Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 42
Opin hús sunnudaginn
29. okt. 2000 '
42 SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000
MOSGERÐI 4 - RIS - LAUS STRAX
ÁLFATÚN 25 - KÓPAVOGI
VESTURBERG 159
Gott 197 fm endaraðhús, (suðurendi), á
tveimur hæðum m. innb. 24 fm bílskúr.
Neðri hæð: Gesta wc., herb., eldhús,
stórar stofur, bílskúr og geymslur. Á efri
hæð eru þrjú rúmgóð herb., stórt fjölsk.-
herb., baðherbergi og gufubað. Ca 24 fm
suðursvalir m. glæsilegu útsýni. Nýl.
parket á gólfum. Að utan er húsið í góðu
standi. Verð 17,6 millj.
Brynja Björk og Haukur sýna eignina frá
kl. 14-16 í dag, sunnudag.
FELLSÁS 12 og 12a - MOSFELLSBÆ
Vorum að fá í sölu í þessu glæsilega par-
húsi 239 fm og 205 fm íbúðir, sem
seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Húsið
er í dag fullbúið að utan klætt og ein-
angrað. 239 fm ibúðin er að innan
nánast tilb. til innr. 205 fm íbúðin er
lengra komin og íbúðarhæf. Báðum
íbúðum fylgja 53 fm bílskúrar.
Verð 239 fm 14,9 millj., 205 fm 16,9 millj.
Benedikt sýnir eignina frá kl. 14-16 í dag,
sunnudag.
GIMLIGIMLI
FASTEIGNflSALAN GIMLI, PÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
EIRIKSGATA 23 - 2. HÆÐ
Nýkomin í sölu falleg og sjarmerandi 4ra
herb. 93 fm íbúð á efri hæð í þríb. (ibúð-
inni eru tvær stórar samliggj. stofur með
franskri hurð á milli og tvö svefnherbergi.
Hvít beyki innrétting í eldhúsi. Eikarpark-
et á gólfum. Búið er að endurn. járn á
þaki. Rafm. + tafla ásamt gluggum og
gleri. Áhv. 3,7 millj. byggsj. 4,9%. Verð
11,7 millj. Ásdís Klara tekur á móti ykkur
ídagfrákl. 15.00-17.00.
Sjarmerandi 2ja herb. 34 fm íbúð i risi.
(búðin er töluvert undir súð og gólfflötur
því mun stærri. Stórar vestursvalir úr
hjónaherb. Búið að endurnýja járn á
þaki, rafm.töflu, glugga og gler ásamt
skolplögn. Áhv. 2,8 millj. húsbr. og
byggsj. Verð 6,6 millj. Hjaltey og
Sigurður taka á móti ykkur í dag frá kl.
14.00-16.00.
SÓLVALLAGATA 56 - RIS -
LAUS FLJÓTLEGA
2ja herb. 40 fm íbúð í risi á þessum
eftirsótta stað. Búið að endurn. gólfefni,
rafmagn í sameign og íbúð, járn á þaki.
Bakgarðurinn er einn stór sólpallur. Hús
gott að utan sem innan. Verð 6,9 millj.
Áhv. 2,6 millj. húsbr. 5,1 %. Jóna Valdís
tekur á móti ykkur i dag frá kl. 16.00-
18.00.
Vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta
stað 136 fm 6-7 herb. íbúð á 2. hæð í
þessu fallega fjölbýli. 5 svefnherb. Rúm-
gott sjónvarpshol og stofa. Góðar innr.
Parket og flísar á gólfum. Sameign
glæsileg. Verð 15,2 millj.
Stefán og Hulda sýna eignina frá kl. 14-
16 í dag, sunnudag.
LAUFÁSVEGUR 17
Vorum að fá í sölu fallega 5 herb. ibúð á
2. hæð í þessu húsi, (aðeins ein íbúð á
palli). 2 rúmgóð svefnherb. og tvær rúm-
góðar stofur. Aukaherb. fylgir íbúðinni á
stigapalli. Eignin er öll mjög rúmgóð og
býður upp á mikla möguleika.
Verð 13,5 millj.
Ragnhildur sýnir eignina frá kl. 14-16 í
dag,sunnudag.
www.m bl.i is
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+ Pálína Sigur-
björt Magnús-
dóttir fæddist 3.
nóvember 1926.
Hún lést á Land-
spítalanum við
Hringbraut laugar-
daginn 21. október
síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
Anna Pétursdóttir,
húsfreyja, f. 26.7.
1892, d. 25.9. 1975,
frá Stóra-Rimakoti
í Djúpárhreppi, og
Magnús Stefánsson,
bóndi, f. 15.5. 1892,
d. 18.5. 1974, frá Borg í Djúpár-
hreppi. Anna og Magnús bjuggu
fyrst í Húnakoti í Þykkvabæ, en
fluttust síðar að Ráðagerði í Vet-
leifsholtshverfi og síðar að Vet-
leifsholti í Ásahreppi, Rangár-
vallasýslu. Þá fluttust þau að
Sólvöllum á Seltjarnarnesi. Börn
þeirra voru; Þorbjörg, f. 26.11.
1914, d. 24.7. 1984; en á lífi eru;
Una, f. 23.10. 1917, Sigríður
Anna, f. 30.9. 1919,
Kristín María, f. 17.6.
1921, Þóra, f. 19.3.
1923, Jóhann Kr., f.
18.12. 1933, og Helga
Karoh'na, f. 24.11.
1936.
Hinn 9. september
1950 giftist Pálína
Halldóri Gunnsteins-
syni, f. 5.4. 1929, d.
21.8. 1999. Foreldrar
hans voru Sólveig
Jónsdóttir, húsfreyja,
frá Vík, Innri-Akra-
neshreppi, f. 4.5.
1889, d. 21.1. 1961,
og Gunnsteinn Einarsson, hrepp-
sljóri og útvegsbóndi, frá Kerl-
ingardal, Vestur-Skaftafells-
sýslu, f. 23.6. 1871, d. 17.5. 1937.
Þau bjuggu í Nesi við Seltjörn á
Seltjarnarnesi. Pálína og Halldór
eignuðust sex börn, þau eru: 1)
Guðmundur Sigurður, bifvéla-
virki, f. 21.12. 1950, kvæntur
Brynhildi R. Jónsdóttur, sjúkra-
liða, og eiga þau fjögur börn,
Baldur Pál, Lindu Björk, Davíð
og Karen. 2) Magnús, trésmiður,
f. 26.1. 1954, kvæntur Hildi
Árnadóttur, kennara, og eiga
þau þrjú börn, Halldór, Sigrúnu
Pálínu og Magnús. 3) Erlendur
Þráinn, bifvélavirki, f. 15.5.
1955, kvæntist Elínu Jónsdóttur,
þau slitu samvistir. Sonur þeirra
er Þráinn og fóstursonur Er-
lends er Jón Alexander. 4) Gunn-
steinn, kjötiðnaðarmaður, f. 9.8.
1959, kvæntur Sesselju M.
Blomsterberg, leiðbeinanda, og
eiga þau tvö börn, Maríu Ósk og
Arnar Frey. 5) Sólveig Anna,
leiðbeinandi, f. 7.5. 1965, gift
Magnúsi Helga Magnússyni,
verslunarmanni, og eiga þau tvö
börn, Pálínu Sigurbjörtu og
Kristínu Helgu. 6) Halldór, við-
skiptafræðingur, f. 25.10. 1969,
kvæntur Sigríði Níní Hjaltested,
lögfræðingi, og eiga þau tvö
börn, Helenu Birnu og Bjarna
Geir.
Pálína og Halldór bjuggu alla
sína tíð á Seltjarnarnesi, fyrst í
Steinnesi og síðustu tuttugu ár
ævinnar á Vallarbraut 1. Pálína
var heimavinnandi húsmóðir en
vann auk þess við ýmis umönn-
unarstörf í gegnum ti'ðina.
Útför Pálínu fer fram frá
Seltjarnarneskirkju á morgun,
mánudaginn 30. október, og
hefst athöfnin klukkan 13.30.
PÁLÍNA
SIGURBJÖRT
MAGNÚSDÓTTIR
Á morgun verður lögð til hinstu
hvílu móðir mín, hún Pálína Sigur-
björt Magnúsdóttir, eða Palla eins
og hún var alltaf kölluð. Mamma
fæddist árið 1926 í Ráðagerði í Vet-
leifsholtshverfí, Ásahreppi, í Rang-
árvallasýslu. Árið 1946 fluttist fjöl-
skylda hennar búferlum og á
Seltjamarnesið. Mamma og pabbi
kynntust fljótlega eftir það og hinn
4. október 1947 trúlofuðu þau sig.
Strax var hafíst handa við uppbygg-
ingu fyrsta heimilisins sem var
Steinnes á Seltjarnarnesi en þangað
fluttu þau inn árið 1950. Það sama ár
giftu þau sig og fyrsta bamið kom í
heiminn. Börnunum fjölgaði ört og
voru þau sex þegar upp var staðið.
Mamma og pabbi bjuggu í 30 ár í
Steinnesi en árið 1977 hófust þau
handa við að byggja þeirra næsta
heimili, Vallarbraut 1, einnig á Sel-
tjarnarnesi, þar sem þau bjuggu til
æviloka.
OPIÐ HUS
í dag, sunnudag, frá kl. 14-16
á SILFURTEIGI 1, Reykjavík
Mjög góð 3-4ra herbergja
risíbúð í 4-býlishúsi á frá-
bærum stað. Góðar inn-
réttingar. Parket. Svalir.
Fallegt útsýni. Hús í góðu
ástandi. Verð 9,6 millj.
Brynja og Hlöðver bjóða
ykkur velkomin á milli kl. 14
og 16 á sunnudag.
ASPARFELL — BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu góða 2ja
herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með suðvestursvölum, útsýni og
innb. bílskúr. Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. Verð 7,9 millj.
1215
BLONDUHLIÐ Mjög góð og vel innréttuð 3ja herb. íb. á
Íjarðhæð með sérinngangi í 4-býlishúsi. Parket. Stærð 83,5 fm.
Áhv. 4 millj. Verð 10,3 millj. 1217
NESHAGI Góð 3ja herb. í kj. með sérinngangi í þríbýli. Park-
et. Gler, gluggar og rafmagn endurnýjað. Góðar innr. Verð 9,2
millj. Frábær staðsetning. Laus um áramót.
VESTURBÆR Björt og rúmgóð 3ja herb. endaíbúð á 4.
hæð með miklu útsýni við Meistaravelli. Ný Alno-innrétting í eld-
húsi. Parket. Nýtt rafmagn. Suðursvalir. Hús og sameign í góðu
Iástandi. Frábært útsýni ocj staðsetning. 1190
VESTURBÆR - KOPAVOGS Björt og góð 3-4ra her-
bergja sérhæð á 1. hæð í fjórbýli með sérinngangi við Þinghóls-
braut. Útsýni og út á sjó. Rúmg. stofa/borðstofa. Góð staðsetn-
ing. Gott hús. Verð 12,8 millj.
HRAUNBÆR Rúmgóð og mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. á
1. hæð í nýstandsettu fjölb. 3 svefnherb. Nýl. eldhúsinnr. Bað-
herb. nýstandsett. Parket og flísar. Verð 11,3 millj. 1197
HAFNARFJÖRÐUR Faiieg 4ra herb. íb. á tveimur hæð-
um með glæsilegu útsýni við Klukkuberg. 3 svefnherb. Mikil
lofthæð. Góðar svalir. Útsýni. Hús allt tekið í gegn að utan og
nýmálað. Verð 12,9 millj. 1200
Simi 533 4040 Fax 533 4041
Armúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14
Við fjölskyldan vorum einstaklega
samrýnd og má þvi þakka hveru vel
foreldrar mínir hlúðu að henni.
Mamma var dugnaðarforkur og unni
sér aldrei hvíldar. Fjölskyldan var
stór og því var í mörg horn að líta.
Oft þurfti að skakka leikinn þegar
æsingurinn varð of mikill á vígvellin-
um. Mamma átti auk þess auðvelt
með að tala við börnin sín og skynj-
aði ef eitthvað var að. Ég og mamma
vorum mjög góðir vinir og höfðum
ánægju af því að tala saman. Við sát-
um oft á kvöldin og spjölluðum um
lífíð og tilveruna yfír kaffibolla. Hún
hafði sínar skoðanir á hlutunum og
hafði sérstaklega gaman af að þræta
um pólitík og ýmis mál sem voru í
brennideplinum hverju sinni. Ekki
var óalgengt að við værum á önd-
verðum meiði og þó svo að ég kæmi
með sterk rök máli mínu til stuðn-
ings fékk ég hana sjaldnast til þess
að skipta um skoðun.
Þegar ég var ungur á árum bar ég
út Morgunblaðið. Eg átti alltaf mjög
erfitt með að vakna snemma á
morgnana og þá var gott að eiga
góða mömmu því fyrst var ég vakinn
og síðan fór hún að hjálpa mér við
blaðburðinn. Ég vildi þakka henni
fyrir og bauð henni helminginn af
kaupinu mínu en hún þvertók fyrir
það. Eina ráðið var að kaupa eitt-
hvað handa henni. Fyrir peyja sem
ekkert vit hafði á þessu var þetta
svolítið flókið og leiðin lá oft í minja-
gripaverslun sem var vinsæl meðal
ferðamanna og þar keypti ég þjóð-
legar teskeiðar eða platta. Valið
hefði verið öðruvísi í dag en alltaf
tjáði hún mér ánægju sína en óskaði
ekki eftir fleiri gjöfum!
Árið 1985 kynntist ég eiginkonu
minni, við vorum þá aðeins 16 ára
gömul. Fljótlega flutti hún heim til
mín á Vallarbrautina. Pabbi og
mamma tóku henni opnum örmum
strax frá byrjun og gerðu alit til þess
að henni liði eins og heima hjá sér.
Þau ár sem við bjuggum þar voru
lúxusár, því að mamma sá til þess að
við værum alltaf borðandi, þyrftum
sjaldan að þvo af okkur þvott og ekki
vera neitt sérlega liðtæk í hrein-
gerningum! Það var ekki fyrr en
maður eignaðist sjálfur sitt heimili
og tvö börn, að maður gerði sér grein
fyrir því hvað þarf að leggja hart að
sér við heimilishald og uppeldi ef vel
á að takast. Mamma skildi unga fólk-
ið nefnilega svo vel og var ekki að
skammast yfir þessum hlutum en að
sama skapi varð hún líka ánægð þeg-
ar maður tók sig til og gerði eitthvað
sem kom henni skemmtilega á óvart,
eins og að elda kvöldmat. Það er því
augljóst að okkur leið mjög vel á
Vallarbrautinni. Þar var alltaf nota-
legt og gott andrúmsloft. Þar var
gestkvæmt og alltaf ríkti þar gleði.
Þegar fjölskyldan kom saman, sem
var æði oft, dundu hlátrasköllin um