Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 53
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Jafnara náms- val kynjanna í DAG fimmtudag er formlega hleypt af stokkunum átaksverk- efni innan Háskóla ís- lands undir yfirskrift- inni „Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna". Atakið er samstarfsverkefni Há- skóla íslands, Stúd- entaráðs Háskóla ís- lands, forsætisráðu- neytisins, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins, menntamálaráðuneyt- isins, Eimskipafélags íslands, Orkuveitu Reykjavíkur, Lands- virkjunar og Félags ís- lenskra framhaldsskóla. Verkefnið er til tveggja ára. Tvíþætt markmið Markmið átaksins er tvíþætt. Annarsvegar að jafna kynskipt- ingu í hefðbundnum karla- og kvennafögum innan Háskólans og hinsvegar að virkja mannauðinn sem býr í konum úr öllum deildum háskólans og hvetja þær og undir- búa undir forystustörf í atvinnu- lífinu og innan stjórnsýslunnar. Meðal aðgerða og verkefna sem standa fyrir dyrum er m.a. hvatn- ingarátak í grunn- og framhalds- skólum sem miðar að því að fjölga kvennemendum í raunvísindum sem og verk- og tækninámi og sömuleiðis karlnemendum í hefð- bundnum kvennafögum, eins og t.d. hjúkrunarfræði. Jafnframt er stefnt að því að veita kvennemend- um er komnir eru í verk- og tækni- nám stuðning til að minnka brott- fall þeirra og þar með skapa fleiri fyrirmyndir sem geta orðið yngri nemendum hvatning og innblástur. Að lokum má nefna námskeið fyrir konur úr öllum deildum til að und- irbúa þær undir stjórnunarstöður í atvinnulífinu og ábyrgðarstöður innan stjórnsýslunnar. staðreyndir má nefnda í þessu sam- hengi. í hjúkrunar- fræðideild HÍ er skráður 451 nemandi en í þeim hópi eru að- eins 5 karlar. Arið 1998 voru aðeins 9% stjórnarmanna í fimmtíu stærstu fyr- irtækjum landsins konur. Á lista Frjálsrar verslunar yfir 200 tekjuhæstu stjórnendur fyrir- tækja árið 1999 voru aðeins 9 konur. Á samskonar lista yfir 100 tekjuhæstu stjórnendur í fjármálafyrirtækjum voru aðeins 3 konur. Hér er því um talsvert ójafnvægi að ræða og aðgerða þörf. Utgangspunktur verkefnisins er hvatning, en erlendar rannsóknir ✓ U tgangspunktur verkefnisins, segir Guðmundur Omar Hafsteinsson, er hvatning. hafa sýnt að hvatning er mikilvæg- asta verkfærið til að auka þáttöku kvenna í fögum eins og verk- og tölvunarfræði og karla í hefð- bundnum kvennagreinum. Jafn- framt er mikilvægt í þessu sam- bandi, eins og áður hefur verið minnst á, að til séu fyrirmyndir bæði í skólakerfinu og atvinnulíf- inu, því þær ímyndir og hefðir sem skapast hafa í viðkomandi náms- eða starfsgrein eru einnig ráðandi þáttur í námsvali. Öflugt jafnréttisstarf SHÍ Guðmundur Ómar Hafsteinsson Hvatning lykilatriði Ef litið er á kynskiptingu nýstúdenta í verkfræðideild Há- skóla íslands kemur í ljós að hlut- fall kvennemenda er aðeins 19% og því ljóst að verulega hallar á konur í verk- og tækninámi í HI. Með hliðsjón af þeirri staðreynd að hinn svokallaði hátækni- eða þekk- ingariðnaður er einn helsti vaxtar- broddur íslensks samfélags, er því ljóst að í konum þessa lands býr Stúdentaráð hefur undir forystu Röskvu lagt mikla áherslu á jafn- réttismál og dæmi um það er að í vikunni sem nú er að líða eru tvö stór verkefni í deiglunni, annars vegar Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna og svo Geðveik- ir dagar sem er samstarfsverkefni Stúdentaráðs og Geðræktar. Jafn- réttisstarfið er grundvallarþáttur í starfsemi SHÍ og mörg mikilvæg verkefni bíða úrlausnar á komandi misserum. legt er að virkja til aukinnar hag- sældar fyrir samfélagið. Fleiri Höfundur situr í Stúdentaráði fyrir Röskvu. www.toyota.is ® TOYOTA Stói ^sýning um helgina • / sia ðu 3 Previu Opið laugardag kl. 12-16 og sunnudag kl. 13-16 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 53 ORGÁNt£ mcðl/ ORGÁNIC 'RGANI' ORSÁNlCl að gefa barnin !HiFP HiP ORCANIC knviOÓr./jT ■ P S þínu besta? H P Lífreann barnamatur • Engin aukaefni. • Enginn viðbættur sykur. • Eins og heimatilbúinn matur. • Fyrir börn á öllum aldri. • Gott og spennandi hráefni. Bragð náttúrunnar - og ekkert annað Niko heildverslun hf, sími 568 0945 * Hreinsa þarf upp allt rusl sem fleygt er á götur borgarinnar. Þaö kostar peninga sem koma frá þér. Er þeim ekki betur varið annars staðar? Göngum vel um borgina okkar og losum rusl í ruslafötur. GÖTUR ERU EKKI RUSLAFÖTUR J^RíyKJAVÍK r | SPAKIfÖTIN Borgarstjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild Gatnamálastjóra *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.