Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 Vinsældalisti þar sem |)ú hefur áhrif! á uppleið stendur í stað * á niðurleið fc nýttá lista Vikan 25.10-01.11 1 The Way I Am Errtínem t2 Take a Look Around Limp Bizkit 3 Come On Over Cbrlstina Aguilera 4 Datlada Dlfig'Döng á Naglbftamír i Couit) I Have Thls Klss Forever WHitney & Inriqui I Dlsappear fvletallica 4§b7 Roek Cypréss Hlll Most Girfs Pink tð Spanlsh Guitar Tóni Bfaxton I 10 Lucky Brltnéy Spears 11 Carmen Quuasy Maxlrh 12 Out of Your Mind True Sfeppers feat; Vlctoriá Öeckharri t13 Change Deftones 114 I Havt Seen ff Afí Bjðrk 15 LetsGetLoud Jennifer Lopez 16 Music Madonna 17 RockDJ Robbie Willíams ¦ 18 Psychic ?r Ampop 19 My Generation Limp Bizkít «&20 Testify Rage Against the fvtachine Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. © m b I. i s fttopsD X Yi s *ííM#ÉW# MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM IJr liljórtvmiiiu „ísland, fagra ísland, ástkær fósturjörð." Áhófnin á Botnleðju. Morgunblaðið/Brian Sweeney BOTNLEÐJA í ÚTLÖNDUM PLATAN væntanlega var tekin upp í Airfield-hljóð- verinu sem er nokkuð úr alfaraleið. Þeir félagar, Heiðar Örn Kristjánsson, gítarleik- ari og söngvari, Haraldur Freyr Gíslason trymbiíl og Ragnar Páll Steinsson bassaleikari, segja að aðstaðan hafi öll verið til fyrir- myndar og ekki síst hve vel hafi verið búið að þeim félögum. „Þetta er talsvert ódýrara en að taka upp heima og svo fær maður gistingu og mat í kaupbæti." Besta platan hingað til Heiðar Örn segir að þá félaga skipti miklu máli að andinn sé góð- ur þar sem þeir séu að vinna að upptökum en vinnufriðurinn sé líka mikilsverður. „Ef við hefðum verið heima hefðu félagarnir sífellt verið að kíkja inn og svo hefði allskyns aukastúss komið upp á, menn að skreppa frá til að redda reikningum og svo framvegis. Það var vissulega mikil vinna að ljúka við plötuna að öllu leyti á aðeins mánuði en það tókst og okkur finnst þetta vera besta plata okkar hingað til." Ragnar bassaleikari tekur í sama Piltarnir í Botnleðju héldu ryrir stuttu til Bretlands að taka upp breiðskífu. Platan, sem fengið hefur heitið Douglas Dakota, kemur út á næstunni en tíð- indakona Morgunblaðs- ins, Jennifer McCor- mack, hitti þá félaga að máli í hljóðveri uppi í sveit í Cornwall. streng og segir að alsiða sé að menn eyði heilum mánuð bara í bassa og trommur. „Þetta var aftur á móti mjög skemmtleg vinna og skilar okkar bestu plötu." Ragnar lenti annars í nokkru æv- intýri því hann var næstum því drukknaður þegar hann fór á brimbretti. „Náunginn sem ég var með stakk upp á því að við færum í stærri öldur og það kom mér næst- um í koll. Ég lenti í stórri öldu sem sleit brettið frá mér og um tíma var tvísýnt hvað yrði því félaga mínum tókst ekki að bjarga mér. Til allrar hamingju tókst mér að ná til brett- isins og síðan skolaði mér í land." Tekin upp á íslensku og ensku Þeir félagar tóku plötuna upp á íslensku og ensku og segjast ekki hafa getað hugsað sér annað þar sem þeir væru að gera plötu fyrir íslenskan.markað. „Það hefði vitan- lega verið ódýrara að taka hana bara upp á ensku, enda stefnum við á að koma henni út í Bretlandi og Bandaríkjunum, en okkur fannst skipta höfuðmáli að gefa hana út á íslensku heima." Samskipti við innfædda segja þeir að hafi verið vandræðalaus nema að þorskastríð hafi blossað upp eitt sinn er þeir tókust á við unglinga á staðnum um ballskákar- borð. „Við sögðum þeim bara að við værum frá íslandi og þá lyppuðust þeir niður," segir Ragnar og Heiðar bætir við að í raun hafi þetta verið þorskastríð. Skráðu þig í síma 570 4000 eða á www.redcross.is Landssöfnun. Rauða kross Islands gegn alnæmi í Afríku 28. október 2000 Alnæmi er alvartegasta heilbrigðisvandamál sem Afríkubúar standa frammi fyrir. Reynslan sýnír að með markvissrí fræðslu er hægt að draga verulega úr smiti og bjarga fólki þannig frá bráðum dauða. Rauði kross íslands gengst fyrir landssöfnun 28. október til að berjast á móti þessum mikla vágesti. Þetta góða fólk ætlar að ganga 1 hús og safna framlögum meðal landsmanna. Okkur vantar fleiri sjálfboðaliða. Átt þú stund aflögu? Rauði kross íslands www.redcross.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.