Morgunblaðið - 25.11.2000, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 81
I BRIPS
Umsjóii (iuðmundur
I'áll Arnarsoii
NÁNAST hvert áhuga-
vert spil sem Zia
Mahmood spilar er skrá-
sett, því alltaf situr ein-
hver „ugla“ á öxl hans og
4 fylgist með vinnubrögðun-
| um. Hér er dæmi úr ít-
Ialska bridsblaðinu, þar
sem höfundurinn, Dino
Mazza, sýnir hvernig Zia
tekm- toppana í tvímenn-
ingi. Spilið er frá Sumar-
leikunum í Bandan'kjun-
um í Kaliforníu og makker
Zia er Michael Rosenberg:
Norður gefur; AV á
hættu.
I
■
Nofdur
♦ AS72
» AG83
♦ Q2
+ ÁD4
Vestur Austur
*KD4 a93
»65 »K1092
♦ 86 »ÁKD54
*KG9652 +73
Suður
♦ G1065
»D74
♦ 10973
+108
Vestur Norður Austur Suður
- llauf 1 tígull Pass
Pass Dobl lhjarta 1 spaði
Igrand Pass 2spaðar Pass Pass
Brids er óútreiknanlegt
spil. Það kemur meðal
annars fram í því að stund-
um er það maðurinn sem
„situr í hundunum", sem
leikur aðalhlutverkið. Hér
er það Zia í suður. Hann á
| þrjá punkta og flata skipt-
| ingu, en fær það verkefni
I að spila tvo spaða eftir
* nokkra sagnbaráttu.
Vestm- kom út með tíg-
ul. Austur tók á drottning-
una og skipti yfir í spaða-
þrist - tía, drottning og ás.
Nú spilaði Zia litlu hjarta
úr borði og fékk að eiga
slaginn á drottninguna.
Svo svínaði hann lauf-
J drottningu og spilaði tíg-
| ulgosa úr borði. Austur
drap og spilaði trompníu -
' gosi, kóngur og ATTA.
Enn kom tromp, sem Zia
tók heima á fimmuna og
stakk tígul. Tók svo lauf-
ásinn:
Þegar Zia spilaði nú
laufi úr blindum var aust-
ur í þungri stöðu. Ekki gat
hann hent tígulás, svo
4 hann varð að kasta hjarta-
I níu. Zia trompaði og sendi
Iaustur síðan inn á stakan
tígulásinn til að spila
hjarta upp í gaffalinn. Níu
slagir og næstum hreinn
toppur.
Þú varst nú aldrei
ánægð með gamla
páfagaukinn, cr það
nokkuð amma?
Árnað heilla
I7A ÁRA afmæli. í dag,
I \J 25. nóvember, verð-
ur sjötugur Jóhann Líndal
Jóhannsson, fv. rekstrar-
stjóri háspennudeildar
Hitaveitu Suðurnesja, Vall-
arbraut 6, Njarðvík. Kona
hans er Elsa Dóra Gests-
dóttir. Þau hjónin dveljast
erlendis um þessar mundir.
ÁRA afmæli. í dag
laugardaginn 25.
nóvember, verður sjötug
Sigrún Hulda Magnúsdóttir
frá Hólmavík, nú til heimilis
í Vesturbergi 78, Reykja-
vík. Hún tekur á móti gest-
um í Þórshöll, Brautarholti
22, á afmælisdaginn frá kl.
16 til 19.
ÁRA afmæli. í dag,
♦J v/ laugardaginn 25.
nóvember, verður fimmtug
Ásta Angela Grímsdóttir,
Skólatúni 4, Bessastaða-
hreppi. Eiginmaður hennar
er Guðmundur Viggó
Sverrisson. I tilefni dagsins
tekur Asta á móti ættingjum
og vinum í dag eftir kl. 17 á
heimili sínu, Skólatúni 4,
Bessastaðahreppi.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup, ætt-
armót og fleira lesend-
um sínum að kostnað-
arlausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudagsblað. Sam-
þykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmæl-
istilkynningum og/
eða nafn ábyrgðar-
manns og simanúmer.
Fólk getur hringt í
síma 569-1100, sent í
bréfsíma 569-1329, eða
sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Reykjavík
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson
Heimsmeistari FIDE, AI-
exander Khalifman (2.667),
leiddi sveitþlympíumeistara
Rússa á Ólympíumótinu í
Istanbúl, sem lauk fyi-ir
skemmstu. Hann náði 50%
vinningshlutfalli, sem þykir
lítið fyrir heimsmeistara.
Aðrir liðsmenn bættu það
upp með glæsilegri framm-
istöðu og þó sérstaklega Al-
exender Morozev-
ich og Alexender
Grischuk. í stöð-
unni hafði heims-
meistari Alexender
hvítt gegn rúm-
enska stórmeista-
ranum Mihai Marin
(2.557). 29. Bxf7+!
Bxf7 30. Haa7 Ha8
30...HÍ8 er vel svar-
að með 31. e6! og
hvítur vinnur. 31.
Hxa8 Hxa8 32. e6!
og svartur gafst
upp þar sem eftir
t.d. 32...Bg6 33. De5 getur
hann ekki forðað máti. Fram
að stöðumyndinni tefldist
skákin svona: 1. e4 e5 2. Rf3
Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5.
0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5
8. dxe5 Be6 9. Rbd2 Rc5 10.
c3 Be7 11. Bc2 Bg4 12. Hel
Dd7 13. Rfl Hd8 14. Re3
Bh5 15. b4 Re6 16. g4 Bg6
17. Rf5 0-0 18. a4 Hfe8 19.
axb5 axb5 20. Bd3 Hb8 21.
De2 Rcd8 22. Ha5 d4 23.
Hdl c6 24. R3xd4 Bg5 25.
Rxe6 Rxe6 26. Bc4 Dc7 27.
Bxe6 Bxcl 28. Hd7 Db6.
LJOÐABROT
í DÍSARHÖLL
Bumba er knúð og bogi dreginn,
blásinn er lúður og málmgjöll slegin.
Svo glatt er leikið af gripfimum drengjum
sem gneistar kveikist af fiðlunnar þvengjum.
Og hljómgeislinn titrar, án ljóss og án litar,
ljómar upp andann, sálina hitar
og brotnar í brjóstsins strengjum.
Allt hneigir og rís fyrir stjórnanda stafsins,
sem straumunum vísar til samradda hafsins,
sem hastar á unn þess, sem hljómrótið magnar,
sem hrærir hvem brunn þess til róms eða þagnar.
Hann vaggast í liðum með list og með sniði
og leikur hvem atburð á tónanna sviði,
svo augað með eyranu fagnar. -
Einar Benediktsson.
STJÖRNUSPÁ
eftir Franccs Drake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins:
Pú átt auðvelt með aðganga
íaugun á fólki, en þarftjafn-
framt aðgæta þess að ganga
ekki oflangt.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Reyndu ekki að þröngva vilja
þínum upp á aðra, það endar
bara með skelfingu. Farðu
þér hægt og sýndu tillitssemi
og þá hefst það að lokum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þótt þér þyki lofið gott skaltu
varast að leggja of mikið upp
úr því - dramb er falli næst.
Seztu niður og farðu gaum-
gæfilega í gegn um fjármálin.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) * A
Þú ættir að geta varast að
gera sömu mistökin tvisvar.
Gakktu hreint til verks og
ljúktu við þau verkefni, sem
þú hefur tekið að þér.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
Reyndu að sýna öðrum meiri
þolinmæði. Teldu upp að tíu
áður en þú aðhefst eitthvað.
Þú eyðileggur allt með því að
þjösnast umsvifaiaust af stað.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er ekkert vit í öðru en að
þú setjist niður og gerir þér
grein fyrir því hvað það er
sem þú sældst eftir í lífrnu.
Kepptu svo að því.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þú þarft að hnýta ýmsa lausa
enda áður en persónulegt
mál telst farsællega í höfn.
Taktu sama tillit til annarra
og þú æskir frá þeim.
7CYX
(23. sept. - 22. okt.)
Nú er tími orða liðinn. Ef þú
grípur ekki til einhverra ráða
getur þú engum kennt um
nema sjálfum þér, ef þú miss-
ir af strætisvagninum.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Það má auðveldlega
skemmta sér án mikils til-
kostnaðar. Hafðu það í huga
þegar þú veltir því fyrir þér
hvað skal gera um helgina.
Bogmaður m ^
(22. nóv. -21.des.) StSr
Ef þú getur ekki gert upp
hug þinn til þeirra tilboða
sem þú hefur fengið skaltu
slá málum á frest á meðan þú
kannar málin frá öllum hlið-
Steingeit „
(22. des. -19. janúar) 4K
Það getur verið gagnlegt,
þegar allt virðist komið í
strand, að hugsa um allt aðra
hluti. Þá dettur þú allt í einu
ofan á lausnina á vandanum.
-18. febr.)
Usn
t að leyfa sem flestum
na að þeim málum sem
nur að. Betur sjá augu
ga og margar hendur
létt verk. Þú ræður
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Reyndu að nota hverja
hvíldarstund sem gefst
þess að safna kröftum þvi
það tekur sinn toll að þu
stöðugt að starfa af full
krafti.
Stjömusi>ána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Flísgallan
frá kr. 3.9QO
Úrval af velúrgöllum
□g velúrsloppum
ows
Nýbýlavegi 12, Köp.j's. 554 4433.
NÝJAR VÖRUR
Pelskápur (stuttan, síðar)
Leðurjakkar (4 litir)
Leðurkápur (3 síddir)
Ullarkápur
Úlpur
Alpahúfur (2 stærðin)
Hattan
\o^HW5IÐ
Mörkinni B, sími 588 5518
Opið laugardag kl. 1Q-16
Green House
the frfendty w«y of sellfng
fi ' 4 Rauðagerði 26,
ii f sími 588 1259
Haust—vetur
Jttf WBB 2000
Útsala - Útsala
á vönduðum dömu- og
herrafatnaði
: í Rauðagerði 26
í dag, laugardag,
frá kl. 10 til 18.
Herrafatnaður
50—75% afsláttur
■■ W | - Dömufarnaður
25—75% afsláttur.
VISA - EURO
mBHK VERIÐ VELKOMIN