Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 19

Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 19
i Otrúleg og áhrifarík saga um margbrotinn „Þetta er engin glansmynd. Það töluðu ekki allir vel um Stein á sínum tíma ... hann var fyrirlitinn og naut ekki viðurkenningar. “ Gylfi Gröndal í viðtali á strik.is Steinn Steinarr „„Ég hef lagt mig allan fram við að segja sem best ótrúlega sögu um ógleyman- legan mann. Steinn var engum líkur, meistari mót- sagnanna og tvímælalaust eitt mesta skáld tuttugustu aldar.“ segir Gylfi Gröndal um bókina góðu um Steinn Steinarr - Lert að ævi skálds. Og þá ályktun má draga af bókinni að ævi skáldsins hafi Gyffif svo sannarlega fundið Gylfa Gröndal í viðtali í Degi mann Steinn Steinarr er tvímæiaiaust eitt mesta Ijóðskáld tuttugustu aldar, og hver ný kynslóð dáist að skáldskap hans. Snemma urðu til þjóðsögur um hann, en hann naut ekki mikillar virðingar í lifanda lífi. En hver var hann í raun og veru - vonir hans, ástir og þrár? Gylfi Gröndal rithöfundur reynir að svara þeirri spurningu í fyrstu samfelldu og viðamiklu ævisögu skáldsins sem rituð hefur verið. Honum hefur orðið vel ágengt í öflun nýrra heimilda, svo að margt mun koma aðdáendum Steins Steinars á óvart varðandi líf hans og list.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.