Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 31
LISTIR
Meinlæti
MYJVÐLIST
Listasafn Kópavogs
Gerðarsafn
INNSETNING/
HUGMYNDALIST
ÍVAR VALGARÐSSON
ÞAÐ getur verið erfitt að átta sig á
því hvert ívar Valgarðsson er að fara
í verkum sínum sem byggjast á ýms-
um tilfæringum úr byggingarvöru-
og málningarverksmiðjum. Hann
hefur í þetta sinn lagt kjallara Gerð-
arsafns undir verk sem byggjast á
þrem ferningum á stöplum og fjórum
stórum ferningum máluðum beint á
veggina. Loks þrem litlum jafnstór-
um ferningum sem hann hefur raðað
á vegg undir stiga við inngang í
geymslu safnsins.
Hvað verkin á stöplunum snertir
hefur ívar í tveim tilvikum málað 335
og 336 umferðir með hrímhvítu (Kópal
glitra) ofan á stöpul en í því þriðja 341
umferð. En um stóru ferningana á
veggjum heitir það að hann hafi málað
eina umferð marmarahvítt yfir rautt
(Kópal glitra), aðra umferð marmara-
hvítt yfir gult, (Kópal glitra), þriðju
umferð marmarahvítt yfir blátt og
fjórðu umferð hjarnhvítt-hrímhvítt-
beinhvítt á marmara, (Kópal glitra).
Ekki er svo einu sinni getið hvaða efni
séu í verkinu undir stiganum.
Hvað ívar er að fara skilur hinn al-
menni sýningargestur ekki glóru í,
þannig að hér hefði verið nauðsyn-
legt að útskýra að einhverju leyti
hugmyndina að baki heila gjörningn-
um og efa ég ekki að það sé mögulegt
á hávísindalegan hátt, en kannski er
þessi framningur aðeins fyrir fáa og
Olga í
Nema hvað
OLGA Pálsdóttir opnar sýninguna
„Kvöldmáltíð og útigangsmaður" í
Galleríi Nema hvað, Skólavörðustíg
22cíkvöldkl.l9.
Þetta er þriðja einkasýning Olgu.
Kvöldmáltíð, bænir og íslenska fjöl-
skyldan er viðfangsefni hennar. Á
undanförnum mánuðum hefur Olga
safnað kvöldmáltíðarbænum sem
fólk skrifaði handa henni. Sex af
bænunum voru valdar og þær
þrykktar á matardisk með 24 karata
gulli. Einnig verður sýnt annað verk,
unnið með sáldþrykkstækni.
Sýningin er opin daglega frá 14-
19 og stendur til 29. október.
v^> mbl.is
\LLTAf= eiTTH\i!A.Ð /SIÝTT
J YjJrlEJ
ROBEX 55-3
Kraftmikil 58 hö
YANMAR vél $
5,4 tarm
fjöíhæf /
og lipu
Einn allra
besti
kosturinn
í dag
Til afgreiðslu
strax
Frábært
verð!
LjósmynrVBragi Ásgeirsson
Ein umferð marmarahvítt yfir rautt, (Kópal glitra).
innvígða. Ekki að maður hafi hið
minnsta á móti slfkum þurrpumpu-
legum framníngum, en þeir hreyfa
ekki við taugakerfinu nema sem
áhersla á rýmið allt um kring, hverju
smáatriði sem í því er, allt frá glugga-
póstum í gólflista og innstungur.En
kannski er það meginveigurinn...
Um helgina
Drjúga athygli mína vakti hve
upplýsingafátæktin er algjör, eink-
um sé tekið mið af sýningum uppi, og
er sýningin þó styrkt af fyrirtæki, en
styrktaraðila er hins vegar ekki getið
í vel hönnuðum og skilvirkum sýn-
ingarskrám listakvennanna.
Bragi Ásgeirsson
Astmadaqur
! Lyf & heilsu, Miódd
Storsýning
Tilboð
á fólksbílum og jeppum
Stórsýning á Nýbýtaveginum, taugardag let. 12-16 og sunnudag kl. 13-16.
I ilíH), limmliitlti(jinii ?C> okloUn, vrtotii
(l'.lllKI 0(| 1.||l.íMIH-.<l(|.|ll| í lyl .K IkmImi,
M|od.l. Frig&:.ld vrM^ni tim östmo og
oíniimi. Einni'g ktnnsla i notkyn aiira
l.ch.lu ciMmttlyfjti llú kl I .S 00 18 00
u |.ci t.»'kil,*'iið iil dö h.«M>(isl um
Kl (.(| ..ln.«Mi)i o(| iiolktin .r.liii(ilyl|ii
i r.liiii 1 o(i .
HjúkwiHiifi,vi)iiU'iin voiííi . >/vcy/>i,'. fricV/jo/
® TOYOTA
Betn notaðir bílar
www.toyota.fs
VLyf&heilsa
* apOtek
GlaxoWellcome
Pwrhtiiti 14 • m fteykjavllí • Siffli 681 «m
wwfcgliWKielleomf.ls
Listskautar:Vinil
Hvítir: 28-44. Svartir: 33-46
'i
» Stærðir 28-36
' ** . kr. 4.201.
Stærðir 37-46
kr. 4.689
Nýjung:
Skautar undir HYPNO
línuskautaskó
kr. 4.823
Jé
5
Hokkískautar:
Smelltir
Stærðir 36-46
Verð aðeins
kr. 5.990
Hokkískautar:
Reimaðir
Stærðir 37-46
Verð aðeins
kr. 9.338
p Smelluskautar:
^ Stærðir 29-41
^% , Verð aðeins
V* kr. 4.989
Listskautar:
Leður
Hvítir:
Stærðir 31-41
Verð aðeins
kr. 6.247.
Svartir:
Stærðir 36-45
kr. 6.474
Opið laugardaga frá kl. 10-14
VISA
ÖRNINNP*
Skeifunni 11, sími 588 9890
Barnaskautar
(Smelluskautar)
Stærðir 29-36
Verð aðeins
kr. 3.989