Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 73 MYNDBÖND Áhrifarík heimildar- mynd Sagan af Brandon Teena (The Brandon Teena Story) Heimilrianuynd ★★★★ Leikstjórn og handrit: Gréta Ólafs- dóttir og Susan Muska. (90 mín) Bandaríkin, 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. í ÁRSLOK 1993 bárust fregnir af morðum á þremur ungmennum í smábæ í Nebraska. Eitt fómarlamb- anna var hin 21 árs gamla Teena Brandon sem klæddi sig sem karlmaður og kall- aði sig Brandon Teena. Morðingj- arnir voru fyrrver- andi félagar Brand- ons, sem höfðu misþyrmt henni og nauðgað þegar upp komst um eigin- legt kynferði hennar. Þær Gréta Ól- afsdóttir og Susan Muska réðust í gerð heimildarmyndar um málið um það leyti sem réttarhöldin yfir morð- ingjunum stóðu yfir. Gerð myndai-- innar tók um fjögur ár og fjármögn- uðu höfundarnir verkið eftir bestu getu, m.a. með ofnotkun á gi-eiðslu- kortum. Þegar myndin var frumsýnd var henni hvarvetna vel tekið, hún hlaut fjölda verðlauna og fór víða. Enda er varla hægt að gera efninu betri skil en þær Susan og Gréta gera í þessari heimildarmynd. Þær skoða þetta óhugnanlega morðmál frá öllum hliðum og gefa áhorfandanum skarpa mynd af því samfélagi sem atburðim- ú1 eiga sér stað í. Talað er við aðstand- endur fómarlambanna, vini og ná- granna en einnig sjálfa morðingjana og fulltrúa yfirvalda. Hvarvetna blas- ir við fátækt og fáfræði og stutt er í fordóma og ofbeldi. Myndin er sett saman af kunnáttusemi og innsæi og er greinilegt að höfundarnir hafa lagt mikið á sig til að vinna hana vel. Nið- urstaðan er áhrifamikil heimildar- mynd sem líður seint úr minni. Heiða Jóhannsdóttir >0 ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KOSTABOÐ ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR HÁTÚNI 6A (íhúsn. Fðnix) SlMI: 552 4420 Litaðu tilveruna Heildsðlubirgðir: Isflex s:588 4444 FÓLK í FRÉTTUM Ný Bowie-plata væntanleg Leikfang KAMELJÓNIÐ David Bowie til- kynnti unnendum sínum nýverið á heimasíðu sinni BowieNet að hann væri um það bil að leggja lokahönd á sína næstu plötu með nýju efni. Hann segir lögin á plötunni vera í anda sjöunda áratugarins: „Eg mun demba mér í að klára þessa sjöunda áratugar plötu í þessum mánuði og hún ætti því að vera tilbúin í byrjun nóvember. í augnablikinu ber hún vinnutitilinn Toy.“ Það er annars að frétta af karlin- um, meistaranum ofvirka, að hann samþykkti nýlega að leika lítið hlut- verk í væntanlegri mynd leikarans og leikstjórans Bens Stillers sem mun heita Zoolander. Einnig er ný- útkomin þreföld plata sem heitir Ljósmynd/Brian Rasic Bowie á æði erfitt með að sitja auðum höndum. Bowie at the Beeb með hljóðritunum úr safni BBC. Hraðlestrarnámskeið fyrir fólk í atvinnulífinu Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og auka afköst í starfi? Sérstakt námskeið verður haldið fyrir fólk í atvinnulífinu. Námskeiðið stendur í þrjár vikur og hefst 19. október kl. 17:00 Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.is ðSat: 63 erau q na v e rs 'itii'si n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.