, lau. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fím. kl. 20-23. Lau. kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til Fós kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní-30. ág. er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16.
júní-30. sept. er opið alla daga frá kl. 13-17, s:
5655420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1.
júní-30. ág. er opið lau.-sun.. kl. 13-17. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. S. 431 11255.__
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl.
13—17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15-19, fím., Fós. og lau. kl. 15-18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.____________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sun.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og
lau. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð 4 sun. og
handritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffístofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8—16. Bókasafn: Opið þri.-fös.
kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag-
skrá á internetinu: http//www.natgall.is
LÍÍTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið lau. og sun. kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
iðalladaga frá kl. 13-16. S. 563 2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. í sum-
ar verður opið á sun., þri., fím. og lau. milli kl. 13 og 17.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Akureyri. S. 4624162. Opið frá 16.9.-
31.5. á sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MÍNJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11-
17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14-17 má reyna sig
við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri
borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 4711412, netfang
minaust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s.
422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mán. S.
462 3550 og 897 0206._____________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvcgi
12. Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fím. og lau. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið
samkvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffístofan 9-18, mán - lau. 12-18 sun. Sýningarsalir:
14-18 þri.-sun. Lokað mán.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfírði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
5513644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30-
16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði,
er opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
S: 565 4442, bréfs. 565 4251, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 4831165,483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14-16 til
15. maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13-18 nemamán.S. 4315566.
MÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mán. kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fós. kl.
10-19. Lau. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mán.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla
daga frá kl. 10-17. S. 462-2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1.
júní -1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11-17. ____________
ORÐ PAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840. ~
SUNDSTAÐIR_________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta
alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30,
helg. 8—19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30,
helg. 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22,
helg. kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-
22.30, helg. kl. 8-20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl.
6.50-22.30, helg. kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin mán.
og fím. kl. 11-15. Þri., mið. og fós. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud.
8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau.
og sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fös. 7-21,
lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán-
fös. 6.30-21, laug. og sun. 8-12.
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30-
7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og
kl. 11-15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7-
21, lau. kl. 8-17, sun. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og
15.30-21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og
sun. kl. 8-18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7-
20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7-
21, lau. og sun. 9-18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17.
Lokað á mið. Kaffíhúsið opið á sama tíma. Fjölskyld-
ugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturaa. S.
5757 800.____________________________
SORPA________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 1^.30-19.30 en lokað-
ar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær
og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 v. d. Uppl.sími
5202205.
Tal kynnir skjót-
virka GSM-tengingu
við Netið
Fimmfald-
ur hraði
fyrir
fartölvur
VIÐSKIPTAVINIR Tals GSM
geta nú komist í hraðvirkt
fartölvusamband við internetið.
„Tal hefur tekið nýjan hugbún-
að í þjónustu sína, sem gerir að
verkum að hægt er að ná fímm-
falt meiri hraða á internetinu
en áður hefur verið mögulegur í
gegnum GSM-kerfíð.
Þessi margfaldi tengihraði
byggist á nýjum bandarískum
hugbúnaði sem nefnist Blue
Kite. Hugbúnaðurinn er fyrir
fartölvur sem nota Windows
eða Windows CE stýrikerfí.
Notandinn tengist sérstöku
innhringinúmeri hjá Tali og
getur notað hvaða GSM síma
sem er til þess, svo fremi að
hann geti tengst fartölvum með
snúru eða innrauðum gagna-
samskiptum," segir í fréttatil-
kynningu frá Tali.
Undirbúningsnefnd ráðstefnunnar.
Ráðstefna um verkefni
unglinga haldin í dag
f DAG verður í Ráðhúsi Reykjavík-
ur, haldin ráðstefna sem ber yfír-
skriftina „Jeg tarf ekki sjúss“, en á
ráðstefnunni verður leitast við að
varpa ljósi á allt það sem ungiingar
eru að gera sér til dundurs á land-
inu í dag.
I fréttatilkynningu segir: „Að-
standendur ráðstefnunnar telja að
afþreying sé sú forvörn sem á best
við hinn illræmda menntaskólaald-
ur en staðreyndin er sú að einmitt
afþreying fyrir þennan aldurshóp
er ekki fyrirferðarmikil.
Þeir sem koma að „Jeg tarf ekki
sjuss“ telja skipta miklu máli að
vitneskja ríki um allt sem er að
gerast og hafa eimitt það að leiðar-
Ijósi við skipulagninguna. f dag-
skránni er aðeins að finna fólk á
þessum aldri. Boðið verður upp á
stutt fræðsluerindi um verkefni
sem eiga sér stað um allt land
ásamt því sem boðið verður upp á
skemmtiatriði frá öllum lands-
hornum. Hver mínúta verður nýtt,
svo ekki sé meira sagt, og í kaffí-
hléum verður flutt tónlist og leik-
list sem er borin fram af ung-
mennunm."
Ráðstefnan hefst í Ráðhúsinu
klukkan 16:00. Henni lýkur með
pallborðsumræðum þar sem ungt
fólk ásamt forustumönnum ungliða
stjórnmálaflokkanna ræðast við og
svara spurningum gesta. Klukkan
20:00 lýkur svo ráðstefnunni.
Ungmennafélajg Islands, fsland
án eiturlyija og Afengis- og vímu-
varnaráð standa að ráðstefnunni
og í undirbúningsnefndinni situr
ungt fólk víðs vegar að af landinu.
Tvær nýjar
stöðvar í „
NMT-far-
símakerfínu
NÝLEGA hafa tvær stöðvar bæst
við í NMT-farsímakerfinu. Hinn 16.
ágúst sl. var tekin í notkun ný stöð á
Nauteyri við ísafjarðardjúp. Stöðin,
sem er með fjórum rásum, mun bæta
skilyrði á veginum yfir Steingríms-
fjarðarheiði, í ísafirði og innst í fsa-
fjarðardjúpi. Einnig var hinn 21. „
september tekin í notkun ný NMT-
stöð með fjórum rásum á Gestreiðar-
staðahálsi.
Þessari stöð er ætlað að bæta sam-
band á nýja veginum yfír Möðrudals-
öræfi á svokallaðri Háreksstaðaleið
og á veginum til Vopnafjarðar.
í sumar fjölgaði notendum í NMT-
kerfinu um meira en 1.000 og var
fjölgun notenda í júní og júlí meiri en
dæmi eru um áður á sama tíma. Voru
notendur NMT-kerfisins komnir yfir
28.000 í lok júlí.
Samkvæmt upplýsingum frá
Landssímanum verður rekstri
NMT-kerfisins haldið áfram um
ókomin ár, „sem góðum valkosti fyr-
ir þá farsímanotendur sem vilja hafa
aðgang að farsímaþjónustu um allt'
land, þ.e. bæði í þéttbýli sem dreif-
býli, og einnig fyrir sjómenn á mið-
unum umhverfis landið“, eins og seg-
ir í fréttatilkynningu.
Stúdentaráð safnar áskorunum á menntamálaráðherra
Málþing í hinu óklár-
aða Náttúrufræðihúsi
STÚDENTARÁÐ gengst fyrir
undirskriftasöfnun meðal stúdenta
Háskóla íslands þar sem aðstöðu-
leysi er mótmælt og skorað á
menntamálaráðherra að beita sér
fyrir því á Alþingi að samþykkt
verði aukafjárveiting til bygginga:
framkvæmda við Háskóla íslands. í
kvöld stendur Stúdentaráð síðan
fyrir málþingi um fjárveitingar til
skólans sem fram fer í hinu óklár-
aða Náttúrufræðihúsi í Vatnsmýr-
inni. -
I frétt frá Stúdentaráði segir: „í
nýju fjárlagafrumvarpi er einungis
gert ráð fyrir 30 milljónum til
byggingaframkvæmda við HÍ.
Þessu hefur Stúdentaráð mótmælt
harðlega, enda miðar bygginga-
framkvæmdum afar hægt meðan
aðstöðuleysi verður sífellt alvar-
legra vandamál. Náttúrufræðihúsið
hefur verið mörg ár í byggingu og
miðað við núverandi fjárveitingar
tekur mörg ár í viðbót að ljúka því.
Á meðan er frekari uppbygging
kennsluhúsnæðis útilokuð. Það er
skoðun Stúdentaráðs að Háskólan-
um hafi allt of lengi verið gert að
fjármagna nánast allar bygginga-
framkvæmdir sjálfur.
Undirskriftasöfnunin felst í því
að útbúin hafa verið sérstök póst-
kort með áskorun til menntamála-
ráðherra sem nemendur skrifa
undir og skila í olíutunnur sem
settar hafa verið upp í byggingum
HÍ.
í tengslum við þetta stendur Stú-
dentaráð í kvöld fyrir málþingi um
fjárveitingar til HÍ í hinu ókláraða
Náttúrufræðihúsi í Vatnsmýrinni.
Þar munu eftirtaldir aðilar ræða
stöðu mála: Arnbjörg Sveinsdóttir,
Sjálfstæðisflokki, Eiríkur Jónsson,
formaður Stúdentaráðs, Ingjaldur
Hannibalsson, formaður fjármála-
nefndar HÍ, Páll Magnússon,
Framsóknarflokki, Steingrímur J.
Sigfússon, Vinstri-grænum, Össur
Skarphéðinsson, Samfylkingu.
Fundurinn hefst kl. 21 og fer
fram á 2. hæð Náttúrufræðihússins.
Gengið verður inn um austurenda
hússins og fulltrúar Stúdentaráðs
munu vísa fólki í gegnum bygging-
una að fundarsalnum.
Heilsugæsla til framtíðar
Hugvísinda-
þing í Há-
skóla Islands
HUGVÍSINDAÞING verður haldið
í Háskólanum dagana 13.-14. októ-
ber. Þingið er haldið fyrir háskóla-
menn og aðra áhugamenn um hug-
vísindi og er aðgangur ókeypis.
Hugvísindastofnun hefur veg og
vanda af skipulagningu þingsins en
það er haldið sameiginlega af heim-
spekideild og guðfræðideild. Sagn-
fræðingafélag Islands og Sagnfræð-
istofnun koma einnig að dagskrá
þingsins.
Opnuð hefur verið vefsíða með
dagskrá þingsins þar sem lesa má
útdrætti einstakra fyrirlestra og
kynna sér valin efni tengd málstof-
um og fyrirlestrum þingsins. Slóðin
er http://www.hi.is/stofn/hugvis.
Málstefna um póstmódernisma
sem Sagnfræðingafélagið stendur
fyrir er einskonar formáli að þing-
inu. Á málstefnunni munu fjórir
fræðimenn ræða um eðli og áhrif
póstmódernískra viðhorfa í fræða-
og þjóðfélagsumræðu. Málstefnan
tengist fyrirlestraröð Sagnfræðinga-
félagsins um póstmódernisma sem
fram fór síðastliðið vor. Málstefnan
hefst kl. 13 og lýkur kl. 15.45.
HEILSUGÆSLUSTOÐVAR á höf-
uðborgarsvæðinu og VSÓ Deloitte &
Touche - Ráðgjöf og Símennt Há-
skólans í Iíeykjavík undirrituðu í
vikunni samning um verkefni við
stefnumótun og breytingastjómun
fyrir 12 heilsugæslustöðvar á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Verkefnið,
sem hefur hlotið vinnuheitið
„Heilsugæsla til framtíðar", er þeg-
ar hafið og nær fram á sumarið 2001.
Markmið samstarfsins er að
skerpa sameiginlega framtíðarsýn
heilsugæslustöðva, greina ytra og
innra starfsumhverfi þeirra, taka af-
stöðu til framtíðarstefnu og megin-
markmiða, þróa framkvæmdaáætl-
un og aðstoða við að innleiða
stefnuna.
Heilsugæslustöðvum á höfuðborg-
arsvæðinu er mikið kappsmál að
geta sinnt hlutverki sínu af metnaði
og fagmennsku og eflt enn frekar
stöðu heilsugæslunnar sem horn-
steinn íslenskrar heilbrigðisþjón-
ustu. Með því að vinna að sameigin-
legri stefnumótun og framtíðarsýn
er það markmið hennar að geta
komið enn betur til móts við þarfir
skjólstæðinga heilsugæslunnar,
starfsmanna hennar og samfélags-
ins alls.
Fjölmargir starfsmenn heilsu-
gæslustöðva koma með beinum
hætti að verkefninu sem m.a. bygg-
ist á umfangsmikilli fræðslu og hóp-
starfi.
. Eftirfarandi heilsugæslustöðvar
taka þátt í stefnumótunarverkefn-
inu: Heilsugæslustöðin í Árbæ,
Heilsugæslustöðin Grafai-vogi,
Heilsugæslustöðin Efra Breiðholti, ‘
Heilsugæslustöðin í Mjódd, Heilsu-
gæslustöðin Efstaleiti, Heilsugæslu-
stöð Hlíðasvæðis, Heilsugæslustöð
Miðbæjar, Heilsugæslan Lágmúla,
Heilsugæslustöðvarnar í Kópavogi,
Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi,
Heilsugæslustöðin í Mosfellsbæ,
Heilsugæslan í Garðabæ auk Heilsu-
verndarstöðvarinnar í Reykjavík.
------------------
LEIÐRÉTT
Rangtnafn
Stytta Nínu Sæmundsson mynd-
höggvara sem afhent var norrænu
Menningar- og upplýsingamiðstöð-
inni, Scandinavia House, i New York
á mánudag og sagt var frá í frétt í
blaðinu á þriðjudag var í myndatexta
rangnefnd „Móðir og bam“. Styttan
heitir „Ung móðir“ og er beðist vel- ,
virðingar á mistökunum.