Morgunblaðið - 25.11.2000, Page 60
69 LAUGAKDAGUR 25. NÓVEMBER 2000
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Ekkert er
r4u
þeim heilagt
Er Davíð Oddsson enn
á afneitunarstiginu?
ÞAÐ mun hafa verið
skömmu fyrir 1970 að
hópur skólasystkina
skundaði á Þingvöll um
hvítasunnu til að
treysta sitt heit eða
bara vináttuböndin.
Við tjölduðum í gjá
nokkurri sem nú er víst
^nnað að gista í. Það
kann svo sem vel að
vera að það hafi líka
verið bannað þá. Seint
á föstudagskvöldinu
birtist grænn villís-
jeppi milli tjaldanna.
Minnir mig, kannski
var hann skammt frá.
Þar var kominn prest-
urinn á Þingvöllum, Eiríkur J. Ei-
ríksson. Hann var ekki að banna
okkur eitt eða neitt. Hann var bara
Þingvellir
Þar á að vera einhver
sem vill og getur tekið á
móti fólki, segir Eirfkur
Brynjólfsson, sagt frá
sögu staðarins og fengið
fólk til að sýna hormm
tilhlýðilega virðingu.
að láta vita af nærveru sinni. Og því
að á þessum stað ættu menn að vera
ttfíriðs og sýna honum tilhlýðilega
virðingu. Að því tilskildu mættum
við gera það sem okkur sýndist.
Skilaboðin voru sett fram á þann
hátt að engin leið var önnur en að
fara eftir þeim og það með glöðu
geði. Og svo urgaði vinalega í gír-
kassanum á villísnum þegar hann ók
á brott. Ég man bara eftir einum
öðrum manni sem hafði þessa
- pedagógísku og mannlegu nálgun en
það er önnur saga. Hann átti
landróver. Það urðu engin ólæti að
því er ég best man nema hvað einn
skólabróðir minn varð fyrir því óláni
að henda eldspýtnastokk ofan í súpu-
disk hjá manni við næsta borð í veit-
ingasalnum á Hótel Valhöll. Við vor-
•vjn semsagt að leika okkur í
éldspýtnastokkakasti.
Það fór allt vei að lokum; maður-
inn fékk nýjan súpudisk og við nýjan
eldspýtnastokk.
Þremur áratugum síðar átti ég
enn leið um Þingvelli. í þetta sinn
var ég að sýna kennurum frá suð-
rænum löndum nokkra merkilega
staði í nágrenni Reykjavíkur. Ég
hafði haft samband við Heimi Steins-
son og beðið hann að taka á móti
okkur og sýna staðinn og segja frá
sögu hans. Hann tók því ljúfmann-
lega og ég veit að ég naut ekki bara
frændseminnar heldur taldi hann
sér það ljúft og skylt að kynna fólki
sögu staðarins.
. JÞað var hávaðarok á Þingvöllum
jiÍhnan vordag. Suðrænir kennar-
arnir reyrðu fast um sig úlpur og
frakka, drógu húfur niður fyrir eyru
og supu hveljur þegar þeir opnuðu
munninn upp í vindinn. Fljótt var
fullreynt að uppfræða þá utandyra
Glæsilegri gjafavörur
finnast varla
og bauð prestur hópn-
um til kirkjunnar.
Meðan vindurinn
gnauðaði um brakandi
kirkjuna fór fram ein
herlegasta kennslu-
stund sem ég hefi upp-
lifað. Kennarinn sagði
frá og nemendurnir
hlustuðu og spurðu og
skeggræddu af andagt
og lifandi áhuga.
Námsefnið var víð-
feðmt. Allt frá stofnun
Alþingis til nýjustu
hugmynda manna um
landrekskenninguna.
Nákvæmlega ári síð-
ar var ég staddur á suð-
rænni Spánarströnd á fundi með
þessum sömu kennurum. Eitt af því
sem þeim fannst eftirminnilegast úr
íslandsheimsókninni var stundin í
kirkjunni. Útlegging Heimis á land-
rekskenningunni var orðin að náms-
efni í litlum barnaskóla á Suður-
Spáni. Og Þingvellir miðpunktur
námsefnisins.
Prestur eða
ekki prestur
Þessar minningar hafa sótt á mig
undanfarið þegar ég hef fylgst með
deildum meiningum manna um hlut-
verk Þingvallabæjarins og kirkjunn-
ar þar við hlið og eignarhald téðra
húsa.
I mínum augum er þetta einfalt
mál. Þjóðin á þennan stað. Mér
finnst að þar eigi að hafa húsbónda-
vald maður sem vill og getur tekið á
móti fólki, sagt því frá sögu staðarins
og fengið það til að sýna honum til-
hlýðilega virðingu. Ég fer reyndar
aldrei í kirkju ótilneyddur þannig að
mér er svo sem sama hvort húsbóndi
staðarins er geistlegur maður eða
ekki. Mér finnst á hinn bóginn skyn-
semi mæla með því að slá tvær flug-
ur í einu höggi og setja þar prest.
Meginmálið í mínum huga er að sá
sem staðinn situr vilji og geti tekið á
móti fólki sem vill kynnast sögu stað-
arins. Ef hann getur í leiðinni guðs-
þjónustað þá íbúa sveitarinnar og
ferðamenn sem slíka þénustu vilja
þá er það bara hið besta mál. Og svo
tekur fólk oft meira mark á prestum
en öðru fólki. Ég hef reyndar aldrei
skilið ástæðuna en svona er þetta og
ekkert við því að segja.
Gistiheimili fyrir
lúna pólitíkusa
Einhver sagði mér að Þingvalla-
nefnd undir stjórn menntamálaráð-
herra ætlaði sér að breyta til, taka
sér húsbóndavald á staðnum og ráða
einhvern íhaldsstrák sem fræðslu-
fulltrúa og gera Þingvallabæinn að
gistiheimili fyrir lúna ráðherra og
erlenda gesti þeirra.
Ég heyrði líka haft eftir Davíð
Oddssyni að hann vildi fá að vera í
friði fyrir þjóð sinni á frídögum í
Þingvallabænum og það gæti hann
ekki með prest þar og sífelldan eril
af ferðamönnum. Vitanlega vill for-
sætisráðherra stundum fá að vera í
friði. Það skil ég mæta vel. Ég til-
heyri til dæmis þeim hluta þjóðar-
innar sem gjarnan vildi fá að vera í
friði fyrir honum. Svona eru óskir
manna mismunandi og engin trygg-
ing fyrir að þær fáist allar uppfylltar.
Ég man reyndar ekki betur en að
um hvítasunnuna forðum daga rækj-
umst við á þáverandi forsætisráð-
herra á hádegisgöngu. Ekki var á
honum að sjá að honum þætti nokk-
urn skapaðan hlut leiðinlegt að þjóð-
in væri að þvælast þarna á sama tíma
og hann. Hann kastaði meira að
segja kveðju á okkur, timbruð og
pískrandi ungmennin.
Mér er ekkert um þessar hug-
myndir ríkisvaldsins gefið. Ég tek
undir með gömlu konunni sem sagði
í mín eyru um þetta mál nýverið: Er
þeim ekkert heilagt, blessuðum
skepnunum?
Höfundur er kennari.
Eiríkur
Brynjólfsson
STAÐA íslensku
krónunnar og þróun
efnahagsmála síðustu
daga, vikur og mánuði
er mikið áhygjuefni.
Ekki stoðar lengur að
neita staðreyndum,
veikleika- og hættu-
merki sem ljós hafa ver-
ið í íslenskum efnahags-
málum undanfarið eitt
til eittog hálft ár a.m.k.
eru nú komin fram í
veikari stöðu íslensku
krónunnar og jafnvæg-
isleysi í efnahagslífi
landsins. Stjómarand-
staðan og ýmsir óháðir
hagfræðingar hafa á
undanfómum misserum varað við
hættumerkjum í efnahagsmálum.
Jafnvel opinberar stofnanir eins og
Seðlabanki og Fjármálaeftirlit hafa,
þó með hógværam hætti sé, einnig
sent frá sér vamaðarorð og þar hefúr
mátt lesa ýmislegt milli línanna. Eini
aðilinn sem algjörlega hefur neitað að
horfast í augu við vandamálin allt
fram til dagsins í dag er ríkisstjóm
Islands með sjálfan forsætisráðherra
Davíð Oddsson í fararbroddi. Þetta
hef ég orðað svo að ríkisstjómin hafi
verið á afneitunarstiginu, neitað að
viðurkenna tilvist vandans. Ein helsta
forsenda þess að takast á við aðsteðj-
andi erfiðleika er að viðurkenna tilvist
þeirra og þá staðreynd að eitthvað
þui'fi að gera. Þetta hefur ríkisstjórn-
in ekki gert og því er staðan sú sem
raun ber vitni.
Röð mistaka í efnahags-
málum og hagstjórn
í ljósi þróunar undangenginna
mánaða blasir við röð mistaka í hag-
stjórn sem fyrst og fremst verður að
skrifa á ábyrgð ríkisstjórnarinnar.
I fyrsta lagi má nefna flatar skatta-
lækkanir ríkisstjómarinnar sem ekki
síst komu hátekjufólki og gróðafyrir-
tækjum til góða á þenslutímum.
I öðm lagi mistök við einkavæð-
ingu fjármálastofnana og fleiri að-
gerðir á fjármálasviðinu sem ýtt hafa
undir útlánaþenslu og
spennu.
í þriðja lagi tolla-
lækkanir á lúxus-
varningi sem ýtt hafa
undir innflutning á tím-
um bullandi viðskipta-
halla.
í fjórða lagi bráðræð-
islega rýmkun á heim-
ildum lífeyrissjóða til
fjárfestinga erlendis og
þar með til að færa fé úr
landi. Svo seint sem sl.
vor var rokið í slíkar
breytingar, í einu stóm
stökki þvert gegn vam-
aðarorðum ýmissa að-
ila.
í fimmta og síðasta lagi hlýtur af-
neitunin sjálf, sú aðferðafræði ríkis-
stjómarinnar að neita tilvist nokkurs
Gengi
Öllum má nú vera
ljóst að aðgerða er þörf,
segir Steingrímur J.
Sigfússon, og að um
viðkvæma og vanda-
sama stöðu er að ræða.
vanda í efnahagsmálum, að teljast af-
drifarík mistök. Framan af hafði það
e.t.v. sitt að segja að Davíð Oddsson
sendi út tilskipanir með reglubundnu
millibili um að allt væri í himnalagi, en
sá tími er nú löngu liðinn og tilburðir
stjórnvalda til að afneita tilvist vand-
ans em beinlínis ótrúverðugir.
Afdrifaríkar vikur framundan
Þróunin næstu daga og vikur verð-
ur án nokkurs vafa afdrifarík á hvem
veg sem til tekst. Koma þar til þær al-
mennu aðstæður í efnahagsmálum
sem þegar heíúr verið lýst, staðan í
samningamálum þar sem allt er í hnút
vegna þvermóðsku og viljaleysis rík-
Steingrímur J.
Sigfússon
isstjórnarinnar og loks hitt að ýmsar
ytri aðstæður em ekki jafn hagstæð-
ar þjóðarbúinu og þær höfðu áður
verið um árabil. Má þar nefna hina
miklu olíuverðshækkun, minni verð-
mætasköpun í sjávarútvegi o.fl.
Þegar þetta er skrifað að morgni
fóstudagsins 24. nóvember hafa
dramatískar sviptingar staðið yfir á
gjaldeyrismarkaði í 2-3 sólarhringa.
A miðvikudag varði Seðlabankinn ít-
rekað miklum fjármunum til að verja
krónuna stjómlausu falli með ekki
meiri árangri þó en svo að í lok við-
skipta þann dag fór dollarinn í fyrsta
skipti yfir 90 krónur. I gær, fimmtu-
dag, tók Seðlabankinn enn upp tékk-
heftið um morguninn og síðan gerð-
ust þau undur og stórmerki að gjald-
eyrismarkaðurinn varð óvirkur og lá
niðri eftir morgunkaffi. í dag, fóstu-
dag, heíúr Seðlabankinn enn notað
mikla fjármuni til að styrkja krónuna,
sem betur fer með nokkrum árangri
enn sem komið er. Verður að vona að
þessar aðgerðir nái tilgangi sínum því
mikið er í húfi. Með þessu er af hálfu
Seðlabankans lagðir undir gríðariegir
fjármunir og umtalsverð áhætta tekin
því tapið verður mikið ef ekld tekst að
ná tökum á hlutunum.
Öllum má nú vera ljóst að aðgerða
er þörf, og að um viðkvæma og vanda-
sama stöðu er að ræða. Leita verður
leiða til að draga úr fjármagns-
streymi úr landi og snúa að einhverju
leyti ofan af og leiðrétta mistök sem
gerð hafa verið á undanfomum miss-
erum í hagstjóminni. Innihaldslausar
tilskipanir ofan frá um að það sé
„víst“ góðæri hafa að undanfómu, á
tímum bullandi viðskiptahalla, þenslu
og verðbólgu, aðeins gert illt verra.
Við aðstæður á líðandi stundu verka
þær beinlínis firrtar og, að svo miklu
leyti sem þær era teknar alvarlega, til
marks um að stjómvöld séu úti á
þekju. Spuming dagsins sem brennur
á allra vöram er því þessi: Er Davíð
Oddsson enn á afneitunarstiginu?
Höfundur er alþingismaður og
formaður Vinstrihreyfíngarinnar -
græns framboðs.
Umhverfísmál í fjárhags-
áætlun Reykjavíkurborgar
NÝLEGA skrifaði
Hrannar B. Amarson,
borgarfúlltrúi R-listans,
grein í Morgunblaðið
þar sem hann talar um
góðan árangur sem
náðst hefur í fjármálum
borgarinnar. Þetta era
hrein ósannindi. Borgin
hefur aldrei staðið jafn
illa fjárhagslega eins og
eftir 6 ára valdatíð Ingi-
bjargar Sólrúnar og fé-
laga hennar og era
skuldir borgarinnar nú
um 30 milljarðar og
stefna hærra. Það eru
líka ósannindi af hálfu
Hrannars að gera því
skóna að skuldir muni lækka á milli
ára. Það verður ekki. Fjái-hagsáætlun
Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir
skuldaaukningu svo milljörðum skipt-
ir á árinu 2001. Þetta era staðreyndir
sem liggja fyrir og Hrannar B. Amar-
son eða aðrir borgaríúlltrúar R-list-
ans ættu ekki að reyna segja borgar-
búum annað þegai- þeir sjálfir hafa
lagt fram áætlun sem sýnir veralega
skuldaaukningu. Að öðra leyti fjallar
grein Hrannars um umhverfismál og
er ástæða til að fara nokkram orðum
um þau verkefni.
Hreinsun
strandlengjunnar
í grein sinni segir Hrannar: „Árið
1994 hófst það átak í frárennslismál-
um sem nú skilar okkur hreinni
strandlengju." Hér
vantar veralega á sann-
leiksgildi orða Hrann-
ars. Undirbúningur að
hreinsun strandlengj-
unnar hófst 1984 og
framkvæmdir stuttu
síðar. R-listinn tók við
þessu verkefni af sjálf-
stæðismönnum og heíúr
haldið þvi áfram. En
einn stór munur er á R-
listanum og Sjálfstæðis-
flokknum hvað þetta
verkefni varðar. Ingi-
björg Sólrún og félagar
lögðu sérstakan holræs-
isskatt á borgarbúa til
að halda veririnu áfram,
skattur sem ekki þekktist í valdatíð
sjálfstæðismanna. Ég get unnt
Hrannari þess að hreykja sér af sínum
eigin verkum, en ekki af verkum ann-
arra. í þeim efnum ætti þessi ungi
borgarfulltrúi að fara varlega.
Laugardalur - Elliðaárdalur
Hrannari er tíðrætt um vemdun líf-
ríkis, þ.á m. Elliðaánna, og er það vel.
Einnig talar hann um Staðardagskrá
21. Slíkt plagg er ekkert annað en blek
á pappír verði ekki farið eftir henni.
Er borgarfulltrúinn búinn að gleyma
einu mesta umhverfisslysinu sem R-
listinn hugðist standa fyrir þegar til
stóð að leyfa byggingu stórhýsa í
Laugardalnum, þ.e. skrifstofubygg-
ingu og bíóhúss með skemmtistaði,
veitingastaði, billjardbúllur og fleira?
Umhverfi
Ingibjörg Sólrún og
félagar, segir Júlíus
Hafstein, lögðu sér-
stakan holræsisskatt
á borgarbúa til að
halda verkinu áfram.
Þeim áformum mótmæltu 35 þúsund
manns. Heldur borgaríúlltrúinn, eftir
þau áform, að hann og félagar hans
séu trúverðugir þegar þeir reyna að
tala um vemdun umhverfis og lífríkis?
Hvers eiga börnin
okkar að gjalda?
En Hrannar heldur áfram og lýsir
ánægju sinni með fyrirferð umhverfis-
mála hjá Reykjavíkurborg. En hvem-
ig er það gert? Borgarfulltrúar R-list-
ans skattleggja Reykvíkinga meira en
nokkra sinni fyrr og til viðbótar stór-
auka þeir lántökur og stofna til skulda
svo tugmilljörðum skipti sem þeir
ætla börnum og barnabömum borg-
arbúa að greiða. Hvers vegna eigum
við að láta bömin okkar Mða fyrir
skuldafen Ingibjargar Sólrúnar og fé-
laga hennar? Er ekki kominn tími til
að gefa þessu fólki frí?
Höfundur er fv. borgarfulltrúi.
JÚIÍUS
Hafstein