Morgunblaðið - 07.12.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 55
BRIDS
Umsjón Arnor G.
It a g n a r s s o n
Bridsfélag
Hafnaríjarðar
Mánudaginn 4. desember var
aðaltvímenningi félagsins fram
haldið. Hæsta skori það kvöld
náðu eftirfarandi pör:
Hulda Hjálmarsd. -
Halldór Þórólfss. +22
Friðþj. Einarss. -
Guðbr. Sigurbergss. +18
AsgeirAsbjömss.-
Dröfn Guðmundsd. +13
Halldór Einarss. - Trausti Harðars. + 4
Atli Hjartars. - Þórður Þórðars. + 4
Þegar eitt kvöld er eftir af
keppninni er heildarstaðan þessi:
Friðþj. Einarss.-
Guðbr. Sigurbergss. _ +56
Högni Friðþj. - Gunnlaugur Óskarss.+43
ÁsgeirÁsbjörnss,-
Dröfn Guðmundsd. +43
Hulda Hjálmarsd. -
Halldór Þórólfss. +24
Ólafur Guðmundss. -
Hörður Guðm.s. +18
Bridsfélag
Hveragerðis
Vetrarstarf Bridsfélags
Hveragerðis hefur verið með
hefðbundnum hætti þennan vet-
ur. Hinn 31. október lauk
þriggja kvölda VÍS tvímenningi.
Úrslit urðu þessi:
Pétur og Anton 557
Kjartan K. og Valtýr 542
Jón Guðm. og ðrn Friðg. 529
Birgir Bj. og Kjartan 511
Össur Fr. og Birgir 506
Næst var spiluð fjögurra
kvölda hraðsveitakeppni og lauk
henni 28. nóvember sl. Úrslit
urðu eftirfarandi:
1. Jón Guðmundsson, Ulfar Guðmunds-
son, Guðmundur Sæmundsson
og Hörður Thorarenssen 1799
2. Valtýr Jónasson, Kjartan Kjartans-
son, Birgir Pálsson, Ossur Friðgeirs-
son og Friðgeir Kristjánsson 1758
3. Þórður Snæbjörnsson,
Sturla Þórðarson, Bjarni Þórarinsson
og Grímur Magnússon 1723
Þriðjudaginn 5. desember var
spilaður eins kvölds tvímenning-
ur. Úrslit urðu:
Hörður Thorarens.
- Guðm. Sæmundss. 131
Þórður Snæbjömss. - Sturla Þórðars.
115
Halldór Höskuldss. - Alda Kristjánsd.
114
Þriðjudagana 12. og 19. des-
ember verður spilaður einmenn-
ingur. Keppni hefst síðan að
loknu jólafríi þriðjudaginn 9.
janúar með eins kvölds tvímenn-
ingi. Spilamennska hefst kl.
19.30. Nýtt fólk er sérstaklega
boðið velkomið að taka í spil í
afslöppuðu umhverfi þar sem
allir spila sér til ánægju.
Bridsfélag
Hreyfils
Mánudagskvöldið 4. des. hófst
aðaltvímenningur félagsins og
eftir 5 umferðir er staða efstu
manna þessi.
Erna Sigþórs - Kristinn Pedersen 57
Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn
Joensen 49
Daníel Halldórsson - Ragnar
Bjömsson 37
Erlendur Björgvinss. - Friðbj.
Guðmss. 36
Árni Halldórsson og Þorsteinn
Sigurðs. 35
Gísli Þór Tryggvas. og Leifur
Kristjáns. 35
Við viljum minna á að 18. des-
ember höldum við litlu jólin með
glæsilegu happdrætti og munum
við spila rúbertubridge. Þetta er
orðið mjög vinsælt og fjölsótt
kvöld og að sjálfsögðu eru allir
velkomnir.
Bridsfélag Dalvíkur
og Ólafsfjarðar
Mánudaginn 27. nóv. lauk
þriggja kvölda hraðsveitakeppni
hjá Bridgefélagi Dalvíkur og Ól-
afsfjarðar. Þormóður rammi-
Sæberg hf. styrkti mótið með
því að gefa verðlaunin. Sex
sveitir tóku þátt og var hart
barist að vanda og réðust úrslit
ekki fyrr en í síðustu umferð:
Þorsteinn Ásgeirsson - Jón Halldórs-
son- Eiríkur Helgason - Örvar
Eiríksson 175
Hákon Stefánsson - Stefán Jónsson
- Jón Arnar Helgason - Símon
Helgason 162
Jón Kr. Arngrímsson - Anton Þór
Baldvinsson - Jóhannes Jónsson -
Ingvar Jóhannsson - (Ingólfur Krist-
jánsson spilaði síðasta kvöldið). 152
Sigríður Rögnvaldsd. - Eva Magnús-
dóttir - Jón A. Jónsson - Rafn
Gunnarsson 152
GuIIsmárabrids
Bridsdeild FEBK í Gullsmára
spilaði tvímenning á 11 borðum
mánudaginn 4. desember sl.
Miðlungur var 220. Efst voru:
NS
Auðunn Bergsveins. -
Valdim. Lárus. 261
Kristinn Guðmunds. -
Guðm. Pálss. 258
Einar Markús. - Sverrir Gunnarsson249
AV
Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottósson 254
Guðrún Pálsd. - Sigurður Pálsson 249
Halldór Jóns. - Stefán Jóhannsson 228
Spilað mánudaga og fimmtu-
daga. Mæting kl. 12.45.
Bridsfélag
Kópavogs
ÞRIGGJA kvölda jólatvímenn-
ingur félagsins hófst fimmtudag-
inn 30.11. Bestu skor kvöldsins
fengu:
N/S
Ragnar Jónsson - Georg Sverrisson 204
Sigurjón Tryggvason -
Halldór Tryggvas. 185
Sigurður Siguijónss. -
Ragnar Bjömss. 185
A/V
Ester Jakobsdóttir-
Aron Þorfinnsson 189
Guðrún Jóhannsd. - Sævin Bjamas. 185
Guðlaugur Bessas-
Stefán Garðarss. 182
Þar sem tvö kvöld af þremur
gilda í þessari keppni hafa þeir,
sem ekki sáu sér fært að mæta
síðast, möguleika á að koma inn í
keppnina næsta fimmtudag og
vinna þennan tvímenning. Að
miklu er að keppa því veitt eru
verðlaun fyrir bestan árangur á
hverju kvöldi og jafnframt eru
dregin út aukaverðlaun.
Að venju er spilað í Þinghóli kl.
19:45 og eru allir velkomnir.
Bridsfélag
Fjarðabyggðar
Nú er lokið aðaltvímenningi
Bridgefélags Fjarðabyggðar og
urðu úrslit þessi:
Svavar Bjömsson -
Oddur Hannesson 144
Pétur Sigurðsson - Jón E. Jóhannsson 84
Þorbergur Haukss. -
Ámi Guðmundss. 74
Óttar Guðmundss. -
Einar Þorvarðars. 65
Bridskvöld
Bridsskólans og BSÍ
Mánudaginn 4. des. spiluðu 14
pör mitchell. Lokastaðan:
N-S riðill
Ágúst Guðmundsson - Magnús Bergsson Sjöfn Sigvaldadóttir - 108
Guðmundur Lúðvíksson Jóna Samsonardóttir - 98
Kristinn Stefánsson 94
A-V riðill
Eggert Sverrisson - Halldór Halldórsson 122
Halldór Hjartarson - Benedikt Franklínsson 90
Svava Jónsdóttir - Kristján Nielsen 87
Efstu pör í hvorum riðli hljóta
í verðlaun úttekt í Bridgebúð
BSÍ.
Síðasta spilakvöld Bridsskól-
ans fyrir jól verður mánudaginn
11. desember.
Spilamennska hefst kl. 20, all-
ir eru velkomnir og aðstoðað er
við myndun para.
Safnaðarstarf
A leið til
Betlehem -
ferðast í gegn-
um aðventuna
FRÆÐSLU- og umræðukvöld í Fella
og Hólakirkju á vegum Reykjavíkur-
prófastsdæmis eystra
Annað fræðslukvöld Reykjavíkur-
prófastsdæmis eystra um nálægð jól-
anna verður í Fella - og Hólakirkju í
kvöld kl. 20.00. Fjallað verður um að-
ventuna og jólin í ljósi kristinnar trúar
og í tengslum við hvemig við getum
undirbúið komu jólanna sem trúarhá-
tíðar en ekki aðeins hátíð alsnægta og
yfirþyrmandi umstangs.
Eins og áður segir hefst iræðsluk-
völdið kl. 20.00. Sr. Irma Sjöfn
Oskarsdóttir fjallar um aðventuna og
hvemig við getum notað hana sem
nokkurskonar ferðalag að jötunni í
Betlehem. Að fyrii'lestrinum loknum
er tóm fyrir umræður og kaffibolla.
Reykjavíkurprófastsdæmi
eystra.
Aðventukvöld í
Norðfj arðarkirkju
I KVOLD, fimmtudag 7. desember
býður kirlgan til samvem. kl. 20:30 í
Norðfjarðarkirkju. Á dagskrá er org-
elleikur, ávarp sóknarprests og frú
Alfa Sigui’ðai-dóttir, hjúkranarfræð-
ingur, flytur hugvekju. Fermingar-
böm lesa ritningarlestur og bæn. Kór
Norðfjarðarkirkju og Bamakór Nes-
skóla flytja aðventulög og jólasálma.
Ingveldur Ýr Jónsdóttir söngkona
syngur einsöng.
Nemendur Tónskólans flytja ýmis
tónlistaratriði með jólastemmingu.
Kaffisopi og smákökur í Safnaðar-
heimili eftir stundina.
Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.
Þeir eldri borgarar sem þurfa bílferð
til kirkjunnar láti sóknarprest vita í
símum 477-1127 og 477-1766. Sr. Sig-
urður Rúnar
Aðventusamkoma í
Breiðabólstaðar-
kirkju í Fljótshlíð
NÚ ætlar sameinaður kirkjukór með
öllu afli að syngja inn jólin , reyndar
með örlítilli aðstoð, og lyfta þér upp úr
hvunndeginum á aðventusamkomu
sem verður í Breiðabólstaðarkirkju
sunnudaginn 10. des. n.k. (2. sd. í að-
ventu) kl. 14:00. Sr. Gunnar Bjömsson
á Bergþórshvoli flytur hugleiðingu
(og fer á kostum svo sem ætíð). Mikill
og fagmannlegur söngur, helgileikur í
hágæðum í höndum nemenda Fljóts-
hlíðarskóla, nemendur úr tóhstarskól-
anum spila af hjartans hst og nótum,
bamakór Hvolskóla syngur. Ef til vill
fleii-a, en þá óvænt. Allt er þetta meira
og minna undir stjóm þess sem öllum
tónum stjómar í Rangárþingi, Guð-
jóns Halldórs Óskarssonar organista í
Breiðabólstaðarprestakalh.
Onundur S. Bjömsson.
Aðventusamkoma
í Kirkjuhvoli
á Hvolsvelli
AÐVentusamkoma verður í Kirkju-
hvoli sunnudaginn 10. des. (2. sd. í að-
ventu) kl. 16:00. Mikill söngur og leik-
ur. Sr. Gunnar Bjömsson á
Bergþórshvoli flytur hugvekju.
Önundur S. Bjömsson.
Aðventukvöld í Vill-
ingaholtskirkju í Flóa
NK. FÖSTUDAGSKVÖLD verður
aðventukvöld í Villingaholtskirkju í
Flóa kl. 21:00. Ræðumaður kvöldsins
Sigurður Sigurðarson dýralæknir.
Krístinn A. Fríðfinnsson.
Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurs-
hópa kl. 14-17. Söngstund kl. 14-15.
Kaffispjall. Bibhulestur í safnaðar-
heimilinu kl. 20.
Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl.
10-11.30. Foreldramorgunn í umsjón
Önnu Eyjólfsdóttur, hjúkranarfræð-
ings og Péturs Björgvins, fræðslufúll-
KIRKJUSTARF
Fella- og Hólakirkja.
trúa Háteigssafnaðar. Bros og bleiur
kl. 16-17.30. Samvera fyrir foreldra
um og undfr tvítugt í safnaðarheimil-
inu. Gengið inn að norðan (Viðeyjar-
megin). Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa
kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagn-
ingu og smuming.
Langholtskirkja. Foreldra- og barna-
morgnar kl. 10-12. Svala djákni les
fyrir eldri bömin. Söngstund með
Jóni Stefánssyni.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl.
6.45-7.06. Kyrrðarstund í hádegi kl.
12.00. Gunnar Gunnarsson leikur á
orgel fyrstu 10 mínútumar. Að lokinni
samvera sjá húsmæðumar Ingibjörg
og Helga um matinn. Kósý í kirkju.
Að þessu sinni er jólafondur á dag-
skrá. Allar konur velkomnar. Veiting-
ar í boði.
Neskirkja. Félagsstarf eldri borgara.
Jólahátíð nk. laugardag 9. des. kl. 14.
Jólahlaðborð. Lith kórinn og Inga J.
Bachman, einsöngvari, syngja. Reynir
Jónasson stjómar tónhst og almenn-
um söng. Gengið í kringum jólatréð.
Veislustjóri og hugvekja era í höndum
sr. Halldórs Reynissonar. Skráning í
síma 511-1560 fram á föstudag. Munið
kirkjubílinn. Allir velkomnir. Ungl-
ingaklúbbm’ Nes- og Dómkirkju kl. 20
í safnaðarheimili Neskirkju.
Seltjarnarneskirkja. Staif fyrir 9-10
árabömkl. 17.
Árbæjarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í
Artúnsskóla kl. 17-18.
Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn
föstudag kl. 10-12.
Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK kl. 11.
Foreldramorgnar kl. 10-12. Helgi-
stund kl. 11. Kvöldbænir kl. 18.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12
ára drengi kl. 17-18.
Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar
kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar
samverastundir, heyram guðs orð og
syngjum með bömunum. Kaffisopi og
spjall, alltaf brauð og djús fyrir böm-
in. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju
kl. 20-22 fyrir 8.-9. bekk.
Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf
fyrir 7-9 ára kl. 16.30.
Kópavogskirkja. Samvera eldri borg-
ara í dag kl. 14.30-17 í safnaðarheimil-,
inu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í
dag kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma
til sóknarprests eða kirkjuvarðar.
Seljakirkja. Fundir fyrir 9-12 ára
stráka kl. 17 í umsjá KFUM.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir
ung böm og foreldra þefrra kl. 10-12 í
Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyr-
ir 8-9 ára böm í Vonarhöfn, Strand-
bergi, kl. 17-18.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
fyrfr 10-12 árakl. 17-18.30.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9-12
ára krakka kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Æskulýðsfélag
Garðakirkju heldur fundi kl. 19.30-
20.30. Unglingar hvattir til þátttöku.
Umræðu og leshópur, fræðslustarf
fyrir alla í Bræðrastofu kl. 21-22."
Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl.
22. Koma má bænarefnum til presta
og starfsfólks safnaðarins. Allir vel-
komnir.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
10 foreldramorgunn. Fræðsla, börn
og bænir. Sr. Bára Friðriksdóttir. Kl.
17.30 TTT Jólafundur, piparkökur og
heitt súkkulaði. Jólastemning eins og
hún gerist best. Æfingar hjá Litlum
lærisveinum falla niður um helgina.
Keflavíkurkirkja. Fundur með prest-
um, djáknum og guðfræðinemum og
öðram sem vilja kynna sér sjálfsvíg og
forvamir þeirra í Kirkjulundi kl. 10-12
og 13-15. Léttur málsverður í hádeg-
inu.
Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fyrirbæna-
samvera kl. 18.30. Fyrirbænaefnum
er hægt að koma áleiðis fyrir hádegi
virka daga kl. 10-12 í síma 421-5013.
Spilakvöld aldraðra í kvöld kl. 20.
Fíladelfía. Alfanámskeið kl. 19.
Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl.
18.30. Beðið fyrir sjúkum og sorg-
mæddum.
I
£
Q
c_
Q
Q
CL.
9
c_
Q
Q
Q
Develop 10
NAGLAVÖRUR
KYNNING
í Lyfju
Lágmúla
og Laugavegi
í dag og á morgun
kl. 14-18
NÝTTÁ MARKAÐINUM
naglaherðir án formalíns
KYNNINGARTILBOÐ
• Þú kaupir tvennt og færð naglalakk í
kaupbæti.
• Handáburður fylgir naglabandanæringu.
DEVELOP 10 fæst í öllum verslunum Lyfju.
LYFJA
ö
§
5
"0
Q Develop 10 Develop 10 DEVELOP 10 O