Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 15 FRETTIR Merkis- menn að störfum MERKJAMENN frá Vegagerðinni í Borgarnesi hafa verið að sclja upp að nýju bæja- og biðskylduskilti við endurbyggða kafla á Hringvegin- um í Vestur-Skaftafellssýslu. Skiltin hafa fallið eða verið fjar- lægð við byggingu nýrra brúa og ræsa á nokkrum stöðum og er ver- ið að koma þeim í samt lag. Kraft- ur var í Unnsteini Arasyni þegar hann var að skrúfa á skilti við bæinn Götur í Mýrdal í vikunni en Pétur Guðmundsson hélt einbeitt- ur við. Auk staðbundinna verkefna fara þeir félagar um allt land á vorin til að Iagfæra skilti og merk- ingar og töluvert um hálendið líka. .:?¦ ? .? Starfshópur um samskipti lögreglu og fjölmiðla EMBÆTTI ríkislögreglustjóra hefur sett á laggirnar starfshóp sem ætlað er að fjalla um samskipti lögreglu og fjölmiðla. Frá þessu er greint á heimasíðu embættisins. Frá ríkislögreglustjóraembætt- inu koma Arnar Guðmundsson, skólastjóri Lögregluskóla ríkisins, sem mun leiða vinnu hópsins, og Helgi Magnús Gunnarsson, lög- fræðingur hjá embættinu. Fulltrúi ríkissaksóknara í starfshópnum er Ragnheiður Harðardóttir saksókn- ari og frá embætti lögreglustjórans í Reykjavík kemur Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Fulltrúi Blaðamannafélags íslands í starfshópnum er Pétur Gunnars- son, blaðamaður á Morgunblaðinu. ? ? ? Veita milljón til söfnunar RKÍ RÍKISSTJÓRN íslands samþykkti í gær að veita einni milljón króna til landssöfnunar Rauða krossins gegn alnæmi í Afríku, sem fer fram á laug- ardag. Mikil stemmning er nú að myndast um allt land fyrir söfnun- inni, segir í fréttatilkynningu, en Rauði krossinn hefur einsett sér að fá tvö þúsund sjálfboðaliða til að ganga í hús til að safha. Þegar hafa um þúsund sjálfboða- liðar gefið kost á sér. Enn vantar þó tilfinnanlega fólk á höfuðborgar- svæðinu, en tveggja tíma ganga get- ur gert mikið til að lina þjáningar og bjarga mannslífum. Göngum til góðs er yfirskrift söfn- unarinnar. Staðreyndir um þessar þöglu hamfarir eru sláandi: 24 millj- ónir eru sýktar, 12 milljón börn hafa misst foreldra sína og engin lækning er fyrir hendi. Þeir sem vilja leggja hönd á plóg geta skráð sig til göngunnar á www.redcross.is. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Staða fatlaðra barna innan íslenska skólakerfísins Ráðuneytið aðhefst ekki eitt og sér í málinu FORELDRAR fatlaðra barna gagn rýna íslenska grunnskólakerfið hvað varðar þennan hóp barna og eru oft ósáttir vð að börn þeirra geti ekki sjálfkrafa fylgt jafnöldrum sínum úr leikskólanum í grunnskóla í heima- hverfi. Þetta kom fram í viðtali í sunnudagsblaði við Eyrúnu ísfold Gísladóttur, sem lauk á þessu ári við rannsókn um reynslu foreldra fatl- aðra barna og barna við mörk fötlun- ar af ákvarðanatöku um námsúrræði í grunnskóla, bæði við upphaf skóla- göngu og síðar á námsferlinum. Björn Bjarnason menntamálaráð- herra segir að fram hafi komið í greininni að hugsanlega væri leið í þessu máli að setja nánari reglur og lagaákvæði. Það hafi þó ekki komið fram í hverju þessi opinberu fyrir- mæli ættu að felast, sjálfsagt sé að skoða slíkar tillögur eins og önnur úr- ræði, sem til álita komi. Björn bendir á að þarna sé um sameiginlegt verk- efni ríkis og sveitarfélaga að ræða. Ráðuneytið muni því ekki aðhafast án þess að samstaða sé milli þeirra aðila sem standa að skólastarfmu í landinu. Eitt af því fyrsta sem gert hafi ver- ið þegar unnið var að flutningi grunn- skólans til sveitarfélaganna hafi verið samning reglugerðar um sérkennslu því hún hafi ráðið miklu um það kostnaðarmat sem lagt hafi verið til grundvallar í samkomulagi sem gert var um flutninginn. pASS^'-: Creda Pamail 4 mögnuð tilboð þéttiþurrkari Barkalaus þéttiþurrkari Tekur 6 kg. 2 hitastillingar, veltir í báðar áttir. Verð aðeins stgr. kr. Maytag tvöfaldur kæi iskápur '¦-* Tílboá: Tvöfaldir kæliskápar með og án klakavéla, rennandi vatni o.m.fl. Margar gerðir - Fáanlegir í hvítu, svörtu og til klaeðningar. Ath. dýpt aðeins 60 cm.(fyrir (sl. innréttingar) sverð aðeins frá stgr. kr. Verð áður kr. 54.900. afsláttur af örbylgjuofnum dagana 26.-30. október Tilboðsverð aðeins stgr. kr. Pali «T ' erð Íður kr. 54.900. liii0 ^Vestfrost Frystikista AB 301 - 282 L. íSsfj Mjög hagkvæm (rekstri, hljóðlát og með læsingu. EXPERT er stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeðja í hei - ekki aðeins á Norðurlöndum. heiminum á íslandi RílFTíEKÖÍIUERZLUNÍSLílNDSrF - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.