Morgunblaðið - 07.12.2000, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 07.12.2000, Qupperneq 22
22 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ BÆIARLIND 14. StMI 564 57 00 ROGA snyrtivörur Bankastræti 3, sími 551 3635. PÓSTKRÖFUSENDUM Stella Bankastræti, Snyrtistofa Lilju, Stillholti Akranesi, Fríhöfnin Keflavík Jurtasnyrtivörur frá heilsuræktarbænum Baden Baden Stöð 2 sendir öllum 3-8 ára börnum bréf með barnadagskránni umjólin Fjöldi athugasemda borist til Samkeppnisstofnunar ÖLL böm á aldrinum 3-8 ára em þessa dagana að fá bréf í pósti frá „afa“ á Stöð 2. Bréfið er stflað á börnin og forráðamenn. í því er veggspjald þ.s. bamadag- skráin í jólamánuðinum er tíunduð og merkt inná hvaða daga jólasvein- arnir koma til byggða. Þá fylgir póst- kort sem bömin eiga að senda til Stöðvar 2 og 100 nöfn verða síðan dregin út og fá vinning. Neðanmáls er síðan greint frá því að vinir „afa“ hjá Skífunni gefi öllum geislaplötu ef þeir kaupi myndlykil í desember. Anna Birna Halldórsdóttir, for- stöðumaður hjá Samkeppnisstofnun, segir að stofnunin hafi í vikunni fengið fjölda athugasemda vegna þessa máls. „Ég tel hæpið að það geti talist góðir viðskiptahættir að hvetja börn til að þrýsta á að foreldrar kaupi áskrift að Stöð 2 eins og virðist Morgunblaðið/Golli vera gert í þessu tilvfld. Jafnframt bendi ég á að í siðareglum Sambands íslenskra auglýsigngastofa og Al- þjóða verslunarráðsins segir að auglýsingar eigi ekki að innihalda áskomn til bama um að telja aðra á að kaupa einhverja auglýsta vöru.“ Þegar Anna Bima er spurð hver viðbrögð Samkeppnisstofnunar verði vegna þessa máls segir hún að málið verði tekið til nánari athugun- ar í kjölfar þeirra athugasemda sem borist hafa. U mh verfís vænn markaður mettur Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. SÉRMERKINGAR á umhverfis- Hlaupahjól lagfærð NÝLEGA var sala á hlaupahjólun- um Scooter MW 1050 stöðvuð í Dan- mörku þ.e. sýnt þótti að hætta væri á að börn gætu klemmt sig þegar þau væm að setja hjólin saman. Nú hefur á hinn bóginn verið hannaður á hjólin plasthlutur sem afmarkar svæðið þar sem hætta var á að bömin klemmdu sig. Dönsku neytendasamtökin ráð- leggja neytendum að velja hjól sem ekki era með oddhvössum köntum og ganga úr skugga um að auðvelt sé að setja hjólin saman og ekki klemmuhætta. Samkvæmt nýlegri markaðskönn- un sem Löggildingarstofa lét gera á framboði hlaupahjóla hafa hlaupa- hjól af gerðinni Scooter MW 1050 ekki verið til sölu hér á landi. BARNAÚTI6ALLAR loðkápur - jólakjólar. Þumalína, s. 551 2136. vænum mat verða æ sjaldgæfari sjón í dönskum verslunum og svo virðist sem markaður fyrir umhverf- isvænar vörur sé mettur - í bili. Svindli með merkingar á mat svo og háu verði er einkum kennt um. Enn er talsverð sala í umhverfisvænni mjólkurvöra og eggjum en áhugi neytenda á öðram varningi sem sagður er framleiddur á umhverfis- vænan hátt hefur snarminnkað á einu ári. Stórar verslunarkeðjur í Dan- mörku hafa gripið til þess ráðs að taka merkingar á umhverfisvænni vöra af og lækka álagningu í von um að rífa söluna upp. Einkum hefur dregið úr henni í sérvöra og því lengra frá Danmörku sem hún á upprana sinn, því tortryggnari virð- ast neytendur á því að innihaldið sé raunveralega umhverfisvænt. Dæmi um þetta er sælgæti, súkkulaði og vín, að því er segir í Berlingske Ti- dende. Salan á mörgum þessara vörategunda hefur aukist frá 30- 60% á milli ára um allnokkurt skeið en i ár hefur nær engin aukning orð- ið, segir blaðafulltrúi FDB-keðjunn- ar sem hefur Kvickly-, SuperBrag- sen-, Irma- og Fakta-verslanirnar innan sinna vébanda. Neyslukönnun sem Scanad lét gera fyrir skömmu styður þessa reynslu verslananna. í henni kemur í Ijós að kosti umhverf- isvæn vara yfir 10% meira en venju- leg láti sjö af hverjum tíu hana liggja. Þá er Ijóst að kröfur neytenda hafa einfaldlega aukist, þeir gera ekki aðeins kröfu um að ekki séu notuð skaðleg efni við framleiðsluna, heldur einnig að hún bragðist betur og sé hollari. Betur gengur að selja umhverfis- væna mjólk, ost, egg og grænmeti og nemur salan allt að 40% af heildar- sölunni. Þó hefur dregið mjög úr vextinum og þess era fjölmörg dæmi að mjólkurbú hafi orðið að blanda mjólk framleiddri á umhverfisvænan hátt saman við venjulega mjólk og selja hana sem slíka þar sem offram- leiðsla er á umhverfisvænni mjólk. 3 áu&óiivtitui. Ut d íaúui... ’fA' ..oy fleUa gxUt móna Nýju súkkulaðibitamir frá Mónu eru úr ekta suðusúkkulaði. Þeir henta einstaklega vel í hvers konar bakstur ogfleira gott. Ogþað besta er að nú þarfekkert að saxa! 3xdíegt útlit £Úta ðuduMÍÁhuíadi Verðlaunaglerin fró BBGR Þar sem gceðagJeraugu kosta minna ASeins einn hreppir SULLIÍ) • Utt pTsfgler www.Sjonarholl.is • Persónuleg þjónusta Slœsibœ S. 588-5970 & Hafnorfirði S. 565-5970 Stór Humar Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 sími 587 5070
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.