Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Tómasar- messa í Breið- holtskirkju ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til annarrar messunnar á þessu hausti í Breið- holtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnu- daginn 29. október kl. 20. Tómasarmessan hefur vakið at- hygli víða um lönd á undanförnum árum og eru slíkar messur jafnan fjölsóttar og hefur svo einnig verið hér. Messan hefur vakið mikla ánægju þeirra sem þátt hafa tekið og virðist hafa unnið sér fastan sess í kirkjulífí borgarinnar, en slík messa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju í Mjódd síðasta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors og verður einnig svo á kom- andi vetri. Framkvæmdaaðilar að þessu messuhaldi eru Kristilega skóla- hreyfingin, Félag guðfræðinema, Breiðholtskirkja og hópur presta og djákna. Heiti messunnar er drepið af postulanum Tómasi, sem ekki vildi trúa upprisu drottins nema hann fengi sjálfur að sjá hann upprisinn og þreifa á sárum hans. Messan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist og sömuleiðis af virkri þátttöku leikmanna. Skapandi ungt fólk KRISTILEG skólahreyfing hefur um lang árabil rekið öflugt starf fyrir ungt fólk í Reykjavík, annars vegar í Kristilegum skólasamtök- um og hins vegar í Kristilegu stúd- entafélagi. Kristileg skólasamtök er félag fyrir unglinga á aldrinum 15-0 ára. Starfsemi þeirra er fjöl- breytt. I næsta mánuði fer stór hópur félagsmanna í helgarferð til London. Kristilegt stúdentafélag er fyrir ungt fólk, 20 ára og eldri. Starfsemi þess er einnig fjöl- breytt. Bæði félögin verða kynnt á samkomu í aðalstöðvum KFUM & KFUK kl. 17 í dag. Laugarneskirkja. Morgunbænir mánudag kl. 6.45-7.05. 12 spora hóparnir mánudag kl. 20 í kirkjunni. Fræðslukvöld kl. 20 fyr- ir foreldra fermingarbarna. Haldið í Áskirkju í samvinnu við Ás-, Grensás-, Laugarnes- og Lang- holtssafnaðar. Yfirskrift kvöldsins: Að rækja og rækta trúna. Neskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn mánudag kl. 14-15. TTT-starf (10- 12 ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opið frá kl. 16. Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10-12. Fræðsla frá Foreldrafélagi misþroska barna. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfé- lagið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20- 22. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára (fermingarbörn vors- ins 2001) kl. 20-1.30. Æskulýðsfé- lag eldri deildir 9. og 10. bekking- ar kl. 20-1.30. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 16-7 á mánudögum. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18 á mánudögum. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30- 18.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son. Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfé- laginu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13-16 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æsku- lýðsfélag 13 ára og eldri kl. 20- 22. Lágafellskirkja. TTT-fundur í safnaðarheimilinu fyrir 10-12 ára krakka kl. 16-16.45. Æskulýðsfé- lag fyrir 13-15 ára kl. 17.30-18.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Akraneskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í húsi KFUM og K kl. 20. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Mánudagur: Kl. 20 vinnufundur Kvenfélags Landakirkju vegna jólabasars. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lof- gjörðarhópurinn syngur. Ræðu- maður Vörður L. Traustason forstöðumaður. Ailir velkomnir. Mánud: Marita samkoma kl. 20. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð.' Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. KIST-AN Er pláss í frystikistunni?/Taktu það frá. 1/8 naut, ca 20 kg pakkað og merkt — 750 kr/kg. 1/4 svín, unnið eftir þínum óskum — 650 kr/kg. Lambaframpartar, sagaðir — 450 kr/kg. Lambaframpartar, úrbeinaðir í steikur — 670 kr/kg. Lamba- og nautahakk, blandað — 460 kr/kg. Kjötfars — 330 kr/kg. Ho ho snitsel — 620 kr/kg. Ho ho saltkjöt, beinlaust — 450 kr/kg. Upplýsingar í síma 555 2454, gsm 694 2525. ■ Kjötpartasalan/Siggi Finnur. m o n r o c Við bjóðum Hafdísi Bridde velkomna til starfa hárgreiðslustofa, Templarasundi 3, s. 562 6161 Lilja Berpfnwnn hefur hafíð störf hjá Hárhúsi Önnu Silfu, Háholti 14, 270 Mosfellsbæ, sími 566 8989 Nvir oa aamlir viðskipavinir velkomnir. Sölusýning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 HÓTEb REYKJAVIK Glæsilegt úrval - gott verð SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 49 __ Rýmingarsala Verslunin hættir Mikil verðlækkun ELÍZUBÚÐIN skiphoiti s HANDVERK OG HÖNNUN „Allir fá þá eitthvað fallegt.." JÓLASÝNING 2000 30. nóvember -19. desember HANDVERK OG HÖNNUN auglýsir eftir þátttakendum á jóla- sýningu sem haldin verður í Aðalstræti 12, 2. hæð. Sýningin er sölusýning á íslenskum handverks- og listiðnaði. Umsóknarfrestur ertil 13. nóvember. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu HANDVERKS OG HÖNNUNAR sem opin er alla virka daga kl. 9 -16. Aðalstræti 12* P.O. Box 1556 • 121 Reykjavík • Slmi: 551 7595 • Fax 551 7495 handverk@handverkoghonnun.is • www.handverkoghonnun.is Markviss tölvunámskeið NTV skólarnir í Hafnarfirði og Kópavogi bjóða upp á tvö hagnýt og markviss tölvunámskeið fyrir byrjendur. 90 kennslustundir: - Grunnatriði í upplýsingatækni - Windows 98 stýrikerfið - Word ritvinnsla ► Excel töflureiknir - Access gagnagrunnur - PowerPoint (gerð kynningarefnis) ► Internetið (vefurinn og tölvupóstur) 72 kennslustundir: - Almennt um tölvur og Windows 98 - Word ritvinnsla - Excel töflureiknir - Internetið (vefurinn og tölvupóstur) Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið. Næstu námskeið hefjast í byrjun nóvember. Upplýsingar og innritun í símum 544 4500 og 555 4980 nhr Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sfmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Sfmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasiða: www.ntv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.