Morgunblaðið - 26.10.2000, Page 53

Morgunblaðið - 26.10.2000, Page 53
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Jafnara náms- val kynjanna í DAG fimmtudag er formlega hleypt af stokkunum átaksverk- efni innan Háskóla ís- lands undir yfirskrift- inni „Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna". Atakið er samstarfsverkefni Há- skóla íslands, Stúd- entaráðs Háskóla ís- lands, forsætisráðu- neytisins, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins, menntamálaráðuneyt- isins, Eimskipafélags íslands, Orkuveitu Reykjavíkur, Lands- virkjunar og Félags ís- lenskra framhaldsskóla. Verkefnið er til tveggja ára. Tvíþætt markmið Markmið átaksins er tvíþætt. Annarsvegar að jafna kynskipt- ingu í hefðbundnum karla- og kvennafögum innan Háskólans og hinsvegar að virkja mannauðinn sem býr í konum úr öllum deildum háskólans og hvetja þær og undir- búa undir forystustörf í atvinnu- lífinu og innan stjórnsýslunnar. Meðal aðgerða og verkefna sem standa fyrir dyrum er m.a. hvatn- ingarátak í grunn- og framhalds- skólum sem miðar að því að fjölga kvennemendum í raunvísindum sem og verk- og tækninámi og sömuleiðis karlnemendum í hefð- bundnum kvennafögum, eins og t.d. hjúkrunarfræði. Jafnframt er stefnt að því að veita kvennemend- um er komnir eru í verk- og tækni- nám stuðning til að minnka brott- fall þeirra og þar með skapa fleiri fyrirmyndir sem geta orðið yngri nemendum hvatning og innblástur. Að lokum má nefna námskeið fyrir konur úr öllum deildum til að und- irbúa þær undir stjórnunarstöður í atvinnulífinu og ábyrgðarstöður innan stjórnsýslunnar. staðreyndir má nefnda í þessu sam- hengi. í hjúkrunar- fræðideild HÍ er skráður 451 nemandi en í þeim hópi eru að- eins 5 karlar. Arið 1998 voru aðeins 9% stjórnarmanna í fimmtíu stærstu fyr- irtækjum landsins konur. Á lista Frjálsrar verslunar yfir 200 tekjuhæstu stjórnendur fyrir- tækja árið 1999 voru aðeins 9 konur. Á samskonar lista yfir 100 tekjuhæstu stjórnendur í fjármálafyrirtækjum voru aðeins 3 konur. Hér er því um talsvert ójafnvægi að ræða og aðgerða þörf. Utgangspunktur verkefnisins er hvatning, en erlendar rannsóknir ✓ U tgangspunktur verkefnisins, segir Guðmundur Omar Hafsteinsson, er hvatning. hafa sýnt að hvatning er mikilvæg- asta verkfærið til að auka þáttöku kvenna í fögum eins og verk- og tölvunarfræði og karla í hefð- bundnum kvennagreinum. Jafn- framt er mikilvægt í þessu sam- bandi, eins og áður hefur verið minnst á, að til séu fyrirmyndir bæði í skólakerfinu og atvinnulíf- inu, því þær ímyndir og hefðir sem skapast hafa í viðkomandi náms- eða starfsgrein eru einnig ráðandi þáttur í námsvali. Öflugt jafnréttisstarf SHÍ Guðmundur Ómar Hafsteinsson Hvatning lykilatriði Ef litið er á kynskiptingu nýstúdenta í verkfræðideild Há- skóla íslands kemur í ljós að hlut- fall kvennemenda er aðeins 19% og því ljóst að verulega hallar á konur í verk- og tækninámi í HI. Með hliðsjón af þeirri staðreynd að hinn svokallaði hátækni- eða þekk- ingariðnaður er einn helsti vaxtar- broddur íslensks samfélags, er því ljóst að í konum þessa lands býr Stúdentaráð hefur undir forystu Röskvu lagt mikla áherslu á jafn- réttismál og dæmi um það er að í vikunni sem nú er að líða eru tvö stór verkefni í deiglunni, annars vegar Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna og svo Geðveik- ir dagar sem er samstarfsverkefni Stúdentaráðs og Geðræktar. Jafn- réttisstarfið er grundvallarþáttur í starfsemi SHÍ og mörg mikilvæg verkefni bíða úrlausnar á komandi misserum. legt er að virkja til aukinnar hag- sældar fyrir samfélagið. Fleiri Höfundur situr í Stúdentaráði fyrir Röskvu. www.toyota.is ® TOYOTA Stói ^sýning um helgina • / sia ðu 3 Previu Opið laugardag kl. 12-16 og sunnudag kl. 13-16 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 53 ORGÁNt£ mcðl/ ORGÁNIC 'RGANI' ORSÁNlCl að gefa barnin !HiFP HiP ORCANIC knviOÓr./jT ■ P S þínu besta? H P Lífreann barnamatur • Engin aukaefni. • Enginn viðbættur sykur. • Eins og heimatilbúinn matur. • Fyrir börn á öllum aldri. • Gott og spennandi hráefni. Bragð náttúrunnar - og ekkert annað Niko heildverslun hf, sími 568 0945 * Hreinsa þarf upp allt rusl sem fleygt er á götur borgarinnar. Þaö kostar peninga sem koma frá þér. Er þeim ekki betur varið annars staðar? Göngum vel um borgina okkar og losum rusl í ruslafötur. GÖTUR ERU EKKI RUSLAFÖTUR J^RíyKJAVÍK r | SPAKIfÖTIN Borgarstjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild Gatnamálastjóra *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.