Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ
BRÉF TIL BLAÐSINS
Hann reis upp frá öldrun
Frá Guðvarði Jónssyni:
KRAFA kennai’a um launaleiðrétt-
ingu og launahækkun hefur valdið
töluverðum titi’ingi meðal ráðamanna
þjóðfélagsins og sumir stjómarsinnar
talið kröfur kennara óraunhæfar mið-
að við þá samninga sem verkalýðsfé-
lögin á suðvesturhomi landsins gerðu
í vor. Víst em kröfur kennara háar, en
ef miðað er við að laun fyrir framlagða
vinnu standi undir framfærslukostn-
aði, þá þyrftu lægstu laun að vera 180
þús. kr. á mánuði. Petta sjá allir sem
vilja reikna út framfærslukostnaðinn
til enda. Kennarar miða sig við þá
sem em með svipaða menntun og
starfssvið, sem varla getur talist
óeðlilegt. Það værí aftur á móti ótm-
legt ef kennarar sýndu sjálfum sér þá
lítilsvirðingu að miða sig við samninga
sem Efling og samstarfsfélög gerðu í
síðustu kjarasamningum, þar sem
samið vai’ til margra ára um heildar-
launahækkanir, sem ekki nægja einu
sinni fyrh’ verðhækkunum þessa árs.
I kringum síðustu verkalýðssamn-
inga var mikið sjónarspil. Fyrst b.yrj-
aði formaður Eflingar á því að segja
upp formannsstarfinu vegna aldurs,
að manni skildist. Síðan klauf hann
verkamannasambandið, til að hindra
að krafan um 110 þús. kr. lægstu laun
yrði lögð fram, verkalýðsforinginn
hefur sennilega ekki treyst atvinnu-
rekendum til þess að halda laununum
innan við 100 þús. nema með hans að-
stoð.
Síðan er formaður verkamanna-
sambandsins keyptur úr formanns-
sætinu með nokkrum milljónum, þar
næst sameinar klofningsaðiiinn
verkamannasambandið aftur og nú er
fyrrverandi formaður Eflingar ekki
lengur of gamall, hann rís upp úr ell-
inni, klái’ í að taka að sér formennsku í
verkamannasambandinu. Það er eins
og þetta lykti af skipulagsferli.
Það sýnist nokkuð ljóst að verka-
fólk geti treyst því að hinn nýi for-
maður verkamannasambandsins
muni gera sitt besta til þess að halda
lægstu launum eins lengi og mögulegt
er innan 100 þúsund króna markanna.
Fyrii’ hvem? Því geta menn velt fyrir
sér. Það er löngu orðið ljóst að tekjur
atvinnurekenda streyma í milljarða-
vís úr landi, í eríenda banka og lyrii’-
tæki - innanlands byggja þefr hverja
stórmarkaðsvilluna á fætm’ annani
og sér ekki fyrir endann á því, einnig
streyma milljai’ðar í gegn um verð-
bréfamarkaði sem virðast reknfr eins
og spilavíti.
Hvað sem öllu þessu líður skulum
við vona að kennaradeilan verði stutt,
og hljóti farsælan endi.
GUÐVARÐUR JÓNSSON,
Hamrabergi 5, Reykjavík.
Nýtt
Góðar fréttir fyrir
þreytta fætur!
SEGULINNLEGG
ÍSKÓ
Nú eru BIOFLEX
segulþynnurnar
fánlegar í skóinn-
leggjum. Innlegg-
in henta afar vel
þeim sem þjást
af fótkulda,
þreytu og blóðflæðisvanda í fótum.
BIOFLEX er skilgreint sem lækninga-
búnaður og hafa segíuþynnurnar
öflugt segulsvið sem dregur úr sárs-
auka í fótum. Innleggin eru fáanleg
í 6 stærðum og eru seld í flestum
apótekum, lyfja- og heilsu-
búðum. Greinagóðar upplýsingar
á íslensku fylgja
BARNAÚTICALLAR
loðkápur - jólakjólar.
Þumalína, s. 551 2136.
LÍMMIÐAPRENT
Þegar þig vantar límmiða
Skemmuvegi 14,200 Kópavogi. S. 587 0980. Fax 557 4243
Sígild verslun
Fyrir Jólin!
'blæsilegu portúgölsku borðstofumar í gegnheilum
kirsuberjavið. Opið laugard. frá kl. 11-17
og sunnud. frá kl. 13-1. Laugavegi 20B, sími 552 2515
\
Barnakuldaskór
ecco
A Teg. 70541
\ Svartir stærðir 22-34
1 Rauðir stærðir 28-34
Teg. 7501
Stærðir 31 -39
Litir Svartur
L Skandia
Teg.9518
Stærðir 23-35
Litir Rauðir
og svartir
^JVllKITO
Teg.8600
Stærðir 25-38
Litir Svartir
og rauðir
h TAXO
Teg. 6004 1
Stærðir 19-26
Litir Rauðir og
±>láir
I' TAXO
DOMUS MEDICA
við Snorrabraut - Rvík
Sími 551 8519
STEINAR WMGE
SKÓVERSLUN
KRINGLAN
Kringlunni 8-12 - Rvík
Sími 568 9212
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 79,; _
Cartíse
o.
Úlpur, frakkar, dragtir o.fl.
Stærðir 36-52
Hamraborg 1
sími 554 6996
Garðarsbraut 15
Húsavík sími 464 2450
Ausfurlenskur
ævintýraheimur
Handútskorin trévara oa uppstoppuð dýr
VotnabuHolóliom m. 390
fai 390
fa, S90
Budda styttur fró kr. 3900
Ocinastcypmtyttur kc. 200
Ufskorið Maborð kr, @900 CD
TrékétHr fas. S90 Cobmriöngur ta. 2»0
ilævængir I«, 990 Krakódýlar kn 9900
PáfugMJ. kr. Bð LeðwMökur iœ. 2900
Tréfílcr Ux. 190 Sperðdrekar ke. 1290
Trégrúnur ías, 590 Pjáturvörur kn 090
fer. 4900 5tór tromma í* 3900
Smávara
Banqsar, boltavara, klukkur og glerauqu
bangsi fcr. 490 Fótb.
Fóflfa. vekfarakL $m &&& GSM
PkiysHihen fjesrst. lot 1590
Pekemen tösfcur fcr. 590
Pokemon mymCr fcr. 250 Pokemon
Coca Cok) Idufckur fcr. 790
k* 1790 Laser Ijós kr. 990
fct 1@00 Spcglakúiur fcr. 150
fcr. 1790 Kveflcfarar fcr. 590
kr. 190 Lesgieraugu fcr. 390
kr. 590 Sóigleraugu fcr. 890
k*. 490 BoHakutfcfca' fcr, 990
Fótboltabúninqar, bolir, húfur oq buxur
bolirter. 990 BoHaboOr fcr. 990 Fubu háAólaboOr fcr. 2500
bolir fcr. 1290 BoHaseH fcr. 990 SGpknot/Kom boflr fcr. 1290
náttföt fcr. 1990 NY deriwbr fcr. 990 Gd» heHupeyiur fcr. 2900
kr. 1990 SpHfire buxur fcr. 2500 10 henawkfcnr fcr. 990
kr. 1590 Stucsy boflr fcr. 1290 No Fear húfur fcr. 990
fcr. 690 Pokemon sett fcr. 990 Fenrori poloboflr kr. 1590
Kjö+ Lax
KJC
Flatkökur Fiskiréttir
Hangikjöt Hákarl
Kartöflur Síld
_ Fiskur
Broddur Kökur
Haröfiskur Hrossakjöt
ScelgcetL^^^s Egg Silungur
Rcekja Hörpuskel
Saltfiskur ^ '
i4 á sunnwcl<*9
^ l
MARKAÐSTORG
REYNIR HEIDE
GLÆSII.EG SKARTGRIPA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN
Á GARÐATORGI 7, VIÐ „KXUKJKLUTURNINN"
ÖR & DJÁSN • GARÐATORG 7 • GA8ÐABÆR • StMI 565 35*55 • FAX 565 5*977