Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 31 LISTIR Meinlæti MYJVÐLIST Listasafn Kópavogs Gerðarsafn INNSETNING/ HUGMYNDALIST ÍVAR VALGARÐSSON ÞAÐ getur verið erfitt að átta sig á því hvert ívar Valgarðsson er að fara í verkum sínum sem byggjast á ýms- um tilfæringum úr byggingarvöru- og málningarverksmiðjum. Hann hefur í þetta sinn lagt kjallara Gerð- arsafns undir verk sem byggjast á þrem ferningum á stöplum og fjórum stórum ferningum máluðum beint á veggina. Loks þrem litlum jafnstór- um ferningum sem hann hefur raðað á vegg undir stiga við inngang í geymslu safnsins. Hvað verkin á stöplunum snertir hefur ívar í tveim tilvikum málað 335 og 336 umferðir með hrímhvítu (Kópal glitra) ofan á stöpul en í því þriðja 341 umferð. En um stóru ferningana á veggjum heitir það að hann hafi málað eina umferð marmarahvítt yfir rautt (Kópal glitra), aðra umferð marmara- hvítt yfir gult, (Kópal glitra), þriðju umferð marmarahvítt yfir blátt og fjórðu umferð hjarnhvítt-hrímhvítt- beinhvítt á marmara, (Kópal glitra). Ekki er svo einu sinni getið hvaða efni séu í verkinu undir stiganum. Hvað ívar er að fara skilur hinn al- menni sýningargestur ekki glóru í, þannig að hér hefði verið nauðsyn- legt að útskýra að einhverju leyti hugmyndina að baki heila gjörningn- um og efa ég ekki að það sé mögulegt á hávísindalegan hátt, en kannski er þessi framningur aðeins fyrir fáa og Olga í Nema hvað OLGA Pálsdóttir opnar sýninguna „Kvöldmáltíð og útigangsmaður" í Galleríi Nema hvað, Skólavörðustíg 22cíkvöldkl.l9. Þetta er þriðja einkasýning Olgu. Kvöldmáltíð, bænir og íslenska fjöl- skyldan er viðfangsefni hennar. Á undanförnum mánuðum hefur Olga safnað kvöldmáltíðarbænum sem fólk skrifaði handa henni. Sex af bænunum voru valdar og þær þrykktar á matardisk með 24 karata gulli. Einnig verður sýnt annað verk, unnið með sáldþrykkstækni. Sýningin er opin daglega frá 14- 19 og stendur til 29. október. v^> mbl.is \LLTAf= eiTTH\i!A.Ð /SIÝTT J YjJrlEJ ROBEX 55-3 Kraftmikil 58 hö YANMAR vél $ 5,4 tarm fjöíhæf / og lipu Einn allra besti kosturinn í dag Til afgreiðslu strax Frábært verð! LjósmynrVBragi Ásgeirsson Ein umferð marmarahvítt yfir rautt, (Kópal glitra). innvígða. Ekki að maður hafi hið minnsta á móti slfkum þurrpumpu- legum framníngum, en þeir hreyfa ekki við taugakerfinu nema sem áhersla á rýmið allt um kring, hverju smáatriði sem í því er, allt frá glugga- póstum í gólflista og innstungur.En kannski er það meginveigurinn... Um helgina Drjúga athygli mína vakti hve upplýsingafátæktin er algjör, eink- um sé tekið mið af sýningum uppi, og er sýningin þó styrkt af fyrirtæki, en styrktaraðila er hins vegar ekki getið í vel hönnuðum og skilvirkum sýn- ingarskrám listakvennanna. Bragi Ásgeirsson Astmadaqur ! Lyf & heilsu, Miódd Storsýning Tilboð á fólksbílum og jeppum Stórsýning á Nýbýtaveginum, taugardag let. 12-16 og sunnudag kl. 13-16. I ilíH), limmliitlti(jinii ?C> okloUn, vrtotii (l'.lllKI 0(| 1.||l.íMIH-.<l(|.|ll| í lyl .K IkmImi, M|od.l. Frig&:.ld vrM^ni tim östmo og oíniimi. Einni'g ktnnsla i notkyn aiira l.ch.lu ciMmttlyfjti llú kl I .S 00 18 00 u |.ci t.»'kil,*'iið iil dö h.«M>(isl um Kl (.(| ..ln.«Mi)i o(| iiolktin .r.liii(ilyl|ii i r.liiii 1 o(i . HjúkwiHiifi,vi)iiU'iin voiííi . >/vcy/>i,'. fricV/jo/ ® TOYOTA Betn notaðir bílar www.toyota.fs VLyf&heilsa * apOtek GlaxoWellcome Pwrhtiiti 14 • m fteykjavllí • Siffli 681 «m wwfcgliWKielleomf.ls Listskautar:Vinil Hvítir: 28-44. Svartir: 33-46 'i » Stærðir 28-36 ' ** . kr. 4.201. Stærðir 37-46 kr. 4.689 Nýjung: Skautar undir HYPNO línuskautaskó kr. 4.823 Jé 5 Hokkískautar: Smelltir Stærðir 36-46 Verð aðeins kr. 5.990 Hokkískautar: Reimaðir Stærðir 37-46 Verð aðeins kr. 9.338 p Smelluskautar: ^ Stærðir 29-41 ^% , Verð aðeins V* kr. 4.989 Listskautar: Leður Hvítir: Stærðir 31-41 Verð aðeins kr. 6.247. Svartir: Stærðir 36-45 kr. 6.474 Opið laugardaga frá kl. 10-14 VISA ÖRNINNP* Skeifunni 11, sími 588 9890 Barnaskautar (Smelluskautar) Stærðir 29-36 Verð aðeins kr. 3.989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.