Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 35 Soffía Haraldsdóttir (1902-1962), móðir Völundarbræðra, með syni sfna og bróður, Jónas H. Haralz, síðar bankastjóra Landsbanka íslands (f. 1919), í Sveinsstaðabátnum, um 1930. Frá vinstri: Leifur, Haraldur, Sveinn, Soffía og Jónas. Nýlagður gangstígur meðfram EUiðavatni, skammt frá samnefndum bæ. Eiiid&vafn viá P.«.ykj&vih. Elliðavatnsbærinn á fyrstu áratugum aldarinnar. Gangstígur er þá frá engjum til lands. Yija, þaðan eftir Stakkholtsafleggjar- anum upp á Norðlingabraut. Þá út af Norðlingabraut inn á reiðveginn, sem liggur í austur í átt að Bugðu, en þar er farið yfir göngu- og reiðbrú á ánni, skammt frá Hólatagli. Þaðan eftir reiðveginum sunnan Rauðhóla og eft- ir honum, þar tO er við komum að bfl- veginum og eftir honum, þar tfl komið er að brúnni yfir Elliðavatnsálinn (Ál- inn). Síðan beygt til hægri í átt að Elliðavatnsbænum eftir svo nefndri Þingnesslóð, en við beygjum fljótt út af henni til hægri og upp á Túnhól á Elliðavatnstúninu, en þar er fegurst útsýni yfir Elliðavatnið. Þar borðum við nesti okkar, 3 banana, standandi, svo mikfll er áhugi okkar að ljúka göngunni. Síðan göngum við meðfram vatnsbakkanum, yfir Heimalæk framhjá Riðhól og yfir Myllulæk og er þá skammt í bfl okkar, sem við skild- um eftir á bílastæðinu, sem fyrr sagði. Klukkan er nú 13.51 og höfum við gengið Elliðavatnshringinn á 111 mínútum og fóram þó ekki stystu leið. Ég áætla hringinn 9,25 km miðað við að röskur maður gangi 5 km á klukkustund. ra. Göngubraut vantar tilfinnanlega í kringum Elliðavatn. Það er ekki nema á færi nákunnugra að rata þessa stíga, sem ég að framan lýsti að ekki sé talað um rafmagnsgirðingar með ókunnri spennu. í Heiðmerkur- landi hafa verið lagðir nokkuð góðir göngustígar, þótt þeim sé stundum spillt af hestamönnum, sem telja sig ekki þurfa að láta banna sér eitt eða neitt. Nú er Elliðavatn bæði í landi Kópa- vogs og Reykjavíkur, þannig að þetta göngubrautarverkefni þarf að vinna í náinni samvinnu þessara tveggja sveitarfélaga. Áform Kópavogsbæjar og landeigenda á Vatnsenda eru svo ótrúleg, að ég neita að trúa því að þeim sé alvara að reisa risablokkir við þessa perlu, sem Elliðavantnssvæðið er. Lágreist byggð er eðlileg þai-na og ætti að vera hægt að ná samkomulagi um jákvæða lausn í málinu. Vítin úr Reykjavík hræða, þegar Camp David var troðið ofan í Tjömina. Ekki er lengui- hægt að ganga í kringum Reykjavíkurtjörn, nema að ganga í gegnum braggann. IV. Sunnudaginn 8. okt. sl. birtist í Morgunblaðinu ágæt grein eftir Þorkel Jóhannesson prófessor, er hann nefndi: „Elliðavatnsengjar og Þingnes: Elliðavangur“. Þorkell er nákunnugur við vatnið allt írá bernsku, þótt hann hafi ekki verið fluttur þangað 17 daga gamall eins og ég. Foreldrar mínir reistu sumar- bústað í Vatnsendalandi við Dimmu- ósa árið 1924 og nefndu Sveinsstaði. Framtíðarsýn Þorkels er að hætt verði að framleiða rafmagn í rafstöð- inni í Ártúnum, engjamar komi upp úr vatninu og gerð verði göngubrú af engjunum suður í Þingnes. Óhjá- kvæmilegt er þó að huga fyrst að göngubraut kringum vatnið, en fram- kvæma hugmynd Þorkels seinna, enda telur hann að engjamar þurfi 10-20 ár að jafna sig eftir að lækkað hefur í vatninu um þá 100 cm, sem það var hækkað um 1924-8. V. Þann 25. febrúar 1995 reit ég grein í Morgunblaðið er ég nefndi Elliða- vatnsbréf. Þar lýsti ég bemsku minni að Sveinsstöðum, þar sem ég dvaldi átta fyrstu sumur ævi minnar. Mér er því Elliðavatnssvæðið mjög kært og vfl leggja mitt af mörkum tfl þess að þar verði ekki framið skipu- lagsslys. Hannes á Hominu (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson (1903-1966) blaðamaður á Alþýðublaðinu) reit eitt sinn fjTÍr margt löngu í pistil sinn grein um þá dýrð, sem gæti skapast, ef vel tækist til um byggingu Breið- holts, allt til útvarpshæðarinnar. Sá hann fyrir sér fegursta bæjarstæði á Islandi og þó víðar væri leitað. Við vitum öll hvemig til tókst með Breiðholtið. Látum ekki sömu mis- tökin endurtaka sig við Elliðavatn. Flýtum okkur hægt. Eftirmáli í umhverfisráðuneytinu hefur mér verið bent á eftirfarandi ákvæði 1 lög- um um náttúravernd, nr. 44 frá 22. mars 1999: 23. gr. Girðingar Óheimilt er að setja niður girðingu á vatns-, ár- eða sjávarbakka þannig að hindri umferð gangandi manna. Þegar gii-ða á yfir foma þjóðleið eða skipulagðan göngu-, hjólreiða- eða reiðstíg skal sá sem girðir hafa þar hlið á girðingu eða göngustíga. Skylt er að halda girðingu svo vel við að mönnum og skepnum stafi ekki hætta af. Að öðra leyti fer um girðing- ar, viðhald þeirra og upptöku eftir girðingarlögum, nr. 10/1965, og eftir atvikum öðram lögum. Reykvísk fyrirtæki svara kallinu jaf nvægi Samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Gallup um sveigjanleika í fyrirtækjum, samræmingu starfs og einkalífs og bætta nýtingu mannauðsins. Við erum með Álit hf. Baugur hf. Bílanaust hf. Borgarbókasafn Borgarverkfræðingur Edda hf. Félagsstofnun stúdenta Félagsþjónustan I Reykjavlk Fjölbrautaskólinn við Ármúla Flugfélag (slands hf. Fræðslumiðstöð Reykjavlkur Genealogia Islandorum hf. Flugvit hf. ISS Island ehf. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur (búðalánasjóður íslandsbanki FBA KPMG endurskoðun hf. Landsbanki l'slands hf. Landsvirkjun Leikskólar Reykjavíkur Marel hf. Mátturinn og dýrðin hf. Nýherji hf. Orkuveita Reykjavlkur OZ hf. Rauði kross íslands Ráðhús Reykjavíkur Samvinnuferðir Landsýn hf. Seljahlfð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Strætisvagnar Reykjavlkur Tal hf. Tollstjórinn I Reykjavfk Tæknival hf. Verðbréfaþing (slands hf. Össur hf. STRIKING ■ THI: ■ BALANCE Reykja\ikurboig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.