Morgunblaðið - 07.12.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 4ík
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.284,818 1,09
FTSE100 6.273,30 -0,41
DAX í Frankfurt 6.622,25 -0,22
CAC 40 í Paris 5,985,24 -0,16
OMX í Stokkhólmi 1.140,93 1,16
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.349,19 0,66
Bandaríkin
Dow Jones 10.665,13 -2,14
Nasdaq 2.797,28 -3,20
S&P500 1.351,54 -1,82
Asía
Nikkei 225íTókýó 14.889,37 1,32
HangSengíHongKong 15.098,95 3,61
Viðskipti með hlutabréf
deCODEáNasdaq 12,125 -10,19
deCODE á Easdaq
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
6.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
veró verð verð (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 1.870 850 1.579 14 22.100
Blálanga 109 76 90 2.910 262.593
Gellur 350 340 341 110 37.500
Grálúða 180 180 180 373 67.140
Hlýri 126 76 115 1.901 217.841
Karfi 88 52 78 7.756 602.300
Keila 88 54 66 1.197 79.298
Langa 126 60 119 1.499 178.664
Langlúra 85 30 73 2.423 177.193
Lúða 1.030 100 542 683 370.464
Lýsa 87 60 85 908 77.288
Sandkoli 55 55 55 1.687 92.785
Skarkoli 285 120 230 9.278 2.135.358
Skata 200 120 199 395 78.520
Skrápflúra 70 37 69 22.480 1.543.920
Skötuselur 372 200 336 1.464 491.638
Steinbítur 115 60 112 19.135 2.136.545
Stórkjafta 80 30 79 219 17.220
Sólkoli 620 155 554 558 309.225
Ufsi 76 30 63 13.472 842.343
Undirmálsýsa 121 91 120 1.641 196.522
Undirmálsþorskur 221 91 143 12.811 1.829.178
Ýsa 240 100 180 6.490 1.168.207
Þorskur 263 118 212 36.944 7.821.048
Þykkvalúra 550 85 326 536 174.845
FMSÁ ÍSAFIRÐI
Annar afli 1.870 1.870 1.870 10 18.700
Karfi 52 52 52 14 728
Keila 67 67 67 90 6.030
Lúða 1.030 515 844 61 51.500
Steinbítur 82 82 82 75 6.150
Undirmálsýsa 91 91 91 29 2.639
Ýsa 120 120 120 58 6.960
Þorskur 241 150 178 823 146.840
Samtals 207 1.160 239.547
FAXAMARKADURINN
Gellur 350 340 341 110 37.500
Karfi 78 78 78 338 26.364
Langa 120 118 118 328 38.734
Lúða 700 440 577 87 50.240
Steinbítur 106 100 105 63 6.618
Sólkoli 155 155 155 79 12.245
Ufsi 58 58 58 111 6.438
Ýsa 170 120 157 622 97.592
Þorskur 239 236 236 322 76.034
Samtals 171 2.060 351.764
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Blálanga 109 76 96 122 11.673
Hlýri 126 117 120 779 93.340
Karfi 82 62 65 1.621 105.495
Keila 72 54 65 345 22.446
Langa 123 96 115 288 33.074
Lúða 675 380 501 226 113.194
Skarkoli 281 150 269 1.904 511.491
Skrápflúra 45 45 45 946 42.570
Steinbítur 115 100 112 18.314 2.058.127
Sólkoli 620 620 620 479 296.980
Ufsi 63 30 31 3.213 98.575
Undirmálsþorskur 221 218 220 3.607 794.406
Ýsa 240 100 233 526 122.400
Þorskur 263 118 237 15.814 3.748.867
Samtals 167 48.184 8.052.637
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúóa 180 180 180 373 67.140
Hlýri 120 115 115 1.001 115.305
Karfi 83 80 82 4.082 334.602
Keila 77 77 77 29 2.233
Langa 99 99 99 17 1.683
Skrápflúra 45 45 45 228 10.260
Ufsi 59 59 59 120 7.080
Undirmálsþorskur 113 112 113 8.571 966.466
Ýsa 175 175 175 200 35.000
Þorskur 186 186 186 5.557 1.033.602
Samtals 128 20.178 2.573.371
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 100 100 100 1 100
Ýsa 120 120 120 7 840
Þorskur 160 119 140 474 66.204
Samtals 139 482 67.144
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Þorskur 232 232 232 190 44.080
Samtals 232 190 44.080
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 85 79 79 1.689 134.056
Keila 88 56 75 324 24.287
Langa 121 60 120 566 67.824
Langlúra 75 75 75 2.053 153.975
Lúða 810 380 423 148 62.570
Lýsa 86 60 85 854 72.590
Sandkoli 55 55 55 1.687 92.785
Skarkoli 120 120 120 603 72.360
Skata 200 120 188 39 7.320
Skrápflúra 70 70 70 21.296 1.490.720
Skötuselur 372 336 339 952 323.071
Steinbítur 114 114 114 199 22.686
Stðrkjafta 30 30 30 6 180
Ufsi 74 70 72 8.308 601.250
Undirmálsýsa 120 106 119 692 82.563
Ýsa 216 175 188 3.703 694.572
Þorskur 262 120 245 4.361 1.067.704
Þykkvalúra 550 150 171 152 26.000
Samtals 105 47.632 4.996.511
Sendinefnd frá Brasilíu
Noel Carvalho, sjávarútvegsráðherra Rio-ríkis, og Everton Carvalho,
formaður UPD Brasil, fylgjast með handflakara að störfum í Sandgerði.
SENDINEFND ráðamanna og
annarra aðila úr brasilískum sjáv-
arútvegi er nú stödd hér á landi í
boði sjávarútvegsráðherra til að
kynna sér fiskveiðistjórnunarkerfi
Islendinga, útgerð, fiskvinnslu og
umhverfi sjávarútvegsins.
f sendinefndinni eru m.a. aðstoð-
armaður sjávarútvegsráðherra
Brasilíu og sjávarútvegsráðherra
Rio-ríkis. Einnig eru í nefndinni
forsvarsmenn United Projects
Developments Brasil sem hefur að
undanförnu komið á fót samtarfi
fslendinga og Brasilíumanna um
víðtæk þróunarverkefni í sjávarút-
vegi í Brasilíu og hefur Fiskmark-
aður Suðurnesja þegar hafið sam-
starf fyrir brasilíska fyrirtækið.Til
stóð að sjávarútvegsráðherra
Brasilíu yrði í nefndinni en vegna
anna hefur hann ekki komist til
landsins. Jafnvel er búist við hon-
um hingað til lands í dag.
Brasilíumennirnir hafa þegar
kynnt sér sjávarútveg á Vestfjörð-
um og í gær skoðuðu þeir sjávar-
útvegsfyrirtæki í Reykjavík og á
Suðurnesjum. Á morgun, föstudag,
verður haldinn kynningarfundur
um umhverfi og tækifæri í brasi-
lískum sjávarútvegi. Fundurinn
verður í Sjávarútvegshúsinu að
Skúlagötu 4 í Reykjavík og hefst
hann kl. 13:30.
Stuðningi lýst við kennara
STARFSMANNAFÉLAG ríkis-
stofnana hefur sent frá sér eftir-
farandi ályktun trúnaðarmanna-
ráðs sem samþykkt var 28.
nóvember sl.:
„Trúnaðarmannaráð Starfs-
mannafélags ríkisstofnana lýsir
áhyggjum sínum á langvarandi
verkfalli framhaldsskólakennara og
skorar á ríkisvaldið að ganga til
samninga um bætt kjör kennara.
Kennsla í framhaldsskólum á ís-
landi er mikilvægur þáttur í samfé-
lagsþjónustu við borgarana, og
vinnustöðvun í skólunum bitnar á
þúsundum heimila í landinu.
Því lengur sem verkfallið stendur
þeim mun meiri skaði fyrir samfé-
lagið. Vaxandi hætta er á að ungl-
ingar flosni upp frá námi, námstími
sumra ungmenna lengist úr hófi, og
auk þess verði atgervisflótti úr
kennarastéttinni. Afleiðingarnar
verða lakara skóla- og menntakerfi
þjóðarinnar - og þá töpum við öll.
Menntamál, eins og heilbrigðis-
og tryggingamál, eru þeir mála-
flokkar sem þjóðarsátt er um að
eigi heima innan vébanda samfé-
lagsþjónustu og allir þegnar hafi
jafnan rétt til. Nú er þessi mikil-
vægi þáttur samfélagsþjónustunnar
í uppnámi. SFR skorar á ríkisvald-
ið að ganga nú þegar til samninga
við kennara um bætt kjör.“
Kennarafundur í Breiðholtsskóla
haldinn 1. desember sl. hefur sent
frá sér ályktun þar sem lýst er yfir
fullum stuðningi við kröfur og að-
gerðir framhaldsskólakennara og
skorað á ríkisvaldið að semja hið
fyrsta um launaleiðréttingu til
handa framhaldsskólakennurum.
Baráttukveðjur til handa
framhaldsskólakennurum
Kennarar í Myllubakkaskóla
hafa sent frá sér eftirfarandi álykt-
un sem samþykkt var á kennara-
fundi 29. nóvember sl.:
„Við sendum framhaldsskóla-
kennurum hugheilar baráttukveðj-.
ur og lýsum einlægum stuðningi við
kröfur þeirra.“
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 850 850 850 4 3.400
Blálanga 90 90 90 1.764 158.760
Karfi 88 88 88 12 1.056
Keila 78 55 56 323 18.111
Langa 126 121 125 300 37.350
Langlúra 85 30 63 370 23.218
Lúða 865 865 865 8 6.920
Lýsa 87 87 87 54 4.698
Skata 200 200 200 356 71.200
Skrápflúra 37 37 37 10 370
Skötuselur 345 200 321 416 133.586
Steinbítur 60 60 60 7 420
Stórkjafta 80 80 80 213 17.040
Ufsi 76 40 75 1.720 129.000
Undirmálsþorskur 124 124 124 311 38.564
Undirmálsýsa 121 121 121 920 111.320
Ýsa 195 194 195 224 43.595
Þorskur 156 149 153 1.067 163.614
Þykkvalúra 300 85 227 193 43.796
Samtals 122 8.272 1.006.016
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmáls Þorskur 99 99 99 55 5.445
Ýsa 190 115 160 646 103.237
Þorskur 150 134 139 4.403 610.300
Samtals 141 5.104 718.982
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 96 96 96 40 3.840
Þorskur 245 192 220 3.933 863.805
Samtals 218 3.973 867.645
FISKMARKAÐURINN HF.
Steinbítur 82 82 82 27 2.214
Ýsa 190 190 ' 190 15 2.850
Samtals 121 42 5.064
FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK
Ýsa 240 240 240 60 14.400
Samtals 240 60 14.400
HÖFN
Lúða 590 390 565 144 81.320
Skarkoli 285 229 229 6.771 1.551.507
Skötuselur 370 359 364 96 34.981
Steinbítur 89 89 89 410 36.490
Þykkvalúra 550 550 550 191 105.050
Samtals 238 7.612 1.809.348
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 90 90 90 1.024 92.160
Hlýri 76 76 76 121 9.196
Keila 72 72 72 86 6.192
Undirmálsþorskur 91 91 91 267 24.297
Ýsa 109 109 109 429 46.761
Samtals 93 1.927 178.606
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 650 360 578 8 4.620
Samtals 578 8 4.620
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
6.12.2000
Kvótategund Vlðsklpto- Vlðeklpta- Hsstakaup- Lagstasólu- Kaupmagn Sóiumagn Veglðkaup- Veglðsólu- Síð.meða!
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftJr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr)
Porskur 511.734 106,50 108,00 110,00 92.386 200.000 103,79 110,00 104,98
Ýsa 92.139 86,02 0 0 86,00
Ufsi 34.900 29,96 29,88 0 93.590 30,70 30,01
Karfi 81.000 40,01 40,00 0 48.000 40,00 40,12
Grálúða 6.287 98,00 97,00 105,00 30.000 200.000 97,00 105,00 96,89
Skarkoli 2.000 106,14 105,00 106,00 5.000 13.320 105,00 106,00 106,00
Úthafsrækja 39,99 0 50.000 43,00 32,63
Síld 116.000 5,50 6,00 0 420.000 6,00 4,99
Rækja á Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00
Steinbítur 27,49 0 113.949 29,88 30,47
Langlúra 40,00 0 2.051 40,00 40,00
Sandkoli 18,00 20,49 1.753 22.099 18,00 20,95 18,00
Skrápflúra 20,49 0 754 20,49 21,00
Þykkvalúra 60,00 0 544 60,25 65,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
------------------
Mæling-ar og
ráðgjöf í versl-
unum Lyfju
LYFJA býður frá og með fimmtu-
deginum 7. desember uppá frekari
þjónustu við mælingar og ráðgjöf um
heilsu. Nú verður hægt að fá mæl-
ingar á blóðfitu og blóðsykri í Lyfju
Lágmúla, Laugavegi, Hamraborg og
Setbergi.Við blóðfitumælingar verða
notuð nákvæm tæki frá Cholestech í
Bandaríkjunum. I einni og sömu
mælingu er hægt að athuga kólester-
ól, þríglýseríð og einnig blóðsykur.
Tæki þessi verða undir ströngu
gæðaeftirliti og er hér um að ræða
nákvæmari og áreiðanlegri mæling-
ar en áður hefur verið boðið upp á í
apótekum, segir í fréttatilkynningu.
Einnig er hægt að fá mælingar á
beinþéttni í Lyfju Laugavegi og í öll-
um apótekum Lyfju er hægt að fá
mælingar á öndun og blóðþrýstingi.
------♦-♦-♦-------
Manneldisfélag
íslands opnar
vefsíðu
VEFUR Manneldisfélags íslands
verður opnaður í Norræna húsinu
fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 17.
Að því loknu mun Hallgerður Gísla-
dóttir flytja erindi er nefnist „Gamlir
matarsiðir á jólum og jólaföstu“.
Léttar veitingar í boði félagsins.
Manneldisfélag íslands er áhuga-
mannafélag fólks sem hefur áhuga á
hollu mataræði og er vefnum ætlað
að vera vettvangur skoðanaskipta
um manneldismál auk þess að vera
fræðandi um ýmis málefni er varða
mataræði og holla lífshætti. Veffang-
ið er: www.mmedia.is/hollusta
NEÐ6ÖHGUFATNAÐUR
Jólasendingin komin.
Þumalína, Pósthússtraeti 13.