Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 23

Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 23
TALAÐ Æ ** I þessari bók lítur Ólafur Skúlason yfir farinn veg. Hann greinir fró fjölskyldu sinni og uppvexti, lýsir kynnum af fjölmörgu fólki og fjallar af hreinskilni um menn og mólefni. Hann lýsir hér óvenjulegu lifshlaupi sínu ó þann líflega hótt sem honum er sérstaklega lagið og dregur ekki fjöður yfir ýmiss konar ótök sem óttu sér stoð innan kirkjunnar ó starfstíma hans. im yl vv * .... ^ÍA mmmi ALMENNA UTGÁFAN Hann var prestur i Horður-Dakota í Bandaríkjunum og Bústaðasókn, varð fyrsti æskulýðsfulhrúi kirkjunnor og mótaði það starf. Þó vor hann kjörínn ti1 fjölmargra trúnaðarstarfa. Hann vor t.a.m. formoður Prestafélags íslands, dómprófastur í Reykjavik og vigslubiskup i Skólhohi óður en hann varð biskup íslands 1989.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.