Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 88
MORGUNBLAÐIÐ
88 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000
Viirw 144.
Sýnd kl. 6 og 8. ensku tal.
kl. 3.50 og 5.55.
Vitor. «4- .
OH? fiAV
mmmrnws
swuamt mss£k\ msaMi msOk ms&kiF
—......... NÝTT 0G BE~~ "■■■ I
FRUMSÝNING:
mxmwmm
EIMGIR VEIMJULEGIR EIMGLAR
:>i«m»s iubm ats•* ■ <i 1*. v ■■f.f-••■■:. ■ ■ •%«iii ? vtm ■••. j?m-
viÆimi Jjí 4« - r.v-34 ;a .kh i rLKiV
.•s.iKíllÆTHu:*?. •” Pt • • - •
Hasargrínmynd ársins er komin. Sat tvær vikur í röð í toppsætinu í
Bandarikjunum. Með þeim sjóðheitu englum. Cameron Diaz, Lucy Liu.
Drew Barrymore og grínistanum Bill Murray. Hasar og grín sem þú átt eftir
að fíla í botn. Svalasta myndin í dag og uppfull af sjóðheitri tónlist.
Sýnd kl. 2. 4, 6,8 og 10. b.i 12 ára Vit nr. 171 UDKinAl
Sýnd kl. 2, 4 og 6. islenskt tal. Vit nr. ItKEDtGnAL
Hún er að elta draum... þeir eru að elta hana
RERCE CSttS MBtCAN Otlfi . . .
zainrECHi ntct mmut ioimim XXX ÓJ Stöð 2
NURSE
BETTY
Hún er geðveik og þarf hjálp strax!
Sýnd kl. 5.55,8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 161
EDDIE MURPHY er KLUMPARNIR
vv
A . IS
?f ókus
'A"A''A'Kvikmyndir.is
NUTTY
IPROFESSOR II
ÍKLIKKAÐI PROFESSORINN II
Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 165
Kaupið miða í gegnum VIT’lð. Nánari upplýsingar á vit.is
m
Hagatorgi
www.haskolabio.is
simi 530 1919
¥ < ^
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
EDDIE MURPHY er KLUMPARNIR
v v
aTis
5f ókus
ÓSKA
j*i
.30, 5.45, 8 og 10.15.
Niels Olsen Sidse Babett Knudsen Parika Steen
Hlaut metaðsókn i Danmörku
og lof gagnrýnenda.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 8 og 10. b.M4.
Sýnd kl. 2 og 4.
MYNDBOND
€____________________
Með krafta
í kögglum
Lína langsokkur í Suðurhöfum
(Pippi í Söderhavet)
Teiknimynd
★★%
Framleiðsla: AB Svensk Film-
industri o.fl. Leikraddir: Álfrún
Omólfsdóttir, Jóhann Signrðarson,
Finnur Guðmundsson og Salka
Guðmundsdóttir. (80 mín.) Mynd-
form. Leyfð öllum aldurshópum.
■é -------
HER ER komin ný teiknimynd
um eina af frægustu og ástsælustu
sögupersónum Astrid Lindgren,
hana Línu lang-
sokk. Hér fær
rauðhærða krafta-
kerlingin að sigla
með föður sínum
suður á bóginn og
vinir hennar Anna
og Tommi fá að
fljóta með. Það er
samt eins gott að
foreldrar Önnu og
Tomma fái ekki að vita í smáatrið-
um hvað drífur á daga krakkanna í
jsiglingunni, því það er hætt við að
' þau fengju aðsvif. Hópurinn þarf
nefnilega að beijast við sjóræningja
og perluþjófa, kolkrabba og há-
karla. Og þökk sé Línu fara þau
oftast með sigur af hólmi. Þessi
sænska teiknimynd er sæmilega
vönduð og segir efnismikla sögu
sem krakkar ættu að hafa gaman
af. Teikningar eru lifandi og
skemmtilegar, þótt útfærslan á
Línu sjálfri og vinum hennar sé
mér ekki alveg að skapi. Teikni-
myndapersónurnar hafa stór augu í
anda japanska Manga-stílsins, sem
-^gerir þau óþarflega sakleysisleg,
sérstaklega í tilfelli Línu. Hún er
hreinlega ekki nógu prakkaraleg,
sem er jú einn af hennar mikilvæg-
ustu eiginleikum. Að öðru leyti er
hér um að ræða hina ágætustu
teiknimynd sem jafnframt er vel
talsett á íslensku.
r
Ragnheiður Bjarnadóttir, unnasta Björns M. Sveinbjörnssonar,
Herra fsland 2000, og móðir hans, Málfríður Emilia Brink.
Morgunblaðið/ Jón Svavarsson
Sigurvegarar kvöldsins.
Björn Már Sigurðsson er Herra ísland
Atti ekki von
á að sigra
BJARTUR og kátur rómur berst
gegnum símann þegar blaða-
maður hringir í Björn Sigurðs-
son. nýkrýndan Herra ísland.
„Ég er ennþá að reyna að átta
mig á þessu, þetta er alveg frá-
bært,“ sagði Björn aðspurður
um hvernig líðanin væri daginn
eftir keppnina. „Ég átti ekki von
á að sigra, mér fannst svo marg-
ir aðrir í hópnum mjög fínir, all-
ir ákaflega jafnir.“
Björn vinnur á smurstöð
Heklu og lærði málmiðn hjá
Borgarholtsskóla en hyggst
leggja stund á flugvirkjanám.
Aðspurður um hvaða áhrif sig-
urinn hefði haft á framtíðaráætl-
anirnar sagðist Björn vera opinn
fyrir öllu: „Það verður bara að
koma í ljós, ég verð samt líklega
að fresta flugvirkjanáminu."
Bjöm hlær við þegar hann
segist hafa fengið frí í vinnunni
í dag: „I dag ætla ég að renna
yfir myndbandsupptöku af
keppninni. Ég er rosalega
spenntur að fá að sjá þetta. Síð-
an ætla ég að fara niður á Hótel
ísland og heilsa upp á strákana
og skoða vinningana mína.“
Vinningarair eru líka ekki af
verri endanum. Björn fær meðal
annars glæsilegt armbandsúr,
fjörutíu þúsund króna fataúttekt
í Hanz, sérsmíðaðan hring frá
Jens, gjafapakka frá ýmsum
verslunum, árskort í World
Class, árskort í Ijósum og svona
má lengi telja, en heildar-
verðmæti vinninganna er í
kringum hálf milljón króna.
Björn Már Sveinbjörnsson,
Herra ísland 2000.
Að sögn þótti Birni ekkert
tiltökumál að koma fram á nær-
buxum einum fata frammi fyrir
alþjóð, en sagði þó að kærastan
hans, Ragnheiður Bjarnadóttir,
hefði verið svolítið stressuð.
Ein spurning brennur þó ef-
laust á vörum karlmanna þjóðar-
innar: Hvert er leyndarmálið að
Þeir voru hver öðrum glæsi-
legri, piltarair í keppninni
um Herra ísland 2000. Hér
hnyldar einn þeirra vöðv-
ana, eflaust við géðar undir-
tektir viðstaddra.
baki útlitinu? „Ég kann engin
leynibrögð. Ég er í fastri vinnu,
borða reglulega, passa mataræð-
ið svolítið og hreyfi mig reglu-
iega, minnst fjórum sinnum í
viku.“
3
L
Heiða Jóhannsdóttir