Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
I
MINNINGAR
húsið og ævinlega tókuð þið pabbi
þátt í öllu af lífi og sál.
Eftir að pabbi dó hinn 21. ágúst
1999 var eins og allt þrek væri búið
hjá þér. Fljótlega eftir lát hans lagð-
ist þú inn á spítala og varst þar nán-
ast óslitið þar til yfir lauk. Ekki
skorti þó löngunina til þess að ná
heilsu og eftir aðgerðina í júní lagðir
þú þig alla fram svo að þú gætir
komið aftur heim á Vallarbrautina.
Því miður fór ekki svo en þó hafðir
þú þrek til að koma heim á 50 ára
gullbrúðkaupsafmæli ykkar pabba,
hinn 9. september sl. Það reyndist
svo vera síðasta skiptið sem þú
komst þangað.
Nú er því miður komið að kveðju-
stund. Þegar maður lætur hugann
reika og minnist hinna ótalmörgu
samverustunda, yljar mér um
hjartarætur. Sú minning sem mun
þó aldrei líða mér úr minni, er minn-
ingin um þig, mamma mín.
Halldór.
Dropinn holar steininn, en tíminn
manninn. En á lífsins leið getur ým-
islegt gerst sem breytir lífsins
mynstri, svo sem slys, veikindi eða
dauðsföíl. Fyrir rúmu ári féll pabbi
minn frá eftir löng veikindi. Þá hélt
ég að það myndi rofa til hjá mömmu,
en það var öðru nær. Lífsþrótturinn
þrotinn og svo veikindin sem lögðu
hana af velli.
En eftir lifir minningin um góða
mömmu og vin. Strax í æsku á Nes-
inu fór að reyna á. Þá var ekkert
sjónvarp, engar tölvur né GSM-sím-
ar. Þá þurftum við krakkarnir að
leika okkur úti, stutt í fjöruna og
tjörnina. Oft kom ég blautur heim,
skipti um föt, út aftur, kom aftur
blautur heim, svo það var í nógu að
snúast hjá mömmu við þvottana. Og
ég var ekki einn því við vorum sex
systkinin sem öllum þurfti að sinna.
Það var gott að eiga heimavinnandi
mömmu, alltaf heima þegar á þurfti.
Morgunmatur, hádegismatur, síð-
degiskaffi, kvöldmatur og loks
kvöldkaffi. Ég er ekki hissa þó við
systkinin værum þybbin. Við hjálp-
uðum til eftir bestu getu, fórum til
fisksalans og keyptum ýsu þrædda
upp á vír, keyptum brauð sem við át-
um okkum inní á leiðinni heim, samt
varð hún ekkert reið, heldur sendi
okkur bara eftir öðru brauði. Hún
bakaði jólakökur og pönnukökur
sem við borðuðum jafnóðum og þær
komu á diskana, saumaði á okkur,
hvatti okkur í íþróttum og sagði okk-
ur sögur úr sveitinni sinni. Hún
gerði allt sem gera þurfti. Seinna tók
hún til sparifötin og pressaði þau
fyrir böllin, enda háði þetta mér þeg-
ar ég fór að búa og vildi fá sömu
þjónustu áfram. Þú mamma mín og
pabbi tókuð vel á móti Hildi minni og
börnunum okkar og reyndust okkur
alltaf vel. Ég kveð þig með bæninni
sem þú kenndir mér þegar ég var lít-
ill og hafðu þökk fyrir allt og allt.
Vertu yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni,
sitji Guðs englar saman í hring
sænginniyfirminni.
(S. Jónsson frá Presthólum.)
Þinn sonur,
Magnús.
• Fleiri minningargreinnr uni Pál-
inu Sigurbjörtu Magnúsdóttur bíöa
birtingar og munu birtast í blaðinu
næstu daga.
Formáli
minningar-
greina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
uppiýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
um.
íol Ící) íoi
H I B Y L
SUÐURGATA 7,101 REYKJAVÍK * VEFFANG HIBYLi@HIBYLI.IS
SÍMI 585 8800 • FAX 585 8808
Húseign í miðborginni
Vorum að fá í einkasölu fjögurra hæða
steinhús auk kjallara, samtals að gólf-
fleti 553 fm. Húsið er í dag nýtt sem
verslunar-, skrifstofú- og íbúðarhús-
næði. Miklir framtíðarmöguleikar í
nýtingu hússins. Einstakt tækifæri.
Allar frekari upplýsingar hjá sölu-
mönnum.
Fjarðargata 17, Hafnarfirði
Sími 520 2600, Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
I SMIÐUM
KRIUAS - LYFTUHUS - MEÐ BILSKURUM Vorum að fá í sölu
fallegt 12 íbúða ..LYFTUHÚS" með 2ja - 3ja og 4ra herbergja ibúðum. SÉRINN-
GANGUR MÖGULEIKI Á BÍLSKÚRUM. íbúðirnar seljast fullbúnar en án gólfefna.
Hús að utan er KLÆTT og nánast VIÐHALDSFRÍTT. Verð frá 10,3 millj.
- ''n
HAHOLT - FALLEGAR - MEÐ EÐA AN BILSKURS Vorum
að fá í sölu fallegar 3ia og 4ra herbergja ÍBÚÐIR með eða án BÍLSKÚRS á góð-
um ÚTSÝNISSTAÐ. Ibúðimar skilast fullbúnar að utan sem innan, án qólfefna.
Verð á 3ja herbergja án bflskúrs kr. 10,9 millj. 3ja herbergja með bílskúr kr. 12,1
millj. 4ra herbergja með bílskúr kr. 12,7 millj. Teikningar á skrifstofu. (2406)
VOGAGERÐI - VOGUM - FRABÆRT TÆKIFÆRI um er
að ræða MJÖQ GOTT ca: 425 fm ATVINNUHÚSNÆÐI og GLÆSILEQA Ca:180
fm ÍBÚÐ. Húsið er allt NÝLEGA GEGNUM TEKIÐ og er hannað undir
matvælaiðnað. MÖGULEGT ER AÐ SKIPTA ALLRI HÚSEIGNINNI NIÐUR ( 4
ÍBÚÐIR OG SEUA SÉR, SEM ER HUGMYND SEM VERT ER AÐ SKOÐA.
LEYNISBRÚN - GRINDA-
VÍK Glæsileot 147 fm EINBÝLI á
einni hæð, ásamt 38 fm BÍLSKÚR.
Húsið er mjög vandað að utan sem
innan. Falleg gróin hraunlóð, með
hellulögðum stígum, timburverönd
með heitum potti. SJÁIÐ NÝJASTA
HEFTI AF „HÚS OG HÝBÝLI“. Verð
Tilboð.
EINBYLI
VESTURGATA - GLÆSI-
LEGT - LAUST STRAX
Vorum að fá í sölu FALLEGT
GEGNUM TEKIÐ ..EINBÝLI" á
FRÁBÆRUM STAÐ i HRAUNINU.
Parket og flisar. Möguleg 5
svefnherbergi. HÚSIÐ ER ALLT
GEGNUM TEKIÐ UTAN SEM
INNAN. Verð Tilboð
KJÓAHRAUN - EINARS-
REITUR - EITT AF ÞVÍ
FLOTTASTA í BÆNUM
Hús sem margir hafa beðið eftir.
Húsið er 130 fm, bílskúr 31, samtals
161 fm FRÁBÆR STAÐSETNING
OG ÚTSYNI. Verð tilboð. (2452)-
RAÐ- OG PARHÚS
LÆKJARHVAMMUR
FRÁBÆR STAÐSETNING
Vorum að fá í sölu fallegt252 fm
RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt
43 fm innbyggðum BÍUSKÚR á mjög
góðum ÚTSYNISSTAÐ. MÖGULEG
AUKAÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ. FALLEG
EIGN Á GÓOUM STAÐ.Verð 21,5
millj.
SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000
43
1
Kringlan - nýtt
Mjög góður sölutími framundan
Vorum að fá í sölu, af sérstökum ástæðum, verslun
með eigin innflutn. á sviði barna og unglingafatn.
Gott leiguhúsn. ca 100 fm. Góð leiga. Gott tækifæri!
4606.
Upplýsingar gefur Magnús í gsm. 899 9271.
Fasteignasalan Valhöll, Síðumúla 27,
sími 588 4479.
Grenimelur - góð íb. fráb. staðsetn.
Vorum að fá í sölu fallega talsv.
endurn. 62 fm 2ja herb. íb. I kjall-
ara I góðu húsi, mjög vel staðsettu
I vesturbænum. Nýl. parket, nýl.
raflagnir, rafmagnstafla, nýl. end-
umýjað baðherb. o.fl. Áhv. lán eru
3,7 m. byggsj. og 1,5 m. viðb.lán.
Verð 7,8 millj. Upplýsingar um
eignina gefur Þórarinn sölumaður I
gsm 899 1882 I dag.
Fasteignasalan Valhöll, Síðumúla 27
Opið virka daga frá kl. 9-17.30, lokað um heigar
iUNHAMAR
FASTEIGNASALA
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfiröi
Sími 520 7500
Hverfisgata - Hf. - Opið hús
I sölu sérl. falleg og sérstök Ibúö á fyrstu
og annarri hæð I góðu tvíb. (steinhúsi),
sámtals ca 175 fm. Tvennar svalir, sérinn-
gangur, 4 svherb., stofa, borðstofa, fallegt
eldh. o.fl. Mikið endurnýjuð eign. Örstutt I
miðbæinn, lækinn o.fl. Verð 14,9 millj.
72969. Signý tekur vel á móti gestum I dag
á milli kl. 15 og 18.
Laufrimi - Rvík - Opið hús
Nýkomin I einkas. glæsil. 102 fm enda-íb.
á neðri hæð i mjög góðu fjölb. Sérinng.
Þvherb. í íb. Parket, vandaðar innr. flísa-
lagt baðh. Góður sérgarður. Fráb. staðset.
Halldóra og Maríus taka vel á móti gestum
I dag á milli kl. 14 og 17.
Dalsbyggð - Gbæ. - einb.
Glæsil. 360 fm einb. með innbyggðum bíl-
skúr. Eignin skiptist í 200 fm aðalhæð, 70
fm tvöf. bílskúr og 90 fm Ibúðarrými á
neðri hæð. Mögul. á séríb. Eignin er sérl.
vönduð í alla staði. Frábær staðsetning á
hornlóð. Útsýni. Eign fyrir vandláta. Verðtil-
boð.75989
Kríuás - Hf. - Lyftuhús
Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með bílskúr
Nýkomnar I sölu á þessum frábæra útsýnis-
stáð, vel skipulagðar 80 til 110 fm íbúðir,
sem afhendast tilbúnar án gólfefna, þvotta-
hús I íbúð, sérinngangur, tvennar svalir,
vandaðar innréttingar, traustur verktaki G.
Leifsson. Teikningar og upplýsingar á skrif-
st. Hraunhamars.
Kríuás - Hf. - sérhæð
Nýkomnar glæsil. sérhæðir í vönduðu
fjórb., annars vegar 120 fm efri hæðir auk
28 fm bílskúrs. Hins vegar 95 fm neðri
hæðir. Afhendist fullbúið án gólfefna.
Vandaðar innréttingar, húsið klætt að utan
allt sér. Teikn. og allar nánari uppl. á skrif-
stofu.
Smyrlahraun - Hf. - einb.
Nýkomið á þessum frábæra stað 180 fm
einb. auk 27 fm bilskúrs. Hús I góðu standi.
5 svefnherb. Rúmgott eldhús og stofur.
Verð 18,1 millj. 75979
J