Morgunblaðið - 25.11.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 25.11.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 7i FRÉTTIR Iðnnemasambandið ályktar veg*na verkfalls framhaldsskólakennara Undrast mismunandi mat á iðn- og verknámi IÐNNEMASAMBAND íslands hefur sent frá sér eftirfarandi til- kynningu um vinnu nema í iðn- og verknámi á meðan verkfall fram- haldsskólakennara stendur: „Um þá nema, sem heyra undir Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins og fræðsluráð hótel- óg matvæla- greina, gildir eftirfarandi: Nemi fær vinnu sína meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur metna að fullu sem starfstíma. Fræðsluskrifstofan getur farið fram á að sú vinna sé staðfest með framvísun launaseðla. Um þá, sem hins vegar heyra undir Menntafélag byggingar- iðnaðarins, fræðsluráð málmiðn- greina og Umsýsluskrifstofu námssamninga og sveinsprófa, gildir eftirfarandi: Nemendur framhaldsskólanna sem eru á nám- samningi og fara að vinna hjá meistara sínum í verkfallinu og ljúka ekki önninni, geta fengið þá vinnu metna til styttingar starfs- námshluta námsins þegar að sveinsprófi kemur. Þeir nemendur sem Ijúka hluta annarinnar fá vinnu metna í hlut- falli við þann einingafjölda sem þeir ljúka (Aðalnámskrá fram- haldsskóla 1999, bls.50). Iðnnemasamband íslands túlkar þessa yfirlýsingu frá Umsýslu- skrifstofu námsamninga og sveins- prófa á þann veg að ljúki nemar önninni ber að greiða hársnyrti- og snyrtifræðinemum alla vinnu á yfirvinnutaxta. Hafi nemar lokið starfsnámi sínu ber að greiða sveinalaun óháð iðngrein. Iðnnemasamband íslands lýsir furðu sinni á þessu mismunandi mati á iðn- og verknámi. Þessar skrifstofur heyra allar undir menntamálaráðuneytið og er þessi munur á mati verknáms óskiljan- legur. Það er ljóst að á meðan verkfall framhaldsskólakennara varir er mikilvægt að nemar geti stundað nám sitt á vinnustað og þannig misst sem minnst úr námi.“ Morgunblaðið/Þorkell Hulddfs Guðbrandsdóttir, Elín Huld Hartmannsdóttir, Arndís Kristjáns- dóttir og Kristín Gunnarsdóttir reka saman Hársnyrtistofuna Arnar- bakka og Snyrtistofu Kristínar. Hársnyrti- og snyrtistofa opnuð í Arnarbakka HÁRSNYRTISTFOFAN Amar- bakka og Snyrtistofan Kristín voru opnaðar í Arnarbakka 2 fyrsta nóv- ember. Hársnyrtistofan hafði verið starf- rækt í húsinu, en var flutt um set og sú breyting varð á að Snyrtistofan Kristín bættist við. Hana rekur Kristín Gunnarsdóttir snyrtifræð- ingur. Á stofunum er boðið upp á alla almenna hársnyrtingu og snyrtingu. ATVININIU- AUGLÝSINGAR Hjá Morcjunblaðinu starfa um 600 blaöberar á höfuðborgarsvæðinu augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar f Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. TILBOÐ/UTBOÐ TIL S 0 L U C« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 28. nóvember 2000 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 dísel 1994 4 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 1989-96 3 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 1989-91 1 stk. Nissan Terrano II 4x4 dísel 1996 1 stk. Nissan Terrano II 4x4 bensin 1996 1 stk. Subaru Legacy station 4x4 bensin 1996 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1990 1 stk. Suzuki Baleno station 4x4 bensín 1998 4 stk. Ford Econoline E-250 4x2 bensín 1990-93 1 stk. Ford Econoline E-150 4x2 bensln 1991 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 dfsel 1996 1 stk. Mitsubishi Space Wagon (skemmdur) 4x4 bensín 1997 1 stk. Mitsubishi Lancer 4x4 bensln 1993 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 dlsel 1996 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1991 1 stk. Mitsubishi L-300 sendlbifreið 4x2 bensín 1985 2 stk. Toyota Hi Ace 4x2 bensín 1992-93 1 stk. Mitsubishi Galant 4x2 bensin 1997 3 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 bensín 1994-95 1 stk. Opel Astra GL 4x2 bensín 1995 1 stk. Nissan Micra 4x2 bensín 1995 1 stk. Nissan Vanett sendibifreið (ógangfær) 4x2 bensín 1987 1 stk. Chevrolet Chevy 500 pikup (ógangfær) 4x2 bensín 1989 1 stk. Man 24.362 vörub. m/palli og krana 6x4 dísel 1991 1 stk. Mercedes Benz 711D m/palli, krana, rafstöð og loftpressu dísel 1988 1 stk. Mercedes Bens 2635 m/krana 6x6 dísel 1988 1 stk. Harley Davidson lögreglubifhjól 1990 1 stk. Yamaha V-Max 600 XTC vélsleði bensín 1997 1 stk. Polaris Indy Trail SP 500 vélsleði bensín 1990 1 stk. snjóblásari m/dráttarvélatengi 1991 Til sýnis hjá Vegsgerðinni birgðastöð við Stórhöfða: 1 stk. snjótönn á vörubíl Schmidt MF-5 1979 1 stk. fjölplógur á jeppa Jongerius J-210 1994 Til sýnis hjá Rarik á Egilsstöðum: 1 stk. Mitsubishi L-300 (skemmdur eftir bruna) 4x4 bensín 1 stk. Ski Doo Safari vélsleði bensín Til sýnis hjá Rarik á Sauðárkróki: 1 stk. Mitsubishi L-300 (biluð vél) 4x4 bensín Til sýnis hjá Rarik í Ólafsvík: 1 stk. Cace 785 dráttarvél m/ámoksturstækjum 4x4 dísel 1990 1988 1990 1989 1991 Til sýnis hjá Heilsugæslust. á Patreksfirði: 1 stk. Subaru E-12 van (ógangfær) 4x4 bensín Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Rikiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH. Inngangur í port frá Steintúni). # RÍKISKAUP Ú tb o i skila ár angri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavfk • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hemra, Skaftárhreppi, þingl. eig. Sigurður Ómar Gíslason, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, fimmtudaginn 30. nóvem- ber 2000 kl. 16.00. Kaldrananes, Mýrdalshreppi, eignarhluti Kára Einarssonar, þingl. eig. Kári Einarsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf. höfuðst. og Lögfræðiskrifst. Garðastræti 17 sf„ fimmtudaginn 30. nóvember 2000 kl. 13.30. Sýslumaðurinn ■ Vík, 23. nóvember 2000. Sigurður Gunnarsson. TILKYNNINGAR Við kaupum frímerki. Enn einu sini erum við staddir á íslandi og kaupum frímerki og frímerkjasöfn. Einnig ónotaðar arkir af Evrópufrímerkjum, gefnum út eftir 1970. Við verðum frá laugardegi til mán- udags og búum á Hótel Esju, sími 50 50 955. Einnig er hægt að koma skilaboðum til „Hjá Magna", sími 552 3011. Potilljonen, Malmö, Kjell Larsson. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Miðvikudagur 29. nóv. kl. 20. Jeppadeild Útivistar. Deildarfundur I versluninni Úti- lífi, Glæsibæ. Dagskrá: 1. Kynning á aðventuferð jeppa- deildar í Bása 1.—2. des. Vegna mikillar aðsóknar þarf að greiða pantaða farmiða strax eftir helgi, annars seldir öðrum. 2. Kynning á jeppadeildarferð- um vetrarins. 3. ÚTILÍF gleður alla sem mæta með hlýjum ullarsokkum, heitu kakói og meðlæti. Útilíf mun kynna ýmsar nýjungar sem koma sér vel fyrir veturinn. Allir geta nýtt tækifærið og keypt allt það sem útivistardeildin býður upp á sérstöku Útivistartilboði. Fjölmennið. Áramótaferð Útivistar i Bása 30/ 12—2/1. Pantið strax og takið miða á skrifstofunni áður en það verður um seinan. Það er alltaf Iff og fjör í Básum um áramót. Fararstjórar: Vignir Jónsson og Ása Ögmundsdóttir. Netfang Útivistar: utivist@utivist. is . Heimasíða: utivist.is. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Strandganga á stórstraums- fjöru sunnud. 26. nóv. kl. 13.00. Áætlaður göngutími um 3 klst., fararstjóri Ásgeir Pálsson,' verð 800. Aðventuferð í Þórsmörk 2.— 3. desember. Göngur, leikir, föndur og söngur. Áramótaferð f Þórsmörk 31. des.—2. jan. Bókið tímanlega f Þórsmerkurferðirnar. Allir velkomnir. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Sími á skrifstofu 568 2533. I.O.O.F. 5 = 181112510 = 10.0* DULSPEKI Miðlun — spámiðlun Lffssporin úr fortið i nútíð og framtíð. Tímapantanir og upplýsingar veittar í símum 692 0882 ogj 561 6282, Geirlaug.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.