Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 61 I 1 sáMsaHi smíWte «itpa$g§i rnm-Mk EINA BÍÓIÐ MEÐ « THX DIGITAL i í ÖLLUM SÖLUM * KRINGLU FYRIfí 990 PUIjKTA FEfíDU I DlÓ Kringlunni 4-6, sími 588 0800 EVRÓPUFRUMSÝNING lilllM) \\ kií \si;k I i i.i/ \i:i i li III HLK\ skifan.is s ilcdaz/.lca Eftir leikstjóra Groundhog Day og flnalyze This Brendan Fraiet Jeikur nord scm íjcröw »lia 3ö ná áslnm stóTV.ti!inar um hann elskar. Hann ákveöur fyrir lilstuófan ta;landi cJ)ófuls. Icikinn af hlnnl sjóftheitu og sexi Elizahefh Hurley, aö selja sál sina fyrir sjö óskir. Syndkl.4, 6,8 oq 10.05. Vitnr.155 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 156. Sýnd b. i. 12. Vit nr. 122. SBDIGETAL Hefur þú komið af stað kjaftasögu? Huerjar urðu afleiðingarnar? Sýnd kl. 1.30 og 3.45. (sl. tal. Vit nr. 131. . _________48' Sýnd kl. 2 og 3.50. Isl. tal. Vitnr.113. Sýnd kl.2. Isl.tal.vitrrr.103. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is v/5 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FRUMSYNING CLINT EASTWOOD TOMMY LEE JONES DONALD SUTHERIAND JAMfi GARNER SPÆCJ£ COWBOYS Þeir voru hugrökkustu, hestu og hraðskreíðustu tílraunaflugmenn bandariska flughersins. Frábær stórmynd unnin í samvinnu við NASA með stórleikurunum Clint Eastwood, Tommy Lee Jones, Donald Sutherland og James Garner Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 156. EHffiDiGíTAL ......en aðstæður ★ ★ ★ SV IVIBL U-571 ★ ★★ Kvifettyndir.is ★ ★^ HK DV ★ ★* Bylgjan Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 . B. i. 14 ára. Vít ílf. 13'^ BZHDfGrTAL SOCIAL CLUB Sýnd kl. 4,6 og 8. Mán. 6 og 8 Vit nr. 141. Sýnd kl.10.Vitnr.125. lilild Hverfisgötu S sst 3000 HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER /Lm U fmmm má # FíWmdí .ÐRTZEICfa WHAT 1 T tf Q 1 JuJL L..J U BENEATH Hvað býr undir niðri “ " f: * ★ ★★ * Al Mbl @ FRÁ LEIKSTJÓRA F0RREST GUMP E Einn magnaðasti spennutryilir alira tíma. Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense. fcí Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán ki. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. / Mánkl. 6,8og10. B. i. 16ára. E Hausverk.is Sýnd kl. 8 og 10.10. •v/5 Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is 5jóið alll um Snatch, Charlie's Angels og Worrtan on Top ó skifan.is Viktor í Sjónvarpinu í kvöld Hvenær fellur mælirinn? Ástir og glæpir verða afhjúpaðir í mynd úr heimi stöðumæla- varðanna. í KVÖLD kl. 20 verður sýnd í Sjón- varpinu hálftíma sjónvarpsmynd sem ber heitið Viktor, og er í leik- stjóm Vilhjálmas Ragnarssonar sem skrifaði einnig handritið ásamt Árna Ibsen. Framleiðandi er einnig fyrir- tæki Vilhjálms, Kvikmyndasmiðjan, sem hefur þegar framleitt eina kvik- tnynd og sjónvarpsmynd á Irlandi og sjónvarpsmyndina Sjálfvirkjann. I aðalhlutverkum eru Baldur Trausti Hreinsson og Halldóra Geir- harðsdóttir. Annað hvort eða... Sagan er lítil ástarsaga sem gerist hér í miðbæ Reykjavíkur og sögu- sviðið er heimur stöðumælavarða. „Myndin fjallar um Viktor sem er feiminn og óöruggur stöðumæla- vörður. Hann er með ákveðinn múr í kringum sig, sem er það að hann er ósveigjanlegur. Annaðhvort er mæl- Wnn með rauðu eða ekki. Hann á í óformlegu ástarsambandi við Her- dísi sem er líka stöðumælavörður og Það felst í því að þau eru bara saman Þegar hann er fullur. Síðan kemur nýr stöðumælavörð- ur í hópinn, Högni, og þá fer ýmis- legt að gerast..." En hvað ætli hafi vakið áhuga Vil- bjálms á því að kíkja inn í heim stöðumælavarðanna? „Ég fór alltaf á föstudögum eftir vinnu á Kaffibrennsluna og fékk mér kaffi 0g vindil. Þetta var um vetur og einhvern tímann á leið minni þangað mætti ég stöðumælaverði, og um leið keyrði bíll framhjá sem var að leika lagið Russians Love their Children Too, og fór þá að hugsa um að stöðu- mælaverðir eiga einnig sitt líf. Ég fór inn á Brennsluna og skrifaði út- línu að sögunni og var að veltast með hana en hringdi síðan í Árna og hann var til í að skrifa þetta með mér. Við vorum mjög heppnir því að þeir þrír aðilar sem setja peninga í myndir; Kvikmyndasjóður, Menningarsjóður og Sjónvarpið voru allir tilbúnir að vera með. “ - Þið hafíð þurft að gera rann- sóknir á lífí og starfí stöðumæla- varða? „I mörg hef ég á laun haft í gangi rannsóknir í þessu starfi og þessari línu sem skilur á milli á hvenær verðirnir eiga að gefa séns? Þegar maður kemur hlaupandi út úr bank- anum og á fimm metra eftir í mælinn eða er mælirinn fallinn þegar hann er fallinn? Svo vann Ingunn vinkona mín sem stöðumælavörður þegar hún var á fyrsta ári í lögfræði og hún sagði okkur Árna alveg ótrúlegar sögur og sumar eru þannig að þeim er varla trúandi. Það er samt ein lítil saga í myndinni sem er úr hennar lífi, en hún var eitt sinn að sekta þá kemur strákur hlaupandi með blóm og gef- ur henni. Annars eru mörg atvikin þannig að fólk hefði getað upplifað þau. Þannig að það var hægt að láta þennan pening í leikara. Aðsúgur á tökustað - Þú ert með íslenskan stjörnu- fans í þesssari mynd... „Já, ég er með fjórtán frábæra leikara og sumir eru í mjög litlum hlutverkum. Það gerði ofsalega mik- ið. Tæknin í dag er aldrei vandamál, ekki lengur, þannig að hægt er að setja peningana í leikara. Við tókum myndina upp á stafrænt myndband sem er sama tækrii og var notuð í kvikmyndinni íslenski draumuiinn. Þá þarf maður minna af fólki, minna af bflum og öllu og kostnaðurinn minnkar." - Hvernig gengu upptökurnar? „Tæknilega gengu þær mjög vel. Það er reyndar svolítið skemmtilegt að flestir leikararnir sem léku stöðu- mælaverði urðu fyrir aðsúg og ágangi frá borgurum.“ -I alvöru? Hvernig þá? „I alvöru, já. Dóra t.d. var í stöðu- mælavarðarbúningi með blokk og var að voma við stöðumælinn því við vorum að byrja í töku númer tvö, en vorum langt í burtu. Eigandi bflsins sér hana hinum megin frá og heldur að hún sé að bíða eftir að mælirinn falli og ræðst að henni. Og jafnvel þótt ég kæmi til að útskýra málið þá trúði hann því ekki, hélt bara að ég væri einhver eftirlitsmaður. „Kvik- mynd, er það nú eitthvað nýtt? Þetta var skrýtin lífsreynsla, sér- staklega fyrir Baldur því hann kynntist af eigin raun iiversu erfitt þetta starf er.“ Viktor verður lengri - Er þetta ekki vanmetnasta starf í heimi? „Jú. Við vorum í góðu sambandi við stöðumælaverði í Reykjavík, fengum hjá þeim búninga og svo léku þeir eiginlega allir í tveimur hópatriðum hjá okkur. Og þær sögur sem þau sögðu okk- ur úr starfi voru of dramatískar til að hægt væri að setja þær í mynd. Þau höfðu öll verið barin... “ - Ég trúi þessu ekki! „Jú, þetta er satt og þetta er bara fólk að vinna vinnuna sína. Það er ótrúleg stilling sem þau þurfa að ,sýna.“ - Fáum við að vita eitthvað meira um ástir og örlög Viktors og HerdíS'- a r? „Já, ég er alla vega að vona það vegna fjölda áskorana. Þegar fólk fór að lesa handritið vildi það vita meira um stöðumælaverðina. Og við f Árni erum byrjaðir að skrifa handrit að bíómynd þar sem við fáum að vita forsögu Viktors og Herdísar. Hún verður ekki endilega sú sama og þessi, en það eru sömu persónur og sömu aðstæður, en stuttmynd lýtur bara allt öðrum lögmálum. En við sjáum bara til,“ segir Vilhjálmur Ragnarsson leikstjóri að lokum. C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.