Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 (JMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Á of-virkum dögum í Aco eru gæðatölvur frá Gateway og LEO á frábæru verði en á hverjum degi er einhverju spennandi bætt við kaupin svo sem tölvuleik, DVD mynd eða prentara. Enginn veit þó fyrirfram hvert viðhengið verður. Líttu inn á virkum dögum í Aco og kynntu þér 139.900<- 650 Mhz Pentium III 128 Mb vinnsluminní 20,4 Gb harður diskur ■ DVD drif Soundblaster hljóðkort Creative hátalarar 32 Mb TNT2 skjákort - AGP - 17" skjár 56k mótald Windows ME 800 MHz Pentium III 128 Mb Vinnsluminni 20,4 Gb Harður diskur - DVD drif Soundblaster Live hljóðkort Creative hátalarar 32 Mb TNT2 skjákort - AGP - 17" skjár 56k mótald Windows ME 153.900 LEO tilboð dagsins. LEO Gateway 800 Mhz Pentium III 128 Mb vinnsluminni 20 Gb harður diskur DVD drif Soundblaster hljóðkort Bostin acoustics hátalarar 32 Mb TNT2 skjákort - AGP 17" skjár 56k mótald 600 MHz Celeron 64 Mb vinnsluminni 15 Gb harður diskur 48x geisladrif Creative hátalarar 17" skjár 56k mótald hugsaðu I skapaðu i upplifðu -2 AF UMRÆÐU undanfarinna daga mætti ráða að jafn- réttismál væru í ól- estri hér á landi og að ráðherrar legðu sig fram við að tryggja slíkt ófremdarástand, jafnvel þó að með því brjóti þeir hugsanlega lög sem þeir sjálfir hafa tekið þátt í að setja. Petta væri hægt að ímynda sér eftir að hafa fylgst með ásök- unum á hendur dóms- málaráðherra vegna skipunar hans á hæstaréttardómara nýlega. Málflutningur pólitískra andstæðinga ráðherrans er á þá leið að skipa hefði átt einhverja þeirra þriggja kvenna sem um stöðuna sóttu en ekki þann karl sem valinn var. Til stuðnings þessu viðhorfi er á það eitt bent að hing- að til hafa karlmenn yfirleitt verið skipaðir í stöðu hæstaréttardóm- ara og þeir nú þegar fjölmennari við dóminn. Þannig er fortíðin not- uð til að réttlæta framtíðina og þessum hæfu kvenumsækjendum, sem allir eru héraðsdómarar, teflt fram sem einhvers konar fórnar- lömbum og þær jafnvel hvattar til að kæra ákvörðun ráðherrans. Það hefur hins vegar ekki verið útskýrt með viðunandi hætti hvernig ráðning konu í þetta emb- ætti hefði stuðlað að meira jafn; rétti milli kynjanna en nú er. I hverju felst þetta jafnrétti? Er skipt í karla- og kvennalið í Hæsta- rétti? Að minnsta kosti mætti draga þá ályktun af ummælum á alþingi í síðustu viku um lítinn kynsystrakærleik dómsmálaráðherra. Og menn bara hneykslaðir á að hún taki ekki þátt í leikn- um og deili ekki betur í liðin. Því má velta íyrir sér í hvaða stöðu karl- menn eru settir ef það ætti að vera regla að ráða konu ef hún er metin jafnhæf og karl- umsækjandi. Geta þeir þá ekki bara allt eins pakkað saman og látið hjá líða að sækja um störf þar til hinu fullkomna jafnrétti er náð? Af hverju heyrist svo ekki frá hinum sjálfskipuðu jafnréttissinn- um þegar ríkisvaldið tekur að sér að úrskurða um forsjá yfir skilnað- arbörnum? Mætti ekki með sama hætti fara fram á að mæður fái frí í nokkur ár og körlum verði veitt forsjá yfir börnum sínum í þeim ágreiningsmálum sem upp munu koma næstu árin. Þannig yrði veg- ið upp á móti því misrétti sem hlýt- ur að hafa einkennt þann fjölda dómsmála sem lokið hefur með því að mæðrum er veitt forsjáin. í hug- um jafnréttissinnanna er það nátt- úrulega algjört aukaatriði að þær konur sem eiga eftir að fara í for- sjármál í framtíðinni hafa ekki átt neinn þátt í því hugsanlega mis- rétti sem skapast hefur. Einhverj- um verður víst að fórna svo þetta jafnrétti, skilgreint að hætti þeirra sem telja sig til þess bæra, nái fram að ganga. Hæfir karlumsækj- endur um stöðu hæstaréttardóm- ara ættu þannig að gjalda þess að konur gáfu ekki kost á sér til þess- ara starfa, í mæli svo nokkru nemi, fyrr en nú. Um þetta snýst hið svokallaða jafnrétti. Jafnréttisiðnaðurinn hefur svo sannarlega náð að blómstra hér á landi undanfarin ár. Jafnréttisfull- trúar, -stofur, -ráð og -nefndir eru kostaðar af skattgreiðendum sem þurfa í ofanálag að fylgjast annað veifið með fáránlegum málaferlum Jafnréttisiðnadur Það hefur hins vegar ekki verið útskýrt með viðunandi hætti hvernig ráðning konu í þetta embætti hefði stuðlað að meira jafnræði milli kynjanna en nú er, segir Sigríður Asthildur Andersen, og spyr hvort í Hæstarétti sé skipt í kvenna- og karlalið. þar sem forsendur í kröfugerð eru sérhannaður heimur stefnenda. Það má vissulega gagnrýna rík- isstjórnina fyrir andvaraleysi í þessum ,jafnréttismálum“. Hún hefur átt hlut að setningu ýmissa laga sem virðast hafa þann tilgang einan að stuðla að gildisfellingu hugmynda um mannréttindi. Það er löngu kominn tími til að skera niður jafnréttisiðnaðinn. Höfundur er lögfræðingur. Er skipt í lið í Hæstarétti? Sigríður Ásthildur Andersen Grafarvogur - sérhæö Til sölu þessi glæsilega neðri sér- hæð, sem er um 150 fm. í nýlegu tvíbýlishúsi við Grasarima. Sér inn- gangur, vandaðar innréttingar, sól- pallur útaf stofu. Sjón er sögu ríkari. Verð 15,5 millj. áhv. húsbr. 7,1 millj. SÍMI. 533 6050 Enim flutt í Bæjarlind 1, Kópavogi (Blátt hús) sími 544 8001 fax 544 8002 netfang vefur@centrum.is Verslunin Vefur BÉBÉCAR Barnavagnar Hlíðasmára 17 s. 564 6610 skrefi framar oroblu@sokkar.is www.sokkar.is Haust-/vetrarlínan 2000-2001 Kynning í dag frá kl. 14-18 20% afsláttur af öilum OROBLU sokkabuxum. Lyf&heilsa A P Ö T E K Kringlunni, sími 568 9970. Sknftahlíð 24 • Sími 530 1800 • Fax 530 1801 • www.aco.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.