Morgunblaðið - 25.11.2000, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 25.11.2000, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 5? MENNTUN kvsW; trtíimc Morgunblaðið/Golli Tífaldar þakkir því ber færa: Kennarar endurmcnnta sig í fræðunum á námskeiði hjá Fræðslumiðstöð. Vísindin vonina glæða, hugann hressa. vettvangi“ (sjá Mbl. 10. okt. 2000: Vísindi, kartöflur og kátína), svo og aðrar stofnanir og söfn, t.d. Sædýra- safnið í Höfnum. Markmiðið með verkefninu „Vísindi á vettvangi“ er að bæta ímynd vísinda og þróunar- vinnu, að kynna fyrir nemendum störf í samfélaginu er tengjast raun- visindum, koma til móts við þau markmið aðalnámskrár að nemend- ur kynnist hlutverki og eðli náttúru- vísinda í nútímasamfélagi og börnin kynnist því þannig í verki hvernig vísindin virka úti í samfélaginu. - í samvinnu við Rannsóknar- stofnun byggingariðnaðarins er t.d. verið að þróa verkefni þar sem börn skoða hvemig berg er valið í malbik og steypu og hvemig steypa verður til, en þar tengja þau saman eðlis- og jarðvísindaþáttinn. í þessari sam- vinnu er hugmyndin að koma upp sérstökum stöðluðum verkefnum sem hægt er að vinna í skólunum. - í samvinnu Fræðslumiðstöðvar við Háskóla íslands og Samtökin Heimili og skóla er verið að undirbúa sérstök verkefnatilboð á sviði raun- vísinda fyrir bráðgera nemendur, þ.e. börn sem þurfa dýpri og meira ögrandi verkefni á þessu sviði en boðið er upp á í almennu skyldu- námi. í samvinnu við Gunnhildi Ósk- arsdótturj lektor við Kennara- háskóla Islands, hefur farið fram tilraun með náttúmfræðiverkefni, svonefnd SHIPS-verkefni, sem nemendur vinna að miklu leyti heima og sýna svo og kynna í skólanum sín- um. Uppeldið og vísindin Þegar leitað er að hugsanlegum áhrifaþáttum eða ástæðum þess að náttúrufræðikennsla hefur orðið undir á undanförnum áratugum seg- ir Meyvant að vel megi velta fyrir sér hvort áherslan á nám og fræðslu hafi orðið að víkja dálítið fyrir öðmm óskyldum þáttum eins og meðferð svokallaðra hegðunarvandamála, ýmsum áherslum í stoðþjónustu, samskiptaverkefnum og umönnun í ýmsum myndum. „Það er erfitt að rökstyðja þetta í stuttu máli, en mér finnst að umræðan um kjör, vinnu- tíma og starfsaðstæður kennara snúíst ekkd síst um þessa spurningu: „A kennarastarfið einkum og sér í lagi að fela í sér uppeldi og umönnun eða á það einkanlega að snúast um nám og kennslu?" Eflaust myndu flestir segja að hinni gullni meðal- vegur hér á milli væri skynsamleg- astur. En það segir sig sjálft að Listasjóður Pennans MYNDLISTARMENN esHae wmm Auglýsing um umsóknir úr sjóðnum L árið 2000 J Styrkir úr Listasjóði Pennans verða veittir í níunda sinn um nk. áramót. Umsóknir þurfa að berast stjórn sjóðsins fyrir 11. desember 2000. 3 Sérstök umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins fást í verslunum og á skrifstofu Pennans. Einnig er hægt að sækja um á netinu á slóðinni www.penninn.is „Fljótandi matur“ U pplýsingaskrifstof- ur um Evrópumál ; SHIPS-verkefni: heimatilraun- ir nemenda, gerðar með for- eldrum. Hér er dæmi um til- raun, sem heitir „Fljótandi matur“. Það sem til þarf er ein kartafla, eitt epli, þvottaskál eða vaskur með vatni í, hm'fur og bretti. Nemandi á að bera saman eðlisþyngd eplisins og kartöflunnar og giska á hvort þeirra mun fljóta á vatninu. Eplið og kai-taflan eru síðan sett í vatnið og þá kemur í ljós hvort nemandinn ályktaði rétt. Tilraunin er endurtekin eftir að bæði kartaflan og eplið hafa verið skorin í annars vegar litla bita og hins vegar stóra bita. Nemandi dregur síðan ályktun um hvað hann/hún telur að muni fljóta á vatninu og sann- reynir það síðan með tilraun. Nemandi á svo að útskýra framgang tilraunarinnar, ann- aðhvort á myndrænan hátt eða með orðum. kennuram reynist erfitt að sinna skipulagi náttúravísindakennslu er tekm- oft töluverðan tíma og krefst þess að hefðbundið fyrirkomulag í kennsluháttum innan skólastofunn- ar sé brotið upp, ef öll orka og tími fara í að vinna með samskiptavanda- mál, nemendaverndarmál og aga- stjórnun, svo ekki sé talað um ýmis önnur uppeldisleg verkefni sem spyrja má hvort felist í störfum kennara," segir Meyvant skoðun sína. „Um 20% nemenda í grann- skólum era talin þurfa á sérkennslu að halda vegna náms- eða hegðunar- erfiðleika. Ljóst er að miklum fjár- munum, vinnutíma og orku er varið í þjónustu við þennan hóp án þess að endilega sé ljóst hvaða þörfum er verið að sinna í hverju tilviki. Lítið er hins vegar vitað um þjónustu við hinn hópinn, þ.e. þau 20% sem íylla hinn enda kúrfunnar, þann hóp sem fær ekki nægilega ögran og námshvatningu eða verkefni við hæfi, t.d. á sviði raunvísinda," segir Meyvant Þórólfsson, kennsluráð- gjafi Fræðslumiðstöðvar Reykjavík- ur. ICETX Iðnaðar- áætlun og Umhverf- is- og orkuáætlun ESB auglýsa eft- ir umsóknum í eftirfarandi: 1. „Hreinni" samgöngur í þétt- býli. 2. Endurnýjanlega orkugjafa og orkuleiðir fyrir einangrað og af- mörkuð svæði. Evrópusambandið hyggst verja 50 MEU í þessi verkefni, sem áætl- að er að taki 36 til 48 mánuði. Umsóknarfrestur er til mars 2001. Kynningarfundir þar sem þátttakendum gefst m.a. tækifæri á að ræða við fulltrúa áætlananna verða haldnir í Brussel 5. og 6. desember, sjá: http://europa.eu.int/ comm/energy_transport/en/pfs_in- fo_en.html. Nánari upplýsingar og aðstoð í síma 515 5800. Stækkun ESB og EES - Gerhard Sabathil Euro Info-netverkið í samvinnu við Utflutningsráð Islands, Reykja- víkurakademíuna og Samtök at- vinnulífsins býður til morgunverð- arfundar með Gerhard Sabathil, sendiherra framkvæmdastjórnar ESB, og Gabor Eklódy, sendiherra Ungverjalands, fimmtudaginn 30. nóvember kl. 8.30-9.30 í Sunnusal Hótel Sögu. Tólf ríki geta bæst í hóp þeirra fimmtán sem nú mynda Evrópu- sambandið (ESB) fyrir lok þessa áratugar. Framkvæmdastjórn ESB stefnir að því að ljúka aðildarvið- ræðum við þau fyrstu þegar árið 2002 með það fyrir augum að þau verði fullgildir aðilar að ESB árið 2004. Nýju aðildarríkin verða þátt- takendur í innri markaðinum og Evrópska efnhagssvæðinu (EES) sem mun hafa veruleg áhrif á við- skipti og önnur samskipti Islands við þessi ríki. A fundinum fjallar Sab- athil um þýð- ingu stækkun- arinnar frá sjónarhóli ESB og Ekl- ódy ræðir um stækkunina frá sjónarhóli ríkis sem sótt hefur um aðild að sam- bandinu. Gerhard Sabathil kemur frá Þýskalandi og hefur doktorsgráðu í hagfræði. Hann hefur starfað við stækkun ESB, sérstaklega með Ungverjalandi, Tékklandi, Slóvakíu og Slóveníu. Undanfarin ár hefur hann verið yfirmaður þeirrar deild- ar framkvæmdastjórnarinnar sem annast samskipti við Albaníu, Bosníu og Hersegóvínu, fyrrver- andi sambandslýðveldi Júgóslavíu, Makedóníu og Júgóslavíu. Sabathil fer nú fyrir fastanefnd fram- kvæmdastjórnar ESB gagnvart íslandi og Noregi. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 8.30 og boðinn verður léttur morg- unverður. Þátttaka tilkynnist með tölvupósti til mottaka@icetrade.is eða í síma 511 4000 ekki síðar en þriðjudaginn 28. nóvember. Netd@ys standa yfír Netd@ys í Evrópu 2000 era 20-27 nóvember. Netd@ys era átaksverkefni á vegum framkvæmdastjórnar ESB sem á að efla notk- un nýrra miðla, einkum Netsins, til kennslu- og námsmöguleika á sviði menntunar og menningar. Heimasíðan var fyrst opnuð fyrir fjóram áram og hefur heimsóknum á hana fjölgað úr 500 þúsund árið 1998 í 5 milljónir á síð- astliðnu ári með þátt- töku rúmlega 150 þús- und menntunar- og menningarstofnana. Hægt er að skrá verk- efni á Netd@ys-síðuna og fá þar með einstaka kynningu á Netinu sér að kostnaðarlausu. Netd@ys-viðurkenningin er eins konar gæðastimpill sem er þekktur um alla Evrópu og víða um heim. www.netdays2000.org Íaueatíesi 63. Vífasfíssmestn. Sími 551 zcfC Jolakramamir ckkar lifa á%ram Bjóðum upp á taltega og öðruvúi kratua 03 aUt etni i kramaserð. Látið ckkur sérhanna jólakranéinn þinn afitaf í blcma fíféins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.