Morgunblaðið - 12.10.2000, Side 76

Morgunblaðið - 12.10.2000, Side 76
76 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ * * r • 'i HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO BJORK CATHERINE OENEUVE bynd kl. 8 og 10 The Filth and the Fury Sýnd kl. 6. 81/2 Woman Sýnd kl. 5.30. FLMUNDUR Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 | 2». mMnMt - 12. okt6M* 2000 Kvikmyndahátíð íReykjavík Utf»/ I í kyrmi une tiaíson pornograpb Iqu a Sýnd . 6, 8 og 10. Gorilla Bathes at Noon Sýnd kl. 8. Manifesto Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 10.30. amts^ MAMiajli swagttiSiii yjVfiaB^n jaMaiílihi awaiiiSlti NÝTT OG BETRA'W mm 990 PUNKTA FERDUIBÍÖ BÍÓHftlAi SACArljl Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 II.S71 VINSÆLASTA GAMANMYNDIN A ISLANDI Stórmyndin U-571 er byggd á sannsögulegum atburduni sem j átti sér stad í síðari heimsstyrjöldinni. í aðalhlutverkum Matthew McConaughey, Harvey Keitel og Bill Paxton. Wikur £ Steínríkur. Sýnd kl. 3.50, 6, 8 og 10.15. b.í.h vit nr. 133. Sýnd kl. 8 og 10.10 Vit nr. 125. Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.15. 6. i. i6 .a, Vit nr. 129. CO.YOTEIUGI.Y, Synd kl. 6. Vit nr. 117. " WV TUMl Sýnd kl. 4. (sl. tal. Vit nr.113. Vitnr.103. Kaupið miða i Sýnd kl. 4.15 og 5.45. islenskt tal.Vit nr. 131 Sýnd kl. 8.10 og 10.20. Enskt tal - Enginn texti. Vit nr. 145. gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is "3 AÐEINS tveimur dögum eftir að tískuvikunni í Mílanó lauk hdfst hin eftirsótta tískuvika í París. Henni lýkur á laugardaginn næstkom- andi. Ef sýningarnar sem eftir eru verða jafn glæsilegar og þær sem eru þegar búnar gæti þessi vika orðið sú eftirminnilegasta í manna- minnum. Þá hafa sérstaklega sýn- ingar Johns Gallianos, hins jap- anska Naoki Takizawa og hins franska Charles de Castelbajac vakið athygli fyrir frumleika. Eins og sést á myndunum hefur Castelbajac greinilega heimsótt myndasöguheima nýlega. Ætli Slella '• McCartney hafi fengið hugmyndina að þessari flfk á búgarði föður síns? Reuters Ökklasíðir kjólar eftir japanska hönnuð- inn Naoki Takizawa sem starfar hjá Issey Miyake fashion house. Japanski hönnuðurinn Naoki Takizawa sýnir hér örþunnan kvöldfatnað. , Bandaríski hönnuður- , inn Michael I Korshann- * aði línu ■ fyi'ir ■ franska merkið Hl Celine. Franski hönnuðurinn Jean- Charles de Castelbajac sótti í hugmyndaheim myndasagn- anna. f talblöðrunum stendur „Ég elska þig“. Breski fata- hönnuðurinn John Galliano sýndi fyrir Dior-tísku- merkið. Bítladóttirin Stella Mc- Cartney hannaði þessar flík- ur fyrir Chloe-tískuhúsið. •nt » , íímM mtf&n. Þennan hjúkkubúning hannaði Jean-Charles de Castelbajac og er búning- urinn hluti af teikni- myndasögulínu hans. Fatnaðurinn úr Dior-línu John Gailianos vakti mikla at- hygli í París á dögunum. Tískuvíkan í París er hafin fl p

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.