Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 25
KW?T
v^
Packard Bell
Frá árinu 1996 hefur Packard Bell verið
mest selda heimilistölvan í Evrópu.
Á vinsælasta
heimilistölvan í Evrópu
erindi á þitt heimili? ,
r fyr,r 1
1!
I-Media 7800a rw
Verð 1 69.900
• Örgjörvi AMD K7 800
• Flýtiminni 512Kb
• Vinnsluminni 64Mb,
stækkanlegt í 512
• Harður diskur 15 GB
• Skjákort 32Mb TNT II
-TV útgangur
• Skjár 17”
• DVD x10 leshraði
• Geislaskrifari x8 skrifhraði
• 3D hljóð
• Fjöldi radda 64
• Hátalarar Dimand
• Faxmótald
• 56k - V.90 Fax
A72S
Packard Bell
Club 2600
Verð
119.900
• Örgjörvi: Celeron 600
• Flýtiminni: 128Kb
• Vinnsluminni: 64Mb,
stækkanlegt í 512
• Harður diskur: 7,5 GB
• Skjákort: Á móðurborði
• Skjár: 17”
• CD-Rom: 40 x
• 3D hljóð
• Fjöldi radda: 128
• Hátalarar: Dimand
• Faxmótald: 56k - V.90 Fax
Hugbúnaður
-hrein kjarabót!
Hinn gríðarlegi fjöldi forrita,
sem fylgir Packard Bell, kemur
uppsettur á tölvunum. Almenn
forrit, hjálparforrit, samskipta-
forrit, Internetforrit og kennslu-
forrit, auk leikjaforrita og forrita
sem snerta margvísleg
áhugamál.
im
v^# Packard Bell
• Örgjörvi: Celeron 600
• Flýtiminni: 128Kb
• Vinnsluminni: 64MB/256MB
• Harður diskur: 6 GB
• Skjákort: Á móðurborði
• Skjár: 12”TFT
• DVD: áttfaldur leshraði (8xDVD)
• Faxmótald: 56k - V.90 Fax
• Hljóð: Yamaha YMF 754
• Tengi: 3 x USB, Innrautt tengi
• Rafhlaða: Lithium ION
• Þyngd: 2.9kg
v^# Packard Bell
EasyNote 6012 Verð 239.900
•Lögð er áhersla á að gera tölvurnar vinalegar fyrir
notandann.
Einfaldar leiðbeiningar gera það að verkum að stutturtími líður
frá því að vólin er tekin úr kassanum þangað til hægt er að
hefjast handa.
• Þjónusta við kaupendur er eitt aðals-merki Packard Bell
og það á svo sannarlega einnig við um okkur hjá Bræðrunum
Ormsson. Við bjóðum ábyrgð á vélbúnaði í eitt ár og leið-
beiningar símleiðis í þrjá mánuði varðandi allan hugbúnað
sem fylgir tölvunni. Auk þess fylgir frí nettenging í þrjá mánuði
hjá Símanum Internet.
BRÆÐURNIR
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
www.ormsson.is