Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 9 FRETTIR Litháum synjað um landgöngu Höfðu atvinnuum- sóknir í farteskinu LITHAARNIR, sem synjað var um landgöngu þegar þeir komu til lands- ins sl. sunnudag, voru með atvinnu- umsóknir meðferðis. Þeir höfðu hins vegar ekki fengið atvinnuleyfi en það verður að vera til staðar áður en út- lendingar sem ætla sér að vinna hér á landi koma til landsins. Þegar mennirnir komu til Kefla- víkurflugvallar gerðu þeir grein fyr- ir því að þeir ætluðu að stunda at- vinnu hér á landi. Þar sem leyfi lágu ekki fyrir var þeim synjað um land- göngu og sendir með flugvél til baka til Kaupmannahafnar á mánudags- morgun. Samkv. upplýsingum frá Utlendingaeftirlitinu hafði atvinnu- rekandi sem ætlaði að ráða mennina í vinnu sótt um atvinnuleyfi fyrir mennina en leyfisbeiðni hans ekki hlotið afgreiðslu. Nú tekur um átta vikur að afgreiða umsóknir um at- yinnuleyfi frá vinnumálastofnun og Útlendingaeftirlitinu. Kristín Völundardóttir, lögfræð- ingur hjá Útlendingaeftirlitinu, seg- ir það ekki algengt að atvinnurek- endur fái útlendinga til að koma hingað til þess að stunda vinnu án þess að atvinnuleyfi liggi fyrir. Það sé þó nokkuð algengt að útlendingar komi hingað sem ferðamenn en sæki síðan um atvinnuleyfi þegar þeir hafa dvalið hér á landi um nokkra hríð. Útlendingum, sem ekki hafa at- vinnuleyfi hér á landi, er hins vegar óheimilt að leita að eða þiggja at- vinnu. Þeim sem koma hingað sem ferðamenn en ráða sig síðan í vinnu er vísað úr landi. Pelsfóðursjakkar og -kápur PEISINN Kirkjuhvoli - sími 5520160 BATMAN ER MÆTTUR MYNDASÖGUBLAÐIÐ ZETA www.nordiccomic. com Hvers vegna að borga hœrra verð fyrir sömu v< SJÓNAR Siœsibœ 588-5970 & Hafnarfip8i 565-5970 Líttu yi ð á Wmj^)of\aff\o\\M ¦\OLÍ Par sem gœðagleraugu kosta minna 25% afsláttur aí MarcOl barnaíötum Stærðir 128—170 POLARN O. PYRET Kringlunni sími 568 1822 /U43IEL Lingerie erie I ^^V Borðstofusett Ikonar Ljósakrónur Skápar ísénm , ' Sltafnab K>T-(. tlltttlf£ Nýkomnar vörur Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 NY SENDING af gullfallegum minnkapelsum stuttir og síðir Vinsælu minkahárböndin komin JAKO, SAR Garðatorgi 7 - sími 544 8880 Opið þriðjud.-föstud. frá kl. 14.00-18.00. Lau.frá kl. 10.30-14.00 Laugavegi 4, sími 551 4473. Gegnheil kirsuberjahúsgögn frá Portógal Ný sending Mikið úrvai Vínskópur Louis Philippe Forstofuhengi með skáp kr. 166.000 Louis Philippe kr. 86.000 1928, á horni Laugavcgs og Klapparstígs, sími 552 2515. Með spöng Stærðir 32 A 34-36 A,B,C,D 38 B,C,D Án spangar Stærðir 32 A 34-36 A,B,C 38 B,C Með púðum Stærðir 32 A 34-36 A,B,C 38 B,C G - strengur Stærðir S-L Tai Stærðir S-XL Útsölustaðir: Maxi Stærðir S-XL Marc O'Pblo Lyf & Heilsa Kringlunni • Lyf & Heilsa Mjódd • Samkaup Keflavík • Samkaup Grindavík Samkaup ísafjörður • Samkaup Hafnarfjörður • Samkaup Fáskrúðsfjörður • Kaupfélag Borgfirðinga Blómsturvellir Hellissandur • Dalakjör Búðardal • Kaupfélag Húnvetninga Blönduós Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkrókur • ísabella Akureyri • Esar Húsavík Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstaðir • Lækurinn Neskaupsstað • Sparkaup Eskifjörður Sparkaup Fáskrúðsfjörður • Sólbaðsstofa Hellu • Sólbaðsstofa Mosfellsbæjar leildsöludreifing: Ágúst Árinann ehf. Sundaborg 5, Reykjavík, sírni 510 24 !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.