Morgunblaðið - 25.11.2000, Page 52
Jj2 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
PÉTUR MAGNÚS
SIG URÐSSON
+ Pétur Magnús
Sigurðsson var
fæddur á Siglufirði
15. júní 1907 og dá-
inn 14. núvember
2000. Foreldrar Pét-
urs voru hjénin Mar-
grét Pétursdúttir frá
Gunnsteinsstöðum í
Langadal og Sigurð-
ur Helgi Sigurðsson.
Systkini Péturs voru
Jún Norðmann,
hæstaréttarlögmað-
ur f. 25.1.1909, d.
21.7.1979. Sigurður
Óskar, verslunar-
maður, f. 12.2.1910, d. 08.05.1991.
Guðrún, kennslukona f. 4.2.1911, d.
8.2.1938. Anna Margrét, sauma-
kona, f. 10.11.1913 og Elsa Lyng f.
15.12.1917. Eiginkona Péturs var
Sigríður Júna Ólafsdúttir, f.
31.07.1912, d. 01.10.1998. Hún var
dúttir hjúnanna Júrunnar Stefáns-
dúttur og Ólafs Júnssonar búnda í
Haganesi í Fljútum. Þau giftu sig 7.
10. 1939. Böm Sigríðar og Péturs
voru 1) Magnús Holgeir, f.
14.9.1940, prúfessor í málvísindum
við Háskúlann í Hamborg. 2) Mar-
'grét f.8.11.1941, d. 31.3.1942.3) Ól-
afúr, f. 20.5.1943, efnaverkfræð-
ingur. Kona hans er
Guðbjörg Guðmunds-
dúttir, f. 18.2.1943,
skrifstofumaður. Böm
þeirra em a) Guðlaug
Rafnsdúttir, f. 22.5.
1966, g^ift Baldri V.
Baldurssyni, raf-
magnstæknifræðingi,
f. 22.8.1966. Þau eiga
tvö börn. b) Ólafur
Pétur nemi við I.R. f.
17.4.1981. Sambýlis-
kona hana er Heba
Hilmarsdúttir, f.
26.10.1981. Þau eiga
einn son. 4) Sigurður
Helgi, f. 16.3.1946, héraðsdýra-
læknir, giftur Ragnhildi Þúrðar-
dúttur, f. 12.11.1951, húsmúður.
Böm þeirra eru a) Guðrún Valdís,
f. 24.3.1976, nemi við H.í. Sambýl-
ismaður hennar er Júhann Haukur
Bjömsson, f. 7.5.1976, með B.A.-
prúf í sálfræði og b) Pétur Magnús
nemi við H.í. 5) Margrét, f.
11.3.1948, starfskona á Kumbara-
vogi. 6) Júrunn, f. 28.3.1949, banka-
starfsmaður, gift Þresti V. Guð-
mundssyni, aðstoðarskúlastjúra. f.
2.12.1950. Böm þeirra era a) Sig-
ríður Rúna, f. 11.1.1972, viðskipta-
fræðingur. Sambýlismaður hennar
er Jún Ámi Ólafsson, f. 19.12.1973,
markaðsfræðingur og b) Margrét
Hildur, f.20.9.1976, nemi við H.í. 7)
Fústurdúttir Guðrún K. Erlings-
dúttir f. 13.4.1956, húsmúðir, gift
Pétri Haukssyni, smið, f. 12.10.
1952. Börn þeirra em a) Guðmund-
ur, f. 27.11.1972, trésmiður, b)
Reynir, f. 7.3.1976, nemi, c) Pétur
Magnús f. 1.3.1984 nemi og d) Anna
Margrét f. 5.4.1988, nemi.
Pétur flutti með foreldrum sín-
um 5 ára gamall á Blönduús og úlst
þar upp til 16 ára aldurs er fjöl-
skyldan flutti að Fremstagili í
Langadal. Árið 1932 fer hann til
Danmerkur til að nema iryúlkur-
fræði og lýkur námi 4 ámm seinna
frá Dalum Mejerihöjskole í Odins-
ve. Árið 1936 gerðist hann mjúlk-
urbústjúri við Mjúlkurstöðina í
Reykjavík og gegndi því starfi til
1954. Þá flutti hann upp í sveit og
gerðist búndi, fyrst á Hurðarbaki í
Kjús en 1955 keypti hann Austur-
kot í Sandvíkurhreppi og bjú þar til
1972 er hann brá búi og flutti á Sel-
foss. Á Selfossi starfaði hann fyrst
við byggðasafh Ámessýslu og
seinna starfaði hann jafnframt við
búkasafnið á Selfossi. Þá átti hann
mikinn þátt í því að byggja upp
listasafn og náttúrugripasafn á
Selfossi. Hann var heiðursfélagi
Búnaðarfélags Sandvíkurhrepps
og Listafélags Ámessýslu.
Útför hans fer fram í dag frá Sel-
fosskirkju og hefst athöfnin kl.
10.30.
í dag er til moldar borinn afi
minn og alnafni og þar með er hans
lífsbók lokað. Mig langar til að
minnast hans með nokkrum orðum.
Margar ferðir voru farnar á Selfoss
þegar ég var smápolli og alltaf
hlakkaði ég mikið til að koma til afa
og ömmu sem nú er einnig látinn.
Þar beið okkar alltaf góður matur
og margt fleira gott, því þau voru
;aérlega gestrisin. Afi var snillingur
í að elda góðan mat og var hann
alltaf glaður þegar þau voru búin
að útbúa fallegt veisluborð. Mér er
sérstaklega minnisstætt litla bóka-
herbergið hans afa en í mínum
huga hvíldi alltaf einhver hulinn
leyndardómur eða helgi yfir því.
Inni í því var alltaf sama góða
bókalyktin, skrifborðið hans, lamp-
inn á því og svo allar bókahillurnar
hans. Ég bar alltaf svo mikla virð-
ingu fyrir þessu herbergi og þorði
varla að stíga þar inn fæti nema í
fylgd með afa eða pabba. Afi var
mjög skrafhreifinn og hafði alltaf
eitthvað til málanna að leggja,
sama um hvað var rætt. Hann
fylgdist ætíð vel með öllu sem
gerðist í kringum hann og sjaldan
kom maður að tómum kofunum hjá
honum. Afi gaf sér alltaf góðan
tíma til að sinna okkur bamaböm-
unum og má segja að hann hafi
fylgt okkur í huga og anda upp
menntaveginn eftir því sem aldur
hans og heilsa leyfði. Þegar við
systkinin vorum í próflestri á
heimavistinni sendi hann okkur oft
„eitthvað gott í munn“, eins og
hann kallaði það og oft hringdi
hann til að vita hvernig gengi og
okkur liði. Að lokum vil ég þakka
afa fyrir allar samvemstundirnar
og hvað hann hefur alltaf verið mér
góður í gegnum árin. Bið ég guð að
blessa minningu afa og kveð hann
með þessari vísu úr Hávamálum.
Deyrfé
deyja frændur
deyr sjálfur ið sama
ég veit einn
að aldrei deyr:
dómur um dauðann hvem.
Pétur M. Sigurðsson.
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga
er andlát verður
Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við
útfararþjúnustu.
Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni.
Sverrir
Einarsson
út/ararstjóri,
sími 896 8242
Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi.
Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn.
www.utfararstofa.ehf.is
itl
iíúhtrrm j. .
■ '
Vesturhlíð 2
Fossvogi
Sími 551 1266
www.utfor.is
Þegar andlát
ber að höndum
Önnumst alla þætti útfararinnar.
Við Útfararstofu kirkjugarð-
anna starfa nú 14 manns
með áratuga reynslu við
útfaraþjónustu. Stærsta
útfararþjónusta landsins
með þjónustu allan
sólarhringinn.
_V T
* *■! 4
£ : *
%
Prestur
Kistulagning
Kirkja
Legstaður
Kistur og krossar
Sálmaskrá
Val á tónlistafólki
Kistuskreytingar
Dánarvottorð
Erfidrykkja
ÚTFARARSTOFA
KIRKJUGARÐANNA EHF.
Mig langar í fáeinum orðum að
minnast afa míns, Péturs Magnús-
ar Sigurðssonar, sem í dag er lagð-
ur til hinstu hvflu.
Afi var sérlega víðlesinn og fróð-
ur maður. Hann fylgdist vel með
öllu sem var að gerast í kringum
hann, bæði í þjóðmálum og öðru.
Hann var nokkurs konar tengiliður
innan fjölskyldunnar, því hann
hafði mikið samband við alla og svo
sagði hann okkur fréttir hverju af
öðru. Hann fylgdist ákaflega vel
með því hvernig okkur barnaböm-
unum gekk í skólanum og alltaf
þegar við fórum í próf þá kveikti
hann á kertum fyrir okkur svo okk-
ur gengi betur og við vissum að
hann hugsaði til okkar. Þá vaknaði
hann yfirleitt klukkan átta á
morgnana einungis til að sinna því.
Afi var ákaflega góður maður og
heyrði maður hann nánast aldrei
hallmæla nokkrum manni. Hann
vildi allt fyrir alla gera og var ein-
stakt ljúímenni. Það lýsir honum
kannski mjög vel að á veturna þá
fór hann á hverjum degi út með
mat handa fuglunum sínum jafnvel
þó að það væri mikil hálka og varla
stætt. Fuglarnir urðu líka að fá sitt
og afi sá til þess.
Afi hafði mikinn áhuga á ætt-
fræði og gat hann gleymt sér
tímunum saman við að spjalla um
ættir manna. Hann hafði einnig
þann hæfileika að vera mannþekkj-
ari og var öruggt að treysta því
sem honum fannst um fólk. Hann
hafði gaman af öllum ferðalögum
og naut þess sem betur fer að fara í
þau nokkur um ævina, bæði innan-
lands og utan. Mig langar að síð-
ustu að þakka afa fyrir allt og það
hvað hann var mér alla tíð hlýr og
góður og kveð hann með þessari
vísu.
Ég þakka þau ár sem ég átti
þá auðnu að hafa þig hér.
og það er svo margs að minnast,
svo margt sem um hugann fer.
GARÐH EIMAR
BLÓMABÚD - STEKKJARBAKKA 6
SÍMI 540 3320
Þó þú sért horfinn úr heimi
ég hitti þig ekki um hríð,
þín minning er ljós sem lifir
og lýsir um ókomna tíð.
(Þórunn Sig.)
Guðrún Valdís Sigurðardúttir.
Nú þegar ég kveð tengdaföður
minn, Pétur M. Sigurðsson, kemur
í hugann svo ótal margt frá liðnum
árum. Mér dettur fyrst í hug þegar
ég kom til þeirra hjóna í fyrsta
skipti, hvað hann og kona hans Sig-
ríður, sú góða kona, tóku mér með
mikilli hlýju og hvað ég fann svo
vel hversu velkomin ég var. Og
þetta hefur aldrei breyst sem betur
fer. Alltaf var jafn gaman og gott
að koma til þeirra heiðurshjóna.
Þar sem ég er Húnvetningur og yf-
irleitt að koma að norðan, þurftum
við mikið að spjalla, því hann þurfti
að fylgjast með öllu, bæði okkar
búskap og öllu öðru sem gerðist í
Húnavatnssýslu. Ekki gleymdi
hann barnabörnum sínum, um þau
var mikið spui-t og hugsað. Alltaf
voru það fyrstu jólapakkarnir sem
komu frá Selfossi og ekki þeir
minnstu.
Pétur var frekar hár maður og
bar sig vel og bar mikla persónu,
hann var mikið prúðmenni og vildi
öllum gott gera, ekki síst þeim sem
minna máttu sín. Pétur lærði
mjólkurfræði í Danmörku á sínum
yngri árum og þegar hann kom
heim gerðist hann mjólkurbústjóri
í Mjólkurstöðinni í Reykjavík. En
Pétur var alltaf mikill sveitarmaður
og vildi helst hvergi annars staðar
vera en í sveitinni. Hann keypti því
jörðina Hurðarbak í Kjós á meðan
hann var enn mjólkurbústjóri og
hafði ráðsmann á jörðinni fyrstu
árin en var þar einnig á sumrin
með fjöskylduna.
Hann hætti störfum hjá Mjólkur-
samsölunni 1954 og fluttist alfarið í
sveitina, fyrst að Hurðarbaki þar
sem hann bjó í eitt ár, en árið eftir,
1955, keypti hann Austurkot í
Sandvíkurhreppi í Flóa og fluttist
þangað. í Austurkoti bjó hann og
rak myndarbú í 17 ár uns hann
hætti búskap og flutti á Selfoss
1972. Á Selfossi vann hann fyrst við
byggðasafnið en síðan við bóka-
safnið. Þá átti hann mikinn þátt í
því að byggja upp listasafnið á Sel-
fossi sem var í sama húsi og
byggðasafnið. Hann vann hluta-
starf í bókasafninu þar til hann
varð áttræður.
Pétur var afar vel virtur í starfi,
bæði í sveit og borg. Meðan hann
bjó í Austurkoti gegndi hann mörg-
um trúnaðarstörfum í sveitinni.
Hann var formaður búnaðarfélags-
ins, sat í hreppsnefnd og skóla-
nefnd o.fl. Pétur og Sigríður voru
mjög samtaka um að taka vel á
móti gestum og það var alveg víst
að það fór enginn svangur frá
þeim, því þar var vel veitt.
Pétur hafði alveg einstakt minni.
Hann mundi bókstaflega allt sem
hann einu sinni hafði heyrt og
þessu hélt hann alveg fram til síð-
asta dags. Yfirleitt kvartaði hann
ekki en ef hann gerði það, þá var
víst að eitthvað mikið var að. Síð-
ustu árin, þótt heilsan væri farin að
bila, var alltaf sama viðkvæðið hjá
honum, það væri ekkert að honum
allt væri í besta lagi. Hins vegar
hafði hann sífellt áhyggjur af öðr-
um.
Pétur var miðpunktur fjölskyld-
unnar og vissi allt um alla og því
var nóg að hringja í hann til að fá
fréttir af öðrum í fjölskyldunni eða
ættingjunum. Pétur var mjög ætt-
fróður og gat rakið ættir sínar og
annarra langt aftur, eftir hinum
ýmsu leiðum. Hann hafði ákaflega
gaman af að tala um ættfræði,
einkum um húnvetnskar ættir og
þegar hann var kominn á skrið í
ættfræðinni var hann óstöðvandi.
Pétur var félagslyndur og vina-
margur og hafði gaman af því að
ferðast bæði utan lands og innan,
enda var það eðlilegt, því hann
þekkti landið mjög vel. Það var
alltaf mikið tilhlökkunarefni þegar
Pétur, Sigríður og Margrét voru að
koma norður. Honum fannst allt
svo gott fyrir norðan, enda Hún-
vetningur í húð og hár. Honum
fannst hann ekki geta komið norð-
ur nema fara fyrst á Blönduós, en
þar átti hann heima þegar hann var
ungur, og síðan að aka fram
Langadal þar sem hann þekkti
hvern hól og hverja hæð.
Foreldrar Péturs bjuggu nokkur
ár á Fremstagili í Langadal og
þann tíma dásamaði hann mikið og
oft og ég þykist vita að úr Langa-
dalnum hefði hann aldrei farið,
hefði hann mátt ráða.
Ég er oft búin að lofa það að
hafa átt slíkan tengdaföður; hann
hefði ekki getað verið mér og minni
fjölskyldu betri. Það verður erfitt
að þurfa að hætta að hringja á
kvöldin og spjalla við hann og fá
fréttir og segja honum fréttir að
norðan, en svona er bara lífið. Já,
það er stórt skarð höggvið í hópinn
þegar þessi kempa er fallin frá.
Það er mikill söknuður að skiljast
við slíkan mann, en minningin er
falleg og góð og hana eigum við öll
og munum geyma vel.
Far þú í friði, friður guðs þig
blessi og hafðu þökk fyrir allt og
allt.
Ragnhildur Þúrðardúttir.
Elsku afi, þú hafðir það til siðs
að fylgja okkur úr hlaði og veifa
þar til við hurfum sjónum þínum í
hvert sinn sem við komum í heim-
sókn. Þó svo að heimsóknirnar til
þín verði ekki fleiri, þá munum við
systurnar alltaf minnast þeirra.
Minningarnar sem við systurnar
eigum eru margar og góðar frá
þeim tíma sem við dvöldum hjá þér
og ömmu á sumrin. Á meðan þú
varst safnvörður á Selfossi voru ófá
skiptin sem við systurnar fengum
að fylgja þér í vinnuna. Við sátum
þá hjá þér á bókasafninu eða trítl-
uðum með þér um lista- eða
byggðasafnið. Þar hafðir þú gaman
af því að útskýra það sem fyrir
augun bar og varst óþrjótandi
viskubrunnur um listina og liðinn
tíma. Þú sýndir okkur dýrasafnið
sem í augum okkar var stórkostleg-
ur fjársjóður sem við báðum um að
fá að sjá aftur og aftur.
Ferðirnar sem þú og amma fóruð
með okkur systurnar til Danmerk-
ur voru fyrstu kynni okkar af ver-
öldinni utan íslands og voru sann-
kallaðar ævintýraferðir. Danmörku
þekktir þú vel frá námsárum þínum
og gast því sýnt okkur margt fróð-
legt og skemmtilegt.
Við munum alltaf muna eftir
garðinum og öllum fallegu blómun-
um sem þú ræktaðir á meðan heilsa
þín leyfði og smáfuglunum sem þú
gleymdir aldrei og sást um að
hefðu alltaf nóg að borða. Pipar-
kökunum, rabarbarasultunni og
slátrinu sem þú útbjóst fyrir alla
fjölskylduna og laufabrauðinu í
jólaboðunum þar sem fjölskyldan
hittist öll.
Þú studdir okkur í því sem við
tókum okkur fyrir hendur og fylgd-
ist vel með náminu okkar og fannst
mikilvægt að það gengi vel. Þú
kveiktir á kerti og hugsaðir til okk-
ar þegar við tókum erfið próf og
fyrir það erum við þakklátar. Vitn-
eskjan um að þú hugsaðir svona
hlýtt til okkar veitti okkur styrk.
Við söknum þess að geta ekki
lengur heimsótt þig og drukkið
kaffi, bragðað á piparkökunum og
spjallað.
Elsku afi, við kveðjum þig með
söknuði en minningarnar sem við
eigum munu lifa með okkur um
ókomna tíð.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Guð blessi þig.
Sigríður Rúna
og Margrút Hildur.
Að heilsast og kveðja er lífsins
saga og nú hefur hann Pétur M.
Sigurðsson kvatt hinstu kveðju.
Mikil er eftirsjá eftir slíkum heið-
ursmanni sem hann Pétur var.
Góðmennskan og gæskan vom hon-
um svo eðlislæg.