Morgunblaðið - 07.12.2000, Side 5

Morgunblaðið - 07.12.2000, Side 5
Fáar skáldsögur seinni ára hafa notið viðlíka vinsælda. í senn áhrifamikil lýsing á tilfinningum heillar kynslóðar og æsispennandi frásögn. „Ströndin er ekki aðeins vel samin, innihaldsrík og nútímaleg bók, heldur líka æsispennandi.11 Helen Fielding „Ströndin er fersk, hröð, þétt og klár ... hefur allt til að bera sem „költ klassíker" þarf að hafa.“ Nick Hornby FORLAGIÐ 2. sæti Metsölulisti Morgunblaðsins listi yfir íslensk og þýdd skáldverk „Ég get ekki betur séð en að hér sé á ferðinni skáldsagan sem gagnrýnendur ... hafa verið að bfða eftir, skáldsaga sem tekur á nútímanum og stöðu ungs fólks í þessum nútíma." Úlfhildur Dagsdóttir, Rás 1. 1 „Dís er í einu orði sagt frábær." Guðríður Haraldsdóttir, útvarp Saga. FORLAGIÐ VefDis: www.dis.is „Það besta við þessa bók er hvað hún er fyndin. Steinunn Inga Óttarsdóttir, DV. „Veltist um af hlátri... Það er ómögulegt annað en að kunna vel við Dís.“ ^ sk H5 Kolbrún Bergþórsdóttir, ísland í bítið. 1. sæti Metsölulisti Pennans-Eymundsson listi yfir mest seldu skáldverk frá 1. nóv. Fyrsta prentun uppseld! I EINU ORÐI SAGT FRABÆR Ein umtalaðasta og umdeildasta bók síðustu ára á Norðurlöndum! Einstakt greinasafn um líf ungra kvenna nú á dögum. „Þeir foreldrar sem hafa eitthvert vit í kollinum ættu að gefa unglingsdætrum sínum þessa bók - og ættu jafhframt að lesa hana sjálfir. ... Píkutorfan er einstök bók.“ Súsanna Svavarsdóttir, Morgunblaðið FORLAGIÐ www.briet.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.