Morgunblaðið - 26.10.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 26.10.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR Litháum synjað um landgöngu Höfðu atvinnuum- söknir í farteskinu LITHAARNIR, sem synjað var um landgöngu þegar þeir komu til lands- ins sl. sunnudag, voru með atvinnu- umsóknir meðferðis. Þeir höfðu hins vegar ekki fengið atvinnuleyfi en það verður að vera til staðar áður en út- lendingar sem ætla sér að vinna hér á landi koma til landsins. Þegai- mennirnir komu til Kefla- víkurflugvallar gerðu þeir gi’ein fyr- ir því að þeir ætluðu að stunda at- vinnu hér á landi. Þar sem leyfl lágu ekki fyrir var þeim synjað um land- göngu og sendir með flugvél til baka til Kaupmannahafnar á mánudags- morgun. Samkv. upplýsingum frá Utlendingaeftirhtinu hafði atvinnu- rekandi sem ætlaði að ráða mennina í vinnu sótt um atvinnuleyfi fyrir mennina en leyfisbeiðni hans ekki hiotið afgreiðslu. Nú tekur um átta vikur að afgreiða umsóknir um at- vinnuleyfl frá vinnumálastofnun og Utlendingaeftirlitinu. Kristín Völundardóttir, lögfræð- ingur hjá Utlendingaeftirlitinu, seg- ir það ekki algengt að atvinnurek- endur fái útlendinga til að koma hingað til þess að stunda vinnu án þess að atvinnuleyfi liggi fyrir. Það sé þó nokkuð algengt að útlendingar Pelsfóðursjakkar °9 -kápur 4 PELSINN fml Kirkjuhvoli - sími 5520160 I J B 1 BATMAN ER MÆTTUR MYNDASÖGUBLAÐIÐ ZETA www.nordiccomic. com komi hingað sem ferðamenn en sæki síðan um atvinnuleyfi þegar þeir hafa dvalið hér á landi um nokkra hríð. Utlendingum, sem ekki hafa at- vinnuleyfi hér á landi, er hins vegar óheimilt að leita að eða þiggja at- vinnu. Þeim sem koma hingað sem ferðamenn en ráða sig síðan í vinnu er vísað úr landi. afsláttur barnafötum Stærðir 128—170 POLARN O. PYRET Kringlunni sími 568 1822 Márc O’Pblo nýjum vörum POSTSENDUM Laugavegi 4, sími 551 4473. Ljósakrónur Borðstofusett Skápar /\ íkonar v J/lnm 4 \ ' ÆrofnnO 15174 ÍTItlll U* * Nýkomnar vörur Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. NÝ SENDING af gullfallegum minnkapelsum stuttir og síðir Vinsælu minkahárböndin komin JAKOB SP ELSAR Garðatorgi 7 - sími 544 8880 Opið þriðjud.-föstud. frá kl. 14.00-18.00. Lau.frá kl. 10.30-14.00 W*J* <5fc • '&íd vers^ Gegnheil kirsuberjahúsgögn frá Poriúgal Ný sending Mikið úrval Vínskápur Louis Philippe kr. 166.000 Forstofuhengi með skáp Louis Philippe kr. 86.000 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. EVERY DAY WEAR Frábwrt efni og snið. Litir: Svart og kremað. Frábœrt verð! I /ilmmfL fim I ! J Með spöng Stærðir 32 A 34-36 A.B.C.D 38 B,C,D Án spangar Stærðir 32 A 34-36 A,B,C 38 B,C Með púðum Stærðir 32 A 34-36 A,B,C 38 B,C ^jjj G - strengur Tai Maxi Stærðir S-L Stærðir S-XL Stærðir S-XL Útsölustaðir: Lyf & Heilsa Kringlunni • Lyf & Heilsa Mjódd • Samkaup Keflavík • Samkaup Grindavík Samkaup ísafjörður • Samkaup Hafnarfjörður • Samkaup Fáskrúðsfjörður • Kaupfélag Borgfirðinga Blómsturvellir Hellissandur • Dalakjör Búðardal • Kaupfélag Húnvetninga Blönduós Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkrókur • ísabella Akureyrí • Esar Húsavík Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstaðir • Lækurinn Neskaupsstað • Sparkaup Eskifjörður Sparkaup Fáskrúðsfjörður • Sólbaðsstofa Hellu • Sólbaðsstofa Mosfellsbæjar Heildsöludreifing: Ágúst Ármann ehf. Sundaborg 5, Reykjavík, sími 510 24 50

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.