Morgunblaðið - 25.11.2000, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 25.11.2000, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 78& KIRKJUSTARF kl. 08.30. Laugardag og virka daga: Messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: Messa kl. 10. Laugar- dag ogvirka daga: Messa kl. 18.30. ísafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargata 9: Sunnudagur: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardag 25.nóv.: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudag: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudag: Messa kl. 19. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Prófastur Kjalarnessprófasts- dæmis, dr. Gunnar Kristjánsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt prestum kirkjunnar. Kór Hafnarfjarð- arkirkju leiöir söng. Organisti: Natal- I* ía Chow. Kirkjukaffi í Hásölum eftir messu. Sunnudagaskólar á sama í Strandbergi og í Hvaleyrarskóla. Síðdegisguðsþjónusta kl. 17. Prest- ur: Sr. Gunnþór Ingason. Organisti: Natalía Chow. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín, Edda ogörn. MOSFELLSKIRKJA: Guðþjónusta kl. 14. Félagar úr söngfélaginu Drangey koma í heimsókn og syngja nokkur lög undir stjórn Snæbjargar Snæ- bjarnardóttur. Kirkjukór Lágafells- sóknar, organisti: Jónas Þórir. Fagn- að nýjum áfanga við lagfæringar á hlaöi kirkjunnar. Kirkjukaffi í safnað- arheimilinu. Barnastarf í safnaðar- heimili kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Ásgeirsdóttur djákna og Silvíu Magnúsdóttur guðfræðinema. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta | veröur sunnudaginn 26. nóvember kl. 11. Nemendum Fjölbrautaskóla Garðabæjar er sérstaklega boðiö til guösþjónustunnar, ásamt foreldrum sínum og kennurum. (Sjá fréttatil- kynningu frá Vídalínskirkju.) Nem- endur lesa ritningarlestra. Ferming- arbörn og foreldrar þeirra eru einnig hvött til að mæta vel til guðsþjón- ustunnar. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik og sr. Hans Markús þjóna við athöfn- ina. Sunnudagaskóli, yngri og eldri deild, á sama tíma. Auðvitað eru all- ir velkomnir til guðsþjónustunnar eins og ævinlega, þó aö fjölbrauta- skólanum sé boðið sérstaklega í þetta sinn. Að lokinni guðsþjónustu er kirkjugestum boðið til samveru í safnaðarheimilinu. Þar verður boðiö upp á súpu og brauö í umsjá Lions- félaga í Garöabæ. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskól- inn laugardaginn 25. nóvember kl. 11, í Stóru Voga skóla. Fermingar- fræðsla kl. 12 þennan sama dag, að venju. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Bessa- staðasókn. Sunnudagaskólinn 26. nóvember kl. 13, T Álftanesskóla. Umsjá: Ásgeir Páll og Kiddý. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Bæna- og kyrröarstund sunnudag 26. nóv- ember kl. 20.30, í kirkjunni. Prest- arnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Barn borió til skírn- ar. Barnakór Tónlistarskóla Reykja- nesbæjar syngur undir stjórn Hjördísar Einarsdóttur. Undirleik annast Geirþrúður Bogadóttir. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Vilborg Jónsdóttir leiöir starfið. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guösþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabtlinn. Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Fræðslu- stund með foreldrum. Efni dreift sem veröur rætt. Samfélag um Guðs borö. Textaröð A: 1. Mós. 18:20-21 (22b-33), Fil. 3: 17-21, Mt. 22:15-22: „Gjaldið Guði það sem Guðs er...“ Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Örn Einars- son. Undirleikari í sunnudagaskóla: Helgi Már Hannesson. Guðsþjón- usta á sjúkrahúsinu kl. 13. Sam- vera fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra kl. 20. Popphljómsveit kirkjunnar leikur. Einsöngvari: Birta Rós Vikarsdóttir. Indiana Erna Þorsteinsdóttir ávar- parunglingana. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin þriðjud. til föstud. kl. 10. Foreldra- samvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14- 14.50. Biblíuhópur kemur saman á miövikudögum kl. 18. Sakramentis- þjónusta að lestri loknum. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11. Sóknar- prestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðs- þjónusta veröur sunnudag kl. 14.00. Sóknarprestur. Sr. Egill Hallgrímsson, Skálholti. BORGARPRESTAKALL: Fjölskyldu- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl 11.15. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11, „gosperguðsþjónusta kl. 20. Halla Jónsdóttir fræðslu- stjóri talar. 27. nóv. Kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguös þjónusta kl. 11, messa kl. 14. Sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 með Konna og félögum. Guðsþjónusta kl. 14. Starfsfólk Söluskála Gunnars les ritningar- lestra og Kirkjukór Ólafsvtkur leiðir sönginn. Allir velkomnir. Sóknar- prestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta verður fyrir allt prestakallið sunnudaginn 26. nóv. kl. 11 (Ath. breyttan messutíma). Kirkjan á Þingeyrum er hlaðip úr íslensku grgóti. ððHHHpOWÍlíinifBf'jjí Safnaðarstarf AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 á morgun, sunnudag, sr. Guðmundur Guðmundsson héraðs- prestur. Sunnudagaskóli einnig kl. 11, fyrst í kirkjunni en síðan í safnað- arheimili. Guðsþjónusta kl. 14.30 á Seli, sr. Jóna Lísa Þorsteirísdóttir. Æðruleysismessa kl. 20.30 um kvöldið. Fjölbreytt tónlist, Kross- bandið, Hannes Orn Blandon og Ei- ríkur Bóasson. Kaffisopi í safnaðar- heimilinu á eftir. Biblíulestur fellur niður á mánudagskvöld. Morgun- söngur kl. 9 á þriðjudag. Mömmu- morgunn frá kl. 10 til 12 á fimmtu- dag. Opið hús, kaffi og spjall. Kyrrðar- og fyrirbænastund á fimmtudag kl. 12. Bænaefnum má koma til prestanna. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu á eftirS Opið hús fyrir eldri borgara kl. 15 á fimmtudag í safnaðarheimili, fjöl- breytt dagskrá með jólalegu ívafi. GLERÁRKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta, kl. 11 á morgun, sunnudag. B&rnakór Glerárkirkju syngur. Sara ög Ósk ræða við böm- in. Foreldrar, afar og ömmur hvött til að fjölmenna með unga fólkinu. Kyrrðar- og tilbeiðslustund verður í kirkjunni kl. 18 á þriðjudag. Hádeg- issamvera á miðvikudag frá kl. 12 til 13. Helgistund, fyrirbænir og sakra- menti. Léttur hádegisverður í safn- aðarsal á vægu verði. Opið hús fyrir - mæður og börn kl. 10 til 12 á fimmtu- dag. Jólaföndur með börnunum, heitt á könnunni og svali fyrir börn- in. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 11 á morgun, sunnudag. Almenn samkoma kl. 20 um kvöldið. Bogi Pétursson predikar og kynnir Gídeonfélagið. HVÍTSUNNUKIRKJAN: Bæna- stund kl. 20 í kvöld, laugardag. Sunnudagaskóli fjölskyldunnar á morgun, sunnudag, þar sem allir ald- urshópar fá fræðslu við sitt hæfi. Reynir Valdimarsson kennir. Vakn- ingarsamkoma kl. 16.30 sama dag. G. Theodór Birgisson predikar. Á sama tírna verður samkoma fyrir krakka á [ aldrinum sjö til tólf ára og einnig bamapössun fyrir eins til sex ára böm. Fjölbreytt lofgjörðartónlist og fyrirbænaþjónusta. LAUGALANDSPRESTAKALL: Æskulýðsmessa verður í Saurbæjar- kirkju kl. 13.30 á morgun, sunnudag- inn 26. nóvember. Væntanleg ferm- ingarböm taka þátt og afar vænt þætti mér um að sjá foreldra eða ættmenni með þeim. Hannes. KFUM og K: Almenn samkoma kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Ræðumað- ^ ur er Bjami Guðleifsson. Daewoo Musso Grand Luxe E-230, Mercedes Benz bensín vél. Bensínverð hækkar stööugt.E-230 er sparneytnasti jeppinn áriö 2000 eins og áriö 1999 samkvæmt niöurstööum árlegrar sparaksturskeppni FÍB og Esso (30/9 sl). Eknir voru 261 km í blönduöum aksti. Musso alvörujeppi * i'sl www.benni.is Vagnhöfða 23 • 110 Reykjavík • Sími 587-0-587 Umboðsmenn: Akureyri: Bílasalan Ós, Hjalteyrargötu 10 - Sími 462 1430 Opið: Vagnhöfða frá kl. 09 - 18 virka daga og 10-16 laugardaga • Kringlunni fimmtudaga til 21. laugardaga 10-18 og sunnudaga 13-17 f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.