Morgunblaðið - 25.11.2000, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 l'l
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Rvík.
TRONAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHtíSSINS. Ráðgjafar-
°g upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 5115151, grænt
nr. 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum,
Laugavegi 7, Rv&. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26. Opin mið. kl. 9-17. S. 5621590. Bréfs.
5621526.
UPPLÍSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.-fós. kl. 0-17. Lau.
kl. »-17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2,
Hveragerði. Opið frá 15. sept til 15. maí á virkum dögum
kl. 10-17 og um helgar kl. 12-16. Sími 483 4601. Bréfsími:
483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl- og ráðgjöf s. 567 8055.________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn aílan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, s. 5116160 og
5116161. Fax: 511 6162.______________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.__________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN - HÁSKÓL ASJÚKRAHtiS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er fijáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
ftjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14—19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525 1914.
ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.
HRÍNGBRAUT: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPfTALI HRINGSINS: KL 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVÆNNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: KJ. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VfrlLSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. ki. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðumesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kL
_ 15.30-16 og!9-19M ______________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
__ 8.462 2209._________________________
bilanavakt
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími 585-
6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á
vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnaríjarðar bilana-
vakt 565 2936
ÍOFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá L sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í s. 5771111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud-fimmtud. kl. 10-20.
Föstud. íd. 11-19. Laug. og sun kl. 13-17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20,
fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og
sunnud. kl. 13-16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.-fimmtud. kL 10-20, fóstud. kl. 11-19. Sept-
maí er einnig opið laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
Im¥^^&)ffiW5356. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20,
föstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og
sunnud. kl. 13-16.____________________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6:
Sími: 587 3320. Mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl 11-17.
Sumarafgreiðslutími auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Mánud.-
fimmtud. kl. 10-19, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig
opið laugard. kl. 13-16._____________________
ÖðÍCASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÖKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fós. 10-20. Opið
lau. 10-16 yfirvetrarmánuði.
bSkASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mán.-fim. kl.
10-21, fós. kl. 10-17, lau. (1. okt-30. aprí!) kl. 13-17. Lcs-
stofan opin frá (1. sept.-15. maO mán.-fim. kl. 13-19, fós.
kl. 13-17, lau. (1. okt-15. mai) kl. 13-17. _
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim.H. 20-23. Lau.kl. 14-16.____________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið min. til fós kL 9-12 og kl. 13-16. S. S63 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarfaakka: Op-
ið alla daga frá kl. 16-18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní-30. ág. er opið alla daga frá kl. 13-
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní-30.
sept er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, l.júní-30. ág. er opið
lau.-sun.. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla
__ virkadaga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virkadaga.S. 431 11255.__________
WARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FMÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKIIÚSIÐ i Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15-19, fim., fós. og lau. kl. 15-18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.______________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þri. frá kl. 12-18. _____
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og
lau. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand-
ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 6255600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Saínið er opið lau.
og sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11—17, lokað mán.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið
alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þri.-fos. kl. 13-
16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int-
emetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJA VÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Flókagötu - 105
Reykjavík
Sími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-
mail: listasafn@revkjavik.is mailto:listasafn@reykja-
vik.is www.reykjavik.is/listasafn
Opið fimmtudaga-þriðjudaga 10-17 miðvikudaga 10-19
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 -
101 Reykjavík
Sími/Tel: 5115155 Fax: 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@revkjavik.is mailto:listasafii-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn
Opið fóstudaga-miðvikudaga 11-18 Fimmtudaga 11-19
Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtúni - 105
Rpvlripvílf
Sími553 2155 Fax: 562 6191
Netfang: listasafn@reykjavik.is
www.reykjavik.is/listasafn
Opið maí-september kl. 10-16 alla daga október-apríl kl
13-16 alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega kl. 13-16 frá 5. nóv.-4. jan. Upplýsingar í s.
5532906.__________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. S. 563 2630.________
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnamesi. Safhið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. &-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11-17 til
1. september. Alla sun. frá kl. 14-17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með miryagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 4711412, netfang minau-
st@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS t>or-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206._________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12—17, lokað mán.KaíT-
istofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstof-
an opin mán.-fijst ld. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030,
bréfas: 552-6476. Tölvupóstur. nh@nordice.is - heima-
síða: hhtpy/www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafhar-
firði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
5513644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftír samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S.
5814677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. í s: 4831166,483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
S. 4351490._________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. 0.14-16 til 15.
maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mán. S. 4315566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán.
kl. 11-17._______________________________
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frákl. 11-17. Sími 545-1400._____________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fós. kl. 10-
19. Lau. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mán.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frákl. 10-17. S. 462-2983. _________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
l.septUppUs. 462 3555. __________________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl 11-17.___________________
ORÐ PAGSINS_________________________________
Reykjavík s. 5510000.
Akureyri s. 4621840.________________________
SUNDSTAÐIR _________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. W. 8-20.
Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8-
20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11-15. Þri.,
mið. og fös. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8-
19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fos. 7-20.30. Lau. og
sun. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fijs. 7-21,
lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.-fós.
6.30- 21, laug. og sun. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30-7.45
og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og
kl. 11-15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-3.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7-21,
lau. kl. 8-17, sun. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og 15.30-
21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og
sun.kl. 8-18. S. 4612532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7-
20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7-
21, lau. og sun. 9-18. S: 4312643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI__________________________
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á vetuma. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl
8.15-16.15. Móttökustöð er opin
mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-
16.15. Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel,
Dalveg og Blíðubakka eru opnar ld. 12.30-
19.30. Endurvinnslustöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða
og Miðhraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugar-
daga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á
Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fostud. kl.
14.30-19.30. UppLsími 520 2205.
Rætt um ein-
hverfa og lyf
FÉLAGSFUNDUR Umsjónarfé-
lags einhverfra verður haldinn
þriðjudaginn 28. nóvember kl. 20 að
Suðurlandsbraut 22.
Rætt verður um Einhverfa og lyf
og er fyrirlesari Dagbjörg Sigurðar-
dóttir, barna- og unglingageðlæknir
við barna- og unglingageðdeild
Landspítala - háskólasjúkrahúss.
Félagsmenn eru hvattir til að
mæta. Fundurinn er öllum opinn og
aðgangur er ókeypis. Athygli er vak-
in á því að jólakort félagsins verða
afgreidd á fundinum.
Ráðhildur fjall-
ar um verk sín
FYRIRLESTUR Ráðhildar Inga-
dóttur verður í Listaháskóla íslands
á Laugarnesvegi 91 mánudaginn 27.
nóvember kl. 15 í stofu 021.
Ráðhildur Ingadóttir fjallar um
eigin verk.
Ráðhildur hefur starfað sem lista-
maður síðastliðin 16 ár og kennt við
Myndlista- og handíðaskóla íslands
(nú Listaháskóla Islands) síðastliðin
sjö ár. I fyrirlestrinum mun Ráðhild-
ur reyna að leiða áheyi’endur inn í
það hugarástand sem því fylgir þeg-
ar hugmynd fæðist og útfærsla
hennar á sér stað.
Strikið á
Laugaveginum
STRIK.IS, Íslandssími og íslands-
sími GSM hafa opnað verslun, net-
kaffihús og listagallerí við Laugaveg
37.
í versluninni er að flnna mikið úr-
val en 48 verslanir hafa þar aðsetur.
Um óhefðbundið verslunarform er að
ræða þar sem eingöngu verður hægt
að skoða og kaupa vörumar á http://
verslun.strik.is/. Á Laugavegi 37 hef-
ur verið komið upp sjö tölvum þar
sem viðskiptavinir geta gert innkaup
sín fyrir jólin. Vörumar fá þeir síðan
sendar heim í póstí. Einnig geta við-
skiptavinir skráð sig í heimilisþjón-
ustu Íslandssíma og kynnt sér vörur
og þjónustu sem Islandssími GSM
býður upp á.
í versluninni er hægt að fá sér kaffi
og fá aðgang að tölvum til að fara á
Netið. í jólamánuðinum verður síðan
mikið um listviðburði í versluninni.
Bökakynning
í Mosfellsbæ
BÓKAKYNNING verður á veitinga-
húsinu Álafossföt bezt í Mosfellsbæ í
kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30.
í órólegum takti, skáldsaga eftir
Guðrúnu Guðlaugsdóttur, blaða-
mann. Höfundur les.
Nærmynd af Nóbelsskáldi - Hall-
dór Kiljan Laxness í augum sam-
tímamanna. Ritstjóri bókarinnar er
Jón Hjaltason sagnfræðingur, en
Sigríður Halldórsdóttir, eldri dóttír
Halldórs og Auðar, og Guðrún Guð-
laugsdóttir, lesa.
Kæri kjósandi - gamansögur af ís-
lenskum alþingismönnum, eftir Guð-
jón Inga Eiríksson og Jón Hjaltason.
Félagar úr Leikfélagi Mosfellsbæjax-
lesa og fara væntanlega á kostum
eins og þeirra er von og vísa.
Kynnir verður Láms H. Jónsson.
Aðgangur er ókeypis.
Víkurprjón hlýtur
Nj arðar skj öldinn
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri af-
hendir Elínu J. Ólafsdóttur, verslunarstjóra
Víkurprjóns, Njarðarskjöldinn.
Morgunblaðið/Kristinn
VERSLUNIN Víkur-
prjón í Hafnarstræti
hlaut Njarðarskjöld-
inn í ár, hvatningar-
verðlaun Reykjavík-
urborgar og
Islenskrar verslunar.
Njarðarskjöldurinn
var afhentur í
fimmta sinn sl.
fimmtudag en
markmiðið með veit-
ingu verðlaunanna
er að hvefja til
bættrar og aukinnar
verslunarþjónustu
við ferðamenn í
Reykjavíkurborg.
Um leið og Njarðar-
skjöldurinn er veittur einni versl-
un í Reykjavík er hún um leið út-
nefnd ferðamannaverslun ársins.
I umsögn með verðlaunaveit-
ingunni segir að Víkurprjón hafi
aukið sölu til erlendra ferða-
manna umtalsvert á árinu. Versl-
unin bjóði upp á fjölbreytt vöru-
úrval og þjónusta sé mjög góð.
Verslunin sé aðgengileg og vöru-
merkingar skýrar og sérstaklega
ætlaðar erlendum viðskiptavinum.
Topshop fær verðlaun
Þróunarfélagsins
BAUGUR hf. hlaut
verðlaun Þróunarfé-
lags miðborgarinnar
fyrir þróun og upp-
byggingu í miðborg-
inni árið 2000. Verð-
launin hlaut Baugur
fyrir að stofna versl-
unina Topshop í Lækj-
argötu.
Þróunarfélag mið-
borgarinnar er hags-
munasamtök atvinnu-
rekenda, verslunar-
og veitingahúsaeig-
enda, íbúa og annarra
sem eiga hagsmuna
að gæta í miðborg
Reykjavikur. Félagið
hefur veitt viðurkenn-
ingu fyrir þróun og
uppbyggingu í mið-
borginni á hverju ári
frá 1992. Þetta var því í níunda sinn
sem viðurkenningin var veitt.
Morgunblaðið/Kristinn
Jakob H. Magnússon, formaður Þróunarfélags
miðborgarinnar, afhendir Sigrúnu Andersen,
framkvæmdastjóra Topshop, verðlaunin.
stuðla þar með að uppbyggingu
verslunar í Kvosinni. Verðlauna-
Baugur fékk verðlaunin fyrir að
reisa verslun á þessum stað og
gripurinn er eftír Koggu og er
hann stílfærð mynd af fæðingu.
HAGSTOFA ÍSLANDS - ÞJÓÐSKRÁ
Er lögheimili yðar rétt skráð í þjóðskrá?
Nú er unnið að frágangi árlegrar íbúaskrár 1. desember.
Mikilvægt er að lögheimili sé rétt skráð í þjóðskrá.
Hvað er lögheimili?
Samkvæmt lögheimilislögum frá árinu 1991 er lögheimili
sá staður, þar sem maður hefur fasta búsetu.
Hvað er föst búseta?
Föst búseta er sá staður þar sem maður hefur bækistöð
sína, dvelst að jafnaði í tómstundum sínum, hefur heimil-
ismuni sína og svefnstaður hans er. Þetta þýðir að Iög-
heimili manns skal jafnan vera þar sem hann býr á
hverjum tíma.
Hvað er ekki föst búseta?
Dvöl frá heimili um stundarsakir t.d. vegna orlofs, vinnu-
ferða og veikinda er ekki breyting á fastri búsetu og þar
af leiðandi ekki breyting á lögheimili. Sama gildir t.d. um
dvöl í gistihúsum, sjúkrahúsum, heimavistarskólum og
fangelsum.
Hvenær og hvar skal tilkynna flutning?
Breytingu á fastri búsetu á að tilkynna innan 7 daga frá
flutningi til skrifstofu þess sveitarfélags sem flutt er til.
Ennfremur má tilkynna flutning beint til Hagstofu íslands •$'
— Þjóðskrár eða lögregluvarðstofu í Reykjavík. Tilkynn-
ingar skulu vera skrifiegar á þar til gerðum eyðublöðum.
Hagstofa íslands - Þjóðskrá
Skuggasundi 3,
150 Reykjavík,
sími 560 9800, bréfsími 562 3312. ■