Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 41 FRETTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABREFAVISITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.423,72 0,21 FTSEIOO ...................................................................... 6.367,8 -1,1 DAXÍFrankfurt .............................................................. 6.748,22 -0,8 CAC40ÍParís .............................................................. 6.277,9 -0,72 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.152,13 -1,96 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.411,50 -1,05 Bandaríkin DowJones .................................................................... 10.326,11 -0,64 Nasdaq ......................................................................... 3.229,45 -5,57 S&P500 ....................................................................... 1.364,89 -2,38 Asía Nikkei225ÍTókýó ........................................................ 14.840,47 -2,03 HangSengíHongKong ............................................... 15.061,14 0,91 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 22,19 -0,28 deCODE á Easdaq ........................................................ 19,75 - VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. maí 2000 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó Maí Júní Júlí Agúst Sept. Okt. ______Byggl á gögnum (rá Reulers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.10.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kllö) verð (kr.) ALLIR MARKADIR Blálanga 78 78 78 1.220 95.160 Gellur 455 440 450 140 63.050 Grálúða 158 158 158 328 51.824 Hlýri 114 90 113 1.523 171.534 Karfi 56 45 54 56 3.015 Keila 86 20 62 715 44.525 Langa 126 85 113 849 96.304 Langlúra 50 50 50 128 6.400 Lúða 790 285 429 1.185 508.435 Lýsa 55 20 44 1.063 47.263 Skarkoli 186 80 170 6.191 1.052.907 Skrápflúra 45 45 45 2.380 107.100 Skötuselur 305 155 203 388 78.790 Steinbítur 111 69 104 4.803 498.440 Sólkoli 310 310 310 150 46.500 Ufsi 73 20 67 3.215 215.025 Undirmálsþorskur 215 93 199 16.081 3.205.775 Ýsa 178 90 160 41.375 6.619.454 Þorskur 249 100 152 54.309 8.233.341 FAXAMARKAÐURINN Gellur 455 440 450 140 63.050 Grálúða 158 158 158 328 51.824 Karfi 56 45 54 56 3.015 Keila 20 20 20 125 2.500 Langa 126 87 94 51 4.788 Lúða 470 305 320 282 90.141 Lýsa 41 20 40 761 30.653 Skarkoli 155 80 135 147 19.791 Skötuselur 215 155 165 125 20.575 Steinbítur 91 69 87 179 15.541 Ufsi 73 30 70 2.700 188.865 Undirmðlsþorskur 176 156 176 1.004 176.553 Ýsa 170 130 143 6.629 948.411 Þorskur 249 105 183 5.317 971.256 Samtals 145 17.844 2.586.964 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoii 157 157 157 1.057 165.949 Steinbítur 111 109 109 2.097 228.929 Ufsi 57 57 57 148 8.436 Undirmálsþorskur 93 93 93 174 16.182 Ýsa 168 166 167 1.963 328.214 Þorskur 154 154 154 1.005 154.770 Samtals 140 6.444 902.480 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Hlýri 114 114 114 1.436 163.704 Langa 113 85 104 161 16.738 Lúða 790 305 496 505 250.445 Skarkoli 186 90 177 4.159 734.729 Skráþflura 45 45 45 2.380 107.100 Skötuselur 195 195 195 200 39.000 Steinbttur 107 69 89 781 69.470 Sðlkoli 310 310 310 150 46.500 Ufsi 56 56 56 180 10.080 Undirmálsþorskur 177 153 173 702 121.593 Ýsa 178 90 161 6.609 1.060.745 Þorskur 241 100 157 31.490 4.938.262 Samtals 155 48.753 7.558.365 FISKMARKADUR VESTFJ. PATREKSF. Langa 119 119 119 129 15.351 Langlúra 50 50 50 128 6.400 Lúöa 610 305 499 188 93.865 Skarkoli 160 120 160 828 132.439 Steinbltur 89 69 73 69 5.061 Ufsi 20 20 20 65 1.300 Undirmðlsþorskur 203 149 186 5.103 950.077 Ýsa 159 128 133 1.959 260.841 Þorskur 185 106 129 14.635 1.888.061 Samtals 145 23.104 3.353.394 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 82 39 67 452 30.157 Langa 119 113 116 345 40.030 Lúða 610 290 315 83 26.145 Ýsa 169 123 152 2.422 367.563 Þorskur 144 143 143 412 58.953 Samtals 141 3.714 522.849 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjó Lánasýslu rfkisins Ávöxtun 1% 11,30 11,36 Bi.frá sfðasta útb. Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RVOO-0817 5-6 mán. RVOO-1018 11-12 mán. RVOl-0418 Riklsbréf seþt. 2000 RB03-1010/KO 11,52 Sparlsklrtelnl áskrlft 5 ár 6,00 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald manaðarlega. 0,66 0,31 -0,21 ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 11,6 11,4 11,2 11,0 10,8 10,6 10,4 10,2 Ri ""^—J ^hrv*, íVr=**=» I o p OJ o......... o o" G "<5 oá tv oi Ágúst Sept. Okt. Reglugerð um jöfnun námskostnaðar í framhaldsskólum Styrkþegum gæti fjölgað um 500 BJÖRN Bjarnason menntamála- ráðherra hefur gefið út reglugerð um jöfnun námskostnaðar nemenda á framhaldsskólastigi. I reglugerð- inni eru settar aðgengilegri reglur og kveðið á um skilvirkari fram- kvæmd en verið hefur. Á sl. skóla- ári var um 344 milljónum króna ráðstafað til jöfnunar á námskostn- aði til um 3.300 framhaldsskóla- nemenda. Með nýrri reglugerð verða skilyrði styrkveitinga al- mennari en áður og má því gera ráð fyrjr fjölgun styrkþega. Áætlað er að skólaárið 2000-2001 verði þeir um 3.800 talsins, eða 500 fleiri en verið hefur, en þá eru þeir meðtaldir sem notfæra sér skipu- lagðan akstur á vegum skóla. Sam- kvæmt frumvarpi til fjárlaga hækk- ar framlag til jöfnunar námskostnaðar úr 344,2 milljónum árið 2000 í tæpar 443 milljónir árið 2001. Hækkunin er í samræmi við ályktun Alþingis um aðgerðir í byggðamálum. Meðal helstu breytinga sem ný reglugerð hefur í för með sér er að Lánasjóði íslenskra námsmanna, LÍN, verður falin öll framkvæmd og umsýsla fyrir svonefnda náms- styrkjanefnd en til þessa hefur um- sýslan verið hjá menntamálaráðu- neytinu. LÍN mun greiða styrkina út tvisvar á ári. Samkvæmt reglugerðinni verður kallað eftir upplýsingum frá skóla um ástundun og námsárangur áður en útborgun á sér stað. Til þessa hefur skráning í nám verið talin nægja. Þá verður meginflokkum jöfnunarstyrkja fækkað úr fjórum í tvo, annars vegar styrki vegna dvalar fjarri lögheimili og hins veg- ar styrki vegna ferða milli skóla og lögheimilis. I tilkynningu frá ráðuneytinu segir að eftir sem áður sé megin- áhersla lögð á að styrkja náms- menn vegna viðbótarkostnaðar sem fylgir tvöföldu heimilishaldi. Jafn- framt er nú leitast við að auka rétt og möguleika einstaklinga til að velja og ákveða sjálfir það nám og þann námstað sem þeir telja eftir- sóknarverðan. Myndbandasamkeppni fyrir grunn- og fram- haldsskólanemendur MYNDBANDASAMKEPPNI fyrir grunn- og framhaldsskólanem- endur er nú haldin í 16. sinn. Hún er haldin á vegum ICEM, International Council for Educat- ional Media og EAAME, Europ- ean Association for Audiovisual Media Education. Keppnin er haldin undir verndarvæng Evr- ópuráðsins í Strassborg og mun dómnefndin koma þar saman í mars á næsta ári. Markmið keppninnar er m.a. að stuðla að eflingu hljóð- og mynd- máls og nýtingu slfkrar tækni í skóla- og fræðslustarfi, að stuðla að vinnu nemenda með fyrr- nefnda miðla og stuðla að sam- skiptum á milli þjóða á þessu sviði. Þau verkefni sem þykja skara fram úr á einhvern hátt hijóða verðlaun, segir í fréttatil- kynningu. Rétt til þátttöku eiga verk nemenda á ölluiii skólast igum. Þeim er skipað niður í eftirtalda flokka: Verk barna allt að 12 ára aldri, verk unglinga á aldrinum 12-16 ára, verk ungmenna á aldrinum 16-19 ára og verk sem unnin eru fyrir sjónvarp og aðra miðla, stuttmyndahátíðir eða í tengslum við kennaramenntunar- stofnanir. Umsóknareyðublöð eru á vef- síðu ICEM, www.icem.cime.org Þau þarf að senda til umsjónar- manns keppninnar í Sviss fyrir 15. desember 2000. Efnið sjálft þarf hins vegar að hafa borist sama aðila fyrir 31. janúar 2001. Verkunum ber að skila á VHS- myndböndum og mega þau vera 15 mínútna löng að hámarki. Þó er heimilt að senda inn útdrátt úr lengri verkum, sem þó mega ekki vera lengri en 15 mínútur. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessari keppni geta snúið sér til Tryggva Jakobssonar hjá Námsgagnastofnun, tryggvi@- nams.is og fengið nánari upp- lýsingar. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Ha3sta Lœgsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð(kr.) FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAVlK Langa 119 119 119 163 19.397 Lýsa 55 55 55 302 16.610 Skötuselur 305 305 305 63 19.215 Steinbftur 107 107 107 1.677 179.439 Ufsi 52 52 52 122 6.344 Undirmalsþorskur 215 215 215 8.608 1.850.720 Ýsa 178 169 172 19.004 3.260.516 Samtals 179 29.939 5.352.241 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 78 78 78 1.220 95.160 Hlýri 90 90 90 87 7.830 Keila 86 86 86 138 11.868 Lúða 755 285 377 127 47.840 Undirmálsþorskur 185 185 185 490 90.650 Ýsa 165 104 141 2.789 393.165 Þorskur 236 116 153 1.450 222.039 Samtals 138 6.301 868.551 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 25.10.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Veglð Vegið sölu- Slðasta magn (kg) verð (kr) tilboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) kaup-verð(kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 21.800 104,25 103,00 0 24.000 107,58 104,31 Ufsi 33,00 0 4.600 33,00 34.00 Karfi 39,99 0 47.841 40,01 40,05 Grálúða 96,00 27.344 0 96,00 96,00 Skarkoli 6.000 105,20 104,49 0 19.100 104,49 105,03 Þykkvalúra 60,00 10.000 0 60,00 79,85 Sandkoli 21,21 0 15.000 21,21 21,00 Úthafsrækja 25,00 35,00 54.000 178.750 20,37 50,93 16,50 Ekki voru tilboð f aðrar tegundir Gestaíbúð á Skriðuklaustri KLAUSTRIÐ, gestaíbúð fyrir lista- ^ og fræðimenn hefur verið rekið að - Skriðuklaustri í Fljótsdal frá ald- arafmæli Gunnars Gunnarssonar skálds 1989. Góð aðsókn hefur verið að íbúðinni, sérstaklega síðustu ár og margvísleg verkefni verið unnin af skáldum, rithöfundum, tónlistar- fólki, málurum og fræðimönnum af ýmsum þjóðernum, segir í fréttatil- kynningu. Um þessar mundir stendur yfir auglýstur umsóknarfrestur um Klaustrið fyrir árið 2001. Umsóknar- frestur rennur út 5. nóvember nk. og geta áhugasamir nálgast upplýsing-^ ar á heimasíðu Gunnarsstofnunar www.austurland.is/skriduklaustur ? ? ? Námskeið um plöntu- sjúkdóma GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, og Félag garð- yrkjumanna standa að námskeiði um plöntusjúkóma í húsakynnum skól- ans miðvikudaginn 8. nóvember frá kl. 13 til 17. Námskeiðið er ætlað fag- fólki í græna geiranum. Eins og kunnugt er hefur verið mikil umræða í þjóðfélaginu um ryðsvepp, sem hefur fundist í al- askaösp á Selfossi og í Hveragerði og í gljávíði á Suðurlandi og á höfuð- borgarsvæðinu. Á námskeiðinu verð- ur fjallað um það nýjasta sem er að gerast í þessum málum, ásamt því að fjalla um nýja sjúkdóma, sem hafa fundist á lerki og rauðgreni. Hægt er að nálgast dagskrá námskeiðsins á heimasíðu skólans; www.reykir.is. ---------+4-4--------- Konukvöld Létt 96,7 K0NUKVÖLD Létt 96,7 verður haldið á Broadway fimmtudaginnn 26. október í tilefni tveggja ára af- mælis stöðvarinnar. Allar konur sem hlusta á Létt geta fengið boðsmiða á kvöldið og hleypt er inn á meðan húsrúm leyfir, segir í fréttatilkynn- ingu. ---------?-?-?--------- Stofnfundur félags fatlaðra ST0FNFUNDUR Félags fatlaðra í bæjarfélögunum Hafnarfirði, Bessa- staðahreppi, Garðabæ og Kópavogi, verður haldinn í Kiwanishúsinu að Helluhrauni 21 í Hafnarfirði, laugar- daginn 28. október kl. 14. ---------?-?-?--------- Aðalfundur Tourette- samtakanna TOURETTE-samtökin halda aðal- fund sinn í kvöld, fimmtudaginn 26. október kl. 20, að Tryggvagötu 26,4. hæð. ----------44-*---------- LEIÐRETT MEÐ greininni I faðmi Islands, sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag, er mynd af klettinum Göndli, Tröllinu eða BelU við Ballarvað. I myndartexta var vaðið sagt vera í Skaftá en það mun vera í Tungná. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Barðist gegn innleiðingu bónuskerfís I frétt um viðurkenningar Jafn- réttsiráðs fyrir árið 2000 var rangt farið með þar sem sagði frá Bjarnfríði Leósdóttur, sem var heiðruð fyrir baráttu að verkalýðsmálum, ekki síst verkakvenna. I fréttinni átti að standa að hún hefði barist gegn því að bónuskerfi var innleitt í frystihúsum, en ekki átt sinn þátt í því. Beðist er velvirðingar á þessu. -f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.